Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 5 ÉGBID AFSÖKUNAR Ég biö hlutaðeigandi innilega af- að eftir allnákvæmar lýsingar í fjöl- sökunar á stórum oröum og van- miðlum á áverkum stúikunnar og hugsuðum, sem rituð er i DV síðast- þann ógeðfellda orðróm sem sprottið liðinn laugardag. hefur upp úti um alian bæ í fram- Þar var um að ræða algjört haldi af því, þá sé það skylda fjöl- skammhlaup í hugsun, orðsemskellt miðiis að leita upplýsinga um var fram í hita augnabliks og fáir eða raunverulega líðan hennar. engirgeta skiliðeftir á. Þótt orð geti haft hiiklar og Síðasta setningin í þeirri grein er ófyrirsjáanlegar afleiðingar, sé þeim óafsakanleg. Það er mér fullkomlega beitt á rangan hátt, þá reynast þau ljóst eins og öðrum, að læknir sem oft fátækleg þegar bæta skal falin er ábyrgð jafn alvarlegs tilfellis skaðann. Ég vona því að einhver sé og hér um ræddi, hlýtur fyrir löngu nógu stór í hugsun til að taka viljann að vera búinn að sanna hæfni sína í fyrir verkiö. starfi og því allar aðdróttanir í aðra Ég bið afsökunar. átt ófyrirgefanlegar. Virðingarfyllst, Hitt er engu að síður skoðun mln, Júhanna Birgisdóttir. Homafjörður: BJÖRGUÐU 5 KIND- UM ÚR SJÁLFHELDU Félagar úr björgunarsveitinni á Höfn fóru fyrir skemmstu í leiðangur til þess að bjarga kindum, sem komnar voru 1 sjálfheldu. Var það ær og lamb hennar sem komizt höfðu í klandur á syllu í Meingili í Hafradal, sem er inn af Laxárdal í Nesjum. Aðstæður til björgunar voru mjög slæmar þar sem kindumar voru. Voru um 6 metrar niður á sylluna frá bjargbrún og síðan 60—80 metra fall þar niður af. Höfðu mæðgurnar á syllunni dvalið þar í 3 daga og voru orðnar nokkuð skelkaðar. Á heimleið tóku þeir björgunar- sveitarfélagar sig'til og náðu þremur kindum, sem festst höfðu á svipaðan hátt í Laxárdal. Kom mikil reynsla þeirra félaga úr jöklaleiðöngrum í góðar þarfir við hinar erfiðu aðstæður, sem þarna voru. -SSv./Júlía, Höfn. 0HITACHI RYKSUGUR Verð kr. 1.295,- og kr. 1.450,- |Vilberg& Þorsteinn | Laugavegi 80 símar 10259-12622 Vivitar. - Vivitar. Val atvinnuljósmyndarans jafnt sem áhugaljósmyndarans Mest seldu eilíföarflöss í heiminum Vivitar nr. 285 — 283 — 3500 — 3200 — 2500 — 225 — 215 — 115 og 45, ásamt öllum fyigihlutum Verö viö allra hæfi enda úrvalið ótrúlegt FÓKUS Lækjargötu 6b sími 15555 Góður^ félagi GF-8989H/E Glæsilegt feröatæki Stereo Portable Radio Cassette Kr. 4.500.- Stereo ferðatæki frá kr. 1.900,- PAPSS Auto Program Search System Jbft-Tmjch Soft-Touch Operation I TIl POLBY SYSTEM 1 Ferða- og kassettutæki meö 4 útvarpsbylgjum, FM stereó, stuttbylgju, miöbylgju og langbylgju. 2x5,5 wött RMS. „2-way“ hátalarar, 2 innbyggðir míkrófónar. Óvenjulega góöir upptökueig- inleikar. Lengd 510 mm. Hæö 284 mm. Breidd 134 mm. LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaöir: Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portið Akranesi — Patróna Patreksfiröi — Eplið ísafiröi — Álfhóll Sigluflrði — Cesar Akureyri — Radíóver Húsavfk — Hornabær Hornafiröi — M.M. hf. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.