Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 5. JUNl 1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Saab 96 árg. 1976, ekinn 32.000 km, þarfnast málningar. Uppl. í símum 99-8207 og 99-8295. Til sölu Chevrolet Camaro árg. ’68, vel með farinn bíll. Uppl. í sima 51504. Lada station ’79, litið ekin, verð 50—55 þús., Transit ’68, litið keyrður skiptimótor frá Þ.Jónssyni, (kostar nýr 12—15 þús). Verð 5.000.Uppl. í síma 32857. Til sölu Daihatsu Charade ’78, ekinn 54 þús., sumar- og vetrardekk.Uppl. í síma 77061 eftir kl. 8. Tilboð óskast i Peugout 504 GL, árg, ’74, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 51411 á kvöldin og um helgar. Til sölu Opel Rekord 1969 með 1900 vél. Góð vél og gott kram. Uppl. í síma 99-4368. Tilsölu Citroen D speciai, árg. ’74, skoðaður ’82, vel með farinn og fallegur bíll. Verð 38 þús. kr. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 18. Saab ’66 station. Til sölu Saab ’66 station, gangfær mikið af varahlutum fylgir (m.a. vél). Uppl. í síma 26674. Tilsölu Ford Maverick, árg. ’70, mikið uppgerður og þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 5. VW1300 ’72. Til sölu VW 1300 ’72 gangfær en þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 82521. Tilsölu Lada 1200, station, árg. ’74, boddí lélegt, selst ódýrt. Uppl. í síma 37983. Saab 95 árgerð ’72, til sölu. Þarfnast smáviðgerðar. Uppl. ísíma 71631. Tilsölu Mercedes Benz 250 árg. ’69, skoðaður ’82. Uppl. í síma 43453. Trabant til sölu, hvítur að lit, árg. ’80, keyrður rúma 12 þús. km. Ýmislegt getur fylgt. Uppl. í síma 71404. Tilsölu Cortina árg. ’70 í ágætu lagi. Uppl. í síma 71758. Til sölu mjög fallegur Fíat 127 ’78. Uppl. í síma 92-7631. Odýrt Til sölu 2 Volkswagen bifreiðir, árg. ’73, þarfnast lagfæringar, og árg. ’70, ónýt vél, gott boddí. Bílaföndrarar, gott tækifæri. Uppl. í síma 38378. Rússajeppi. Til sölu árgerð ’67, með KÁ húsi, kiæddur að innan. Góður bíll. Skoðaöur ’82. Uppl. í síma 99-4191 eftir kl. 18.15 og um helgar. Til sölu Plymouth Volaré Premiere station ’79, ekinn um 80 þús. km. Uppl. í síma 51210. Tilboð óskast í vélarvana Volgu ’74. Uppl. í síma 99-3824 milli kl. 12 og 13. Tilsölu Cortína, árg. 71, mjög gott kram, en boddí lélegt, verð 6 þús. kr. Uppl. í síma 35157. Til sölu VW sendibíll ’72 með glænýja skiptivél, þarfnast smá aðhlynningar f/skoðun. Einnig 6 cyl. Chevrolet Nova ’66 til niðurrifs. Góður mótor og skipting. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 99-1516. Bílar óskast Óska eftir Ford Bronco í skiptum fyrir Mözdu 818 árg. 78, mjög vel með fama. Uppl. í sima 73198. Óska eftir að kaupa bíla á verðbilinu 40—70 þús. kr., greiðist á tímabilinu sept.-des. + einhver útborgun. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-589 Volvo. Vil kaupa notaöan Volvo árg. 1974— 1976 með útborgun 40 þús. Uppl. í síma 43024. Óska eftir Subaru station 1800 GL árg. ’82. Vil láta Austin Allegro station upp í hluta kaupverös, milligjöf allt að því staðgreidd. Simi 78312. Óska eftir að kaupa VW rúgbrauö eða Microbus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 _________________________ H-400 Óska eftir að kaupa Ford Pickup, má vera skúffulaus. Uppl. í síma 77100 og 44630. Húsnæði í boði Bolungarvík. Til leigu einbýlishús með bílskúr í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 86548 á kvöldin. Einbýlishús i skiptum fyrir raðhúsaíbúð, leigutími ca 1 ára Uppl. í síma 96-61608. Til leigu lítið einbýlishús, 3 herbergi og eldhús, í innri Njarðvík. Videókapall. Tilboð og fyrirframgreiðsla. Á sama stað er 65 ferm. upphitaður bílskúr, lofthæð 3 niðri 5 meö öllu. Uppl. í sima 92-6101. 3ja herb. íbúð til leigu frá 15. júní — 15. sept. Tilboð sendist DV merkt „Njörvasund 575”. Til leigu strax 2ja herb. nýleg íbúð í efra Breiðholti, góö fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð óskast sent DV fyrir 8. júní ’82 merkt „Góðíbúð 490”. Hef stóra 3ja herb. íbúð á Isafirði, í skiptum fyrir sam- svarandi íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 45263. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæöis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 8. Herbergi óskast á leigu. Einhleypur, eldri maður óskar eftir herbergi, helzt með sérinngangi og sem mest út af fyrir sig. Æskileg staðsetning: Vesturbær, austurbær eða Háaleitishverfi. Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 73577. íþróttaf élag Kópavogs óskar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 29368. Lítilibúð. Ung stúlka í góðri atvinnu óskar eftir lítilli íbúö til frambúöar. Snyrti- mennsku og tillitssemi heitið í hvívetna. Uppl. í síma 71772. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð strax. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 34114. Guöni. Herbergi Rúmgott herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu, sem næst Stýrimannaskólan- um í Reykjavík. Uppl. í síma 82771. tsafjörður-Reykjavík og nágrenni. Hefur ekki einhver áhuga á íbúðarskiptum. Er méð 130 fm ný- lega íbúð á Isafirði, á skemmtilegum stað, mjög gott útsýni. Æskileg skipti 10 mán. frá og með 1. ágúst nk„ gæti orðið lengri tími. Tilb. sendist aug- lýsingad. DV fyrir 17. júní, merkt: Isa- fjörður-Reykjavík 290. Ungt reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla samningsatriöi. Uppl. í síma 35784 eða 77121. Tvær ungar stúlkur sem eru að læra og eru utan af landi vantar 2—3ja herb. íbúð strax, erum á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-310 íbúðareigendur athugið: Málarameistara bráðvantar einstakl- ingsíbúð, má þarfnast lagfæringar á málningu og eða tréverki. Allt kemur til greina. Er reglusamur. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20386 eftir kl. 7 á föstudag og alla helgina. Miðaldra maður vill taka á leigu húsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22985. -------------------------------j---^ Herbergi óskast á góðum stað í borginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-346 íbúðareigendur. Mig vantar leiguíbúð sem fyrst. Get tekið að mér lagfæringar og viðhald ef óskað er. Er reglusamur og skilvís. Hringdu í síma 16088, Elías eða leggðu inn skilaboð. Óska eftir 3ja herb. íbúð í miðbæ- eða austurbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—882 Fimmtugur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með snyrtingu og helzt aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 34725. 2—3 herb. íbúð. Oska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 42843: Birgir Olafsson. Vesturbær. Getur einhver leigt konu með 11 ára dreng, 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17972 frá kl. 15—22. Traust fyrirtæki í Rvík. óskar eftir að taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð fyrir barnlaus hjón. Fyrirframgreiðsla og trygging í boöi ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-153 21 árs gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitiö, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 13768. Eldri kona, með 15 ára strák, óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt í miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16976. Einhleypur karlmaður óskar eftir stóru herbergi rneð eldunaraðstöðu, eða lítilli íbúð. ! Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við j auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-523 23 ára gamall Svii óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, var aö koma til landsins og þarf herbergi strax í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 54842. Ungur reglusamur maður óskar eftir litilli íbúð á leigu. Góö um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53578. Kona með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 32322 eftirkl. 18. Rólegur eldri maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á góöum stað í bænum. Uppl. í síma 24539. Ung reglusöm stúlka, ásamt unnusta sínum óskar aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84162. Öska eftir að taka á leigu herbergi, helzt forstofuher- bergi. Annað kemur til greina. Sími 24153 og 86434. Herbergi vantar fyrir eldri mann, með aðgangi að eldhúsi og baði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-426. Oskum eftir litilli íbúð í Reykjavík frá 15. júní til 15. sept. Sími þarf að fylgja. Góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-59 Óska eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með sérsnyrtingu og sérinngangi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71447. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Erum á götunni. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15631. Reglusöm f jölskylda utan af landi óskar eftir 4—6 herb. íbúð fyrir 1. júlí. Góð leiga + fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 29757 eftir kl. 18. Litil íbúð. Ung stúlka, nemi í Hl, óskar eftir að taka á leigu litla íbúö. Gjarnan í miðbæ eða vesturbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Nánari uppl. í síma 54772 Guðrún eða Jóhanna. Atvinnuhúsnæði Halló, halló, vantar bílskúr. Bílskúr óskast á leigu undir teppa- lagnir á bílum. Enginn hávaði. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 78242 eftirkl. 17. Verzlunarhúsnæði óskast á leigu, ca 50—100 ferm, fyrir vel þekkt myndbandafyrirtæki, helzt miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu, meö næg- um bílastæðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-208 Iðnaðarhúsnæði óskast, stærð 30—100 ferm. Bílskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 16722 og 46404. Vil taka á leigu húsnæði, má þarfnast viðgerðar sem ég get tekið að mér. Um hugsanleg kaup á því gæti verið að ræða síðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma .27022 e.kl. 12. H-846 Atvinna í boði Vöruhúsið Magasin sf. óskar eftir að ráða starfskraft við filmupökkun og fleira í póstdeild. Eingöngu framtíðarstarf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12 H-590 Óskum eftir að ráða reglusaman verkamann. Uppl. í síma 77770. Vélaleiga Njáls Harðar- sonar. Starfskraf tur óskast í verzlun strax, til mánaðamóta júní—júlí, mánudaga 2—7, fimmtud, föstud. og laugard. 4—7. Uppl. í síma 15480 frákl. 12 og 21. Atvinna óskast Óskum eftir að taka að okkur mótarif i aukavinnu. Uppl. í síma 72854 eftir kl. 15 laugardag. Óska eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í Reykjavík eða ná- grenni, get byrjað strax. Uppl. í síma 21639 frá kl. 19—22, Gunnhildur. Lærlingur í trésmíði óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Eins gæti annað komið til greina. Uppl. í síma 23645 eftir kl. 17. Tvær 15 ára stúlkur óska eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 36539 (Elin) og 85582 (Björk). átvinna óskast strax á veitingastaö, við uppþvott. Er vön, stundvís og reglusöm. Uppl. í síma O 001 3.881 Sölumaður Eg er reyndur sölumaður í starfi, vinn í Reykjavík og óska eftir einhvers kon- ar aukastarfi t.d. á sama sviði að degi eða kvöldi. Hef bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-114 Garðyrkja Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóöa- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeðum og kantskurð, uppsetningu á girðingum og garðaúðun. Utvega einnig flest efni, svo sem , húsdýraáburö, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viðgerðir, leiga og skerping á garðsláttuvélum. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686. Túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Uppl. í síma 99-3667 og 99-3627 á kvöldin. Garðyrkja Garðaúðun. Vinsamlega pantið tíman- lega. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, einnig með orfi og ljá, geri tilboð ef óskað er. Ennfremur viðgerðir og leiga á garösláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur-garðsláttur. Húseigendur, húsfélög, slæ tún og bletti, fljót og örugg þjónusta. Hagstætt verð. Uppl. í síma 71161, Gunnar. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Aburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburði, og malaða, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386 og 81553. Úrvals gróðurmold, staðin og brotin. Heimkeyrð. Uppl. í síma 78716 og 78899. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, vegghleðslu, garð- slátt, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson, garöyrkjumaður. Sími 22461. Takið eftir Tökum að okkur hellulagnir og kant- hleðslur, hlöðum ennfremur gróður- reiti. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 18572 eftirkl. 18. Keflavik-Suðurnes. Utvega beztu fáanlegu gróðurmold, seljum í heilum og hálfum og 1/4 af hlassi, kröbbum inn í garða ef óskaö er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.