Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1982, Qupperneq 36
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Nancy ræðir ekki fjármái Ung stjarna á uppleið — Burt Reynolds, Vittorio Gassman og fleiri sýna vissulega góðan leik, en það er Rachel Ward sem ber höfuð og herðar yfir alla. Blaðamenn í Hollywood tilnefndu Rachel nýlega til Golden Globus verðlaunanna — sem haefileikamestu nýstjörnuna. Enda hefur hana ekki skort tilboð- in eftir að vinnu við Sharkey’s Machine lauk. Töku á mynd nr. 2, Dead Men Don’t Wear Plaid, er þeg- ar lokið, en þar lék hún á móti Steve Martin. Og þótt um 200 leikkonur gerðu sér vonir um að hreppa aðal- hlutverk í nýrri framhaldsmynd fyrir sjónvarp, Thorn Birds, var það Rachel sem fór með sigur af hólmi. Það má því með sanni segja um Rachel að hún er ung stjarna á uppleið í Hollywood. Samkvæmt pottþéttum heimildum er Victoria Principal — Pamela í Dallas — nú yfir sig ástfangin á ný. Ást- mögurinn nýi er einnig stjarna úr bandarískum framhaldsþátt- um sem kallast Magnum P.I. Þvi miður höfum við íslend- ingar víst ekki fengið að berja þá þætti augum enn, en stjarnan heitir Tom Selleck. Þau Victoria og Tom hittust er bæði unnu við kvikmynda- upptökU á Hawaii og segja nánir vinir að þar hafi orðið ást við fyrstu sýn. Samkvæmt sömu heimildum gátu kringum- stæður heldur ekki verið heppi- legri fyrir nýtt ástarævintýri: Eiginkonan var nýbúin að gefa Tom Selleck reisupassann og Victoria Principal var að hugsa um að gera það sama við ást- mann sinn, söngvarann Andy Gibb. En sem sagt, þau hjúin hafa verið alveg óaðskiljanleg síðan og hamingja þeirra yfírgengi- legri en nokkru sinni fyrr á æv- inni. Nancy Reagan (58 ára), for- setafrú Bandaríkjanna, er iðin við alls kyns góðgerðarstarf- semi og nýlega var hún í mikilli reisu um landið þar sem hún sótti heim sjúkrahús og sjúkra- hæli fyrir börn. Hún komst svo mjög við er hún heimsótti sjúkrahús í Los Angeles fyrir krabbameinssjúk börn að hún brast í grát. Hún var þó fljót að þurrka tárin er forstöðumaður sjúkra- hússins kvartaði undan því að niðurskurður Reagans á fjár- framlögum til félagsmála kæmi hart niður á sjúkrahúsum. — Ég kom hingað til að ræða um börn en ekki fjármál, svaraði forsetafrúin kuldalega. Það þarf þó nokkuð til að stela senunni frá Burt Reynolds. En það er einmitt það sem enska leikkonan Rachel Ward gerir í mynd hans, Sharkey’s Machine. Eftir frumsýningu á myndinni gat að líta eftirfarandi umsögn frá flest- um gagnrýnendum í Hollywood: fíachel Ward og Burt Reynolds: Hún fékk betri dóma en hann. Nixon og Kissinger: Kissinger sm/aðraði fyrir forsetanum en rægðihann útá við. FORSETI DRYKKFELLDUR gjafi Nbtons. Hann segir að Kissinger hafi smjaðrað fyrir forsetanum, en síðan gagnrýnt hann opinberlega á illgjarnan hátt. Greinarhöfundur vitnar í Roger Morris, starfsmann í öryggisráði Nixons. Hefur hann eftir Morris að hann hafi oft heyrt samræöur á milli Kissinger og Nixons, og hafi forset- inn þá greinilega verið dauöadrukk- inn. — Morris minnist þess að oft komu skeyti seint á kvöldin, en Kissinger réði alltaf frá því að vekja forsetann þar sem allt tal hans væri hvort eð er gjörsamlega samhengis- laust, skrifar Hersh. — Morris hryllti við þeirri tilhugsun að hafa forseta sem væri óvinnufær eftir sólarlag. Hann velti því oft fyrir sér hvað mundi gerast ef Sovétmönnum dytti i hug að gera árás á Bandaríkin aö næturlagi. Richard M. Nixon var oft svo drukkinn í Hvita húsinu að Henry Kissinger varð að afsaka hann þegar skeyti komu seint á kvöldin. Var hann þá vanur að segja að það þýddi ekkert að vekja forsetann þar sem hann væri hvort sem er ekki fær um að taka neinaákvörðun. Þessar upplýsingar koma fram í grein í tímaritinu Atlantic. Þar getur einnig aö lesa aö Kissinger hafi ekki haft mikið álit á helzta meðhjálpaia sínum, Alexander Haig. — Haig var tvöfaldur i roðinu. Hann kom sér vel við Nixon, Haldeman og aðra háttsetta sam- starfsmenn sína með því að rægja Kissinger og halda uppi njósnum um hann, segir i greininni. Greinarhöfundur, Seymour M. Hersh, lýsir einnig tvöfeldni Kissingers, sem þá var öryggisráð- Barry Gibh A ad leika Byron lavarö Agnetha Fa/tskog Biöur ettir Barry Anni Frid Lyngstad er nu aö leggja s/öustu hond a ny/a hreiöskitu. en fram/eiöandi hennar er Phil Co/lins, trommu/eikan Genesis Hin ABBA stelpan, Agnetha Fa/tskog, er Iika farin aö huga aö nyrri so/o p/otu og er áæt/aö aö upptaka hefjist i sumar Agnetha xronast til aö fa Barry Gihh / Bee Gees sem fram/eiöanda, en hann þykir mikill kraftawerkamaöur ettir aö hann lagöi gjorva hond sina a hina vinsælu plotu Borhru Streisand Gui/ty. Gihh hefur þegar /ofaö Agnethu aö taka aö ser starfiö en vandama/ iö er aö finna tima, þvi aö Gibh hefur hka tekiö aö ser aö leika hinn k ynvillta Byron /avarö i k vikmynd sem taka a upp nu i ar Ahha strakarnir. Benny og Bjorn eru a hinri hoginn onnum katnir viö lagasmiöar um þessar mundir þvi aö aætlaö er aö ny plata meö o/lum hopnum komi ut / februar a næsta ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.