Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Side 35
DAGBLAÐIÐ.& VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Blikksmiði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum og fleira, einnig þröskuldahlífar og sílsálistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S., sími 84446. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Skóvinnustofa Sigurbergs.Keflavík, sími 2045. Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. HelgiÞorvaldsson,Völvufelli 19, simi 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, simi 27403 Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Hreingerningar Hrein jól. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl. i síma 15785 og 23627. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibUðum og stofnumim með há- þrjfsitækni og sogafli. Erum einn- ijg meö sérstakar vélar á ullar- téþp'i. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu hiísnæöi. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingerningar, sími 77597. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreins- un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningafélagið í Reykjavik látiö þá vinna fyrir yöur, sem hafa reynsluna. Hreinsum íbúöir, stigaganga, iönaöarhúsnæöi, skrifstofur skipo.fl. Gerum éinn- ig hrein öll gdlfáklæöi. Veitum 12% afsl. á auöu húsnæöi. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar á einkahdsnæði fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum í heimahúsum, stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu húsnæði. Símar 39745 og 78763. Þríf, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningastöðin Hólmbræður býöur yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. I sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Þríf, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ávallt í fararbroddi. Sími 23540. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með nýjustu tækni og stöðluðum hreinsi- efnum. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Munið að panta timanlega fyrir jólin. Nánari uppl. í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Einkamál 52 ára reglusamur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. Hefur bil og íbúð. Hefur gaman af leikhúsferðum og dansi. Svar sendist DV, Þverholti 11, merkt „1929”. Þarftu fyrirbæn? Áttu við sjúkdóm að stríða? Ertu ein- mana, vonlaus, leitandi að lífshamingju? Vantar þig að tala við einhvern? Jesús sagði: „Komið til min, allir þér sem erf- iðið og þunga eru hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld” Simaþjónustan, sími 21111. Kvæntur, 30 ára karlmaður, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30—45 ára, giftri eða ógiftri. Svar sendist DV, Þverholti 11, Rvik, ásamt mynd ef hægt er, merkt Einkamál 99”. 28 ára maður, efnaður og 1 góðri stöðu, óskar að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Börn engin fyrirstaða. öllum bréfum svarað og fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt „Traustur 193” skilist inn á augld. DB og Vísis. Hefur þú athugað hvað er verið að selja á tombóluverði í Innimarkaðnum Veltusundi 1? Komdu ogsjáðu. Sími 21212. Innrömmun GG innrómmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki þurfa aðberast fyrir 15. þessa mánaðar. mánaðar. Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Ýmislegt Hafið þið gleymt póstgíróreikningum 12666—7? Ef svo er ekki vinsamlega leggið inn á hann. Lftil loftpressa til sölu. með 100 punda kút, ónotuð. Uppl. í síma 20782. Til sölu steinn 10 feta billiardborð. Uppl. í síma 92- 3822. Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Datsun Sunny, tímafjöldi við hæfi hvers nemanda, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax, aðeins greiddir teknir tímar. Valdimar Jónsson, sími 78137. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hef bifhjól Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980 81156 Reynir Karlsson, 20016—22922 Subaru 1981, fjórhjóladrif. Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180 Lancer1981 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981 75224 Gunnar Jónasson VolvoGL 1982 40694 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704-45209 HondaQuintet 1981 Arnadur Árnason, Mazda 626 1980 43687-52609 Steinþór Þráinsson, Mazda616 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmount, Skarphéðinn Sigurbergsson. Mazda 323 1981 Snorri Bjarnason, Volvo Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið í snjó og hálku, það kemur ykkur til góða síðar meir. Einnig bifhjólakennsla á Kawasaki Z-650. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Útvega öll prófgögn. Kennslubifreiðin er Toyota Crown árg. ’80. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa tapað ökuskírteini sínu að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555,71895. Ökukennsla, æfingatímar, kenni á Mazda 626 árg. ’82 með veltistýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. 40728 19893—33847 40594 74975 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 51868 1 Gylfi Guðjónsson Daihatu Charadc 66442—41516 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980 18387 Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtop Gunnar Sigurðsson, Lancer1981 77686 Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessiiiusson, Mazda 323 81349 Jóel Jacobsson, Ford Taunus Cia ’82. 30841—14449 Ólafur Einarsson, Mazda 929 1981 17284 Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. iEins og venjulega greiðir nemandi að- eins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Ökukennsla Guðmundar G. Pétursson- @r, sími 73760. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskír- teinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098._________________________________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown árg. ’81, með vökva- og veltistýri. Nýtt Kawasaki bifhjól. Nem- endur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, simi 45122. 'ÍNII 19 OOO Hefndaræði Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd um hættulegan lög- reglumann með Don Murray og Diahn Williams Bönnuð innan 16 ára. tslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og11. _ _ Ávallt eitthvað nýtt í ^Nyborgcgo hlÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 8 KÓPAVOGI_ Gamfí góði barnastól/inn kominn aftur Fáanlegur í: beyki, hvrtíekkeður og brímu Verð kr. 740,- NYBORG húsgagnadeild, Ármúia 23 —Sími86755 Nýborgarhúsgögn, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Sími 78880.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.