Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 3 Undirskríftalistarnir til stjómar VR: „TILHÆFULAUS ABURDUR —að st jómendur fyrírtækja haf i skipt sér af málinu,” segir Jóhanna Sveinsdóttir sem gekkst fyrir undirskríftunum „Þaö var ég sem ýtti af stað þessum lista þar sem skoraö var á stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur aö boöa til félagsfundar og leggja fram tillögu um að fresta verkfallinu,” sagði Jóhanna Sveins- dóttir ritari hjá Eimskip er hún haföi samband viö blaöiö. I frétt DV á miðvikudaginn um þetta mál kom fram aö innan stjómar VR teldu menn aö listarnir væru runnir undan rifjum stjóm- enda Flugleiða og Eimskips. Einkum var Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða þar til nefndur, en hann dvelur hins vegar erlendis. Stjórnar- menn VR töldu einkaritara hans hafa gengiö meö lista innan Flug- leiöa aö undirlagiyfirmanna. „Þessi áburöur er gjörsamlega tilhæfulaus. Þaö var sama viö hvem ég ræddi, allir vom á móti því að fara í verkfall eöa töldu sig ekki hafa efni á því. Eg ákvaö því aö hrinda af stað undirskriftalista sem gekk hér hjá Eimskipi auk þess sem ég haföi samband viö starfsfélaga hjá Flug- leiðum, Heimilistækjum, Hafskipum, og fleiri fyrirtækjum. Undirtektir vom mjög góðar eins og sést á því aö um 200 manns skrifuðu undir á skömmum tíma. En aö halda því fram að undirskriftir hafi veriö geröar aö undirlagi eigenda og stjórnenda fyrirtækjanna er alrangt,” sagöi Jóhanna Sveinsdótt- ir. Þess má geta aö allmargt félags- fólk úr VR haföi samband viö blaðiö og vildi mótmæla aðdróttunum um aö þessar undirskriftir heföu ekki oröiö til fyrir tilstilli óbreyttra félagsmanna. Fullyrðingar um annaö væri yfirklór forsvarsmanna VR sem vildu reyna aö bjarga sér út úr aögerðum er þorri félagsmanna heföi verið mótfallinn. -SG Lára G. Friðjónsdóttir að störfum í atvinnumiðlun námsmanna. Slæmt ástand hjá námsfólki: DV-mynd: ÞÓG Horfur á vinnu mun verri en í fyrra „Astandið hjá okkur er mjög slæmt. Sex hundruð námsmenn hafa skráö sig atvinnulausa. Við höfum einungis út- vegað þriöjungi þeirra atvinnu. Horfur á sumarvinnu eru því mun verri en í fyrra. Þá voru færri á skrá og fleiri at- vinnutækifæri buðust,” sagði Lára G. Friðjónsdóttir, starfsmaður atvinnu-- miölunar námsmanna, í samtali viö DV. Hún sagöi einnig aö yfirvofandi verkföll og óvissan sem því fylgdi heföi haft mjög slæm áhrif á sumar- vinnu skólafólks og að lítið væri um að atvinnurekendur hringdu og óskuðu eftir starfsfólki. Að sögn Láru eru þaö helzt störf í fiskvinnslu sem bjóðast þessa dagana. Gunnar Helgason, forstööumaöur Vinnumálastofnunar Reykjavíkur- borgar, sagöi í samtali viö DV aö verk- föllin heföu mjög mikil áhrif á sumar- vinnuna. „Atvinnurekendur halda algjörlega aö sér höndum. Þaö ræöur enginn nýtt fólk til starfa í óvissu sem þessari,” sagðiGunnar. Hjá Reykjavíkurborg eru 169 skráöir atvinnulausir. Á sama tíma í fyrra voru 144 skráöir þar. Gunnar áætlaði að þeir hefðu útvegað rúmlega 600 námsmönnum atvinnu í sumar. -GSG Nýja símaskráin til- búin til dre'rfingar Nýja símaskráin er tilbúin og verður segja aö hún fari inn á hvert heimili. mjög í vöxt aö báðir makar séu skráöir dreift á Reykjavíkursvæöinu á mánu- Notendur á landinu eru alls 87.867. fyrirsíma.Þaökostar66,65kr.ánsölu- dag. Skömmu síðar veröur henni dreift Sjálfvirkir símar eru 97% af öllu síma- skatts aö skrá aukanafn á símann. um allt land. Að sögn Hafsteins kerfinu og stefnt er aö því aö gera það Auglýsingar eru í skránni, eins og Þorsteinssonar símstöövarstjóra er alltsjálfvirktánæstu4—5árum. verið hefur, og greiða þær og símaskráin gefin út í 111 þúsund ein- Breytingar frá síðustu símaskrá eru aukanöfnin alian kostnaö við útgáfu tökum. Hún er því útbreiddasta bók allt aö 24 af hundraöi, þ.e. ný nöfn, simaskrárinnar. sem gefin er út hérlendis og óhætt aö flutningur og fleira. Þá færist það -JH fTR FASTEICNA J-ÍJHÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTl ««ðbæb Hi«.etnsanAtrrs8-60 SIMflB 35300435301 H. BRIDDE S: 13843 ORLOFSHÚSIN SEM REYNAST VEL Á ÍSLANDI. Húsin falla vel að íslenzku iandslagi. Einangrunarstaðall fyrir okkur K-VÆRDI 0,36 W/M2 C°. Eldhús fylgir og tvöfalt verksmiðjugler. VIÐ TEUUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum V0LV0 LAPPLANDER ÁRG. '80 ekinn 2000 km. Verö 185.000 V0LV0 244 GL ÁRG. '80 sjálfskiptur, ekinn 37.000 km. Verö 160.000 V0LV0 343 DL ÁRG. 79 sjálfskiptur, ekinn 30.000 km. Verö 98.000 V0LV0 244 GL ÁRG. 79 beinskiptur, ekinn 28.000 km. Verö 135.000 V0LV0 244 GL ÁRG. '79 sjálfskiptur, ekinn 37.000 km. Verö 133.000 V0LV0 244 DL ÁRG. 78 beinskiptur, ekinn 60.000 km. Verö 116.000 V0LV0 244 DL ÁRG. 78 beinskiptur, ekinn 82.000 km. Verö 120.000 V0LV0 244 DL ÁRG. 76 beinskiptur, ekinn 90.000 km. Verð 90.000 Opið laugardag kl. 10—16. ■umuyaiuay m. iu- iu. ■■■ 35200 VELTIR SUÐURLANDSBRAUT16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.