Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 2
 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. Dregfö ígetrauninni áþrettándanum -skilafresturtil 4. janúar Þá er komið að lokum þessa jóla- leiks okkar með lesendum. Þegar þið hafið krossað við rétt svar í dag setjið þið öll svörin í umslag og merkið það: Jólagetraun Dagblaðsins & Vísis, Siðumúla 12, 105 Reykjavík. Svörin mega ekki berast hingað’ seinna en að kvöldi 4. janúar 1982. Dregið verður úr réttum lausnum þann 6. janúar, eða á sjálfum þrett- ándanum. j Vegna færðar viðs vegar um landið igetum við ekki dregið fyrr i getraun ■ okkar. Þeir sem búa við erfiðar fiug- ! samgöngur skulu því póstleggja um- slag sitt þegar í dag til að vera vissir um að lausnirnar berist á réttum tíma til okkar. Og ekki sakar að minna á vinning-i ana svona i lokin. Tveir aðalvinning- ar eru i boði. Eru það sjónvarpsleik- tölvur frá Philips — fullkomnustu tæki sem framleidd hafa verið. Meði hvorri fylgir ein kassetta og er verðl slíkrar tölvu með kassettu rúmarj , fjögur þúsund krónur. Tölvuna er hægt að tengja við , hvaða litsjónvarp sem er. Henni er aðeins stungið i samband við loft- netsstungu sjónvarpsins, kassettunni ■ stungið í og leikurinn getur hafizt. . Hjá Heimilistækjum er hægt að fá 36 mismunandi kassettur og inniheldur; hver þeirra 4—6 leiki. Frá einum upp| 1 í fjóra geta leikið í einu. | Leikir þeir sem hægt er að fá eru 1 t.d. fótboltaleikir, golf, keiluspil,] 1 hornabolti, tuttugu og einn, skíða-j I leikir, kappakstur og orrustulcikir ^ margs konar. Fyrir utan alla hina; leikina sem ómögulegt er að nefna hér. Þá býður sjónvarpsleiklölvan einnig upp á þann möguleika að vera heimilistölva. Hún getur kennt yngstu börnum heimilisins að reikna og skrifa. Þá getur hún leysl reikn- ingsþrautir margs konar. Auk þessara glæsilegu vinninga bjóðum við tíu íslenzkar hljómplölur að eigin vali frá verzluninni Skífunni áLaugavegi. -ELA. — Nei, óg œt1a mór ekki að hafá þig í jólamatinn, gæsamamma. Ég ætia að skrrfafítið ævintýri um fítinn búóffsem fíýgur ó bakinu ó þór um landið okkar... JÓLAGEIRAUN DV -10. HLim Þá er komið að lokum þessarar jólagetraunar okkar. Við vonum að allir hafi hafi gaman af ferðalaginu með jólasveininum en nú er kominn timi fyrirhann að fara heim og hvíla sig til nœsta árs. En svona að lokum skulum við finna út hvaða frœgi rithöf undurþað ersem fœrslðasta pakkann frá jólasveininum okkar. iSlíkt tæki er vlnningur okkar númer eitl og tvö. Þetla er sjónvarpsleik- tölva sem sett er í samband við sjón- varpstæki, kassettu stungiö í tölvuna og leikurinn birtist á skerminum. Með fjarstýringu geta allt frá einum og upp i fjóra leikið i einu. DB-mynd Einar Ólason. I A) Selma Lagerlöf „Nilli B) Jules Verne „Kringum I 1 Hólmgeirsson og j I jörðina á 80 dögum”. JlflRuintvrafiir hans um J—J' 'ævintýraför hans um Svíþjóð" 0 Guðrún Helgadóttir ia úr fjöllunum". * Nafn Heimilisfang Sveitarfélag Og þá er aö krossa við rétt svar og ktippa getraunina úu Nú hafið þið í höndunum tíu úrlausnir sem þið merkið vel og setjið í umslag. mmmmmmummmmmmmmmmmmm—mmmm Sandkorn Sandkorn Sandkorn Hröflur Vigdbar «ykit sJMK. Nú «HI Vikan g«ra hana afl foraata Norag- aga og SvlþfOðar. Vigdís forseti Noregs og Svíþjóöar? Hróður Vigdisar forseta' hefur farið ótrúlega viða á ekki lengri valdaferli en tæpu einu og hálfu ári. Okkur þótti engu að síður nóg um er við rákumst á fyrirsögn á forsiðu Vlkunnar þar sem sagði: Vigdis forseti i Noregi og Svfþjóð. Nei, svo valdamikil er hún nú ekki orðin, drengir. Vatnid sótt yfir lækinn Flugleiðir tóku nýveriö á leigu Boeing 727-100 þotu frá Afganistan og leígðu hana síðan áfram til Kaboi Air i Nígeríu með íslenzkum; áhöfnum. í sjálfu sér er' ekkert athugavert að leigjal þotu, en að fara alla leið til byltingarríkisins Afganistam til þess að endurleigja flug- vélina þykir mönnum að sækja vatniö yfir lækinn. Pyisusali vill ! verða lestar- stjóri Ásgeir Hannes Eiriksson pylsusali hyggur á frekari umsvif. Auk þess sem hann tekur viö Borgaranum við Lækjartorg um áramótin, thefur hann nú sótt um lóði undir veitingasölu. Hefur hann hug á lóð við Skeiöar- vog á milli Miklubrautar ogl Suöurlandsbrautar. Þarj ætlar hann að setja upp járnbrautarvagn á teinum og starfrækja matsölu í honum. Pylsusalinn verður þvi eini! lestarstjórinn á íslandi, fáij hann leyfiö. i „Ég hef taakin" { Einn laufléttur, sem okkur barst inn á borð: Maður nokkur (þó ekki i Hafnarfirði) var handteldnn fyrir nokkru og var honum gefið að sök að hafa stundað ólöglega bruggun. Fundust tækin við húsleit hjá mann- inum. Hann vildi ekki una við þessi málalok og sagði iögregluna fullt eins geta 'tekið sig fastan fyrir nauðgun. Lögreglumennirnir hváðu. „Nú, ég hef tækin” sagði| hann og benti á rnilli fóta sér. r, . v~i vm VBhfélmur var akkl énaagflur mafl KSiagiöggia hana Péla Haiðara. | Jólaglogg kvölds jafnt sem morgna Jóiaglögg Páls Heiðars i Morgunvökunni fór fyrir brjóstlð á Vilhjálmi Hjálmarssyni, formanni út- varpsráðs á dögunum. Vil- hjálmur er stakur bindindis- maður og taldi það með öllu óverjandi að ala á drykkju- skap í sjálfum þjóðarfjöl- miðlinum, útvarpinu. Segir sagan að hann hafi morguninn eftir lesið Páli Heiðari pistiiinn. Hvort það var gert til að storka VII- hjálmi eða ekki hélt Slgmar B. Hauksson mikla tölu þá um kvöldið um jólaglögg. Kaldir karlar i útvarpinu. Blessað barnalðn ð Þeir á Siglufirðl eru ekki neitt blávatn. Á vinnu- nefndarfundi þar i bæ fyrir nokkru lagði veitunefnd það tii við bæjarstjórnina að hún samþykkti lán til handa Raf- veitu Siglufjarðar að upp- hæð 7 milljón nýkrónur. Er hér um að ræða endurlán af láni er rikissjóður tók í Bret- landi og var það nefnt „barnalán”. Þá má þvi með sanni segja að það sé bless- að barnalániö hjá þeim á Sigló. Sigurður Sverrisson j eii Niðursoðnir ávextir Ananas: ISI-bitar 1/1 ds...........49,80 ISI-bitar 1/2 ds...........33,75 ISI-sneiðar 1/2 dl.........42,00 Heaven Temple-sneiðar 1/1 ds ... 36,45 Heaven Temple-sneiðar 1/2 ds ... 27,30 Diadem-sneiðar 3/4 ds......44,55 Red & White-sneiðar........55,35 Red & White-mauk...........55,35 Dole-bitar 3/4 ds..........40,50 Dole-sneiðar...............46,35 #3 Perur Del Monte 1/1 ds...........58,95 Coop 1/1 dl ...............55,35 Coop 1/2 ds................34,05 Ligo 1/1 ds................67,05 Wheatsheaf 1/2 ds..........29,85 Tom Piper 1/2 ds......... 34,50 Ky 1/1 ds..................59,85 Ky 1/2 ds..................40,80 Monarch 1/1 ds.............80,55 Monarch 1/2 ds.............51,30 Rcd and White 1/1 ds.......76,65 Red and White 1/2 ds.......37,20 Barttett 1/4 ds............14,10 Hearts delight 1/1 ds......58,80 Flying Wheel 1/1 ds........53,10 #3 Blandaðir ávextir Monarch 1/1 ds.............80,55 Monarch 1/2 ds.............52,80 Red and White 1/1 ds.......77,40 Red and White 1/4 ds.......32,85 Shopwell 1/4 ds............18,15 Tom Piper 1/2 ds........ 40,20 Tim Piper 1/1 ds...........70,05 Red and White 1/2 ds.......52,05 Cockothe walk 1/2 ds.......43,20 Ky 1/2 ds..................47,40 Hearts delight 1/2 ds......43,20 Ann Page 1/1 ds............85,35 4j3 Jarðarber Bulgar 1/1 ds..............55,95 Veluco 1/1 ds..............80,85 Samodan 1/2 ds.............54,00 Royal Norfolk 1/2 ds.......40,65 Lockwoods 1/2 ds...........46,35 Lockwoods 3/4 ds...........68,25 Lockwoods 1/4 ds...........31,05 Opið allan daginn. Sparimarkaðurim Austurveri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.