Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 13
Kjallarinn DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. þessu viröist stjóm félagsins stað- ráöin í því aö kenna mönnum í eitt skipti fyrir öll þá lexíu, aö illa fari fyrir þeim, sem hefur aðrar skoöanir en stjóm félagsins. Aöförin viröist hrein hefndarráöstöfun gerö af heift og öömm til viövörunar og er tilræöi við skoöana- og tjáningarfrelsi í landinu. Ógnun við skoðanafrelsi I flestum, ef ekki öllum kjara- samningum á Islandi, em ákvæöi um einkarétt félagsmanna tU vinnu. Þessi ákvæöi hafa komið til umræöu undanfariö vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu, þar sem slík ákvæöi vom talin brot á mannréttindum. Skúii Thoroddsen, lögfræöingur og starfsmaður Dagsbrúnar, ritaöi ný- lega grein í Mbl. og rökstuddi þá skoðun, aö þessi dómur ætti ekki viö á Islandi. Og þaö getur veriö, aö þaö sé rétt. Ég er hins vegar sannfærður um, aö ef stéttarfélag getur svipt mann atvinnu sinni meö því einu aö reka hann úr félaginu þá veföist þaö ekki fyrir nokkmm manni aö telja einkarétt félaganna tU vinnu hættu- legt atvinnufrelsi og skoöanafrelsi í landinu. Viö lesum um þaö í bókum, að menn hafi verið sviptir vinnu vegna skoðana sinna, þ.e. vegna þess, aö. atvinnurekandanum likaöi ekki skoöanir viökomandi verkamanns. Það eru áratugir siöan slík mál hafa komiö upp á Islandi. En nú er dæminu snúiö viö. Nú er það stéttarfélagiö sem beitir svip- unni. Og menn hljóta aö fordæma þessa aðferð, hver sem beitir henni. Haraldur Blöndal. Haraldur Blöndal í stjóm. Verkalýðsfélögin em hins vegar meirihlutafélög, — eitt at- kvæöi dugar til þess aö fá aUa menn kjöma í stjórn, aUt trúnaöarmanna- ráðiö kjöriö og aUa menn í einstak- ar stjómir sjóöa, orlofsheimUa o.s.frv. Umsvif verkalýösfélaganna eru orðin svo mikU, aö óhjákvæmilegt er að tryggja rétt þeirra, sem af ein- hverjum ástæöum eru á öndverðum meiöi viö stjórnir félaganna. Og séu menn í vafa, þá er kosning- in um brottrekstur Olafs Haralds- sonar og atvinnuleysi hans sönnun þess, aö setja þarf félögunum ein- hverjarskoröur. Öðrum til viðvörunar? Eg skal fúslega viöurkenna, að ég er ekki sérfróöur um störf flugumferðarstjóra. Einu fréttimar, sem ég hef af störfum þeirra era tíð verkföll þeirra hér á landi og annars staöar, og er skemmst aö minnast ólöglegs verkfaUs þeirra í Bandarikjunum sl. haust, en þaö verkfall var blessunarlega bariö nið- ur. Mér er minnisstætt, að félag flug- umferðarstjóra skipulagöi fyrir nokkmm ámm veikindi meöal starfsmanna sinna, þegar félagið náði ekki fram einhverjum kröfum. Varð að haga þjónustu viö flugvélar um nokkurt skeiö með hUösjón af þessum veikindum. Flugumferöar- stjómm batnaöi hins vegar þegar samningar höföu tekist. Þá er mér líka minnisstætt, aö í vetur kom upp grunur um meint fals á stúdentsprófsskírteini nemanda, sem vUdi veröa flugumferöarstjóri og taka próf til þess. Þegar slík mál koma'upp, þá eru þau afgreidd af þar til bærum yfir- völdum, — Sú ákvöröun er endanleg. í þessu máli, sem hér um ræöir, neitaöi félag flugumferðarstjóra aö hUta niöurstööu réttra yfirvalda og ætlaöi aö beita „agavaldi” sínu og banna félögum sínum aö prófa þann nemanda, sem stjóm félagsins taldi óveröugan. Þessi ólögmæta aöför félagsins mistókst. Eg hef áöur rakið hina opinbera ástæöu fyrir atkvæöagreiöslunni. um aö reka Olaf Haraldsson úr félagi flugumferöarstjóra. Samkvæmt Flugumferðarstjórar við vinnu sína. að því leytinu til „ekta” viömiöun, aö í kringum þeirra kerfi veröur ekki farið. Ein staöreyndin til er sú aö á Islandi er stétt láglaunafóUís, fóUc sem býr við fátæktarkjör. I aldar- fjóröung hefur þaö verið yfirlýst markmiö Ásmundar og forvera hans aö semja fyrir þetta fólk. Það fróma markmið er hins vegar jafn fjarri nú og löngum áður. Um hvað eiginlega? Um hvaö eru þeir þá eiginlega aö deila, Þorsteinn og Ásmundur? 3% launahækkun í eitt ár? 60% launa- hækkun í þrjú ár? Um hvaö tala 32ja manna nefndimar, 72ja manna nefndimar? Eða getur veriö að þetta sé aUt grín, allt mgl? Ef menn nú setjast niður og gaumgæfa í alvöru, hvaö þaö er sem hér er aö fara fram, þá hygg ég aö menn komist fljótlega aö einni skelfUegri niöurstööu: Prúðu pUt- amir, Þorsteinn og Ásmundur, eiga í rauninni miklu meira sameiginlegt en hitt, sem skilur þá aö. Og þeir eiga sér sameiginlegan óvin: „Upplausn- aröfUn í þjóöfélaginu”, „fólkið sem vUl meira en því ber”, „fólkið sem ógnar friönum”, og ekki síst „fólkið sem dregur þetta kerfiþeirra íefa”. Þaö sem þeir eiga sameiginlegt er einfaldlega þaö, aö hvor um sig situr ofan á miöstýröum píramíöa. Um þá báöa gildir, aö neðar í píramíðanum hafa menn mjög farið aö draga þetta miöstýröa vald í efa. Fjöldi fyrir- tækja lætur sem Vinnuveitendasam- tökin séu ekki tU, borgar fólki eins og engir samningar hafi verið geröir, og efast um réttmæti hinna feikiháu gjalda, sem þarf aö greiða hinu miö- stýrða valdi. Ennþá alvarlegra er þetta þó launþega megin. Innan vé- banda fjölmargra launþegafélaga vita menn auövitaö mætavel, aö þetta miöstýrða vald, þessir miö- stýröu samningar, skipta nákvæm- lega engu máU. Og ef nú kemur tU verkfalla allra, eöa því sem næst allra, þá tU hvers? Á aö breyta launa- hlutföllum? Og þá hvemig? Eöa á að jafnhækka öll laun? Og þá kemur ríkisvaldiö strax í kjölfarið og kippir öllu til baka. Þetta vita þeir auðvitað jafnvel, Þorsteinn og Ásmundur. Og ef grannt er skoöað, þá vita þeir sennilega báöir, aö kerfið sem þeh- eru fulltrúar fyrir þvæUst fyrir hvoru tveggja, skynsamlegri hag- stjórn og réttmætum kjarabótum til handa launafólki. En málið er ekki svona einfalt. Þessi leUiur snýst ekki einvörðungu um kjarabætur, og kannski ekki fyrst og fremst um kjarabætur. Hann snýst um annaö — nefnUega völd.Bæði í Vinnuveitendasambandi og í Alþýðusambandi Uggja valda- þræðir einstaklinga. Þeim mætti þó auðveldlega fóma. En þar liggja einnig valdaþræðir þjóðfélagsafla, stjómmálaflokka. Þegar þræöir em tengdir saman í einn hnút, eins og gerist í báðum þessum samtökum, þá er auðveldara aö hafa áhrif, hafa stjóm á þróuninni, gæta hagsmuna. Þess vegna er þeim Þorsteini og Ásmundi báðum uppálagt að verja þetta kerfi meö kjafti og klóm, meö oddi og egg. I fyrstunni kynnu menn aö ætla aö baklönd þeirra væru ólík, og víst er þaö aö svo var einu smni. En ekki lengur. Þeir eru fulltrúar valdakerfis, sem eins og öll valda- kerfi hefur eitt markmiö öömm æðra: Aö viðhalda sjálfu sér, hvaö semþaðkostar. Penir piltar Og þess vegna er þaö aö þessir penu piltar, sem þeir vissulega em, koma fram í útvarpi, í sjónvarpi, í snyrtUegum blaöaviötölum, og segja nákvæmlega ekki neitt. Þorsteinn fer með tölurnar sínar um þaö aö þó svo laun hafi hækkaö svo og svo mikið síðast liöinn áratug hafi verö- bólgan hækkaö enn meir. Mikiö rétt. Ásmundur fer með tölur sínar um rýrnun kaupmáttar. Mikiö rétt. En hvomgur dregur hina einu rökréttu ályktun: Kerfiö er ónýtt — og hefur engan tilgang lengur annan en þann aö viðhalda völdum einstaklinga og stofnana þeirra. Nýjar leiðir Innan launþegahreyfingarinnar er þaö auðvitaö svo, að æ fleiri sjá fánýti þessa háttalags. Um þaö mætti taka mörg dæmi. Hiö rökrétta svar ætti aö vera einfalt: Launþegar, vinnuseljendur, ættu að hafa til þess rétt og frelsi aö skipuleggja sig í kjaramálum eins og best hentar á hverjum staö, eftir hémöum eöa eftir fyrirtækjum. Heildarsamtök eiga auövitaö aö vera til staðar, en fmmkvæðið á ekki að vera hjá þeim, heldur hjá launamanninum sjálfum, og því félagi sem hann kýs aö vera í. Menn hafa ekki áttaö sig nógsamlega á einfaldri staöreynd: Þetta fyrirkomulag, sem þeir Þor- steinn og Ásmundur eru fulltrúar fyrir, er lögvemdað. I lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem sett voru árið 1938, er núverandi samningakerfið lögskipað, meö einni einfaldrihugsun: Verkalýösfélagmá ekki vera minna en nemur einu sveit- arfélagi. Þetta varsett ílögásínum tíma sem liður í valdabaráttu. Þá voru Alþýöuflokkur og Alþýöusamband eitt, og þessi lög voru sett til þess aö halda utan um þaö kerfi. Þaö var að visu aflagt tveimur árum seinna. En lögin standa. Svo koma penir piltar, Þorsteinn' og Ásmundur, og láta sem þeir séu að tala um kjaramál fólksins. Þá kemur Guömundur J. og flytur velluna, sem hann hefur flutt í þrjá- tíu ár. En sérhver ræöa þeirra fjallar ekki um kjaramál nema á ysta yfirborði. I þeim er dýpri tónn. Þeir em að verja valda- kerfi, verja völd sín og stofnana sinna. Þorsteinn og Ásmundur haf auðvitað báöir rétt fyrir sér, þegar þeir segja þetta sem þeir segja alltaf: Launin hafa ekki haldið í viö veröbólguna, kaupmátturinn hefur rýrnaö. En þeir nefna ekki ástæöuna: Kerfið sem þeir sjálfir halda dauöahaldi í. Vilmundur Gylfason. Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, ræddi samningamálin við forsætisráðherra 15. júní. „Markmiö valdakerfisins er aö viðhalda sjálfu sér,” segir greinarhöfundur. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins: „Situr ofan á miðstýrðum píramíta,” segir greinarhöfundur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.