Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Síða 27
DAGBLAÐ1Ð& VÍSIR. MÁNUDAGUP 14. DESEMBER 1981.
27
Hly skinn, ilmandi vídur
Klub stólar aðeins kr. 254.
Lundia hillukerfið er úr massívri furu og með
óendanlega uppsetninga möguleika.
Hlýr mokkafatnaður aðeins 1000 kr. útborgun.
Gjafavörur: franskt postulín, trévörur og
jólaskraut.
ÖJMB *«»
í
:
mmm
Við bjóðum fjölbreytta vöru fyrir
alla aldurshópa.
Falleg hönnun sameinar gagn og gildi.
Gott verð og afborgunarskilmálar, þar að
auki erum við í miðju Bankastræti.
.... I fáum orðum sagt, Gráfeldur býður
þér gleðileg jól.
GRÁFELDUR
Þingholtsstræti 2, Reykjavík Símar: 26540 og 26626
Sverrir ríís^ '
Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur er
ógleymanlegur öllum þeim sem höfðu
kynni af honum, stórbrotinn og skemmti-
legur persónuleiki, lífslistamaður, sögu-
maður, fræðimaður - og ritsnillingur.
Nú er komið út fyrsta bindi ritsafns Sverris
og hefur að geyma ritgerðir um íslandssögu
fram til aldamótanna 1900. Þetta er það
tímabil sem Sverri hefur verið einna hug-
stæðast. Um það hefur hann skrifað ýmsar
af veigamestu ritgerðum sínum og helstu
grundvallarrannsóknir hans eru unnar á því
sviði.
Ritsafnið er áformað í fjórum bindum. í
næsta bindi verða ritgerðir um íslenska
menn og málefni þessarar aldar. Þriðja
. rm 11
bindið á að geyma ritgerðír um almenna
sögu og í því fjórða verða ritgerðir um bók-
menntir og dægurmál auk ritaskrár Sverris
Kristjánssonar. Einnig munu fylgja bókun-
um ritgerðir um höfundinn, viðfangsefni
hans og efnistök.
Þetta ritsafn í fjórum vænum bindum er
fjarri því að vera heildarsafn. Æviverk
Sverris Kristjánssonar hefði fyllt tólf slík
bindi að minnsta kosti. En þegar safnið er
komið út ætti öllum helstu áhugasviðum
Sverris og höfundarsérkennum að hafa
verið gerð góð skil. Um leið verður tiltækt f
handhægri útgáfu sýnishorn þess sem
einna best hefur verið skrifað á íslensku á
þessari öld.
Mál IMI og menning