Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1982, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. JUNl 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 11. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Hraunbraut 41 — hluta —, þinglýstri eign Rúnars Daðasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103., 106. og 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Furugrund 71 — hluta —, þinglýstri eign Eymundar A. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. júní 1982 kl. 14.30. Bsjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á Ásbraut 13 — hluta —, þinglýstri eign Brynjars E. Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 9. júni 1982 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34., 36. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni Heiðvangur 8, Hellu, þinglesinni eign Jóns Más Adolfssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. júní 1982 kl. 14. Sýslumaður Rangárvallasýslu Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu rikissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Garða- kaupstaðar og ýmissa lögmanna og stofnana fer fram nauðungarupp- boð á bifreiðum og öðrum lausafjármunum laugardaginn 12. júní nk. og hefst kl. 14.00 að Melabraut 26, Hafnarfirði. Krafist er sölu á: Bifreiðum G-231, G-587, G-589, G-732, G-847, G-909, G.1606, G-1822, G- 1990, G-2154, G-2445, G-2729, G-3313, G-4791, G-5036, G-6653, G-6657, G- 7109, G-7154, G-7217, G-10679, G-10806, G-11078, G-13106, G-13445, G- 13458, G-13677, G-13701, G-13841, G-13903, G-13962, G-14168, G-14599, G- 14686, G-14698, G-14761, G-14780, G-14855, G-15038, G-15157, G-15315, G- 15816, G-15906, G-16000, G-16263, G-16290. G-16604, G-16761, G-16966, R- 4586. R-4861. R-26547. R-29243, R-31759, R-50361, R-52532, R-55595, R- 65581, R-66904, R-72393, R-73070, R-67755, E-1938. K-165, Y-9285. G-796. G-11986, óskráð Ford Cortina árg. 1971, óskráður Fiat 128 árg. 1975 og. Gd 589 JCB vélskófla. Lausafjármunir: flygill, trésmíðavél, borðstofusett, DBC reiöhjól, litsjónvarpstæki, skápasamstæða, isskápar, þvottavél, sófasett, hljómflutningstæki, rafmagnsorgel, bókahillur, sófaborð, fræsivéi V. Pedersen, M&J borvél, rennibekkir. Harrison 165 og TOS og V. Röwenger hefill og Ski-doo vélsleði. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarf ógetinn í Haf narfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaðog siðasta á Ásenda 11, þingl. eign Jónasar G. Sigurðssonar. fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka lslands á eigninni sjálfri miðvikudag 9. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á hluta i Hafnarstræti 20, talinni eign Amar Erlendssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þríðjudag 8. júní 1982 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. BjörgJ. Áma- dóttir kennari: Sjóvolkið við Bakkavörá Seltjamamesi Hverjar voru eiginlega hetjumar? Mikið furöar mig á fréttaflutningi Morgunblaðsins og Tímans 3. júní og Dagblaðsins & Vísis 4. júní af óhappinu þegar 7 litlir drengir sem voru á sigl- inganámskeiði hjá Sigurfara féllu í sjóinn u.þ.b. 200 m frá landi. 2 drengj- anna syntu strax af miklum dugnaöi að landi, en erfitt var um vik vegna öldu- gangs, straums og kulda. Ingimundur Helgason, lögregluþjónn á Nesinu, fór til móts við annan drenginn þegar lögreglubílamir frá Reykjavík voru að koma á staðinn og sá litli átti þá aðeins eftir 15—20 m að landi. Drengurinn var hress og var sund hans stórafrek. Hinn drengurinn náði litlu síðar landi af eigin rammleik vestar viö vörina. Þar óð til móts við hann í fjör- unni félagi hans, Ragnar Bjöm, og Magnús húsvörður kemur einnig og ætlar að rétta hjálparhönd. Við þetta hrasar Magnús og blotnar þegar hann dettur. Hetjurnar voru þess vegna ungu piltarnir en ekki fuliorðna fólkið. Ekki hefur heldur í þessum fréttaflutn- ingi verið minnzt á „hetjur” úr Reykjavíkur-lögreglu en þeir unnu sitt starf fljótt og vel af hendi. Þetta áfaU hefur sem betur fer ekki dregið kjarkinn úr hinum ungu sigUnga- mönnum hér og eru þeir aUir mættir galvaskir á námskeiðið aftur, enda bera þeir fyllsta traust til kennara síns. Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafsteins Sigurðssonar hrl., f.h. HeimUistækja hf., og Magnúsar Þórðarsonar hdl., f.h. Auglýsingastof- unnar ABC, verður John Orae hverfisteypuvél, talin eign Sæplasts hf. og Sækaups hf., seld á nauðungarappboöi sem fer fram laugardaginn 12. júní 1982, kl. 15.00, að Lyngási 12, Garðakaupstað. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð aö kröfu tollstjórans í Reykjavík verður Kamaro þykktarhefUl og Steinberg trésmiðavél, talið eign Þaks hf., selt á nauöungarappboði laugardaginn 12. júní nk. og hefst það kl. 16.00 að Breiðabólsstað, Bessastaðahreppi, Kjósarsýslu. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 21. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hora, Kjalaraeshreppi, þingl. eign Björns R. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 9. júní 1982 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Selvogsgata 5, e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns R. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Hafnar- fjarðarbæjar, VeðdeUdar Landsbanka tslands og Bjaraa Ásgeirssonar hdl. á eigninni sjálfrí mánudaginn 7. júní 1982 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104., 107. eg 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Norðurbraut 24, Hafnarfirði, þingl. eign Magnúsar Kjartans- sonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Búnaðarbaska ts- lands á eigninni sjálfrí þríðjudaginn 8. júni 1982 kl. 14.06. Bæjarfógetlnn i Hafnarfirðl. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hl. í BoUagötu 10, talinni eign Ingu ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, VeðdeUdar Landsbankans, Sparisj. Rvíkur og nágr., Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Verzlunarbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 8. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu toUstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, Eimskipa- félags tslands h.f., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana, o. fl. fer fram opinbert uppboð i uppboðssal toUstjóra í Tollhúsinu / Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 12. júní 1982 og hefst það kl. 13.30. Selt verður væntanlega: Eftir kröfu toUstjóra ótoUaðar og upptækar vörar og ótollaðar notað>- ar bifreiðar, rafmótorar, varahlutir í bifhjól, báta- og bifreiðar, hús- gögn, nælonnet, fatnaöur, myndavélar, skrautvara, skófatnaöur, blýteinatóg, skemmtitæki, vefnaðarvara, sælgæti, umbúðahólkar, matvara, gólfflisar, leturmótunarvélar, 2 vöralyftarar, útvörp, sjónvarpstæki, skemmuefni, búsáhöld, trésmiðavél, keðjur, bátavél, tengivagn, leikföng, hurðir og karmar, gírmótorar, hillur og skápar, lampar, pennastatif og margt fleira. Ennfremur bifreiðarnar Datsun árg. ’72, VW rúgbraut árg. ’69 , og Sunbeam. Eftir kröfu Eimskipafél. tslands h.f., 5 ks. tómar dósir, bretti úr plasti, 7 ks. bakkar bambus, gardínuefni, orgel, lím í túpum, gallabux- ur, 8 ks. húsgögn, varahl., 240 dósir málning, skíði, 10 stk. plast wc, limspaðar, kápuefni, fótboltaspU, sandpappír, plasthefti o.fl. Ur dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem sjónvarpstæki, hljómflutningstæki, skrifstofutæki, isskápar, þvotta- vélar, húsmunir, fatnaður, hlutabréf í Tollvörageymslunni h.f., bækur, gömul sUfurmynt, pelsar, skemmtari, fiskabúr með fiskum, 4 X 50.000 króna skuldabréf með veði í lögbýUnu Grænavatni í Krísuvík og margt fleira muna. Ennfremur bifreiðarnar R—9713, R—25902,R—30281, R—32266, R— 45653, R—56557, R—56620, R—68893. Ávísanir ekki teknar gUdar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. TIL AUGLÝSENDA SMÁAUGL ÝSINGADEILD Dagblaðsins &■ Vísis eríÞVERHOLT111 og síminn er27022. StengHmurog Edda til Sovét Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra og frú Edda Guðmundsdóttir hafa þegið boð V.M. Kamentzev sjávarútvegsráðherra Sovétríkjanna um að koma í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna dagana 8—15. júní nk. Mun ráðherrann eiga viöræður viðKamentzev sjávarútvegs- ráðherra um samskipti landanna á sviði sjávarútvegs og einnig mun hann kynna sér eftir föngum fiskveiðar og vinnslu í Sovétríkjunum. I för meö ráðherranum verða Jón L. Arnalds ráðuneytisstjóri og kona hans, SigríðurEyþórsdóttir. Unglinga- knattspyrnan Islandsmótiö í knattspymu ungl- inganna er að komast í fuUan gang. Og um næstu helgi mun Dagblaöiö og Vísir byrja fastan þátt um unglingaknatt- spyrnuna líkt og Vísir geröi á síðasta sumri. Þættirnir munu birtast reglu- lega í Helgarblaöi DV meðan á mótinu stendur. Vélhjólakeppni’82: Tveir efstu keppa f Sviss I sumar mun Bindindisfélag öku- manna og DV í samvinnu viö Umferðarráð og Æskulýðsráð ríkisins standa aö vélhjólakeppni samhliöa ökuleikninni á 12 stööum um landiö. Fyrsta keppnin verður í dag 5. júní í Hafnarfirði. Hefst hún kl. 14 og verður haldin við Lækjarskóla. Tveir efstu keppendurnir munu öölast rétt til þátttöku í úrslitakeppni sem haldin veröur í Reykjavík í haust. Til mikils er að vinna því aö tveir efstu menn hreppa ferð til Sviss þar sem þeir verða fulltrúar Islands í alþjóðlegri vélhjólakeppni. Hver sem hefur rétt- indi til aksturs vélhjóla og skoðunar- hæft hjól getur verið með í keppninni í sumar. Fljólega verður birt dagskrá keppnanna í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.