Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. Ólivía nítján tonn, eins og götustrákarnir kalla hana, er komin í fyrsta sætið á Reykja- víkurlistanum, og biður þaðan ákaflega um að komast i líkamleg snertingu við einhvern góðan mann. Police var ekki lengi í fyrsta sætinu, en jlöggan er nú þekkt fyrir annaðen aö gefa sig, svo það er aldrei að vita. Human league, sem við köllum mannlegu deildina þar til annað kemur i ljós, virðist vera að detta út af Reykjavíkurlistanum, en bætir sér það upp með fyrsta sætinu í London. Nokkrar sárabætur það. Mauratónlistin virðist ganga vel í Bretana og Ant rap tekur sér strax stöðu á topp tiu listanum í London. >að er eitthvað við þessa maura. Annars eru ekki ýkja miklar hreyfingar á listunum, en þó er stökk Madness úr 24. sæti upp í það 7. á Lundúnalistanum athyglisvert. Kæmi ekki á óvart þó þeir gos- arnir blönduðu sér i baráttuna um efstu 'sætin eftir jól. ...vínsælustu iðsin 1. (8 ) Physlcal....................Olivia Newton-John 2. ( 7) She's gotclaws...................GaryNewman 3. (1) Every Irttig thing she does is magic.....Police 4. (31 Steppin'out.....................Kooiír the Gang 5. ( 5 ) Fjólublátt Ijós viðbarinn..............Klíkan 6. (—) Tears are not enough......................ABC 7. (—) Sekur.....................................Start 8. (10) Ya, ya, ya, ya Moosey.........Modern romance 9. (—) Trouble.....................Lindsey Buckingham 10. (6 JDon't you wantme?................Human Leaguei 1. (9 IDon't you wantme?................Human League 2. ( 6 ) Daddy ’s home....................CHff Richard 3. (1) Begin the Beguine..................Julio Iglesio 4. ( 5 ) Vt/hy do fools fallin ktve?.......Diana Ross 5. ( 3 ) Let's groove..............Earth, WindandFire 6. (4)Bedsitter..............................SoftCell 7. (24) It must be love......................Madness 8. ( 2 ) Under pressure..................Queen/Bowie 9. (-)Antrap........................Adam and the Ants 10. (21) Wedding bells................ Godley Er Creme NEW YORK 1. (1 IPhysical................... 2. (2) Waiting oragirllike you...... 3. ( 3 ) Every Httie thing she does is magic. 4. (4)Ohno......................... 5. ( 7) Let's groove............... 6(8) Young Turks................... 7. (SHere lam ,.................... 8. ( 9 ) Why do fools fall in love.... 9. (14) Harden myheart............. 10. (11) Don'tstop believin'........ Olivia Newton-John ........Foreigner ...........Polive ....Commodores .. Earth, Wind&Fire .....Rod Stewart ....... AirSuppty ...... Diana Ross ....Quarter Flash ..........Journey Olivia Newton-John — efst í Reykjavlk og efst í New York — og harla ánœgð með það. Skemmtilegar andvökunætur! ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) Gálgahúmorinn er svo mikill, að meira segja er væntanlegum lesendum lofað skemmtilegum andvökunóttum? Nú vita það allir, bæði mýs og menn, að það er ekkert tiltakan- lega skemmtilegt að verða andvaka. En hvað gera menn? Þeir þyrpast út i næstu bókabúð og festa kaup á umræddri bók, væntanlega með það í huga að læða henni í jólapakkann handa besta óvini sínum. Áður fyrr var talað um að fara í jólaköttinn. Nú vilja menn heldur þola nokkrar andvökunætur en að fara í bókaorminn! lslenskar plötur eru óvenju áberandi á listanum þessa vikuna, ekki færri en sjö af tíu. Það má kannski skýra með því að nú kaupa allir til jólagjafa, og er þá ekki rétt að styðja íslenskan iðnað? -ATA Mini-poppararnir eru að gera allt vrtiaust og piatan þeirra er iang-mest se/da platan á Islandi ídag. Hver holskeflan annarri verri hefur skollið á oss, arma fjöl- miðlaneytendur, að undanförnu. Enginn veit hversu lengi vér höldum út, en væntanlega verður barist til síðasta manns. Hér er að sjálfsögðu átt við holskeflur bókaflóðsins ógurlega. Flóð þetta er skammvinnt miðað við fjöruna, sem á eftir fylgir, en áhrifin eru gífurleg og fáir sleppa. Flóðinu fylgja ýmsar aukaverkanir, en skæðastar eru bóka- auglýsingarnar, sem sérstaklega eru illvígar í sjónvarpi. Bóka- ormar og önnur illyrmi ógna börnum og öðru fólki, sem ekkert hefur sér til saka unnið utan það að hafa tyllt vísifingri á ræsi- hnapp litsjónvarpstækisins. Nú er svo komið, að auglýsendur eru farnir að hóta veslings fólkinu andvökunóttum ef það kaupir tilteknar spennusögur.! Queen virðist eitthvað vera að iækka fíugið þessa dagana, en plata þeirra selst þó enn grimmt Gömlu, góðu Earth, wind and fíre eru enn í eldlínunni. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) 4.........................Foreigner 2. (2) Ghost in the machine.........Police 3. (2) Tattooyou..............Roiiing Stones 4. (4) Escape.....................Journey. 5. (5 ) Raise............Earth, WindítFire 6. (8) Physical..........Olivia Newton-John 7. (7) Bella Donna............Stevie Nicks 8. (—) For thoseabouttorock..........AC/DC 9. (9) ABACAB......................Genesis 10. (10) Exit Stage left..............Rush 1. (—) Minipops..............Ýmsir fíytjendur 2. (1) Himinn ogjörð.........Gunnar Þórðarson 3. (2) Skallapopp............Ýmsir fíytjendur 4. (4) LrtiiMexíkaninn.............KatiaMaría 5. (3) Greatesthhs......................Queen 6. (5) Bestof. — .....................Blondie 7. (11) Viðjólatróð .........Ýmsir fíytjendur 8. (7) Bessisegirsögur.........BessiBjarnason 9. (6) Shaky...................Shakin'Stevens 10. (8) Gáttaþefur...........Ómar Ragnarsson 1. (2) Charthits VI........ Ýmsir fíytjendur 2. (1) Greatest hits...................Queen 3. (4) Prince charming....Adam and the Ants 4. (6) Collection.........Simon Et Garfunkel 5. (5) Pearles.................Elkie Brookes 6. (8) Dare...................Human League 7. (7) Bestof........................Blondie 8. (9) Begin the Beguine........Julio Iglesias 9. (3) Forthoseabouttorock.............AC/DC 10. (11) Shaky.................Shakin'Stevens

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.