Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNl 1982. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar 3 Til sölu Til sölu franskt kasmír-sjal. Uppl. í síma 38221. Til sölu er sem nýr tauþurrkari, selst ódýrt, og stórt eldhúsborö meö palesanderplötu og 6 stólar. Uppl. í síma 73268. Drengjahjól-tjald. Til sölu nýlegt Winter drengjahjói fyrir 5—7 ára, einnig vel með farið 4ra manna tjald (Geysir) meö útskoti og himni. Uppl. í síma 17162. Til sölu lítið notuö ísvél f/söluturn, verö 20 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-332 Reiöhjól — svefnbekkur. Til sölu 28” karlmannsgírahjól og svefnbekkur. Uppl. í síma 42980. 360 lítra f rystikista og hjónarúm til sölu. Sími 34948. Til sölu íslenzkur skautbúningur, allur handsaumaöur. Koffur, stokkabelti og sproti, hand- smíöaö víravirki. Uppl. í síma 66877. Málarar, iönaðarmenn. 12 metra stigi til sölu í tvennu lagi. Uppl. í síma 41938. Notuökjötsög til sölu. Uppl. í síma 15330. Til sölu gott hjónarúm og frystikista 350 lítra, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 18. Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn- ingarvél, sjónvarp, video eöa video- spólur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni 10, rétti staöurinn. Endalaus sala og við sækjum tæki heim þér aö kostnaö- arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ólar, snúrur og neglur í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða- túni 10, sími 23822. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborö, svefnbekkir, sófasett, borö- stofuborö, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. F'ornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Blómasala í Kópavogi. Dalíur, rósir, runnar og allar teg. sumarblóma. Blómasalan viö Þing- hólsskóla, Vallargerðismegin. Tilsöli s túdíó græjur, Teascam 40—4 4ra rása stúdíó segul- bandstæki. Mixer equalizer magnari og hátalarar. Á sama staö er til sölu Sharp videotæki og spólur og ýmsir húsmunir, vegna brottflutnings. Gott verð. Uppl. í síma 34753 eftir kl. 18. Til sölu 3 mánaöa gömul Robland trésmíöavél, 5 verka, 3 mótora, 3 fasa, einnig lítiö notuö Seton pússivél, 3 mótora, 3 fasa meö blásara. Uppl. í síma 66538 eftir kl. 19. Borðstofuborð, skenkur og 6 stólar, Pira hillusamstæöa, frístandandi, kringlótt eldhúsborö og 4 stólar meö baki, innskotsborö, for- stofuspegill, kringlótt borö, plötu- spilari og hátalarar, lítið drengjahjól, bókahillur, ljós, fiskabúr. Allt mjög ódýrt. Sími 30892. Til sölu boröstofuborð og 6 stólar, svefnbekkur og 210 lítra frystikista. Einnig er til sölu Wartburg árg. ’78, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-3124. 2 dönsk eikarrúm til sölu, 1x2 metrar, barnasvefnbekkur, vatns- rúm, kerruvagn, gardínur, 8 lengjur, frystikista, 410 lítrar og teikniborö á fæti með teiknivél. Uppl. í síma 73320. Semný Sears & Robuck garösláttuvél til sölu.Uppl. í síma 16440. Videotæki tæplega 1 árs gamalt, VHS kerfi, hjónarúm, rúmlega ársgamalt, 4 hansahillur og skenkur. Uppl. í síma 78397. Til sölu árs gamalt Hovard Skyline 450 heim- ilisorgel á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-3826. Tilsölu ný fólksbílakerra, stærö 1,50x1 m dýpt 38 cm, nýjar f jaðrir og nýir demparar, ný dekk. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Fiskabúr tilsölu. 250 lítra fiskabúr meö fiskum, dælu, hreinsara, ljósum og boröi, verð 2500— 3000. Uppl. í síma 37515. Óskast keypt Óska eftir rafstöö til kaups eöa leigu, ekki minni er 25 amper. Á sama stað óskast fólks- bílakerra. Uppl. í síma 12114. Verzlun 360 titlar af áspiluðum kassettum. Einnig hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar. Feröaút- vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnet. T.D.K. kassettur, kassettutöskur. Póstsendum. Radioverzlunin, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30— 18 og laugardaga kl. 10—12. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komið út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annaö efni. Sími 18768. Bóka- afgreiösla frá kl. 3—7 daglega. Panda auglýsir; margar geröir og stæröir af borðdúkum, t.d. handbróderaöir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhús- borö og fíleraðir löberar. Mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, meðal annars, klukkustrengir, púöaborö og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar með tilheyrandi útsaumi, gott uppfyll- ingargarn, Skandía og m.fl. Panda, Smiöjuvegi 10 D, Kópavogi, Opiö kl. 13-18. sími 72000. Remedia. Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk- ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka- buxur fyrir frískar og ófrískar. Bak- belti fyrir bílstjóra og bakbelti fyrir bakveika, baövogir þrekhjól, öryggis- skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum í póstkröfu, sími 27511. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá kl. 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kóp., sími 44192. Útsala. Seljum vörulager í stykkjatali. Buxur, skyrtur, barnaföt og margt fleira Allt selt á heildsöluverði. Sími 41021. Fyrir ungbörn Hæ-hó. Á einhver gamlan barnavagn, má vera illa farinn? Uppl. í síma 29125 milli kl. 6 og 7 um helgina. Tilsölu Silver Cross bamavagn, Hokus pokus barnastóll, Betax bílstóll, leikgrind og klæðaborö, allt mjög vel meö fariö. Uppl. í sima 54515. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verö 2900 kr. Uppl. í síma 17958. Húsgögn Vegna flutninga er til sölu mjög fallegt sófasett, 3ja ára. Allar nánari uppl. veittar í síma 38269 eftirkl. 19. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. i síma 17029. TUsölu sófi og tveir armstólar meö útskomum örmum, selst ódýrt. Uppl. í síma 23259. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 geröir: stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar. Hljómtækja- skápar 4 gerðir; kommóöur og skrif- borö, bókahillur, skatthol, simabekkir, innskotsborö, rennibrautir, rókókóstól- ar, sófaborö og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt, opiö á laugardögum til hádegis. Svefnsófar-rúm. 2ja manna svefnsófar, eins manns rúm, smíöum eftir máli. Einnig nett hjónarúm. Hagstætt verö. Sendum í póstkröfu um land allt. Klæðum einnig og bólstrum húsgögn. Sækjum, send- um. Húsgagnaþjónustan, Auöbrekku 63, Kópavogi, sími 45754. 2 stakir armstólar til sölu, nýbólstraöir og póleraöir meö útskornum örmum á 2.500 kr. stykkið. Ennfremur hvíldarstóll úr leðri meö skemh á kr. 5.000. Uppl. í síma 78055. Til sölu er eikarborðstofuborð og sex stólar (KS húsgögn), selst ódýrt. Uppl. í síma 30209. Antik Nýkomnar nýjar vörur, massíf útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, rókókó- og klunkastíll, borö, stólar, skápar, svefnherbergishús- gögn, málverk, matar- og kaffistell, gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Bólstrum, klæöum og gerum viö bólstruö hús- gögn, sjáum um póleringu og viögeröir á tréverki. Komum meö áklæöasýnis- horn og gerum verötilboö yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími 76999. Viðgerðir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Rvík, simi 21440 og kvöldsimi 15507. Heimilistæki Til sölu AEG þvottavél, 5500 kr. Philips frysti- skápur, 240 lítra, 5000 kr., brúnn Ðauels barnavagn, 2500 kr. Uppl. í sLna 82597. TilsöluAEG sjálfvirk þvottavél, lítið notuö. Uppl. í síma 71734 og 21772. Til sölu notaður AEG bakarofn, og helluborö. Ennig minútugrill og hraösuöupottur. Selst ódýrt. Til sýnis aö Flókagötu 601. hæö. Góður Ignis iskápur til sölu, 3 1/2 árs, stórt frystihólf, hæö 161 cm, breidd 60 cm. Verð kr. 4.800 Uppl. í síma 74828. Hljómtæki TUsölu íslenzkur plötuspilari (Transcriptor) byggður úr áli og gleri. Demantslegur. Einnig óskast til kaups Bose 901 eða Kef hátalarar. Uppl. í síma 72246 á kvöldin. Til sölu stúdíó græjur, Teascham 40—4ra rása stúdíó segulbandstæki. Mixer equahzer magnari og hátalarar. Á sama staö Sharp videotæki og spólur til sölu. Einnig ýmsir húsmunir, vegna brott- flutnings. Gott verö. Uppl. í síma 34753 eftir kl. 18. Topp-hljómtæki tii sölu Technics útvarpsmagnari (2X125) Technics plötuspilari, ósjálfvirkur, Pioneer CT-F950 kassettutæki, Pioneer RT-909 Real to Real, Bose 501 hátalarar. Uppl. í síma 20640, Gunnar (Verzl. Casa) og 27004 á kvöldin. Hljóðfæri Til sölu ársgamalt Hovard Skyline 450 heimilisorgel, á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-3826. Tilsölu Yamaha-maxer, 6 rása, meö reverb innbyggöum aflmagnara. Einnig Korg gítar-synthesizer. Uppl. í síma 41838 á kvöldin. Sjónvörp Nýtt 20” Nordmende litsjónvarp til sölu, er ennþá í ábyrgö. Uppl. í síma 78816. Ljósmyndun Vantar góða myndavél til leigu í stuttan tíma. Góöri meöferö heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-50P Video Til sölu Hitachi myndsegulband VT 8000, mán- aðargamalt, sanngjarnt verö. Sími 37444. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið nýja send- ingu af efni. Erum meö yfir 500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýh meðlimir vel- komnir, ekkert stofngjald. Opiö frá kl. 11—21, laugard. frá kl. 10—18 og sunnud. frá kl. 14—18. Video- og kvikmyndafilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og •Betamax, áteknar og óáteknar, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um allt land. Opið alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Tilsölu Sanyo Betamax videotæki, selst á sanngjömu veröi. Uppl. í síma 92-3723, Keflavík (helztákvöldin). Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjaröar, Lækjarhvammi 1. Uppl. í sima 53045 Ný videoleiga. Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út VHS spólur og tæki. Opið kl. 4—22,30, sunnudagakl. 1—6. Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbands- tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19 mánudaga-föstudaga og kl. 13—17 laugardaga og sunnudaga. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlun- arhúsnæðinu Miöbæ við Háaleitisbraut 58-60, annarri hæð, sími 33460. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 17-23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-23. Höfum til óáteknar spólur. Einungis VHSkerfi. Video-Garðabær Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir VHS-kerfiö, úrval mynda í VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar- fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opið alla daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga frá kl. 13—15. Sími 52726, aðeins á opnunartíma. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opiö virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. Videoval auglýsir. Mikiö úrval af VHS myndefni, erum sí- fellt að bæta við nýju efni, leigjum einnig út myndsegulbönd, seljum óáteknar spólur á góöu verði. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Vasabrot og video, Barónsstíg llb, sími 26380. Urval myndefnis fyrir VHS og Betamax kerf- in, svo og vasabrotsbækur viö allra hæfi. Opið alla virka daga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—17. Betamax Urvalsefni við allra hæfi. Opiö virka daga frá kl. 16—20, laugardaga frá kl. 13—17. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Viö hliöina á augld. DV. Betamaxleiga í Kópavogi Höfum opnaö videoleigu aö Álfhólsvegi 82, Kóp. Urvalsefni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Tilvalin skemmtun fyr- ir alla fjölskylduna. Opið virka daga frá kl. 17.30—21.30 og um helgar frá kl. 17-21. Skjásýn s.f. simi 34666 Var að opna myndbandaleigu aö Hólm- garöi 34, VHS kerfi. Opið mánudag til föstudags frá kl. 17—23.30, laugardag og sunnudag frá kl. 14—23.30. Höfum fengið mikið af nýju efni. 400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi. Opið alla virka daga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til heimatöku. Einnig höfum viö 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud.— föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10— 19, sunnud. 13.30—16. Laugarásbíó - myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenzkum texta i VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150, Laugarásbió. Videoböllin, Síðumúla 31, sími 39920. Urval mynda fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndsegul- bönd. Opiö virka daga frá kl. 13—20, laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Góö aðkeyrsla. Næg bílastæöi. Videhöllin, Siðumúla 31, sími 39920. Dýrahald 2 páfagaukar og búr til sölu. Uppl. í síma 76976. 3 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 13842. Yndislegir kettlingar af kyni Gests fást gefins. Sími 17646. Til sölu 6 vetra, jarpur, glæsilegur klárhestur meö tölti. Er alþægur og traustur reiöhest- ur. Uppl. í síma 66838. Vilgefa hvolpa. Uppl. í síma 24479. Til sölu 7 vetra konu- og unglingahestur, góður til ferðalaga. Uppl. í síma 40987.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.