Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981. Spurningin Hefur þú einhvern tímann farið á tónleika hjá Sinfónkihljómsveit íslands? ‘ Ólafs..i»líi; . Nii, þau be. r_: aWrt'i gerí og gerí þafi varia bráðlega. Ég hlusta bara á gott popp og þá sér- staklega á Adam and the ants. Kristin Jnna Þnrsteinsdóllir: Ég er l'ullkomlega sammála síðasi.i ræðu- manni. Þnrvaldur Óskarsasnn: Nei, það hel'ég nú aldrei gerl. Ælli það séekki aðallega áhugalevsi á sígildri lónlisl sem veldur þvi. Grélar Krislinssnn: Nei, aldrei. Hitt ei svo annað mál að ég fila sígilda tónlist ágætlega. Mda Þnrvaldsdnlfir: Nei, ég hef nú aldrei drifið ntig á tónleika hjá henni. ' 'V Róbert Brimdal: Já, og fer frekar oft á tónleikahjáhenni. Lesendur Lesendur Lesendur Birtið f ramvegis myndir og nöfn síbrotamanna í sjónvarpi og blöðum —er ef ni áskorunar 43 manna hóps Bréf þetla barst nkkur, undirritað nöfnum og nafnnúmerum 43 manna: Við lýsum ánægju okkar yfir því að birt skulu hafa verið mynd og nafn árásarmannsins sem misþyrmdi á hinn hrottalegasta hátt 15 ára " -'-.í'Vubarni i ÞveiUoiíi. ið förum eindregið iram á aö Iij .rnvegis verði birtar myndir ásamt nöfnum síbrotamanna í sjónvarpi og blöðum svo að fólk eigi einhvern •• aáaðvarastþessamenn. Það er orðið ólíðanlegt að tiltölu- lega fámennur hópur manna virðist komast upp með að síendurtaka afbrot sín hlutfallslega átölulaust og án þess að fyrirgera persónurétti sínum að neinu ráði. Hvar er réttur hins almenna borgara? Þp" 5 myndir og nöfn þessar' - i ... n.i sjónir við an ;;>ó eða ðriiija brot, allt eftir hversu alvarleg þau eru og strax, þegar um er að ræða ódæði á borð við Þverholtsmálið. Hver veit nema eiginhagsmunir þessara þokkapilta gætu haldið eitt- hvað aftur af þeim? Allt annað virðist bregðast. Og hversu lengi eiga hagsmunir aðstandenda þeirra að sitja I fyrirúmi? Er ekki timabært að hugsa um hagsmuni hins almenna bor Jafnframt finnsi okkur furðu gegna að menn sem gerast ser.ir um kynferðisglæpi, jafnvel gagnvart börnum og unglingum; líkamsárási: af öðru tagi og ótal margt fleira leika yfírleitt lausum hala eftir mjög svo stutta innisetu (kannski yfirheyrslu og næturgistingu í fangaklefa.) Er ekki tímabært að koma þessum mönnum fyrir á hæli eða viðeigandi !! stofn* o a torvelda þeim að I jaínskjótt upp fyrri iðjuí Hvcrsi: ler.gi ætla yi aðgeróalaus? Er beðið eftir að almenningur 1 ' t jl sinnaráða? S Unigföraiiigíliýiistasafiiigíya Lagt leggjast ýmsir eftirathygli?0 Frá Félagi áhugamanna gegn gjörningum: Félag áhugamanna gegn gjörning- um vill lýsa vanþóknun sinni á þeim svívirðilega verknaði, sem hljóm- sveitin Bruni B. B. framkvæmdi á hænsnfuglum, í Nýlistasafninu nú fyrir skömmu. Yfirskinið var að verið væri að taka kvikmynd um rokk í Reykjavík. Félagið krefst þess að þeir, sem þarna voru að verki, verði látnir sæta ábyrgð og dæmdir til refsingar, óðrum „nýlistarmönnum” til viðvör- unar. Einnig víll félagið mómæla því að þessi fígúruhljómsveit og aðrar henni likar noti orðið rokk yfir þau athæfi sem þær fremja á skrílssam- komum sínum. Félagið leggur áherzlu á að eftirlit verði haft með þessum svokölluðu gjörningum og að athæfi sem hið ofangreinda verði ekki látin viðgang- ast. Að öðrum kosti getur verra hlotizt af, því hver getur sagt til um hvað þessir sálsjúklingar ganga langt í viðleitni sinni og þorsta eftir athygli? Hvað ætla þeir að gera næst, slasa eða myrða mannveru í nafni , „listar” sinnar? Lesendur Franzisca Gunnarsdóttir Mynd þessi er lekin í Hjálparlækjabankanum i Reykjavík. Nú ber svo við að jafnvel hjáiparlæki virðasl ekki gela fengið að vera í friði fyrir fingralöngu fólki. Samfélagíð: FLEST ER TEKIÐ ÓFRJÁLSRIHENDI —jafnvel hækjur Bækluð kona hringdi: Fyrir hálfum mánuði var ég stödd í húsi á Barónsstíg þar sem ég stoppaði í svona klukkutíma. Ég geng með hækju og í þetta skiptið skildi ég hækjuna mína eftir fyrir utan íbúðar- dyrnar á annarri hæð. Þegar ég ætlaði að fara heim var hækjan horfin. Þetta var einstaklega bagalegt, ekki sízt því þennan dag var mikil hálka og raunar var ég nýbúin að láta setja nýjan brodd á hækjuna. Hér kann hugsunarleysi eða barna- skap að vera um að kenna því varla vil ég trúa því á nokkurn mann að ill- girni hafi verið ástæðan. En furðu- legt uppátæki er þetta. „Félag áhugamanna gegn gjörningum vill lýsa vanþóknun sinni á þeim svívirðilega verknaði, sem hljómsveitin Bruni B.B. framkvæmdi á hænsnfuglum i Nýlistasafninu nú fyrir skömmu,” segir i bréfi frá F.Á.G.G. I vetrarhörkunni Ganga hestar enn úti á bersvæðum? Þriðjudaginn 8. þ.m. var nístings- kuldi hér umhverFis allt höfuðborgar- svæðið; 12 stiga frost og 9 vindstig. í kvöldfréttum kom fram að þetta gæti samsvarað allt að 39 stiga frost- hörku. Víða annars staðar á landinu var veðurfarið sízt betra. Að gegnu tilefni vil ég minna hesta- menn á að það er ilimennska að láta hesta ganga úti á bersvæðum i slíkum vetrarveðrum, þar sem þeir geta ekki einu sinni leitaðskjóls. Að gefnu tilefni vill hestamaður minna á þvílík illmennska það er að láta hesta ganga úti á veturna á bersvæðum, þar sem þeir geta ekki leitað skjóls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.