Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1981, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981. XQ Bridge Ensku bridge-blaðamennirnir kunnu, Terence Reese og Albert Dormer, hafa nýlega sent frá sér nýja bók ,,The Bridgeplayers Alphabaetical Handbook”. Þar er að finna mörg lærdómsrik spil fyrir jafnt byrjendur sem lengra komna. Lítum á einfalt dæmi, þar sem sagnhafi reynir að finna út Iegu háspils í einum lit til að auka möguleika sína í öðrum. Norðuk ♦ Á853 VD64 0 D2 +Á754 VtSTlK ♦ 1074 <?ákö OK84 + DG98 Austuu + K V9532 OG10765 + 1063 SUÐUR +DG982 <21087 OÁ93 + K2 í skýringum með spilinu í bókinni segir: Suður spilar fjóra spaða eftir að vestur hefur opnað á einu grandi veiku, 12—14 punktar. Vestur spilar út hjartakóng, síðan laufdrottningu. Sagnhafi á að drepa í blindum. Spi'.a tiguldrottningu og gefa. Þegar hann kemst að því að því að vestur á tigul kóng auk tveggja hæstu í hjarta og litlu hjónanna i laufi, veit hann að einasti möguleikinn til vinnings er að austur eigi spaðakóng einspil. Vestur er sannaður með 14 punkta. Þegar suður kemst inn er því hárréti spilamennska að spila litlum spaða á ásinn. Slík atriði yfirsést mörgum í hita leiksins við spilaborðið. En er ekki alveg eins gott að drepa laufdrottningu á kóng heima og spila litlum tígli á drottningu blinds. Maður kemst þá nákvæmlega eins að þvi hvor mót- herjinn á tígulkónginn. Hviturleikur og vinnur. JLEHr t i i £ 1 A ± t £ £# £ £ £ 3® Hvítur: Szabo Svartur: Polgar — Búdapest 1969. 1. Bd7! Rxd7 (Ef 1. Dxd7 2. Rf6+ og vinnur.). 2. Dxc8! Dxc8 3. Re7+ Gefið. Vesalings Emma Geturðu komið aftur á morgun. Þá verð ég ekki heima. Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og ‘sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek I Kvöld-, nstur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 18.—24. desember er i Reykjavikurapóteki og| Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast I eitt vörzluna frá' kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni! i virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgodögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og’ lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru vcittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrl. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Lalli og Lína — Fegrunarblundur, ha? Jæja, allt hjálpar þetta lík- lega eitthvað til! Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en iæknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i * sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Hellsuverndaratöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30-20. FæðlngarheimUI Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitall Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbökasafn Reykjavlkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kí. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉrOTLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. ■ kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- I sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ! fOg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö púlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. des. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú ferð sennilega i boð með gömlum vinum. Stjörnuafstaöan segir þó að bezt sé fyrir þig að halda þig heima við eða þar sem þú ert öruggur. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þetta er góöur tími fyrir félagslífið og þá sérstaklega félagssamtök sem huga að nágrannanum. Þú ert hissa á aðferðum vinar þíns og gætir orðið fyrir einhverju mjög óvæntu. Hrúturinn (21. marz-20. april): Vertu þolinmóöur við þann sem þjáist af andlegri streitu. Láttu gleði annarra hafa meiri árif á Þig- Nautifl (21. apríl-21. mai): Þetta er frábær dagur fyrir flest naut og þá sérstaklega þau sem helga sig fjölskyldunni. Sennilega dregur úr ósætti í dag og vertu viðbúinn að sættast. Tvíburamir (22. mai-21. júnl): Ef þú ert á ferðalagi í dag færðu sennilega aöstoð frá ókunnugum. Þetta gæti leitt til vir. ’ttu- sambands. Þú munt flnna úrlausn á einhverju vandamáli. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þetta verður annasamur dagur félagslega séð og einhver einn vinur færir þér sérstaka gleði.. Varastu að ofþreyta þig og vertu ekki of stoltur til að biðja um aðstoð. Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Dagurinn er nokkuð erfiður og þú verður að vera sérstaklega varkár i öllu sem þú framkvæmir og ákveöur. Sennilega þarftu aö aflýsa áætlunum en annað kemur i þess staö. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Farðu gætilega að vinum þínum. Þú gætir sagt eða gert eitthvað ónærgætiö, sem hefði slæmar af- leiðingar. Fólk er nokkuö tilfinningasamt í kringum þig í dag og vertu því þolinmóður. Vogin (24. sept.-23. okt.): Einhver sem reynir að draga að sér alla þína athygli fer í taugarnar á þér. Þetta er þó góður dagur til að huga aö velferð annarra en varastu að ofþreyta þig. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Áður en þú tekur ákvörðun skaltu athuga hvað aðrir sem standa þér nærri hafa um það að segja. Þú verður upp með þér þegar þú vekur óskipta athygli áhrifarikrar persónu. Bogmaflurínn (23. nóv.-20. des.): Þú færð góðar fréttir sem koma langt að. Sennilega ferö þú í ferðalag. Þú verður hissa á viðbrögðum annarra. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú verður að varast að láta leiða þig inn i vafasamt fyrirtæki. Það gæti orðið erfitt að losna út úr því. Varastu að segja eitthvað sem gæti mistúlkazt. Afmælisbarn dagsins: Nokkuð verður um ferðalög á þessu ári. Heimilisaöstæöur standa nokkuð höllum fæti í byrjun ársins en ein persóna í fjölskyldunni tekur einhverjum breytingum sem hafa mikil áhrif á þig. Seinna á árinu færðu tíma til að slaka á og lífið verður rólegra. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. í NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ,kl. 14.30-16. 'NORRÆNA HÚSED við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simr 11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins 'fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. i Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.