Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 33
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Múrari eða maður vanur múrverki öskast til aö taka að sér fínpússningu á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 50321. Atvinna óskast Námsmaður, með meirapróf, óskar eftir að komast í afleysingakeyrslu frá 17. des. til 10. jan. Uppl. í síma 32680. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Hvað sem er kemur til greina. Uppl. í síma 66361. 22ja ára stúlka, með stúdentspróf og fjölbreytta starfs- reynslu, óskar eftir atvinnu, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 21596. Ungt kærustupar óskar eftir atvinnu á sveitabæ úti á landi. Er meðhund. Uppl. í síma 17294. 16 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu í jólafríinu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30257. Stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi, símavörzlu, eða léttri sk'rifstofuvinnu, vaktavinna kemur ekki til greina. Uppl. I sima 25881. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76764. Barnagæzla Óska eftir konu, sem gæti komið heim, eða dagmömmu nálægt Asparfelli til þess að gæta 2ja barna. Uppl. í síma 39056. Óska eftir stúlku, ekki yngri en 13 ára, til aö gæta 2ja stúlkna tvo eftirmiðdaga í viku, um óákveðinn tíma. Bý i Seljahverfi. Uppl. í síma 76488. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fídó, Iðnaðarhúsinu, Hallvcigarstíg. Líkamsrækt Ert þú mebal þeirra, sem lengi hafa ætlaö sér I likams- rækt en ekki komið þvi i verk? Viltu stæla likamann, grennast, veröa sólbrún(n)? Komdu þá i Apolló þar er besta aöstaöan hérlendis til likamsræktar i sér- hæföum tækjum. Gufubaö, aölaö- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraövirk, allt til aö stuöla aö velliöan þinni og ánægju. Leiöbeinendur eru ávallt til staöar og reiöubúnir til aö semja æfingaáætlun, sem er sér- sniöin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miövikud. 12-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miövikud. og föstud. 8-12, þriöjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. Þú nærö árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Æfingar meö áhöldum, leikfimi, ljós, gufa, freyöipottur (nudd- pottur) Tlmar: konur mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl .10-22. Karlar : þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verö pr. mánuö kr. 290,- ORKUBÓT Líkam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7, simi 15888 — 39488. Keflavík — nágrcnni Snyrtivöruverslun — Sólbaðs- stofa Opið: kl. 7.30-23.00 mánud.- fóstud. laugardaga kl. 7.30-19.00 Göö aðstaða: vatnsnudd-nudd- tæki. Mikið úrval af snyrtivörum og baðvörum. ATH. verslunin opin á sama tima. Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut 2 — Keflavik simi 2764. Halló — Halló Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálms- idóttur Lindargötu 60, opin alla idaga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringiö I sima 28705. Verið velkomin. Fotaaðgerðir Klippi neglur, laga naglabönd, þynni og spóla upp neglur. Klippi upp inngrónar neglur, sker og brenni líkþorn og vörtur. Nagla- lakk og nudd á fætur innifalið. Fótaaögeröa- snyrti- og ljósastof- an SÆLAN, Diifnahólum 4, simi 72226. Tríó Þorvaldar: Spilum og syngjum blandaða dans- og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir- hermur fluttar af trommuleikara tríósins falla vel inn 1 hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema í tlma sé tekiö. Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn. Danshljómsveitin Romeó Rómeo leikur blandaöa tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiöum, þorrablótum ofl. Uppl. i sima 91-78980 og 91- 77999. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt i fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til aö veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtuna sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöfða 1 (Vöku hf.) laugardag 12. desember 1981 kl. 13.30. Seldar verða væntanlefa eftir kröfu tollstjóra, Vöku hf., lögmanna, banka, stofnana o.fl. eftirtaldar bifrciðar og vinnuvélar: R-2518, R-2752, R-2808, R-2880, R-4404, R-4472, R-4719, R-4990, R-6845, R-7264, R 7579, R- 8195, R-8636, R-9385, R-9454, R-12013. R-14583. R-15014, R-17870, R-19006, R-20191, R- 20386, R-20644, R-20755, R-20922, R-20969, R-21065, R-23092, R-22324, R.23617, R. 25863, R-27033, R-28394, R-28867, R-30281, R-31165, R-35262, R-38131, R-40340, R-42828, R- 43135, R44678, R45005, R45158, R47270, R47676, Ö-5769, R48684, R48872, R49U9, R- 49668, R-50271, R-51721, R-52322.ÍR.53512, R-54733, R-54994, R-56734, R 54365, R- 57438, R-58468, R-58655, R- 60365, R-60557, R-62095, R-62867, R-64180, R-62481, R-64613, R-64986, R-65629, R-66195, R 67434, R 68271, R-33128, R-68459, R-68916, R-69023, R-69373, R-70959, R-71322, R-71733, R-71964, R-72192, R-72414, R-72681, G-203, G-5315, G-5340, G- 5919, G-12727, G-13245, G-16047,1-2639, L-1216, M-1116, P-107, P-1619, P-2187, U-2611, X- 1134, X4268, X-5244, V-652, Y4140, Y-5455, Y-9478, Y-9974, Ö-3251, Ö-5274, Ö-4275, Ö- 5351, Ö-6826, Fcrguson vélgrafa, Clark lyftarí. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar: r-25295, R43140, R48666, R-61318, r-68178, i>-560. Eftir kröfu Vöku hf.: R-10752, R-26022. R-39718, R40304, R45565, R-62789, R- 65375, E-2132, G 6090, G-6781, G-10751, M-2238, S-653, X-3275, Y-628, Y-2049, Y 8323, Z-65. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Kvennagulliö í grútarbræðslunni segir frá dular- fullum útlendingi sem skolaði á land í Færeyjum í lok síðustu aldar og því umróti og hneykslun sem hann olli meðal góðborgara í Þórshðfn. Hér er einnig að finna nokkrar aðrar af kunnustu smásögum þessa færeyska meistara: Tunglskin yfir Hóreb, Hnífinn, Dódu og Dansarakvæðið um Tví-Símon og Keldu-Köllu. Kvennagullið í grútarbræðslunni erfimmta bókin í sagnasafni Williams Heinesen í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Áðureru komnar út eftirtaldar bækur: Turninn á heimsenda. Ljóðræn skáldsaga í minngarbrotum úr barnæsku. Fjandinn hleypur í Gamalíel. Smásagnasafn. í morgunkulinu. Samtím'asaga úr Færeyjum. Pað á að dansa. Nýjar sögur úr Þórshöfn. Kápumyndir og skreytingar eru gerðar af Zacharíasi Heinesen listmálara. Þorgeir Þorgeirsson er löngu nákunnugurskáld- skaparheimi Heinesens, enda eru þýðingar hans rómaðar og bera vitni fágætlega vönduðum listrænum vinnubrögðum. Mál IMI og menning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.