Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1981, Qupperneq 38
38 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þvérholti 11 Smáauglýsingar Til sölu eru tveir traustir og ganggóðir 6 og 7 vetra klárar, einnig 4ra vetra fallegur Kirkjubæingur, frumtaminn. Uppl. í síma 73522 eftir kl. 20. Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu. Uppl. að Arnar stöðum simi 99-1030 og 99-1031. Útigjöf. Get bætt við hestum á útigjöf í vetur. 40 km frá Reykjavík. Uppl. virka daga frá kl. 9—18 í síma 22997. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa: markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Til bygginga Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum að okkur uppsetningar á veggj- um, loftaklæðningar, einangrun,' urðai- setningar og hvers konar breytingar á eldra húsnæði. Verkin framkvæmd af húsasmiðum. Uppl. í síma 86251 og 84407 eftir kl. 18. Bátar Til sölu 60 ha dísilvél með gír, skrúfuöxli og skrúfu. Uppl. í síma 52546 eftirkl. 17. Bátaskýli til leigu i Kópavogi. Uppl.ísíma41816. 23ja feta fiskibátur frá Mótun með Volvo Penta vél til sölu, nýr og ónotaður; Vagn fylgir. Uppl. gefur Engilbert í síma 93-2680 og Helgi i síma 93-1061 kl. 19—22. Framleiðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar 3,5 tonn. Verð frá kr. 55.600.- Hraðbátar. Verð frá H. 24.000. Seglbátar. Verð fi kr. 6 .500. Vatnabátar. Verð frá kr. 6.40P.- Framleiðum einnig hitapotta, brelti á bifreiðar, frystikassa og margt fieira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Flug Flugvél til sölu. Flugvélin TF-REH sem er Islander H' sæta er til sölu. Verð $50.000. Upp gefur Bjarni Jónasson i sima 98-155 eða 1464. Teppi Til sölu ca 40 cm alullar rýjateppi (dökkgrænt), mjög lítið slitið. Uppl. í síma 71049.. Mjög gott orange ullarriateppi til sölu, ca 40 fermetrar. Uppl. í síma 83257. Ónotað gólfteppi til sölu, 750x4 metrar, selst með góðum afslætti. Uppl. isíma.71881. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími21170. Bílar til sölu Mánaðargreiðslur. Til sölu Malibu 74, sjálfskiptur með 350 cub. vél, nýskoðaður, góður bíll. Uppl. i síma 19844 og 92-3317. Chevrolet pickup. Chevrolet pickup, árg. '61 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Nýskipt um stýrisgang, og gírkassa, rafmagnskerfi nýyfirarið, nýskoðaður ’8I, á góðum dekkjum. Dekk fylgja. Oryðgaður, útvarp fylgir. Sími 15438 næstu kvöld. Þetta cr Mercedes Benz Unimogs. Sams konar bilar hafa verið notaðir af herjum N ATO í fjölda ára, það segir sin. sögu. Kramið í þessum bil er mjög gott. Og það er hægðarleikur að fá varahluti. Með litlum tilkostnaði getur þú hæglega breytt honum í fullkomna ferðabílinn — dráttarbílinn — vinnubílinn — sjúkrabílinn — kaggann eða sveitabílinn o.s.frv. Verðið er hreinasti brandari, aðeins um kr. 40.000. Ivtta gæti (vs-. vegna verið jólagjöfin ái I Iveis ann. is gæti svo sem bóndinn, skíðagarpurinn, björgunarsveitirnar, þú eða aðrir óskað sér? Ath Við veitum alia þjónustu i sambandi við varahluii og vélakaup. Pálmasoinig Valur hf. Klapparstíg 16 R. Sími 27745. Range Rover 76 til sölu, vökvastýri, litað gler, lauklæddur og teppalagður, einn eigandi. Bíll í sér fiokki. Uppl. i síma 42097. Rambler Classic ’66 Renault 72, Moskwitch station 72, VW pickup 71, Fiat 128 74 station, Rambl- er Matador 71. Uppl. í síma 52446 og 53949. Til sölu Range Rover árg. 73, nýsprautaður og klæddur að innan. Gæti þarfnazt viðgerðar á knast- ás. Uppl. i síma 97-2267 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í Ford Cortinu 73. Uppl. í sima 52390 eftirkl. 19. Til sölu Austin Allegro 77 fallegur bíll i góðu standi. Verð 30 þús. kr. Uppl. í síma 45239 á kvöldin. Volvo 144 árg. ’69 til sölu, vel með farinn bíll í fyrsta fiokks ástandi. Nýuppgerður. Einn eig- andi.Uppl. í síma 73866. Bronco-eigendur. Til sölu fjögur stykki Armstrong dekk og fjögur stykki útvíkkaðar felgur, einn- ig nýjar hliðar, stærri úrklippa. Uppl. i síma 75732 ákvöldin. Til sölu Wagoneer árg. 76, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 54100 og 50328. Til sölu Scout jeppi, árg. '61, og 2 bílakerrur. Önnur þarf lag- færingar við. Skipti á öllum mögulegum koma til greina. Uppl. í síma 38998. VWGolfárg. 1976 til sölu, ekinn 75 þús. km. Góð greiðslukjör. Uppl. i síma 76522: Til sölu Ford Capri árg. 71. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 85530 og 73892. Til sölu Fíat 124 Sport Coupé árg. ’68, eini sinnar tegund- ar, skoðaður ’81. Uppl. í síma 15010 millikl. 18 og 21. Ford Econoline super Van 300 til sölu, árg. 74, 8 cyl. 302 cup, sjálf- skiptur, aflstýri, afibremsur, electronick kveikja, upphækkaður. Glæsilegur bíll. Verð 78 þús. kr. Möguleiki á að taka bil uppí. Uppl.ísíma 19840og77611. Til sölu Willys árg. ’65 með lélegri 4 cyl. vél, ný skúffa og bretti. Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 92-3534. Vinnubill. Moskvitch árg. 74, góð vél.ný nagladekk,óryðgaður. Verð 2—3 þús. kr. Uppl. í síma 99-2208. Til sölu M. Benz árg. 75, 5 cyl. sjálfskiptur með raf- magnstopplúgu og dráttarkrók, ekinn 200 þús. km. Uppl. í síma 38778 og 25322. Til sölu Skoda 120 LS, rauður, árg. 77, í mjög góðu standi, ekinn 39 þús. km. Skipti á 5—10 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 93-7619 eftir kl. 18. Til söluFiat 127 árg. 73, nýsprautaður, mjög góður bill, einnig Skoda Pardus 76, keyrður 52.000 km, lítur mjög vel út, ný nagladekk á báðum bílunum. Uppl. í síma 45365. Til sölu Plymouth Barracuda árg. 71 skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 93-1982 milli kl. 19 og 20. Volvo-eigendur ath. Hef til sölu mikið af nýjum og notuðum varahlutum í Volgu, árg. 73. Uppl. í síma 32500 á daginn og 73884 á kvöldin. Volvo 79 og Mazda 77. Til sölu Volvo 244 GL árg. 79, ekinn aðeins 27 þús. ’81 og Mazda 929, 2ja dyra, Coupé árg. 77. Gullfallegir bilar vel með farnir. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-1061 kl. 19—22. Blazer—Volvo. Óska eftir Blazer 70—72 í skiptum fyrir Volvo 144 árg. 74. Uppl. í síma 95- 44551. Til söluMazda 323 árg. 79, ekin 45 þús. km, blá að lit. Sumardekk og vetrardekk fylgja, útvarps- og kass- ettutæki. Uppl. í síma 92-3458 á kvöldin. Range Rovcr. IT sölu Range Rover árg. 75, góður bíll, vökvastýri, klæddur og vel útlítandi. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 12555 á vinnutíma og 20936 á kvöldin. Til sölu 2ja dyra Toyota Carina árg. 73, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í sima 74132 eftir kl. 17. Ford Fairmouth árg. 78 til sölu vel með farinn einkabíll 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 51095. Til sölu Mazda616 árg. 77, dökkgræn, ekinn 48 þús. km. Allur’ nýyfirfarinn. Uppl. í síma 75738 eftir kl. 17. Tilboð óskast í Ford Escort 1300 árg. 74 nýupptekin vél þarfnast viðgerðar á gírkassa lítur nokkuð vel út skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. ísíma 92-2076 eftir kl. 19. Til sölu Lancer 1400 árg. ’80 eða í skiptum fyrir Saab árg. ’81 eða ’82. Uppl. isíma 92-8312. Góð kjör. Til sölu Cortina 1600, 4ra dyra, árg. 74, i góðu lagi, útborgun aðeins 2—4000 og 3500 á mánuði. Á sama stað óskast vél í Lödu og Opel Record. Uppl. í síma 40122 eftirkl. 17. í GMC Jimmy árg. 74, 4 cyl. Benz dísil með Tr'bínu, öku- mælir, sjálfskiptir, kassettutæki, CB tal- stöð ný dekk og felgur. Ný sprautaður og ný teppalagður. Bíll í sérfiokki. Verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 42883. ísraelskur Willys til sölu verð tilboð. Uppl. í síma 35045. Til sölu Ford Bronco,’ 71 skemmdur eftir veltu. Uppl. I síma 83208 eftir kl. 18.30. Lada pick-up 77 til sölu þarfnast lagfæringar verð kr. 12.000,- Uppl.ísíma 86163 eftirkl. 19. Bflar óskast Vantar gírkassa úr Chevrolet, Monsi Heavy Duty eða úr Wagoneer T-15. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—867 Óska eftir góðum bíl, japönskum eða þýzkum, helzt VW Golf gegn 50—55 þúsund króna staðgreiðslu. Uppl.ísíma 10744 eftirkl. 19. Blazer— mótorhjól. Óska eftir að kaupa árg. 70-73 eða skipti á mótorhjóli i huga. Uppl. i sírna 33046 eftir kl. 17. Vil kaupa vel með farinn Datsun 120 Y, 4ra dyra, eða Mözdu 818, 4r dyra, á verðbilinu 40—50 þús. með 10—15 þús. út og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Uppl. isíma 92-2716. Húsnæði óskast Ibúðareigendur, athugið. Við erum barnlaust par, hagfræðingur + hjúkrunarnemi, og okkur vantar ibúð á leigu til skamrns tíma strax. Góð leiga, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 30462. Ungt par óskar eftir 2ja lierb. íbúð, helzt í vesturbæ eða mið- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 15697. Ung hjón með 4ra ára dóttur að koma úr fram- haldshámi erlendis óska eltir 3ja-4ra herb. ibúð i Reykjavík upp úr ára- mótum. Uppl. í síma 72010. Takið eftir. Við erum 2 skólastúlkur frá Akureyri og óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Rvík, frá áramótum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—550 Bókbandsnemi utan af landi sem er að fara í Iðnskólann frá 1/1 ’82 fram í miðjan mai, óskar eftir herbergi með aðgangi að hreinlætisaðstöðu. Aldrei í bænum um helgar. Uppl. i síma 93-2517 eftir kl. 19. Ungur rafeindavirki utan af landi óskar eftir 2—3ja herb. íbúð í nokkra mánuði eftir áramót. Með mæli um umgengni ef óskað er. Uppl. i síma 40559 allan daginn. Blazer 73 til sölu, upphækkaður á nýjum lappa- dekkjum verð kr. 60.000,- góð kjör. Uppl. í síma 86163 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð fyrir verzlunar- stjóra okkar. Matvöruverzlanirnar Grensáskjör, Laugarneskjör. Uppl. í síma 36740 og 37620. Til sölu er Volkswagen árg. 72. Bíllinn er allur nýupptekinn og því í góðu lagi. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 19. Sjúkraliði óskar að taka á leigu 2 herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—776 íbúð óskast í Árbæjarhverfi frá febr. ’82 eða fyrr. Reglusemi, snyrtimennska, fyrirframgr. Uppl. ísíma 52404 eftirkl. 19. Herb. með aðgangi að baði og eldhúsi óskast í Árbæjarhverfi frá febr. ’82 eða fyrr. Reglusemi, snyrti- mennska, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 52404 eftir kl. 19. 22ja ára stúlka, nemi utan af landi, óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 14488. Einstæð móðir óskar eftir íbúð sem allra fyrst til eins árs. Helst í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—2308 Húsnæði í boði Til leigu meðalstór íbúð í miðbænum. Tilboð sendist DV merkt „Miðbær 855” fyrir föstudagskvöld 18. des.__________________________________ Rafvirki um tvítugt óskar cftir íbúð í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38440 milli kl. 8 og 17 og í síma 34311 á k völdin. Herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 32956. 3ja herbergja 90 ferm. íbúð i efra Breiðholti til leigu frá næstu áramótum, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB og Visi fyrir næsta föstudag merkt „Breiðholt 934”. Forstofuherbergi til leigu. 11 fermetra forstofuherbergi í kjallara með aðgangi að baði til leigu að Búðar- gerði 1 (gengið inn frá Sogavegi). Herbergið er til sýnis, ath., aðeins milli kl. 19 og 20 i kvöld. Stórt raðhús i Seljahverfi til leigu í 6 mán. frá 20. jan. Tilboð sendist DB og Visi fyrir 24. des. merkt „Seljahverfi 684”.. Atvinna óskast Duglegur. 26 ára maður óskar eftir atvinnu strax. Kvöld-, nætur eða helgarvinna. Allt kemur tii greina. Uppl. í síma 39874 allan daginn. Utgerðarmenn — skipstjórar. Vanur bátasjómaður óskar eftir afleysingarplássi yfir jólin á góðum skut- togara, Er vanur netum, hringnót og fiskitrolli. Uppl. í sima 37480. Afleysingamaður. Ungur maður óskar eftir að komast á togara sem háseti um jólin og um ára- mótin. Vinsamlega skilið vinnutilboðum á auglýsingaþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—836 Ung kona óskar efltir atvinnu frá áramótum. Uppl. hjá auglþj. DVisima 27022 e.kl. 12. H—734 Nemi í kvöldskóla óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir áramót. Uppl. ísima 78045 millikl. 18og20. Tvítugur verzlunarskólanemi óskar eftir atvinnu í jólafríinu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax,er vanur útkeyrslu og alm. verzlunarstörfum. Uppl. í síma 15435. Ungur rafeindavirki sem einnig er bifvélavirki óskar eftir at- vinnu strax eða eftir láramót. Uppl. í sima 40559. Trésmiður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—879 Matsveinn óskar eftir starfi á góðum bát eða togara, er vanur. Uppl. leggist inn á augld. blaðsins fyrir 19. des. merkt „Matsveinn 803”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.