Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981.
23
íþróttir íþrótt
PÁLL OG ÁRSÆLL ÚR LQK
—og Vest manneyingar í markmannshraki næsta sumar
Komið hefur 1 Ijós að markverðirnir
snjöllu 1 VesCmannaeyjum, Páll Pálma-
son og Ársæll Sveinsson, eiga við svo
slæm meiðsli að striða að læknar hafa
ráðlagt þeim að hætta 1 knattspyrnu.
Báðir eru nú á sjúkrahúsum, Páll vegna
hnémeiðsla en Ársæll í Reykjavík
vegna meiðsla i baki. Læknarnir þeirra
hafa bókstaflega bannað þeim að halda
áfram í knattspyrnunni.
Þessi meiðsli setja strik i reikninginn
hjá ÍBV-liðinu næsta sumar. Það
verður erfitt að fylla skarð Páls hjá lið-
inu og Ársæll var aðalmarkvörður ÍBV
áður en hann hélt til Sviþjóðar, þar sem
hann hefur leikið tvö síðustu árin.
Búizt var við að hann tæki stöðu Páls
en nú hefur annað komið i Ijós. Tveir
kunnir leikmenn, Öm Óskarsson og
Sveinn Sveinsson, hafa snúið heim frá
Svíþjóð og leika með ÍBV næsta
sumar.
Stúlkurnar úr íþróttafélagi stúdenta
urðu Reykjavíkurmeistarar i körfu-
knattleik kvenna en þar var siðasti
leikurinn leikinn f síðustu viku.
Var það leikur KR og ÍR og KR-
Þjálfaramál ÍBV munu skýrast i vik-
unni. Klaus Hilpert er efstur á blaði en
fleiri þýzkir þjálfarar eru í myndinni.
Hvort Hilpert kemur skýrist jafnvel í
dag.
-FÓV/hsím.
dömurnar sigruðu með 58 stigum gegn
19. ÍS hafði áður sigrað ÍR 51:42 og
siðan KR með 4 stiga mun, 51:47 og
höfðu stúdinurnar þar með titilinn
-klp-
St údínurnar meistarar í körfu
ATVINNUREKENDUR
- FYRIRTÆKI
26 ára gamall húsasmiður óskar eftir vel launuðu starfi. Getur byrjað eftir
jól. Hefur séð um stjórnun á reisingu og frágangi einingahúsa, sölustörf-
um og viðhaldi fyrir fyrirtæki i Reykjavfk undanfarin ár.Meðmæli.
Tilboð merkt „Húsasmiður” sendist DV fyrir 20. þ.m.
SkrautUstar
Hurðagerekti
Kverkafístar
VESTURGÖTU 21 - SÍMI21600
Vi
ILT ÞU VEDJA?
Aö þeir möguleikar sem geta sameinast í einu litlu
útvarpstæki, svo sem tóngæöi, stereo, útlit,
OflPSS Sj
Auto Program Searcb System
AUTO PftOGRAM LOCATE DEVICE
1!
Ptay
ÍAPgÓl
rewínd faatfwd
j..czz:
upptaka þar sem þú rétt snertir einn takka í staö-
inn fyrir aö þjösnast á tveimur í einu, fjögurra há-
talara kerfi og allt þaö sem ekki kemst fyrir í einni
auglýsingu eru einmitt þeir möguleikar sem
SHARP feröaútvarpstækin bjóöa ykkur upp á. Ef
þú lætur sjá þig, erum viö reiöubúnir aö taka
veömálinu.
SHARP #K4«ÍÍ4Í5eB
VERÐ KR. 1990.-
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
0HITACHI
MYNDSEGUL
BANDSTÆKI
VHS kerfi
Verðkr. 18.900,-
[ Vilberg& Þorsteinnl
1 Laugavegi 80 símar10259-12622|
%
HannyriSavörur
em hentugar 0
ogþroskandi
jóíagjafir.
<9
©
MIKIÐ
ÚRVAL AF
útsaum,
smyma, prjónagami,
uppskriftum.
Ennfremur úrvai af tfíbúnum dúkum
— iöberum o.fl.
Handavinnukassar og -körfur, fím-
9kertin vinsæiu og ýmsar gjafavörur.
Sjön er sögu ríkari.
H0F
INGÓLFSSTRÆT11 (GEGNT GAMLA BÍÓI)
SÍM116764.