Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 15
.vinsælustu Iðgln REYKJAVIK 1. (1) BODY LANGUAGE..................Queen 2. (4) LOOKOFLOVE.................... ABC 3. (2) EBONY ANDIVORY..........PaulogStevie 4. (3) A NIGHTTO REMEMBER..........Shalamar 5. (8) MÓÐIR............................Egó 6. (-) ONLYYOU.......................Yazoo 7. (5) DO YOU BELIEVE IN I.OVE . . Huey Lewis & the News 8. (6) WORKTHATBÖDY ...............Diana Ross 9. (9) FIVEMILESOUT..............Mike Oldfield 10. (-) ISLAND OF LOST SOULS..........Blondie 10ND0N 1. ( 1) HOUSEOFFUN...... 2. ( 2) GODDY TWO SHOUS . . . . 3. (16) TORCH........... 4. ( 3) ONLYYOU......... 5. ( 6) THE LOOK OF LOVE 6. ( 5) FANTASYISLAND... 7. ( 9) MAMA USED TO SAY . . . . 8. (12) HUNGRY LIKE THE WOLF . 9. (7) I WONT LET YOU DOWN . . 10. ( 4) A LITTLE PEACE.. NEW YORK Fönksveifla strákanna í Queen, eins og hún birtist í söngnum „Body Language” á najög upp á pallborð ungdómsins í Þrótthebnum og þar situr téður söngur á toppi aðra vikuna í röð. Annar fönksöngur af pínulítið öðrum toga þó er kominn upp í annað sætið, þar eru nýliðar eða því sem næst, brezka hljómsveitin unga ABC, og lagið „The Look of Love”. Tvö ný lög náðu inn á Reykjavíkurlistann við vinsældavalið í vikunni, svuntuþeysa- ballaðan „Only You” meö dúettinum Yazoo skauzt í sjötta sætið og Debbí Harry og fylgifiskar hennar í Blondie renndu sér í tíunda sætið. Því miöur eru útlendu listarnir vikugamlir, póst- sendingar hafa eitthvað farið úrskeiðis vegna tveggja daga verkfallsins um daginn, og við grípum því til þess neyðarúrræðis að endurbirta listana frá Lundúnum og Nýju Jórvík. Ef að líkum lætur hafa ekki orðið stórvægi- legar breytingar vestra, Paul og Stevie eru þar vísast á toppnum enn og sann- frétzt hefur að Human League sé búinn að góma annað sætið. Verra er aö spá í brezka listann en þó er hreint ekki óhugsandi að „Torch” með Soft Cell hafi skellt Madness af toppi listans, en svo gæti líka eitthvað alveg spánnýtt þotið upp í efsta sætið. Við sjáum nýja lista eftir viku. Yazoo — Vince Clark, fyrrum llðsmaður Depeche Mode, og stúlkan AUie, hraða för sinni upp Reykjavíkurlistann með lagið „Only You”. Á innfelldu myndinni er ABC sem flytur annað vinsælasta lagið í Þróttheimum. 1. ( 1) EBONY AND IVORY.............Paul og Stevie 2. ( 2) DONT TALK TO STRANGERS....Rick Springfield 3. ( 6) DON'TYOU WANTME............Human League 4. ( 5) THEOTHER WOMAN.............Ray Parker Jr. 5. ( 7) ALWAYS ON MY MIND...........Willie Nelson 6. ( 8) HEAT OFTHE MOMENT..................Asia 7. (10) ROSANNA............................Toto 8. (11) CROMSON AND CLOVER.................... ...................Joan Jett & the Blackhearts 9. ( 4) 867 — 5309/JENNY...........Tommy Tutone 10. (12) IT'S GONNA TAKE A MIRACLE .... Denice Williams Madness . . Adam Ant . . . . Soft Cell ..... Yazoo ........ABC .... Tight Fit ....Junior Duran Duran .....Ph. D. .....Nicole 0LLUM TIL VANZA Sérkennileg sjón blasti við manni fyrir síðari tónleika Human League í Höllinni á dögunum: hópur ungmenna stóð í hnapp fyrir utan og svolgraði stórum af stút úr glerílátum með glærum vökva. Var Listahátíð aö bjóða á sveitaball? Obeint má svara því játandi. Hvergi í heiminum er boðið upp á ærlega hljómleika í stólalausu gímaldi á borð við Laugardalshöll; slíkt er móðgun bæði við flytjendur og gesti. Á föstudagskvöldið var urr- andi fyllirí og til þess tekið af meðlimum Human League að tíu til þrettán ára gamlir krakkar sauð- drukknir veifuðu svarta dauða krypplingum af mikilli eljusemi. Ástæðan fyrir þessu eilífa og síendurtekna fylliríi og ómenningu er auðvitað að hluta til aðstöðu- leysið: þessi sveitaballsstemmning sem skapast ein- lægt í þessari hlöðu vegna ytri aðstæðna. Stólar myndu Stevie Wonder — (hér með Charlene Titon úr Dallas; nýja, tvöfalda albúöiö ofarlega í Bandarikjunum. Bandaríkin (LP-plötur) 7. ( 1) Tug Of War....... Paul McCartney 2. ( 3) Asia.......................Asia 3. ( 4) DiverSown.............Van Halen 4. ( 5) Musicaquarium I ... Stevie Wonder 5. ( 2) Success Hasn't Spoiied Me Yet__ ..................Rick Springfield 6. ( 7) Dare.............Human League 7. ( 9) Aiways On My Mind .. Willie Neison 8. ( 81 Aldo Nova.............Aldo Nova 9. (11) Toto IV ...................Toto 10. ( 6) Chariots ofFire......... Vangelis Gunnar Þórðarson — plata með útsetningum hans á íslenzkum alþýðulögum beint í sjöunda sæti íslandslistans. 7. ( 1) TugOfWar........Paul McCartney 2. ( 4) Complete Madness ...... Madness 3. ( 5) Le Verité......Classix Nouveaux 4. ( 6) Breyttir tímar............Egó 5. ( 3) Asia......................Asia 6. (10) Five Miles Out....MikeOldfield 7. ( —) íslenzk alþýðulög... Hinir ft þessir 8. ( 2) í Sumarskapi........Upplyfting 9. ( 7) Beintímark........Hinir & þessir 10. (19) 20 With A Bullet...Hinir 6- þessir leysa mikinn vanda og dansflíflin gætu spriklaö út til hliðanna, eins og raunar má sjá víða á hljómleikum er- lendis. Fyrirsjáanlegt er að hljómsveitir munu í auknum mæli sækja okkur heim. Til þess að tryggja hámarks- ánægju af þeim heimsóknum verða allir sem þessi mál varða að leggjast á eitt; bæta ytri aðstæður í Höllinni og brýna fyrir unga fólkinu að hljómleikar og ofurölvun fari ekki saman. Þessari ómenningu verður að linna, hún er öllum til vanza. Enn trónir bítill fyrrverandi, Paul McCartney á toppi Islandslistans með „Reiptogið” (Tug Of War) en bæði Madness og Classix Nouveaux eru á hælum hans og ætla sér örugglega ekkert minna en efsta sætið. Egó hefur tekið nýjan kipp og alþýðulögin í útsetningu Gunnars Þórðar hafna beint í sjöunda sætinu. ^jsal Roxy Music — Bryan Ferry, fór bcinustu leið á toppinn með nýju plötuna „Avalon”. fcretland (LP-plötur) 7. ( —) Avalon.............RoxyMusic 2. ( 1) Complete Madness......Madness 3. ( 2) Rio............. Duran Duran 4. ( 8) Nightbird............Shakatak 5. ( 4) TugOfWar......Paul McCartney 6. ( 6) Barry Live In Britain....... ..................Barry Manilow 7. ( 9) The Number OfThe Beast...... ....................Iron Maiden 8. ( 3) Chart Busters............Ýmsir 9. ( —) The Hunter...............Blondie 10. (21) Tropical Gangsters...Kid Creole

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.