Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. 33 Smáauglýsingar Stúlka I veitingasölu. Óskum aö ráða röska konu í eldhús og veitingasölu. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað um áramót. Uppl. á skrifstofu B.S.Í. Umferðarmiðstöðinni viö Hring- braut. Óska eftir stúiku til að ræsta stigagang á Háaleitisbraut. Uppl. í síma 31152 eftir kl. 6á daginn. Matsvein vantar við mötuneyti Sjómannaskólans, þarf að geta hafið störf 1. jan. ’82. Uppl. í síma 50350 milli kl. 17—22. Barnagæzla Hafnarfjörður. Kennara vantar nauðsynlega fram í maí góða konu til að koma heim fyrir hádegi ca 3—4 tíma og gæta tveggja barna, 10 mánaða og 8 ára. Uppl. í síma 54818. Playmobil — Playmobil . ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Snyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. Skemmtanir Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn Ijósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika- og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn er 75448. Diskótekið Dollý býður öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að liða í von um ánægjulegt samstarf I framtíðinni. Allra handa tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý. Ath. nýtt síma- númer, sími 46666. Danshljómsveitin Rómeó. Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrír ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiðum, þorrablótum o. fl. Uppl. í sima 91-78980 og 91-77999. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátiðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta ljósasjó ef þess er óskað, Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanair í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Jólasveinarnir Kctkrókur og Stekkjastaur verða á ferðinni á aðfangadag frá kl. 10—16. Tilvalið tækifæri fyrir blokkir og húsfélög. Auk þess tiltækir í hvers kyns jólatrésskemmtanir. Uppl. í sima 40045 og 42925. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í jfararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Viðskiptamenn og væntanlegir viðskiptamenn, danshljómsveitarinnar Frílyst. Athugið breyttan umboðssíma. Núna er síminn 20916 eða 26967. Kennsla Námskeið verður haldið í olíu- og eggtempara-tækni og ýmiss konar málunaraðferðum, nýjum og gömlum í Borgartúni 19, 3. h. 9. jan. ’82 og stendur í tvo mán. Nk. laugardag, 19. des. frá kl. 2—6.20, verða fyrrverandi nemendur með sýnirhorn af vinnu sinni fyrir þá sem áhuga hafa og vilja láta skrá sig. Engin inntökuskilyrði. Sigurður Eyþórsson listmálari. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningunum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, símii 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566 Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan, Dunhaga 18, simi 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik, simi 2045. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum I, sími 84201. Bókabíll Bókhald-skattframtöl Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o. fl. Skattframtöl, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun. Ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrif- stofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4 Rvk. Símar 22870 og 36653. Einkamál Er lífið fullt af áhyggjum? Verið ekki hugsjúk um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði.. . Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir. Fyrirbænir hjálpa mikið. Símaþjónustan, sími 21111. Þjónusta Blikksmíði. Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum. ventlum og fleiru, einnig þröskuldahlífar og sílsalistar á bifreiðir. Blikksmiðja G.S.,-sími 84446. Píanóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel. Sími 19354. Glugga- og hurðaþéttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með innfrsest- um þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í síma 39150. Tökum að okkur einangrun á kæli- og frystiklefum, svo og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf. Uppl. ísíma 71484 og 92-6660. Tökum að okkur að hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofnunum, erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti, vönduð vinna. Leitiðuppl. í síma 77548. Múrverk fiísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingemingar og gólfteppa- hreinsun á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I síma 77035. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, heimilum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 11595. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hrein jól. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl. í síma 15785 og 23627. 0HITACHI VIÐTÆKI MEÐ VEKJARAKLUKKU Verð kr. 1.150,- og 1.370,- I'Vilberg& Þorsteinnl I Laugavegi 80 símar 10259-12622| LAUS STAÐA Staða deildarstjóra félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu fyrir 20. janúar 1982. Heilbrigðis- og tryggingamólaráðuneytið 17. desember 1981 Jólagjöf heimilanna Það er leikur að prjóna samkvæmiskjóla, aðra kjóla, dragtir, fermingarfötin og fallegustu barna- föt og peysur á BROTHER KH840 prjónavélina. Væri það ekki góð hugmynd að gefa fjölskyldunni eina slíka? Sérstakt tilboð Höfum fengið nokkrar BROTHER Pro-Lectric rafritvélar, sem við bjóðum með mjög góðum greiðsluskilmálum. Pro-Lectric 6213 er sérstaklcga sterk og gangviss og þolir mikið álag. Verðið er mjög hagstætt. Borgarfe/I hf., Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.