Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 2
2 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNI1982. Nýtt undir nál- ina f rá Fálkanum Frmbbblamír eru komnlr á kreik með nýje piötu en þess má geta að þ»r liðsbreytíngar hafa orðið hjá þeim Fræbblum að Tryggvi Tryggvason hefur sagt skifíð við hljómsveitina en istaðinn kom Hjörtur Howser hljómborðsleikarí. Hár sjáum við nýja útgáfu Frœbbblanna. Fálkinn boöaöi blaöamenn á sinn fund fyrir skömmu og kynnti viö þaö tækifæri nokkrar nýjar hljómplötur sem fyrirtækiö hefur sent frá sér eöa hyggst gefa út innan tíðar. Ber þar fyrst aö nefna nýja plötu frá Fræbbblunum er ber mörg og marg- vísleg heiti en viö getum kallað hana Poppþéttar melódíur í rokkréttu samhengi unz annaö kemur í ljós. Þetta er önnur breiöskifa þeirra Fræbbbla og mun hún væntanlega veröa tekin fyrir í plötudómum DV áöur en langt um líöur. Þá var einnig kynnt ný hljómplata sem ber nafnið Islensk alþýðulög og hefur aö innihaldi gömul og ný alþýöulög í næsta nútímalegum út- setningum Gunnars Þóröarsonar. Plata þessi er ekki sízt ætluö út- lendingum er áhuga hafa á aö nálg- ast landann tónlistarleiðina. Fálkinn mun einnig bráölega gefa út tvöfalt albúm meö upptökum frá afmælis- hljómleikum FÓI í Breiövangi fyrr á árinu og í sigtinu eru plötur meö Nýja kompaníinu, Bjögga Halldórs og örvari nikkara Kristjánssyni.TT. Fóstbræðrakonur: Kökubasar og f lóamarkaður Fóstbræðraeiginkonur halda kökubasar og flóamarkaö í félags- heimili Fóstbræðra við Langholtsveg sunnudaginn 6. júní kl. 14.00. Aö venju verður úr miklu og góöu tertu- og kökuúrvali aö velja. Á flóamarkaönum er margt skemmtilegra muna; hjónarúm, snyrtiborð, myndir, lampar, ljós, málning, skrautmunir, búsáhöld, hljómplötur, bækur og ritföng, skór og síðast en ekki sízt notaður og nýr fatnaður. Myndlist í Keflavík: Baðstofunem- endursýna Nemendur Baöstofunnar í Keflavík halda málverkasýningu dagana 5. til 13. júní í Fjölbrautaskólanum í Kefla- vík. Nemendur Baöstofunnar er hópur fólks sem stundaö hefur myndlistar- nám í frístundum undanfarin ár, en Eiríkur Smith hefur veriö aöalkennari hópsins. Sýningin er opin frá klukkan 14 til 22 um helgar en aöra daga frá klukkan 17 til 22. Allir velunnarar ættu að koma og gera góö kaup um leið og þeir styrkja meö því fyrirhugaða Ameríkuferö Fóstbræðra. Siglingamót íHafnarfirði I dag milli klukkan 10 og 14 fer fram fyrsta bama- og unglingamót sumarsins á Optimistseglbátum. Þaö er Siglingaklúbburinn Þytur í Hafnar- firði sem stendur fyrir mótinu. Aðsetur klúbbsins er við sjóinn milli Óseyr- arbryggju og Suöurhafnar. -SG. DV-bíó Dýralæknisraunir heitir myndin sem sýnd verður í DV-bíói á morgun. Sýningin hefst kiukkan 13 í Regnbog- anum. Þetta verður síðasta D V-bíóið að sinni. sem ekki skeður oft hér á landi Vinsœldir Kentueky Fried dkicken. ® hafa verid slíkar ad nú erum við komnir í strand í 2 daga — Við hiðjumst velvirðingar á að við verðumþví miður að /oka / dag daugardag) og á morgun (sunnudag) vegna kjúk/ingaskorts í okkar me/staraflokki Opnum aftur á mánudag Kgntucky Fned Chicken KJUKLINGASTAÐURINN REYKJAVÍKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.