Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Page 28
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR 5. JUNl 1982. Sími 27022 Þyerholti 11 28 Smáauglýsingar Bflaleiga Verzlun CT Bilaieiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöar, stationbifreiðar og jeppabif- reiðar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. lslenzk tjöld fyrir íslenzka veðráttu. Tjöld og tjald- himnar, 5—6 manna tjald, verð kr. 2680, 4ra manna tjald meó himni kr. 2750, 3ja manna tjald, verð kr. 1450. — Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda verð frá 975. — Vandaðir þýzkir svefn- pokar, 1—2 manna, verð frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr. 280. Póstsend- um. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey, símar 13320 og 14073. Urval bíla á úrvals-bílaleigu með góðri þjónustu, einnig umboö fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar,1 Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96-23517. Skeifunni 9, Rvík. Símar 91-31615 og 91-86915. Sumarbústaðir Þjonu Til söiu sumarbústaður í Eilifsdal í Kjós, mjög vandaður 40 ferm bústaður, fullfrágenginn, aöeins 40 mín. akstur frá Reykjavík. Uppl. í sima 66577 eftir kl. 19. Sumarhús-teikningar. Þú ert fíjóiuT SÖ bysgja sumarhúsið eftir teikningum frá okkur frá tyrsiá handtaki til hins síðasta. Allar nauð- synlegar teikningar til að hefja fram- kvæmdir afgreiddar með mjög stutt- um fyrir vara, 5 nýjar gerðir, frá 33 fm - 60 fm. Hringið og komið. Opið kl. 9—5. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161, sími 25901 og 11820. í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345, sólbekkur m/svampi, verð frá kr. 338, sólstóll, verð frá kr. 97, sólstóll með 3 cm svampi, verð frá kr. 133, garðborö frá kr. 21S, SL1ni£ sólhlífar — margar gerðir og litir. Póstsendum, SegiágSrJ- in Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14093. Garðhúsgögn úr beyki og reyr: Borð frá kr. 682, stólar frá kr. 153, einn- ig úrval stálstóla. Nýborg, húsgagna- deild, sími 86755, Ármúla 23. Þakrennur í úrvali, sterkar og endingargóðar. Hagstætt verð. Þakrennur frá kr. 25 pr. 1 m. Rennubönd galv. frá kr. 19. Rúnnaðar þakrennur frá F riedrichsfeld í Þýzka- landi og kantaðar frá Key í Englandi. Smálsala-heildsala. Nýborg h.f. Ármúla 23, sími 86755. 16 feta sportbátur er til sölu. Báturinn er meö 50 ha. Mercury vél og rafstarti, lítið keyrð, góður vagn. Uppl. í síma 14806 á dag- inn, 10903 á kvöldin. 1 fv IlQU « Múrverk, flisalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. / Grill og grillvörur. Match light grillkolin vinsælu (sem enga olíu þarf á). Grill — margar gerðir og stærðir, verð frá kr. 192, pott- grill, verð 619, grillmótorar, verð kr. 36, grilltangasett og fl. og fl. Póst- sendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14073. Georg, Austurstræti 8, auglýsir: Easey buxur, margar gerðir, verð 390. Háskólabolir, 6 litir, verð 152. Velúr- bolir, 4 litir, verð 275. Skyrtubolir, 6 lit- ir, verö 195. Sem sagt, full búð af nýj- um vörum. Útskornar puntbandklæðisbillur, tilbúin punthandklæði og tilheyrandi' dúkar og bakkabönd. Áteiknuð punt- handklæði. 011 gömlu munstrin. Áteiknuð vöggusett. Straufríir matar- dúkar og blúndudúkar, allar fáanlegar stærðir. Póstsendum. Opið laugar- daga. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Leikf angabúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, indíánatjöld, jójó-boltinn, flugdrekar, fótboltar, byssur, 20 gerðir, hattar, 10 geröir, bílabrautir, Playmobil leikföng, Fisher Price leikföng, Lego kubbar Frisbi diskar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Tækjasalan hf .... vanti þig tæki - erum við til taks PÓSthÓlf 21 202 Kópavogi 75791-78210 Amerísk, ný jeppadekk: L-7SX15 kr. 1.050,00 H—78X15 kr. 1.280,00 700X15 kr. 1.350,00 12X15 kr. 2.250,00 Ný fólksbíladekk af flestum stæröum og gerðum. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Vönduðu dönsku hústjöidin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verð 7500 kr., Trinidad 17 m2, 4ra manna, verð 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verð 6600 kr., Haiti 14, 5 m2, 4ra manna, verð 5200 kr., Bali 2 10,5 m2, 2ja manna, verð 4400 kr., enn- fremu/ 3ja og 4ra manna tjöld með himni: Midi 3ja manna, verð 1750, Maxi, 4ra manna, verð 2050. Tjaldbúð- ir, Geithálsi við Suðurlandsbraut, sími 44392. Varahlutir BÍL. TEPPI Sérpöntum tilsniðin teppi í alla bíla. Otal litir-margar gerðir. Gott verð. Hröð afgreiðsla. Sérpöntum einnig: blæjur, fyrir alla bíla. Vinyl- toppa fyrir alla bíla. Nýjar loftklæðn- ingar fyrir alla ameríska bíla- original verksmiðjulitir og efni. G.B. Varahlut- ir, Bogahliö 11, (Grænuhlíðarmegin). Opið virka daga frá kl. 20 . Sími 86443. Heimasími 10372. ðS umBOBB Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bila frá USA,Evrópu og Japan. Einnig notaöar vélar, bens- ín- og disilgírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, timagirar, drifhlutföll, pakkningasett, oliudælur o.fl.: Hagstætt verð, margra ara reynsla tryggir öruggustu þjón- ustuna. Greiðslukjör á stærri pöntun- um. Athugið aö uppl. og afgreiðsla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22 Kópa- vogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 að kvöldi, sami simi 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14. ■ SPEED SPORT ■ Sérpantanir á varahlutun og aukahlutum í alla bíla, frá Japan- Evrópu-USA. Boddíhlutir, vélarkass- ar, tilsniöin teppi, sportfelgur, flækjur, sóltoppar, notaöir og nýir stólar l.fl. o.fl. Myndalistar yfir alla aukahluti. Ath. hjá okkur kostar nýr vatnskassi í amerískan bíl álíka og í sumum tilfell- um minna en þaö kostar þig að láta skipta um element. Utvegum einnig notaða varahluti í ameríska bíla. Allir varahlutir á 10—15 dögum ef óskað er. G.B. varahlutir, Bogahlíð 11, Rvík (Grænuhlíöarmegin), opið frá kl. 20 virka s™* 86443 heimasími 10372. VAGNHJÓLIÐ VAGNHÖFÐA 23 ■ REYKJAVlK - SlMI: 85825 Willys 8 cyl. 304, 4ra hólfa, árg. '73, 4ra gíra kassi, læst drif að framan og aftan. Grind styrkt, allt kram nýupptekið, ný blæja, verö ca 105 þús. Uppl. í sima 45600—45607. Til sölu Mercedes Benz, einn glæsilegasti einkabíU landsins, 280 SE1978, með öllu, ekinn 86 þús. km. fluttur til landsins 1980. Uppl. í síma 86065. Tilsölu, Rambler American árgerð '68, 2ja dyra, rauður að lit. Alveg sérstakt ein- tak af Rambler, skoöaður ’82, er á krómfelgum. Verð 30—35 þús. kr. Til sýnis á Sogavegi 117. Sjón er sögu ríkari. (Skiptikoma jafnveltilgreina). Dodge Ramcharger 1979 lúxusgerð til sölu, fluttur nýr til lands- ins 1981, ekinn 11 þús. km, upphækkað- ur með framdrifslokum. Uppl. í síma 86065. Þessi glæsilegi húsbQl er til sölu, klæddur í hólf og gólf er með dísilvél og ökumæli. Bíll í toppstandi. Þeir sem hafa áhuga á að fá nánari uppl. hringi í sima 38639. Til sölu Datsun 260 C ’78, bensín, sjálfskiptur með aflbrems- um, vökvastýri og rafmagnsupphölur- um. Þessi bíll er ekinn 60 þús. km, er meö gott lakk og i toppstandi. Uppl. í sima 73198. Bflar til sölu TÖKUM UPP ALLAR GERÐIR BlLVÉLA OG ALLAR JEPPAVIÐGERÐIR. Varahlutir í amerískar vélar fyrirliggj- andi. Vorum að taka upp platínulausar rafeindakveikjur fyrir allar gerðir bifreiöa. Verð aðeins kr. 1055. Þyrill, Hverfisgötu 84, sími 29080. Datsun 280C dísil >80. Einkabfll, ekinn 80 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Véladeild Sambandsins, Hallarmúla. Uppl. í síma 93-7030. TUlölu Blazer Cheyenne árg. 76, ekinn 55.000 mílur. Allur nýyfirfarinn og endur- bættur. Sími 99-8126.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.