Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 34
34
DAGBLAÐID& VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Feröadiskótekið Rocky auglýsir:
Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er
fjörið mest og tónlistin ávallt bezt,
ásamt því sem diskótekinu fylgir
skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað-
ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón-
leika og skemmtanahald. Sem sagt til
þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans !
unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf-:
dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn
er 75448.
Þjónusta
Píanóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel. Sími 19354.
Er raflögnin í lagi?
Raflagnaviðgerðir og breytingar á raf-
lögnum. Nýlagnir — teikniþjónusta.
Fólk sem þarf á rafvirkjaþjónustu að
halda 'fyrir jól panti tíma strax. Lögg.raf-
verktaki, simi 73990.
Bilanaþjónustan.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér,
athugaðu hvort við getum lagað hann,
idag- og kvöld- og helgarþjónusta. sími'
76895.
Flisalagnir.
Múrari, sem um árabil hefur stundað
flísalagnir, getur bætt við sig flisalögn-
um, og múrverki, gerum tilboð yður að|
kostnaðarlausu, vönduð vinna. Uppl. í
síma 20623 eftir kl. 19.
Húsbyggjendur-húseigendur.
Vantar ykkur að láta breyta, laga eöa
smíða nýtt? Hafið þá samband við fag-
menn í síma 43436, Hávarður, eða
66459, Eðvarð.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger
um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. í síma 7l484og 92-6660.
MúrVerk flisalagnir steypur
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
simi 19672.
Tökum aö okkur aö hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. í sima 77548.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, skauta, garðyrkjuverk-
færi, hnífa, skæri og armað fyrir mötu-
neyti og einstaklinga. Smíða lykla og
geri við ASSA skrár. Vinnustofan Fram-
nesvegi 23, sími 21577.
Útbeining — Útbeining.
Tökurn að okkur úbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og
' 21, einnig í símum 53465 og 41532.
Húseigendur — Listunnendur.
Sala og uppsetning á íslenzku stuðla-
bergi og skrautsteinum, t.d. arinhleðsla,
vegglileðsla, blómaker o.fl. Símar 664741
og 24579.
Húsbyggjendur.
Hafið stjórn á sprungumyndun, látið
saga gólfið. Sverrir, sími 37586 og
85202.
Hann vildi horfa á
^keilurnar aðeins
^ iengur.
Þetta er
sjálfvirkt
keiluspil.
Bíddu
nú við.
©'BULL S
Lá‘tu mig fá
alla peningana
m þina eða ég.i
^ Elckrrugla mig. N
Þetta er fyrsta ránlö
. mitt. -P'
Þetta er rán
i SyiMlicate.
Andrés
önd