Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Page 25
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 37 SQ Bridge Danska NM-liöiö spilaöi æfingaleik um helgina við sænskt úrvalslið frá Skáni, Welith-Gjerling, Wahlgren- Edstrand, Sjö-Holmer, og vann með 340 stigum gegn 238 í 129 spilum! — Danska sveitin vann mjög á þessu spili. Noröur gaf. N/S á hættu. Norour A ÁDG10964 Vktuk 103 0 102 *K8 Au>tur * 732 AK8 ? ÁG98652 1KD4 0 7 0 65 * 93 * DGll >ui»uu 4 5 ^ 7 c ÁKDG9843 * Á63 Þegar Blakset-bræðumir, Knut og Lars, voru meö spil N/S gengu sagnir þannig: Norður Austur Suöur Vestur 1 S 2 L 2 T 2 H 2 S 3 H 4 L 4 H dobl pass 6 T pass pass dobl p/h Fjögur lauf suöurs spurnarsögn. Dobl norðurs á fjómm hjörtum sagöi frá fyrirstööu í laufi og einum ás. Lars stökk þá í sex tígla og fékk aö spila þá doblaða. Vestur spilaði út hjartaás, síöan laufi. Suöur drap heima á ás, tók trompin, þar sem hann óttaðist aö vestur ætti aöeins eitt lauf. Síöan spilaöi hann spaða á ás og trompaði kóng austurs í næsta slag. Innkoma á laufkóng. Unniö spil og 1660 til Dana. Á hinu borðinu vom Peter Schaltz og Steen Möller meö spil gengu sagnir: V/A. Þar Noröur Austur Suður Vestur 1 S 2 L 4 G 5 H dobl pass 6 T pass pass 6 H dobl p/h Gott hjá Steen-Möller að fórna í 6 hjörtu. Norður hafði hugsað lengi áöur en hann sagöi pass viö sex tíglum. Norður spilaöi út tígultíu. Suöur drap á ás og spilaði spaða. Trompaöi næsta spaöa. Svíamir náöu því beztu vörn en þaö gaf ekki nema 700. Skák I Evrópukeppni landsliða, þegar Danir unnu Tékka, tefldi Mortensen viö stórmeistarann Jansa. Daninn haföi hvítt og átti leik en Jansa átti aðeins sjö mínútur eftir af tíma sínum. t>; ';m. isf i-i f \ /' m 13 í H Mér er sama hversu mikla vexti þú borgar, Emma. Þetta er ekki rétta leiðin til að fá lánaða peninga. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slÖkkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppiýs-- inga, sími 14377. Sdtjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliði^j^úkrabifreiðjimiMM^^—mmmm Apótek 22. Re2 - Da8 23. Rd4! - Bb7 24. Rb3! - Hxc2 25. Hxd7 - H2c3 26. Hld3 - Hxd3 27. Dxd3 - He8 28. Dd6 - Rf5 29. exf5! — Bxf3 30. Dc7 og Jansa gafst •upp. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 11.—17. júni er í Laugavegsapó- teki og Holtsapótekí. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— | 18.30 og tii skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 1 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. | Ákureyrarapótek ög Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki © Bulls Laili og Lína „Ég get ekkert gert þótt þú segir meltlngarleysið vera vegna eldamennskunnar.” næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Naetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni I sima 23222, slökkviliðinu l sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Slmsvari I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. HeimsóknartÉmi Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-)l4.30og 18.30—19. Heiliuverndantöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FaeðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FKÖingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppupitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandtð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-^16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali HHngslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitalt: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i maí og júni og ágúst, lokað allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,t rtVoð & þiuffnrd. 1. mal—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. , 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- ■degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 19. júní. (2t. Jan.— 1«. f«br.): Þú ættir að heyra fróttir sem koma sór vcl. Búðu þijj undir erfiðleika I samhandi við börn. Taktu vel eftir hðnum manna 1’ fjölskyldunni ef þ:g langar til að auka á hamingjuna. r (20. fshr.—20. msn): Þig langar til að hafa það rólegt i dag og lesa eða svara bréfum. Þú hefur ekki rnikla afgangsorku og hvlld kæmi sér vel. Afþakkaðu boð sem tefði þig fram á nótt. i (21. wn * 20. april): Talaðu ekki of mikið um einkalífið núna. Ein hugmynda þinna um að bæta heimilið reynist erfið og dýr i framkvæmd og þú verður að velja eitthvað einfaldara. i (21. april—21. mai): Ef þú ert að svara bréfi láttu ekki smávegis ónæði trufla þig. Vinur kemur þér til aðstoðar við erfitt verkefni. (22. mai—21. júni): Unglingarnir taka drjúgan tfma flestra fjölskyldna i dag. Kvöldið lofar göðu með vinum á sama reki, það verður þó allt f rólegheitunum. Krabbinn (22. Júnf—23. Júli): Búðu þig undir deilur milli nýrra og gamalla vina. Afbrýðisemi virðist eiga þar einhvern þátt' Einhver gagnrýnir þig lítilsháttar, taktu það ekki of alvarlega. Ljóniö (24. júli— 23. égúst): Það getur verið að þú haldir að þú hafir góða hugmynd en aðrir eru liklega ekki sammála. Þú þarft liklega að flýta þér i kvöld vegna flókinna skyldna. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Vertu eins væn(n) og þú getur f samskiptum við eldri mann. jafnvel þð þú hafir ástæðu til að kvarta. Vinur verður þakklátur þegar honum er boðin aðstoð. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú verður liklega fyrir vonbrigöum í kvöld. Hlutirnir ganga einfaldlega ekki þér i hag-vegna stöðu stjarnanna. Taktu því eins rólega og þú getur i dag g og reyndu.að slappa af við einhverja tómstundaiðju. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð loksins fréttir af vini sem flutti. Fundur gæti orðið rómantiskur.1 Neitaðu að bregðast trúnaði vinar þlns þó hart sé að þér lagt. Bogmaðurinn (23. núv.— 20. das.): Komdu stundvfslega á stefnumótið, annars missirðu tækifæríð á að hitta ein- hvern mikilvægan. Deilur liggja i loftinu I kvöld. Láttu ekki æsa þig um of þó ekki séu allir á sðmu skoðun og þú. Staingaitin (21. daa.— 20. Jan.): Stjörnurnar eru þér hagstæðar I dag og hvað sem þú gérir gengur það vel. Kvöldfundur veitir eldri manni gleði. igakts: Það eru göð teikn á lofti varðandi nærri því allt árið. eina úndantekningin er frá 6. til raiðs 7. mánaðar. A þeim tlma verður þú að gæta að þér. Auðveld leið til að afla aukapenings kemur I hug þér. Það reynist þð liklega erfiðara en þú hélzt. ÞaÖ fer litið fyrir rómantfkinni þangað til á 10. mánuði. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið njánudaga—föstudaga frá kl. 16—20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Befla Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 3“ ¥~] £ z~ 7~ £ J * lo Tt 1 ~ IZ J '3 IV /(, b 18 . 1 19 To XI J X2~ Mér stendur svo sem á sama þótt alltaf sé á tall hjá Jyttu, en því miður vlll svo undarlega til, að það er líka hjá Hjálmari. Lárétt: 1 ílát 6 titill 8 uppi 9 maðk 10 lúka 12 glöð 13 verkfæri 14 þátttakend- ur 16 nes 18 skemmd 19 mann 21 snemma 22 greinir. Lóðrétt: 1 flaska 2 ákveða 3 dæld 4 korn 5 kind 6 gatan 7 makar 11 eyja 15 reið 17 fæða 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 furða 5 há 7 ánægður 9 án 10 leggi 11 mund 12 enn 14 óli 16 drep 18 togaði20af21áninn. Lóðrétt: 1 fá 2 unnu 3 rælni 4 aðgerð 5 hug 6 árin 9 ámóta 13 nein 15 lof 17 pan 19 gá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.