Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 30
38
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981.
Langur
föstudagur
CThe Long Good Friday)
“Eric blown to smithereens
Colin carved up, a bomb in
myCasinoandyousay
nothing’s unusual!”
Ný, hörkuspennandi og viöburöa-
rík sakamálamynd um lifíð i undir-
heimum stórborganna.
Aðalhlutverk:
Dave King,
Bryan Marshall
og
Eddie Constantine
Leikstjóri:
John Mackenzie
Sýnd ki. 5,7 og 9
Bönnuö innan lóára
TÓNABtÓ
Sim. 3118Z
Flótti til sigurs
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stórmynd,
um afdrifarikan knattspyrnuleik á
milli þýzku herraþjóðarinnar og
stríösfanga. í myndinni koma
fram margir af helztu knatt-
spyrnumönnum i heimi.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvestur Stallone,
Michael Caine,
Max Von Sydow,
Pele,
Bobby Moore,
Ardiles,
John Wark,
o. fl., o. fl.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10.
Miðaverö 30 kr.
34JAR8ið®
■ J Sími 50184
Bobby
Dierfield
Hörkuspennandi amerisk kapp-
akstursmynd,
Aðalhlutverk:
Al Pacino
Sýnd kl. 9.
Villta vestrið
íslenzkur lexli
Hollywood hefur haldið sögu
villia vestursins lifandi í hjörtum
allra kvikmyndaunnenda. í þessari
myndasyrpu upplifum við á ný
airiði úr frægustu myndum villta
vesiursins og sjáum gömul og ný
andlit i aðalhlulverkum. Meðal
þcirra er fram koma cru: John
Wayne, Lee Van Cleef, John
Derek, Joan Crawford, Henry
Fonda, Rita Hayworih, Roy
Rogers, Mickey Rooney, Clint
Eastwood, Charles Bronson,
Gregory Peck o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Emmanuelle 2
Heimsfræg frönsk kvikmynd mcð
Sylviá Kristel.
Endursýnd kl. 7 og 11.
Konnuö bornum innali lóára.
LAUGARAS
BIO
Simi32075
Kapteinn Ameríka
„ CHRISTOPHÍB L«~,-
U From l»wul Pk:,u,m InwrnatorMl SM,
CiaOO Unnarul C.ty SludK» Inc AH R,9ht, Hru,nO
Ný mjög fjörug og skcmmiileg
bandarísk mynd um ofurmennið
sem hjálpar þeim minni máliar.
Myndin er byggð á vinsælum
leiknimyndaflokki.
íslenzkur lexli.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Flugskýli 18
Mjög spcnnandi og skemmtlleg
geimfaramynd.
Sýnd kl. 11.
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga islandssögunnar, ástir og
ættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Vopn og verk tala riku máli í
„CJtlaganum”.
(Sæbjöm Valdiraarsson, Mbl.)
„Útlaginn er kvikmynd sem höfð-
ar til fjöldans.
(Sólvdg K. Jónsdótlir, Visir)
Jafnfætis þvi bezta í vestrænum
myndum.
(Árni Þórarinss., Hdgarpósti).
Það er spenna í þessari mynd.
(Árni Bergmann, ÞJóövilJinn).
„Útlaginn” er meiri háttar kvik-1
mynd.
(öm Þórisson, Dagblaðið).
Svona á að kvikmynda íslendinga-
sögur.
(J.B.H. Alþýöublaðiö).
Já, þaðer hægt.
(Elias S. Jónsson, Tíminn).
€*ÞJÓBLEIKHÚSH)
HÚS SKÁLDSIIMS
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20.
3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20.
4. sýning miðvikudag 30. des. kl. 20.
5. sýning iaugard. 2. jan. kl. 20.
GOSI barnaleikrit
Frumsýning miðvikudag 30. des.
ki. 15.
2. sýning 2. jan. ki. 15.
Litla sviðið:
ÁSTARSAGA
ALDARINNAR
þriðjudag 29. des. kl. 20.30.
miövikudag 30. des. kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 11200.
Alþýðu-
leikhúsið
Hafnarbiói
frumsýning *
Þjóðhátíð
eftir Guðmund Steinsson. Leik-
stjóri Kristbjörg Kjeld. Leik-
mynd/búningar. Guðrún Svava
Svavarsdóttir. Leikhljóð Gunnar
Reynir Sveinsson. Lýsing David
Walters.
Frumsýning mánudag 28. des. kl.
20.30.
2. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miöasala opin mánudag 28. des.-
miðvikudag. 30. des. frá kl. 14.00.
Lokaö gamlársdag og nýársdag.
Simi16444.
I
HJÓLASKAUTAHÖLUNNI
Smiðjuvegi 38
föstudaginn 18. des. kl. 22-01.
Nú hvílum við hjólaskautana og
dustum rykið af dansskónum
model ’79 sýna tískufatnað frá
versluninni Blondie. Vísnavinir
kynna nýju plötuna sína,
jólasteinn
Diskótekið DONNA heldur uppi
stuðinu.
Aldurstakmark ’67
Verð kr. 40.
ÉGNBOGII
rj 19 ooo
Grimmur leikur
Æsispennandi bandarlsk iitmynd,
um mannraunir ungs fíóttamanns,
með
Gregg Henry,
Ky Lenz,
George Kennedy
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16ára
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Blóðhefnd
Magnþrungin og spennandi ný
ilölsk litmynd, uin sierkar lilfinn-
ingar og hrikaleg örlög, með
Sopliia Loren, Marcello Masalroi-
unni, Giancarlo Giannini (var í Lili
Marlene). Leikstjóri: Lina Weri-
muller.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 14 áru.
Sýnd kl. 3,05,5,05,7.05,
9,05 og 11,05
----------aalur O--------------
örninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higgins
með
Michael Caine,
Donald Sutherland.
Sýnd kl. 3,5.20,9,11.15.
---------salur D------------
Mótorhjóla-
riddarar
■^Fjörug og spennandi bandarísk lit-
mynd, um hörkutól á hjólum, með
William Smith.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl.3,15,
5,15, 7,15, 9,15, og 11,15
Bankarœningjar á
eftirlaunum
CEORGE ART
BURNS CARNEY
'GOINC IN STYLE"
Bráöskemmtileg, ný gamanmynd
um þrjá hressa karla, sem komnir
eru á eftirlaun og ákveða þá að
lífga upp á tilveruna með þvi aö
fremja bankarán.
Aðalhlutverk:
George Burns og
Art Carney
ásamt hinum heimsþekkta leik-
listarkennara
Lee Slrasberg
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Litlar hnátur
Smeilin og skemmtileg mynd sem
fjailar um sumarbíiðadvöl ungra
stúlkna og keppni milli þeirra um
hver verði fyrst að missa
meydóminn.
Leikstjóri:
Ronald F. Maxwdl
Aðalhlutverk:
Tatum O’Neil,
Kristy McNichol
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Utvarp
A slóðum Lappa. Kona gætir hreindýra undir aktygjum.
„VETRARFERÐ UM LAPPLAND”
— útvarpssagan kl. 22,35:
Eftir íslandsför hélt
hún til Lapplands
Ýmsir muna eflaust eftir útvarps-
sögu, sem Kjartan Ragnars flutti í út-
varpið í fyrra. Ensk stúlka, Olive
Murrey Chapman, sagði þar frá ferð
sinni um ísland árið 1929.
En Olive þessi hafði ekki fengið sig
fullsadda af ferðalögum eftir þá för.
Tveimur árum seinna hélt hún til Lapp-
lands, og nú er Kjartan farinn að lesa
sögu hennar þaðan.
Ferðaskrifstofan, sem undirbjó
Lapplandsförina vildi, að hún færi að
sumri til og byggi á gistihúsi. En það
aftók hún með öllu. Um vetur vildi hún
fara og kynnast högum þjóðarinnar.
Eftir að hafa ferðazt norður endi-
langan Noreg, ýmist með lest eða
skipum, komst Olivia í marzbyrjun
1931 til Hammerfest, sem er i Lapp-
landi og nyrzti bær í heimi. Þaðan tók
hún flóabát i lítið þorp í fjarðarbotni,
Hér biðu hreindýrasleðar og hér hófst
aðalferðalagið. Hún fer óraleið yfir
snæbreiðurnar, oft í hrið og snjókomu.
En sagan er rétt að hefjast, fjórði lestur
í kvöld, og einir tólf eða þrettán eftir.
Hún er á föstudögum, laugardögum og
sunnudögum, kl. 22.35.
Kjartan Ragnars segir, að frásögnin
sé mjög skemmtileg, enda ókunnar
slóðir, sem Olive kannar. íslandsferða-
saga hennar varð hins vegar mjög vin-
sæl af útlendingum.Eins og hlustendur
muna fór hún með m/s Suðurlandi frá
Reykjavík að Stapa á Snæfellsnesi.
Þaðan á hestum kringum jökulinn og í
Stykkishólm. Áfram hélt hún ríðandi
Dalina og yfir Laxárdalsheiði niður á
Borðeyri. Þaðan var hún ferjuð yfir
Hrútafjörðinn. Á ströndinni hinum
megin var bíll úr Borgarnesi og komst
hún með honum á Blönduós. En
vegurinn var svo vondur, að hún gat
ekki hugsað sér að fara lengra með
þessu farartæki. Fannst henni þetta
erfiðasti kafli leiðarinnar. Svo hún
fékk sér þá hesta að nýju og komst í
Mývatnssveit og í Reykjahverfi við
Húsavík. Ferðinni lauk á Akureyri,
þaðan sem hún sigldi til Skotlands með
m/s Brúarfossi.
-IHH
Útvarp Sjónvarp
Föstudagur
18. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir.
Tilkynningar. Á frivaklinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskal.ög sjómanna.
I5.00 Á bókamarkaðínum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjurn
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
I6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Usið úr nýjiim barnabókum.
Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigrún Sigurðardóttir.
16.50 Skutiúr. Þáltur um ferðalög
og útivist. Umsjón: Sigurður Sig-
urðarson ritstjóri.
17.00 Siðdegislónleikar. Norski
strengjakvartettinn leikur Kvartett
i F-dúr op. 59 nr. I eftir Ludwig
van Beethoven. (Hljóðritað á tón-
leikahátiðinni í Björgvin s.l. vor).
18.00 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréltir. Tilkynningar.
19.40 Ávellvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur:
Maria Markan syngur. Beryl
Blanche og Frilz Weisshappel leika
með á píanó. b. Um verslunarlif í
Reykjavík í kringum 1870. Harald-
ut Hannesson hagfræðingur les
þriðja og síðasta hluta frásagnar
Sighvats Bjarnasonar bankastjóra
íslandsbanka. c. Tvær jólahugleið-
ingar. Ólöf Jónsdóttir rithölundur
flytur tvo þætli: „Jólanótt i
Svarlaskógi’’ og „Bestu jólagjöf-
ina”. d. Brnl úr ferðasögu til
Norðurlandu. Sigfús B. Valdimars-
son á ísafirði segir frá ferð tii Fær-
eyja, Noregs og Svíþjóöar. c. Kór-
söngur. Kór Oldutúnsskóla syng-
ur. Egill Friðleifsson stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Velrarferð um l.appland”
eflir Olive Murrey Chapman.
Kjartan Ragnars sendiráðunautur
les þýðingu sina (4).
23.00 Kvöldgeslir — þállur Jónasar
Jónassunar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
18. desember
I9.45 Fréllaúgrip ú láknmáli.
20.00 Fréllir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Alll í gamni með Harold
Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Nítjándi þáttur.
21.05 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.25 Frcllaspegill. Umsjón: lngvi
Hrafn Jónsson.
22.10 Viskulréð. (The Learning
Tree). Bandarisk blómynd frá
1969. Höfundur og leiksljóri:
Gordon Parks. Aðalhlutverk: Kyle
Johnson, Alex Clarke, Esielle
Evans og Dana Elcar. Myndin
segir sögu Newt Wingers, 14 ára
garnals blökkudrengs, sem kynnist
kynþáttahatri og fordómum. Newt
býr i Kansas-ríki í Bandarikjunum
á þriðja áratugnum. Þýðandi: Jón
O. Edwald.
.50 Dagskrárlok.