Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR7. DESEMBER 1981.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR7. DESEMBER 1981.
25
24
1 MICROMA SWISS 1
QGARTZ
HANNAÐAF
I TÍSKGKÓNGINCIM |
I JACQGES ESTEREL |
PARIS
| Þessi MICROMA SWISS QCIARTZ j
úr hafa slegið í gegn
í tiskuheiminum.
1 Sömu MICROMA gæðin, þvígetur g
þú treyst.
I Alþjóðaábyrgð. Örugg þjónusta 1
| fagmanna. Ókeypis litmyndalisti. |
j FIMNCH MICHELSEN |
ÚRSMiÐAMEISlARI =
= LAUGAVEGI 39 REYKJAViK SlM113462 j
I IlMICROMAll
= V---SWISS--' = . =
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
SPARIÐ
tugþúsundir
Endurryövörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÖRN.SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945
Sparið
þúsundir króna
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinm a an
VBÍLASKOÐUN
Q
Hátúni 2A
&STILLING
S I3-IDB
Val Brazy treður knettinum með miklum tilþrifum í körfuna hjá Val í leiknum á laugardaginn og „fisk-
ar”vítaskot um leið.
Ljósmynd GVA.
Anderlecht á ný í
efsta sætinu
—en Pétur Pétursson lék ekki með í gær
t „Nei, ég lék ekki með Anderlecht í sigurleikn-
um á Beveren. Nýr leikmaður, Júgóslavi, var
keyptur nýlega. Hann er varnarmaður og mikil
meiðsli eru hjá varnarmönnum Anderlecht.
Júgóslavinn lék því meö. Það eru nú fjórir út-
lendingar hjá liðinu og þrír mega leika með lið-
inu í einu,” sagði Pétur Pétursson, þegar DV
ræddi við hann í gærkvöldi. Þetta er fyrsti leik-
urinn um nokkurn tíma, sem Pétur er ekki með
hjá Anderlecht. Arnór Guðjohnsen lék með
Lokeren. Liðið náði ekki nema jafntefli á heima-
velli, 1—1, gegn Molenbeek. Larsen hinn danski
skoraði mark Lokeren.
Urslit urðu annars þessi í 1. ddlldinni í Belgíu í
gær:
Anderlecht-Beveren 2—1
Lokeren-Molenbeek l — l
Waterschei-Mechelen l—o
Lierse-FC Brugge 2—1
Tongeren-Ghent 1—0
CS Brugge-Antwerpen 0—1
Beringen-Winterslag 2—1
Courtrai-FC Liege 3—1
Leik Standard Liege og Waregem var frestað.
Anderlecht er efst með 23 stig. Courtrai,
Antwerpen og Lierse hafa 22 stig. -hsím.
ÍV SIGRAÐIFH
— Í2. deildíkörfunni
Einn af úrslitaleikjum í Suöurlandsriöli 2.
deildar í körfuknattleik var háður I Vestmanna-
eyjum um helgina. ÍV sigraöi FH örugglega með
61 stigi gegn 44 eftir 27—20 i hálfleik;
Heimamenn höfðu forustu allan leikinn, um
tima í s.h. var þó aðeins fjögurra stiga munur,
40—36. ÍV-liðið, með Bandaríkjamanninn Phil
Howard i fararbroddi, keyrði upp hraðann í
lokin og sigraði örugglega. Howard var
stigahæstur með 23 stig. Haraldur Geir var með
19 og Guðmundur Maríasson 12. Hjá FH bar
Einar Bollason af og skoraði fallegar körfur. 20
stig. Jón. H. Garöarsson 14.
-FÓV.
KR gafst upp í seinni hálfleik
— og Njarðvík sigraði því með 25 stiga mun
Njarðvikingar báru sigurorð af KR-
ingum í úrvalsdeildinni i körfuknattleik
á föstudagskvöldið í íþróttahúsinu I
Njarðvík. Þar með má segja að KR-
ingar séu alveg úr leik í baráttunni um
íslandsmeistaratitilinn í ár. Má raunar
segja að svo sé um öll liðin i deildinni
nema Fram og Njarðvík og stefnir í
algjört einvígi þeirra á milli.
Njarðvikingar áttu í þó nokkrum
erfiðleikum með KR-inga framan af í
leiknum á föstudaginn. Þeir höfðu þó
yfir i hálfleik, 48:40, og var búizt við
að framhald yrði á jöfnum og skemmti-
legum leik þeirra í síðari hálfleik.
Svo var þó ekki. KR-ingar tíndu
niður öllum takti svo heimamenn
sigldu fram úr þeim án minnstu fyrir-
hafnar. Komust þeir 20 stigum fram úr
á skömmum tíma og sigruðu í leiknum
með 25 stiga mun — 100:75. Danny
Shouse var frábær í liði UMFN —
skoraði 42 stig. Sömuleiðis var Jón
Viðar góður en hann skoraði 14 stig.
Hjá KR var Ágúst Líndal afburða-
maður eins og í fyrri leikjum og sömu-
leiðis Bjarni Jóhannsson. Stewart
Johnson sem nú lék loks aftur með KR
eftir meiðslin í haust var stigahæstur
með 31 stig og Jón Sigurðsson kom
næstur honum með 11 stig — en hann
hefur oft verið betri en í þessum leik.
-HH/-klp-
Jón Páll Sigmarsson.
um flokki og fyrir það hlaut hann
bronsverðlaunin.
Silfrið féll í skaut Kanadamanninum
Tom Magee, en nú hefur komið í ljós
að hann neytti einhverja lyfja sem voru
á bannlista á mótinu. Lyfjapróf var
tekið á öllum verðlaunahöfum, og uröu
fjórir menn að skila verðlaunum
sínum.
Þar á meðal er þessi Kanadamaður
og falla hans verðlaun því i skaut Jóni
Páli en bronsverðlaunin hans fara til
Svíans Ekström sem varð i fjórða sæti
á þessu heimsmeistaramóti. -klp-
— mun skemmtilegra að horfa a stelpurnar
Sigurganga Þróltar í 1. deild karla í
blaki heldur áfram. Víkingur var það
lið sem í gærkvöldi málti þola tap gegn
meisturunum. Að þessu sinni vann
Þróttur 3—0 og hrinurnar fóru 17—15,
15—8og 15—12.
Vikingur átti góðan möguleika á að
vinna fyrstu hrinu, hafði yfir 15—14.
Einn leikmanna Vikings fékk tækifæri
til að smassa boltann i gólf Þróttar og
skora sigurstigiö en smassaði þess í stað
í netið.
Leikur þessi var annars í daufasta
lagi og lítið fyrir augað.
í 2. deild karla lék Þróttur, Neskaup-
stað, tvo leiki fyrir sunnan og tapaði
báðum. Fyrst gegn B-liði Þróttar 0—3
og síðan gegn Samhygð úr Gaulverja-
bæjarhreppi 1—3.
í kvennablakinu áltust viö Þróttur
og Breiðablik og var viðureign þeirra
hin fjörugasta. Líklega skemmtilegasti
blakleikur helgarinnar og eini kvenna-
leikurinn. Þróttur fór með sigur af
hólmi, 3—2, eftir æðislega baráttu í
Jón Páll fær
silfriðsittfrá
Kalkútta
Lyftingakappinn frægi, Jón Páll Sig-
marsson, fék í gær tilkynningu um að
hann hefði fengiö silfurverðlaunin í
yfir-þungavigt á heimsmeistaramótinu í
krafllyflingum.
Eins og kunnugt er keppti Jón Páll á
HM í Kalkútta á Indlandi í siðasta
mánuði og varð þar i þriðja sæti í sín-
lokahrinunni sem fór 16—14. Hafði
Breiðablik haft yfir skömmu áður,
14—12.
-KMU.
„Óþarfi hjá okkur að
tapa fyrir þeim”
—sagði Torfi Magnússon, fyrirliði Vals, eftir leikinn
við Fram í úrvalsdeildinni á laugardaginn
„Þaö er ekki nóg að sýna baráttu,
við verðum lfka að vinna leiki og það
gerðum við ekki i þessum leik við
Fram,” sagði Torfi Magnússon fyrir-
liði úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknatt-
leik eftir leikinn við Fram á laugardag-
inn.
„Framararnir eru með gott lið núna
og ég hef trú á að þeir fari langt með
mótið. En það er samt alveg óþarfi hjá
okkur að tapa fyrir þeim,” bætti Torfi
við.
Hann hafði nokkuð til síns máls í
því. Eftir slakan fyrri hálfleik, þar sem
staðan var 47—35 Fram í vil í leikhléi,
náðu Valsmenn upp góðum leik hjá sér
í síðari háifleiknum og minnkuðu mun-
inn niður í 1 stig — 61—60.
Munurinn var 3 stig — 67—64 þegar
5 mínútur voru eftir, en þá komu mis-'
tökin sem kostuðu Val jafnvel sigur í
leiknum. Þrisvar í röð glopruðu þeir
boltanum til Framara, sem þökkuðu
fyrir sig með því að vaða upp og skora.
Komust þeir þannig í 73—64 og náðu
Valsmenn aldrei að brúa það bil. Loka-
tölurnar urðu 79—74 sem segja má að
hafi verið nokkuð sanngjörn úrslit í
þessum bráðskemmtilega leik.
Síðustu 5 mínúturnar gætti Torfi
Magnússon Bandaríkjamannsins frá
Fram, Val Brazy, en fram að þeim tíma
sá Jón Steingrímsson um það. Eftir að
Torfi tók við skoraði Brazy ekki nema
2 stig — bæði úr vítaskotum. Við
spurðum því Torfa hvort ekki hefði
verið betra að hann hefði tekið þetta
„gæzlustarf” að sér fyrr í leiknum.
„Það held ég ekki. Jón hélt honum
vel í skefjum. Það er sama hver er
settur á Brazy, hann skorar um og yfir
30 stig fyrir það.
I þessum leik skoraði Brazy 29 stig,
Símon Ólafsson 18 og Þorvaldur Geirs-
son, sem var einn jafnbezti maður
Fram í leiknum skoraði 14 stig. Rík-
harður Hrafnkelsson skoraði 19 stig
fyrir Val, John Ramsey var líka með 19
stig, Kristján Ágústsson 12 og Torfi
Magnússon lOstig.
-klp-
ÆÐIKYNIN HJÁ
ÞRÓTTISIGRUÐU
Jólatilboð sem hlustandi er á
SL—B202
Einn af hinum frægu TECHNICS spilurum. Hálfsjálf-
virkur mcö hraöafínstilli og stjórnborði fyrir utan lokiö.
ST-ZllL
Útvarps, 3 bylgjur, FM stereo, MW,
LW meö útsendingarnæmnisljósum.
RS-M205
Kassettutæki. Framhlaöið meö
snertitökkum, fyrir allar tegundir af
spólum og meö DOLBY. Sviö 20—
17.000.
SU-211
Stereomagnari 2X25 sínusvött við 8 ohm á sviðinu
20—20.000 (lægsta vatta tala). Toppmagnari með öllum
tengimöguleikum og flúorsent Ijósum.
SB-3030
Hátalarar 50 sínusvött (75 músik), 3
hátalarar, hátíðni, miötóna og bassi.
SH-553
Viðarskápur á hjólum og með glerhurö.
fmnoii
Verð aðeins
kr. 11.674 staðgr.
GREIÐSLUKJ ÖR
JAPIS
BRAUTARHOLTI 2. - SÍMI27133
SERHÆFÐ HLJÓMTÆKJAVERSLUN
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Frakkar í HM á
sigrunum á Kýpur
Frakkland tryggði sér rétt í úrslita-
keppni HM í knattspyrnu næsta sumar,
þegar franska landsliðið vann auðveld-
an sigur á Kýpur, 4—0, í Paris á laugar-
dag. Rocheteau, Lacombe, tvivegis, og
Bellone skoruðu mörk Frakklands.
Stórsigrarnir tveir, 0—7 og 4—0, á
Kýpur, tryggðu Frökkum betri marka-
tölu en írar i riðlinum. Lokastaðan
þar:
Belgia
Frakkland
írland
Holland
Kýpur
Þ& sigruöu ítalir l.uxemborg 1—0 i
Napoli á laugardag i 5. riðli. Collovati
skoraði eina mark leiksins á 6. mín.
Lokastaðan i riðlinum:
Júgóslavía
Ítalía
Danmörk
Grikkland
Luxemborg
Fftirtalin lönd keppa á Spáni næsta
sumar. Spánn, Argentína, Brasilía,
Chile, Perú, Austurríki, Belgía, Tékkó-
slóvakia, Frakkland, England, Ung-
verjaland, ítalia, Norður-írland,
Pólland, Skotland, Sovétríkin, Vestur-
Þýzkaland, Júgóslavia, El Salvador,
Honduras, Alsir og Cameroun. Tvö
sæti eftir og um þau keppa Kína,
Kuwait og Nýja-Sjáland.
-hsim.
Ódúr jóla-og núársfetó
til Ivinaríeuiá
BROTTFÖR 21. DESEMBER,
13 DAGAR
VERÐ FRÁ KR. 5.900.-
Nú gefst tœkifœri til nð oiga sólríka jóla- og nýárshátffl 6 Kanarieyjum. Okkur hefur
tekizt afl fá íbúöir og hótel á þessum eftirsóttasta tíma ársins þegar allir vilja komast
í sólskinsparadisina og glaflvnrflina á Kanarieyjum þegar reikna má mefl kulda á
norflurslóflum og margir frfdagar gera þafl afl verkum afl ekki þarf afl eyfla nema sex
vinnudögum í nssrri hálfsmánaflarferfl, — og losna við rándýrt jólahald heima sem
kostar kannski nasrri jafnmiklfl og ferflin fyrir fjöiskylduna.
Hsagt er afl velja um dvöl f fbúðum efla á hóteli mefl morgunmat og kvöidmat. Glessi-
leg aðstafla til sólbaða og sunds og fjölbreytt skemmtanalff. íslenzk jóiahátffl og
áramótafagnaflur og hasgt afl velja um fjölda skemmti- og skoflunarferða um fagurt
ogfjöibreytt landslag, borgir og byggflir.
Boeingþota Amarflugs flýgur boint til Kanarieyja á afleins fimm tfmum.
Þegar hafa á annafl hundrafl manns pantafl en ftugvóiin tekur 150 svo fáeinir komast
mefl tii viðbótar
Fluaferðir
Airtourlcéfcujif
Miðbæjarmarkaðinum 2. h. Aðalstræti 9. Simi 10661