Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Síða 38
38 .
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
jgjjijffl
Litlar hnátur
Smellin og skemmtileg mynd sem
fjallar um sumarbúðadvöl ungra
stúlkna og keppni milli þeirra um
hver verði fyrst að missa
meydóminn.
Leikstjóri:
Ronald F. Maxtvell
Aðalhlutverk:
Tatum O’Neil,
Krísty McNichol
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
Siðustu sýningar.
Sér grefur gröf
þótt graf i...
'lnternecine-
afancy wordfor
muftiple mu’der.
JAMES COBURN
THE INTERNECINE
PROJECTa*
LEEGRANT
HARRY ANDRE WS
IAN tJENDRY
CHRISTIANE KRUGER
MICHAEL JAYSTON
KFENANWYNN
Hörkuspcnnandi mynd um kald-
rifjaða morðáætlun.
Kndursýnd kl. 3.
Bonnuö innan 14ára.
Hrói höttur
Ný og sérstaklega spennandi ævin-
týramynd. Aukamyndir með
Stjána bláa.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag
eftir Andrés Indriðason.
Gamanleikur fyrir alla fjöl-*
skylduna. Sýning
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 15.
fimmtudag kl. 20.30
UPPSELT.
Ath. Siðuslu sýningar á árinu.
. . . bæði ungir og gamlir ættu að
geta haft gaman af.
Bryndís Schram,
Alþýðublaðinu.
. . . sonur minn hafði altént
meira gaman af en ég.
Sigurður Svavarsson,
Helgarpóstinum.
. . . Og allir geta horft á, krakk-
arnir líka. Það er ekki ónýtur
kostur á leikriti.”
Magdalena Schram,
DB & Visi.
. . . ég skemmti mér ágætlega á
sýningu Kópavogsleikhússins.
ólafur Jóhannesson, Mbl.
ATH. Miðapantanir á hvaða
tíma sólarhrings sem er.
Sími41985.
Aðgöngumiðasala opin þriðjud.-
föstud. kl. 17—20.30, laugardaga
kl. 14— 20.30, sunnudaga kl. 13—
15.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
JÓI
i kvöld kl 20.30
(Jppselt.
Þriðjudag kl. kl. 20.30.
ROMMÍ
sunnudag kl. 20,30
fimmtiídag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
OFVITINN
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Föstudag kl. 20.30.
Síðasta sýningarvika fyrir jól.
Miðasala í Iðnó kl. 14—21.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
miðnætursýning.
ikvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói,
kl. 14—23.30. Sími 11384
Kjarnaleiösla
Heimsfræg amerísk stórmynd i
litum um þær geigvæniegu hættur
sem fylgja beizlun kjarnorkunnar i
þjóðfélagi nútímans. Endursýnd
kl.7og9.10
íslcnzkur texti
Risakol-
krabbinn
islenzkur texu
Spennandi amerísk kvikmynd i
litum um óhuggulegan risa-
kolkrabba.
Aðalhlutverk:
John Huston,
Shelly Winter,
Henry Fonda.
Endursýnd kl. 3 og 5
Bönnuö innan 12ára.
Grikkinn
Zorba
ADALLEIKENDURi
ANTHONY QUINN
Alan Bates - Lfla Kedrova
O0 íriilo WOckonan Ireile PapaS
Stórmyndin Grikkinn Zorba er
komin aftur, með hinni
óviðjafnanlegu tónlist
THEODOR-AKIS. Ein vinsælasta
mynd sem sýnd hefur verið hér á
landi og nú i splunkunýju eintaki.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn,
Alan Bates
og Irene Papas
Sýnd kl. 5 og 9.
&ÆjmWS
Sími 50184
Life of Brian
Ný mjög fjörug og skemmtileg
mynd sem gerist í Judea á sama
tíma og Jesús Kristur fæddist.
Mynd þessi hefur hlotið mikla að-
sókn þar sem sýningar hafa verið
leyfðar. Myndin er tekin og sýnd í
Doiby Stereo. Leikstjóri: Tery
Jones..
ísl. texii.
Aöalhlutverk:
Monty Pylhons gengið
Graham Chapman,
John Cleese, Terry Gillian
og Kric Idie,
Hækkaö verö.
Sýnd laugardag kl. 5,
sunnudag kl. 5 og 9.
BARNASÝNING
sunnudag kl. 3.
Caronbala
Skemmtilcgur vestri.
Alþýöu-
leikhúsið
Hafnarbiói
ILLUR FENGUR
í kvöld kl. 20.30.
STERKARI EN
SUPERMANN
sunnudag kl. 15.00,
miðvikudag kl. 20.30.
ELSKAÐU MIG
sunnudag kl. 20.30.
GESTALEIKUR
THETIN CAN
MAN
(Theater of All Possibilities).
mánudag kl. 20.30.
ATH. Aöeins þessi eina sýning
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00.
sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afslátfarkorta daglega. Sími
16444.
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala ríku máli í
„Útlaganum”.
(Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólveig K. Jónsdóttir, Visir)
Jafnfætis því bezta i vestrænum
myndum.
(Ami Þórarínss., Helgarpósti).
Þaö er spenna í þessari mynd.
(Ámi Bergmann, ÞJóöviljinn).
„Útlaginn” er meiri háttar kvik-
mynd.
(öra Þórísson, Dagblaöiö).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýöublaöiö).
Já, þaðer hægt.
(Ellas S. Jónsson, Timinn).
mm
Bláa Lóniö
(The Blue Lagoon)
islenskur texti
Afar skemmtileg og hrlfandi
ný, amerfsk úrvalskvikmynd
i litum.
Leikstjóri Randal Kleiser.
Aðalhlutverk: Brooke
Shields, Christopher Atkins,
Leo YlcKern o.fl.
Sýnd laugardag og
sunnudag kl. 5 og9.
Mynd þessi hefur allsstaöar
vertð sýnd viö metaðsókn.
Hækkað verö.
Engin áhœtta,
enginn gróði
Bráðskemmtileg Walt Disney
mynd.
Sýnd sunnudag kl. 2.50.
LAUGARÁS
B ■ O
Simi32075
Flugskýli
18
On October 25tl\ a large metaHic
object crashed in the Arizona desert.
The govemment is concealing a UFO
and the bodies of alien astronauts.
Why wont they tell us?
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd um baráttu tveggja geimfara
við að sanna sakleysi sitt. Á
hverju? Aðalhlutverk:
Darren McGavin,
Robert Vaughan og
Gary Collins.
Ísl. texti.
Sýnd laugardag kl. 5, 7,
9og 11,
sunnudag kl. 3,5,7,
9 og 11.
Hörkuspennandi ný bandarísk lit-
mynd um hættulegan lög-
reglumann með
Don Murray,
Diahn WilUams
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl.3,5,7,9,11.
---------- takjr B-----------
Til í tuskið
Skemmtileg og djörf, með
Lynn Redgrave.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-------islur O------------
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Michael Caine,
Donald Sutheríand.
Sýnd kl. 3,5.20,9,11.15.
- Mlur D -
Læknir íklípu
Skemmtileg og fjörug gamanmynd
með
Barry Evans.
íslenzkur texti
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,
9.15,11.15.
TÓNABÍÓ
• S»mi 31182
Alltíplati
I (The Double McGuf fin)
Enginn veit hver framdi glæpinn í
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd. Allir
plata alla og endirinn kemur þér
gjörsamlega á óvart.
Aðalhlutverk:
George Kennedy,
Ernest Borgnine.
Leikstjóri:
Joe Camp.
Sýnd kl. 5,7og9
"‘.WNOÍ'y-
Midnight
Cowboy
Midnight Cowboy hlaut á sínum
tíma eftirfarandi óskarsverölaun:
Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri,
(John Schlesinger). Bezta handrít.
Nú höfum við fengið nýtt eintak af
þessari frábæru kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
og
Jon Voight.
Leikstjóri:
John Schlesinger.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16ára.
Allra síöasta sinn.
iÞJÓDLEIKHÚSIfl
DANSÁRÓSUM
í kvöld kl. 20.
HÓTEL PARADÍS
sunnudag kl. 20.
Síöasta sinn og jafnframt
síöasta sýning fyrir jól.
Miöasala 13.15 — 20.
SÍM11-1200.
Kvikmyndir Kvikmyndir
Lone Hertz og Tómas
V0NBRIGÐI
0G BJARTSÝNI
Htekólabfó Imánudagsmyndl: TÓMAS:
Heimildarmynd um Tómaa, þroskahaftan og
geövallan aon leikkonunnar Lona Hartz.
Dönsk. árgarð 1976.
Enginn nema sá sem eignazt hefur
þroskaheft barn veit hvaða erfiðleiká
það hefur i för með sér. Með gerð kvik-
myndarinnar um Tómas son sinn gefur
Lone Hertz okkur örlitla sýn inn í líf
hins þroskahefta og þeirra sem næst
honum standa. Þó kvikmyndin sé að-
eins rúmlega einnar og hálfrar klukku-
stundar löng, er áhorfandinn búinn að
kynnast broti af vonbrigðum, sárind-
um, gieðinni og bjartsýninni sem hægt
er að finna til í umgengni við vanheilt
barn.
Eitt stærsta vandamál Tómasar er að
hann er líkamlega tæpast barn lengur.
Hann er kominn á fimmtánda ár og er
stór og þroskaður eftir aldri. Hann er
orðinn býsna sterkur og ef hann tæki á
myndi móðir hans tæpast ráða við
hann. Að auki gerir hann sér litla grein
fyrir eigin kröftum og er harla harð-
leikinn við móður slna, þó að ætlun
hans sé að gera við hana gælur. Hættan
sem vofir yfir Tómasi er sú að hann
reynist of erfiður starfsfólki á meðferð-
arheimilinu sem hann hefur dvalið á frá
níu ára aldri. Ef honum verður úthýst
þar, er aðeins einn staður honum ætl-
aður, geðsjúkrahús fyrir ólæknandi
sjúklinga, þá sem ekki eiga afturkvæmt
til eðlilegs lífs.
Kvikmyndin „Tómas” kemur einkar’
vel til skila óróleika og ótta hins ein-
hverfa. Hann er á stöðugri hreyfingu,
alltaf að hamast með eitthvað í hönd-
unum og getur ekki með nokkru móti
setið kyrr þegar móðir hans reynir að
kenna honum einfalda hluti. Kvik-
myndatökuvélin er líka sjaldnast kyrr
og á endanum er áhorfandinn orðinn
eins þreyttur og móðir Tómasar á
flöktinu i honum.
Lone Hertz sýnir Tómasi endalausa
þolinmæði. Hún er þess fullviss að
hann geti lesið og svarað spurningum
með því að benda á spjöld með réttu
svari. Sumt í kennslunni verður ærið
spaugilegt, t.d. sýnir Lone syninum
mynd af Ritt Bjerregárd og gefur hon-
um upplýsingar sem eiga aðgreiða fyrir
réttu svari. Upplýsingar eru á þá leið að
þessi kona sé ósköp þreytt, hún sé
félagsmálaráðherra. Ritt félagsmála-
ráðherra lét ekki svo lítið að mæta á
frumsýningu „Tómasar” og bar við
miklum önnum. Mörgum þótti anzi
hart að hún skyldi ekki hafa tíma til að
kynna sér aðstæður þeirra sem minnst
mega sín í þjóðfélaginu.
Vandamálin sem veikindi Tómasar
skapa eru margháttuð. Hjónaband
Lone Hertz og Axels föður Tómasar
leystist upp eftir að Tómas fór á með-
ferðarheimili, hann hafði verið það
sem hélt þeim saman. Nú er Lone ein
um forsjá Tómasar. Hann dvelur ekki
hjá henni nema i fríum, en hún heim-
sækir hann á hverjum degi enda eru
tengslin við hana honum afar mikil-
væg. Hins vegar þætti mikil kvöð fyrir
móður heilbrigðs barns að mega ekki
bregða sér frá heilan dag í einu.
Vissulega hefur margt verið gert til
að hjálpa Tómasi. Meðferðarheimilið,
sern hann fór á, tekur ekki við fleiri
börnum en tíu (þannig var það að
minnsta kosti þegar Tómas fór þangað)
svo að hvert barn ætti að fá nægilega
góða umönnun. Starfsfólkið er þó of
fátt og því veit enginn hversu lengi
erfitt barn á borð við Tómas fær að
njóta umönnunar.
Kvikmyndin „Tómas” er ákaflega
vel og nærfærnislega unnin. Erfiðleik-
ar Lone og Tómasar koma mjög ber-
lega í ljós og ættu að hvetja hvern
áhorfanda til umhugsunar. Þess vegna
verður að skora á sem flesta að fara og
sjá þessa mynd.
• SKJ
HVAÐ, HVAR...?
. . . Gísli Súrsson á undir högg að
sækja í Útlaganum, en hann er sýndur
í Austurbæjarbíói. Myndin er spenn-
andi og áhrifarík og islenskir áhorfend-
ur hafa greinilega kunnað að meta
hana því að hún hefur verið sýnd í
mánuð við mikla aðsókn. . . Grikkinn
Zorba í Nýja Bíói er ein þeirra mynda
sem eldast ákaflega vel og hún á nú
jafnmiklum vinsældum að fagna og
þegar hún var frumsýnd. Fæstir er séð
hafa gleyma því er Anthony Quinn
bregður undir sig betri fætinum og stíg-
ur dans við tónlist Theodorakis og
Irene Papas er kostuleg I hlutverki
Búbúlínu. . . í Regnboganum stendur
yfir rússnesk kvikmyndavika i einum af
minni sölunum. Þar er boðið uppá
kvikmynd um ævi Dostoevskýs og aðra
sem gerð hefur verið eftir Fávitanum
frægustu sögu þess mikla rithöfundar.
Myndin um ævi skáldsins er án efa
fróðleg, því hann lifði einkar við-
burðaríku lífi og sætti meðal annars
Síberíiuvist. . . .Midnight Cowboy í
Tónabiói er meðal nafntoguðustu
mynda síðustu ára og skaut traustum
fótum undir frægð og frama þeirra sem
að henni unnu. Myndin greinir frá
kynnum Joe Buck af lífinu í New York,
en þar líkjast atburðirnir því sem fram
fer í vondum draumi. Athyglisverð
mynd og eftirminnileg. . . . Háskólabíó
sýnir Litlar hnátur ósköp ljúfa mynd
sem segir frá sumarbúðavist tveggja
stúlkna. Stelpunum gengur illa að
lynda saman, en allt er gott sem endar
vel, eða hvað?. . .
VERKFRÆÐINGAR
Hafnamálastofnun ríkisins vill lausráða tvo verkfræðinga.
Deildarverkfræðing i framkvæmdadeild — verkfræðing í
rannsóknadeild.
Umsóknum fylgi yfirlit yfir menntun og starfsferil.
HAFNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS