Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 24
32 DAGBLADIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. VHS kerfi Verð kr. 19.900,- I Vilberg& Þorsteinnl I Laugavegi 80símar 10259-12622| 0HITACHI MYNDSEGUL- BANDSTÆKI Nýja rafmagnspannan frá Oster gerir þér mögulegtaö sjóöa, steikja og baka án þess aö þurfa aö standa yfir pönnunni allan tímann. Með forhitun og hitajafnara geturöu eldaö alltfrá kjötréttum til pönnusteiktra eftirrétta - aö ólgeymdum pönnukökum - á næstum því sjálfvirkan hátt. VERÐ1125 KR. Sími 27022 Þverholti 11 Seijið dyrustu bilana sjálfir. Veitum uppl. fyrir ykkur. Staðgreiðsla eða skuldabréf. Lögfræðiþjónusta, samningagerð. Sölumiðstöð bifreiða, sími 85315 kl. 20-22. Til sölu hálfuppgerður Willys með blæju, árg. ’67 með Volvo B. 18 vél.nýuppgerður, nýjar fjaðrir, búið að fara yfir drif, kasr. j og fleira. Verð 30 þús., greiðslusamkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB & Vísi í sima 27022 eftir kl. 12. H-274 Ttlsölu Fiat 127 árg. ’75, ekinn 57 þús. km. Er nýyfirfarinn. Uppl. i sima 72980. Fíat 132 GLS árg. ’77 til sölu, virkilega fallegur og góður bíll, endurryðvarinn, sumar- og vetrardekk, litil útborgun, mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 78081. Til sölu M. Benz 2226 árg. ’74. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Uppl. eftir kl. 19 í síma 96-41636. Ólafur. Wagoneer árg.’71 til sölu, 8 cyl., skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 30473 eða á auglþj. DBog Vísiseftirkl. 12. H—208 Til sölu Mini 1000 árg. 74, þarfnast Iagfæringar, verð kr. 4.500.- Einnig til sölu VW árg. ’67. Uppl. í síma 35157 eftir kl. 19. Moskvitch árg. ’73 ásamt 4 dekkjum á felgum, verð 2500 kr. Uppl. í síma 73474. Til sölu Fiat 128 árg. 74. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 66617 eftirkl. 17. Góður bill til sölu. Til sölu Datsun 120 Y árg. 77. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. 1 síma 54559. Til sölu Ford Mustang árg. 74 6 cyl., sjálfskiptur. Selst ódýrt miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 93- 6765. Til sölu Opel Rckord ’71 skoðaður ’81, dráttarkúla + ýmsir vara- hlutir. Sími 19474. Til sölu Chevrolet Nova árg. 71, gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 75938. Bill — mótorhjól. Ford Maverick árg. 70 til sölu eða í skiptum fyrir 4ra cyl. mótorhjól. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 38329. Tilboð óskast í Austin Mini árg. 74, til niðurrifs. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 54701. Warf Wagoneer árg. ’71 til sölu, 8 cyl., skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 30473 eða á auglþj. DBogVísiseftirkl. 12. Takið eftir. Bronco’66 Jil sölu á góðu verði, góðir greiðsluskilmálar. Öllum tilboðum svarað. Hringið í síma 92-6943 milli kl. 17 og 20. Datsun dísil árg. 79 til sölu, 5 gíra, ekinn 122 þús. km. Nýlegt lakk, útvarp og segulband, drátt- arkúla. Uppl. í síma 76656 eftir kl. 17. Til sölu Toyota Corolla K 35 árg. 77. Uppl. I síma 45635 eftir kl. 18. Tilboð óskast i Saab 99, árg. 70 í því ástandi sem hann er i, þ.e.a.s. með bilaðan gírkassa, með nýupptekna vél. Uppl. í sima 43640 milli kl. 18 og 20. Chevrolet Nova árg. ’69 til sölu. Skemmdur eftir ákeyrslu. Gott verð. Uppl. í síma 38146. Til sölu Dodge Coronet árg. 71, vél 318, biluð skipting, ýmis skipti. Uppl. í sima 83902. Mercury Comet árg. 74 til sölu. Sjálfskiptur, góður bíll. Selst fyrir skuldabréf. Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—226 Saab 99 árg. 72 til sölu. Góður bill, nema bilaður gír- kassi. Skipti eða gott staðgreiðsluverð, fleira kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—227 Peugeout 504 árg. 78, vel með farinn og góður bill, einn eigandi. Uppl. I síma 10750 eftir kl. 19. Dodge Van árg. ’69 með gluggum, V—8, þarfnast viðgerðar, selst i heilu lagi eða i pörtum, hásing 8 3/4 ásamt ýmsum varahlutum. Á sama stað er til 318 vél í pörtum + 318 samsett. Uppl. i síma 41037 milli kl. 19 og20. Zaztava árg. 78 til sölu. Til greina kemur að taka nýlegan skemmtara uppí. Uppl. í síma 23637 eftir kl. 7. Lada-varahlutir. Óska eftir að kaupa húdd á Lödu 1500 eða 1600, á sama stað er til sölu Lada 1500 station ’80, ekinn 12 þús. km. Hag- stætt verð. Uppl. i síma 19360 á daginn og71939ákvöldin. Til sölu Chevrolet Camaro árg. ’68, V8, sjálfskiptur, og Ford árg. ’59. Uppl. ísíma 99-1878 eftirkl. 19. Vantar 2ja dyra amerískan, sjálfskiptan bíl í skiptum fyrir amerískan jeppa árg. 72 og Volkswagen árg. 73. Uppl. i sima 41079. Ford Cortina 73 til sölu, í toppstandi, tilbúin i skoðun, á 4 stafa R-númeri. Uppl. í sima 32477 eftir kl. 19. Volkswagen 1302 árg. 72 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 52082 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 818 árg. 74. Uppl. 1 síma 96-25127 eftir kl. 19 á kvöldin. Bílar ó§kast Saab 99. Óska eftir Saab 99 árg. 73—74. Stað- greiðsla. Cortina 71 til sölu á sama stað. Góður bíll. Uppl. I síma 93-1099. Óska eftir skipti á Hornet árg. 76 og góðum yngri amerískum bíl, milligreiðsla í peningum og öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. hjáauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—321 Bíll + handhafabréf. Óska eftir að kaupa bíl fyrir 72 þús kr. handhafabréf, sem er með gjalddaga i apríl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30471. Óska eftir að kaupa góðan bil, skoðaðan ’81, helzt sjálfskiptan á mánaðargreiðslum. Á sama stað til sölu Plymouth með bilaða vél og skiptingu. Staðgreiðsluverð 15 þús. Skipti á öðrum koma einnig til greina. Uppl. í síma 73963. Vantar góðan ameriskan sendiferðabíl t.d. Econoline eðaDodge, 6 cyl. helzt. Vil skipta á VW rúgbrauð 72 í mjög góðu ástandnallt að 30—40 þús. kr. milligreiðsla á fyrri hluta næsta árs. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—219 Húsnæði óskast Er einhver sem getur leigt reglusamri konu einstaklingsíbúð eða eitthvað hliðstætt sem fyrst: Uppl. i síma 16604 á kvöldin. Ungt par, utan af landi, sem er á götunni, óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 43823 fyrir hádegi. Bílaklúbb vantar 80—100 fm húsnæði sem fyrst. Tilboð leggist inn á DB og Visi merkt: „Bílaklúbbur 271”. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, er á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 24331 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt í Breiðholts- eða Fossvogshverfi. Allar stærðir koma til greina. Uppl. I síma 73107 eftirkl. 17. Hailó. Tvær stúlkur, 27 ára, nýbúnar að Ijúka námi, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Áreiðanlegum mánaðargreiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 71585 eftir kl. 19. Vaxandi innflutnings- og heildverzlun óskar eftir hentugu lagerhúsnæði, t.d. bílskúr. Tilboð sendist DV merkt „Húsnæði 218”._______________ 23 ára sjómaður óskar eftir góðu herbergi eða einstakl- ingsíbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur.Jakob, Sími 19347,__________ 20 ára stúdent vantar einstaklingsíbúð í vesturbænum eða miðbænum. Er á götunni síðan í nóvember. Fyrirframgreiðsla og reglu- semi lofað. Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12. H-199 Húsnæði í boði Stórt raðhús í Seljahverfinu til leigu í 6 mánuði, frá 20. jan. ’82, tilboð sendist DB og Vísi fyrir 24. des. merkt „Seljahverfi 684”. Til leigu 3ja herb. ibúð í miðbænum. Tilboð sendist DV merkt „Miðbær 289”. Vogar, Vatnsleysuströnd. 3—5 herb. íbúð til leigu. Uppl. að Hafnargötu 15, Vogum, fimmtudags- og föstudagskvöld. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu gott atvinnuhúsnæði. Uppl. í síma 28108 eftirkl. 16. Hljómsveit i Reykjavík vantar æfingahúsnæði sem fyrst. Flestar stærðir og gerðir koma til greina. Uppl. i síma 20916 og 26967 eftir kl. 18. Atvinna óskast Mann á miöjum aldri vantar litla íbúð fyrir 1. janúar. Einhver fyrirframgreiðsla, tryggar mánaðar- greiðslur. Reglusemi. Uppl. i vinnus. 27676 og heimasima 31123 eftir kl. 20. Þrítugur maður óskar eftir framtiðarstarfi við útkeyrslu eða lagerstarf, fleira kemur til greina. Uppl. i sima 74857 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Atvinna í boði Sölubörn óskast eftir kl. 5 ádaginn. Uppl. ísíma 31386. Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur. Öruggir við- skiptaaðilar. Gott verð. Islenzka mark- aðsverzlunin hf. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.