Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNI1982. 31 Utvarp Sjónvarp Utvarp Laugardagur 5. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dæg- urlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein- arssonar. 17.00 Síðdegistónleikar. Frá tónleikum Söngfélags Lundar- stúdenta í Háteigskirkju 14. sept. 1980 í minningu um dr. Róbert A. OttóssonSöngstjóri: FolkeBohlin. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Spjall um trjá- og skógrækt. 20.00 Rita Steich syngur lög úr óperettum og kvikmyndum með Promenaðihljómsveitinni í Berlín; Hans Carste stj. 20.30 Hárlos.Umsjón: BenónýÆgis- son og Magnea Matthíasdóttir. 5. þáttur: „Vá ofsa fríkað”. 21.15 Hljómsveitin Mirror leikur í útvarpssal. Vernharður Linnet kynnir. 21.45 Ur „Almanaki Jóðvinafélags- ins” Hjalti Röngvaldsson les úr bók Olafs Hauks Símonarsonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Or minningaþáttum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbl- er. Öli Hermannsson þýddi. Gunn- ar Eyjólfsson les (6). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Biðraðir galeið- unnar. Umsjón: Stefán Jón Haf- stein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjamarson, prófastur á Breiðabólstaö, flytur ritningarorð ogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir lista- menn leika tónverk eftir Beet- hoven, Liszt, Mozart og Debussy. 8.50 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Konan, sem starfrækti fyrsta sjúkrahúsið á Akranesi. Frásögu- þáttur eftir Braga Þórðarson um Kristínu Hallgrímsdóttur á Bjargi. Höfundur les. 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkj- unni. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Orgírn- leikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikai. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sjómannalög. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins í Nauthólsvík. Fulltrúar frá ríkisstjórninni, útgerðarmönn- um og sjómönnum flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir með heiðursmerki s jómannadagsins. 15.00 Kaffitíminn. „Hljómsveitin Mezzoforte”, Stephane Grappeli, David Grisman, Niels-Henning ör- sted Pedersen o.fl. leika létt lög. 15.30 Þingvallaspjall. „Skundum á Þingvöll” — 1. þáttur séra Heimis Steinssonar þjóðgarðsvarðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Vonbrígði”, smásaga eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson frá Vaðbrekku. Höfundur les. 17.00 Hneyksli í París. Um líf og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigurbjömsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. Kim Cames og Abba-flokkurinmn syngja og Will Glahé leikur á harmoniku. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Að gefnu tilefni um skyldur háskóladeildar. Dr. Gunnar Karls- son, forseti heimspekideildar há- skólans, flytur erindi. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Heimshom. 20.55 Sjómannaspjall. Rætt viö sjó- menn víðs vegar að af landinu. Umsjón: AmiJohnsen. 22.00 „Mannakora” syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr minningaþáttum Ronalds Reagans Bandarikjaforseta eftir hann sjálfan og Richard G. Hubbl- er. Oli Hermannsson þýddi. Gunn- ar Eyjólfsson les(7). 23.00 Kveðjulög skipshafna og dans- lög. Margrét Guðmundsdóttir les kveðjur og kynnir lögin. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 5. júní 17.00 Könnunarferðin. Ellefti þáttur. Enskukennsla. 17.20 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 61. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: EUert Sigurbjömsson. 21.10 Urðað í eyðimörkinni s/h. (Five Graves to Cairo). Bandarísk bíómynd frá 1943. LeUcstjóri: BUly Wilder. Aðalhlutverk: Franchot Tone, Anne Baxter, Akim Tamiroff, Erich von Stroheim og Peter Van Eyck. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síðari og fjaUar um njósnir Breta og Þjóðverja. Atburöimir gerast á hóteU í vin í Sahara-eyðimörkinni. Rommel hershöfðingi kemur i heimsókn og hann er verðugt verkefni fyrir njósnara. Þýðandi: Ragna Ragn- arS> 22.45 Saga frá FUadelfíu. Endur- sýning. (The PhUadelphia Story). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1940. Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Katherine Hep- bum, Cary Grant og James Stewart. Dexter og Tracy hefur ekki vegnað vel í hjónabandi, og því skUja þau. Tveimur árum síð- ar hyggst Tracy gifta sig aftur. Dexter fer í heimsókn tU hennar, og með honum í förinni eru blaða- maður og ljósmyndari. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Mynd þessi var áður sýnd í Sjónvarpinu 15. maí 1976. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. júní 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Felix og orkugjafinn. Fimmti og síðasti þáttur. Teiknimynd fyrir böm, sem tU þessa hefur ver- ið sýnd í Stundinni okkar. Þýð- andi: Guöni Kolbeinsson. Þulur: Viðar Eggertsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.20 Gurra. Þriöji þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir böm. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið). 18.50 Og sárin gróa. Malargryfjur valda fljótt sárum á landi, en þar sem skUyrði eru fyrir hendi, er náttúran fljót að græða sárin. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Sig- valdi Júlíusson. 19.15 Könnunarferðin. EUefti þáttur endursýndur. 19.35 Hlé. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.55 Fær í flestan sjó. Þáttur af Axel Thorarensen, grásleppukarU og bónda á Gjögri, Strandasýslu. Umsjón: Omar Ragnarsson. 21.45 Martin Eden Nýr flokkur. Italskur framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum byggður á sögu Jack London. Leikstjóri: Giacomo Batt- iato. Aðalhlutverk: Christopher Connelly, Mimsy Farmer, DeUa Boccardo, Capucine o.fl. Flokk- urinn fjaUar um Martin Eden, ungan sjómann, sem er vanur erf- iði tU sjávar og viUtum skemmt- unum. örlögin verða þess vald- andi, aö hann breytir um líf sstefnu og ákveður að mennta sjálfan sig og verða rithöfundur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. SAGA FRÁ FÍLADELFÍU'— sjónvarp kl. 22.45 Dexter dekstr ar ekkl ndg víð Tracy Ef þig langar tU aö sjá úrvalsleikar- ana Katheríne Hepburn, Cary Grant og James Stewart leika saman í kvik- mynd, skaltu horfa á bíómyndina, sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Hún er bandarísk frá árinu 1940 og nefnist Saga frá Fíladelfíu (The PhUadelphia Story). Myndin fjallar um hjónakomin Dexter og Tracy. Eitthvað er hjóna- bandið hjá þeim laust í reipunum, þvi aö þau ákveða að skdja. Tracy lítur „Enginn er verri þótt hann vökni.” Gamla kempan hún Katherine Hepbnm verður heldur betur á ferðinni í bíómynd s jónvarpsins i kvöld. ÍÞRÓTTIR—sjónvarpkl. 17.20, Hoppad og skoppad „Landsleikurinn við Englendinga verður aðalefni þáttarins,” sagði Bjami Felixson, er hann var spurður um efni íþróttaþáttarins aö þessu sinni. „Auk þess mun ég sýna frá danska meistaramótinu í badminton, en þar áttust þeir við Morten Frost og Klaus B. Anderson. Og í lokin sýni ég frá Evrópumeistaramótinu í frjálsum, sem fram fór í MUanó,” sagði Bjarni. Eins og flestir vita lauk leiknum við Englendinga með jafntefli. Er þaö mál manna að fyrri hálfleikurinn hafi verið með því bezta, sem sézt hefur tU ís- lenzks landsUðs í 36 ára landsleikja- sögu þess. Við bendum fólki á aö taka sérstaklega eftir leikmanni númer 8 i islenzka liöinu. Hann heitir Amór Guðjohnsen og þótti standa sig bezt af íslenzkupUtunum. Sem sagt, knattspyrna, badminton og frjálsar íþróttir, sem við fáum að sjáííþróttaþættinumídag. -JGH betur í kringum sig og tveimur árum eftir skUnaöinn við Dexter ákveður hún að gifta sig aftur. Nú, Dexter karl- inn fer í heimsókn til hennar, og lætur ekki duga að vera einn á ferð. Með hon- um í förinni em nefnUega blaðamaður og ljósmyndari. Hvort þeir spyrja Tracy spjörunum úr og smeUa síðan nokkram góðum af á hana, vitum við ekki. Það kemur í ljós í kvöld. Saga frá Filadelfiu þykir góð gaman- mynd. Leikstjórí er George Cukor. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. Þess skal getið að myndin var áður sýndísjónvarpinuímaíl976. -JGH Veðrið Veðurspá Veðurspá helgarinnar er á þessa leið: Spáð er hægviðri. Víöast hvar veröur bjart. Helzt að skýjaö verði og súldarvottur við suðaustur- ströndina. Veðrið hér og þar Veðrið klukkan átján í gær var sem hér segir: ReykjavQc, létt- skýjað 14, Akureyri, léttskýjað 9, Nuuk, slydda O, Bergen, létt- skýjað 24, Osló, léttskýjað 26, London, léttskýjað 26, Las Palmas, léttskýjað 21, Berlín, heiðríkt 30, Frankfurt, skýjaö 29, Vín, skýjaö 26. Tungan Ýmist er sagt: tveim og þrem eöa tveimur og þremur. Hvorttveggja er rétt. Gengið Gengisskráning NR. 86 - 4. JÚNÍ1962 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola Bandarfkjadollar 10,948 10,980 12,078 Sterlingspund 19,641 19,698 21,867 Kanadadollar 8,775 8,800 9,680 Dönsk króna 1,3537 1,3577 1,4934 Norsk króna 1,8048 1,8101 1,9911 1 Sœnskkróna 1,8603 1,8658 2,0523 1 Finnskt mark 2,3930 2,4000 2,6400 1 Franskur franki 1,7697 1,7748 1,9522 1 Belg. franki 0,2446 0,2454 0,2699 1 Svissn. franki 5,3951 5,4109 5,9519 1 Hollenzk florina 4,1786 4,1908 4,6098 1 V-Þýzkt mark 4,6253 4,6383 5,1021 1 itölsk Ifra 0,00833 0,00836 0,00916 1 Austurr. Sch. 0,6562 0,6581 0,7239 1 Portug. Escudó 0,1515 0,1520 0,1672 1 Spánskur peseti 0,1034 • 0,1037 0,1140 1 Japansktyen 0,04489 0,04502 0,04952 1 (rsktpund 15,992 16,039 17,642 SDR (sórstök 12,2410 12,2768 dróttarróttindi) 01/09 SfmavaH vvgna g«nglsvkrénlng«r 22190. Tollgengi íjúní Bandaríkjadollar Kaup USD 110^70 Saia 10,832 SteHingspund GBP 18,606 19,443 Kanadadollar CAD 8,468 8,723 Dönsk'króna DKK 1,2942 1,3642 Norsk króna NOK 1,7236 1,8028 Sœnsk króna SEK 1,7751 2,3754 1,7728 Finnskt tnark FIM 2,2768 Franskur franki FRF 1,6838 Bolgiskur franski BEC 0,2336 Svissn. franki CHF 6,3162 b,4J71 Holl. GyHini NLG 3,9680 4,1774 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281 ftölsk llra ITL 0,00794 0,00835 Austurr. Sch. ATS 0,6246 0,6583 Portúg. escudo PTE 0,1468 0,1523 Spónskur peseti ESP 0,0995 0,1039 0,04448 Japansktyen JPY 0,04376 (rskt pund IEP 16,184 16,015 SDR. (Sérstök 11,6292 12,1867 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.