Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 39 Utvarp Sjónvarp Otvarp Föstudagur 18. iúní 12.00 Dagskrá. Tóníeikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Tvííarinn” eftir C.B. Gílford í þýöingu Ásmundar Jónssonar. Ingólfur Bjöm Sigurðsson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli bamatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjómar bamatíma á Akureyri. — Lundinn. Rósa Jónsdóttir, níu ára, segir frá lund- aniun og lesin verður sagan „Lundapysjan” eftir Eirík Guðna- son. 16.40 Hefurðu heyrt þctta? Þáttur fyrir böm og ungUnga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Suisse Romande-hlj ómsveitin leikur Sinfóníu í d-moll eftir César Franck; Emést Ansermet stj./Kathleen Ferrier syngur með kór og hljómsveit Fílharmóníu- félagsins í Lundúnum Rapsódíu op. 53 eftir Johannes Brahms; Clemens Krauss stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á píanó. b. Laxárbrú í Nesjum. Frásögn um brúarsmíð- ina áriö 1910 eftir Torfa Þgrsteins- son i Haga í Homafirði, — og kvæði eftir Eymund Jónsson brúarsmið frá Dilksnesi. Baldur Pálmason les. c. „Hvert ertu nú að fara?” Þórbergur Þórðarson segir frá vem sinni í Dilksnesi í Nesjum vorið sem hann fermdist. Gunnar Stefánsson les. d. „Manstu þann dag, eitt löngu liðið vor?” Ulfar Þorsteinsson les Ijóð eftir Stein Steinarr. e. „Sitt vill meinið sérhvern þjá”. Oskar Ingimars- son les pistlá úr lækningakveri frá 18. öld. f. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur ísiensk alþýðnlög. Jón Halldórsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká”. Bjöm Dúason flytur formálsorð, fer með þjóðsöguna og byrjar lestur samnefndrar sögu eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan í þýöingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum. - 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 18. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikaramir. Gestur þáttarins er leikarinn James Coburn. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 „Hvað ungur nemur...” Bresk fræðslumynd um barnauppeldi í Kína og tilraunir stjórnvalda til þess að takmarka barneignir. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 21.30 GaUIeo (Galileo). Bresk bíómynd frá 1975 byggö á leikriti eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutverk: To- pol, Edward Fox, Michael Lons- dale. Árið er 1609 og Galileo Galilei er stærðfræöikennari. Þegar nýr nemandi hans flytur honum fregn- ir af uppgötvun stjörnukíkisins, smiðar Galileo eigin kíki. Meö stjömukikinum getur hann sannað kenningar Kóperníkusar. Hann býr sig undir að birta niðurstöður sínar þrátt fyrir aðvaranir kirkj- unnar, sem hélt fast við þá skoðun, að jörðin væri miðpunktur alheimsins. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 23.45 Dagskrárlok. PRÚÐU LEIKARARNIR—sjónvarp kl. 20.40: ÉG ER SKO MEÐ ÞETTA ALLT A TÆRU, DRENGIR Veiztu að til eru töffarar sem maður hefur lúmskt gaman af. Einn af þeim er leikarinn James Coburn. Hann er með þetta aUt á hreinu. Og ef einhver ætlar að ráðast á hann, þá fer hann sko létt með þessa kalla. Ekkert mál. Og ef þeir ætla að kvelja hann, þá snýr hann sko bara dæminu viö og tekur þessa kaUa á tauginni, maöur. En James Cobum er skemmtUegur náungi þótt hann hafi leikið töffara í öUiun sínummyndum. Og í kvöld fáum við að sjá hann í Prúðu leikurunum. Þátturinn í kvöld verður eflaust Þátturinn Sumarvaka er á dagskrá útvarpsins klukkan 20.40 í kvöld. Efni Sumarvökunnar er að venju fjölbreytt, en það er þetta: A. Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson tónskáld. Höfundur leikur á píanó. B. Laxárbrú í Nesjum. Frásögn um brúarsmíöina árið 1910 eftir Torfa Þor- steinsson í Haga í Hornafirði og kvæði eftir Eymund Jónsson brúarsmið frá DiUcsnesL Baldur Pálmasonles. C. „Hvert ertu nú að fara?” Þór- engin undantekning frá fyrri þáttum eða skemmtUegur fram úr hófi. James Cobum segir örugglega nokkra góða við Kermit, Bjössa og Svínku. Það verður líka gaman að hlusta á hann syngja við undirspU hljómsveitar Prúðu leikaranna. Nýr hæfUeiki hjá honum sem maður vissi ekki um. Þýöandi Prúðu leikaranna er Þrándur Thoroddsen og tekst honum ávallt frábærlega vel upp í þýðingu- þáttanna. Og það er klukkan 20.40 sem gamanið byrjar. Góða skemmtun. bergur Þórðarson segir frá veru sinni í Dilksnesi í Nesjum voriö sem hann fermdist, Gunnar Stefánsson les. D. „Manstu þann dag, eitt löngu Uöið vor?” Ulfar Þorsteinsson les ljóð eftir SteinSteinarr. E. „Sitt viU meinið sérhvem þjá”. Oskar Ingimarsson les pistla úr lækningakveri frá 18. öld. F. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur íslenzk alþýðulög. Jón Halldórsson stjómar. -JGH. Löngum héldu menn að jörðin væri flöt. Með tímanum komust þó menn að því að svo var ekki. Myndin GaUleo sem verður á skjánum í kvöld gerist árið 1609 en þá vom farnar að renna tvær grimur á menn í flatneskju- fræðunum. GALILEO —sjón- varp kl. 21.30: Máég nú kíkja? Mörgum finnst pönnukökur góðar. En trúir þú því að það er ekki svo langt síðan menn héldu að jörðin væri flöt, svona líkt og pönnukaka. En það var ekki nóg. Þvi var Uka haldið fram að jörðin væri miðpunktur alheimsins. En gamla pönnukökukenningin átti eftir að verða gleypt af vísindunum. Brezka bíómyndin Galileo er um hinn fræga stærðfræðing GaUleo Galilei, sem 'hélt því fram aö jörðin væri ekki miðpunktur alheimsins. Myndin gerist árið 1609 og er Galilei stærðfræðikennari. Þegar nýr nemandi hans flytur honum fregnir af uppgötvun stjömukikisins, smíðar GaUleo sér sinn eigin kíki. Með stjömu- kíkinum getur hann sannað kenningar Kóperníkusar. Hann býr sig undir að birta niðurstöður sínar þrátt fyrir aövaranir kirkjunnar sem hélt fast við þá skoðun að jörðin væri miðpunktur alheimsins. Myndin Galileo er frá árinu 1975 og er byggð á leikriti eftir Bertolt BrechL Leikstjóri er Jospeh Losey. Með aöalhlutverk fara Topol, Edward Fox, Michael Lonsdale. Þýðandi er Oskar Ingimarsson. Myndin hefst klukkan 21.30 og er rúmlega tveir tímar að lengd. Vonandi renna pönnukökurnar eins vel niður hjá þér og GaUleo. -JGH. nTGH. Gestur Prúðu leikaranna i kvöld er enginn annar en gamla ofurmennið James Coburn. Hann var ekki mættur í þáttinn þegar þessi mynd var tekin. SUMARVAKA—útvarp kl. 20.40: NÚ ER SUMAR GLEÐIUMST GUMAR 1 Sumarvökunni i kvöld mun Þórbergur Þórðarson segja frá veru sinni i Dilksnesi i Nesjum vorið sem hann fermd- ist. Það er Gunnar Stcfánsson sem les. Veðrið Veðurspá Sama bUðan verður áfram á landinu. Rigning rétt undan suður- ströndinni. 1 Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri heiðskírt 6, Bergen heiðskírt 9, Helsinki alskýjað 9, Kaupmanna- höfn léttskýjað 14, Osló heiðskýrt 11, Reykjavík skýjað 7, Stokkhólm- ur léttskýjaðll. Klukkan 18 í gær: Aþena heið- skírt 22, Berlín skýjað 14, Chicago skýjað 23, Feneyjar heiðskírt 23, Frankfurt léttskýjað 19, Nuuk alskýjað 6, London skýjað 19, I Luxemburg hálfskýjað 18, Las Palmas skýjað 32, MaUorka létt- skýjaö 30, Montreal léttskýjaö 19, New York skýjað 28, París skýjað 22, Róm léttskýjað 22, Malaga heið- skírt 34, Vín léttskýjaö 16, Winnipeg skýjað 13. Tungan Einhver sagði: Þetta eru atriði, sem mönnum hljóta að hafa yfirsést. Rétt væri: Þetta eru at- riði, sem mönnum hlýtur að hafa yfir sést (eða séstyfir). Gengið GENGISSKRÁNING NR. 105 18. JÚN11982 KL. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandarík jadoilar 11,220 11,252 12.377 1 Sterlingspund 19,545 19,601 21,561 1 Kanadadollar 8,694 8,719 9,590 1 Dönskkróna 1,3253 1,3290 1,4619 1 Norskkróna 1,7965 1,8016 1,9817 1 Sœnsk króna 1,8472 1,8525 2,0377 1 Rnnsktmark 2,3736 2,3804 2,6184 1 Franskur franki 1,6524 1,6571 1,8228 1 Betg. franki 0,2387 0,2394 0,2633 1 Svissn. franki 5,2962 5,3113 5,8424 1 Hollenzk florina 4,1509 4,1628 4,5786 1 M-Pýzkt mark 4,5875 4,6006 5,0606 1 ItöbkKra 0,00815 0,00817 0,00898 1 Austurr. Sch. 0,6506 0,6525 0,7177 1 Portug. Escudó 0,1352 0,1356 0,1491 1 Spánskur peseti 0,1014 0,1017 0,1118 1 Japanskt yen 0,04423 0,04435 0,04878 1 frsktpund 15,750 15,795 17,374 SDR (séretök 12,2555 12,2907 dréttarréttindi) 08/Q6 Sfmavarl vagna gengiatkránlngar 22190. ! ToUgengi íjúní Bandarlk jadolla r Kaup USD 110,370 Sala 10,832 Steriingspund GBP 18,506 Kanadadoiiar CAD 8,458 Dönsk króna DKK 1,2942 1,3642 Norsk króna NOK 1,7236 1,8028 Sœnsk króna SEK 1,7761 2,3754 1,7728 Finnskt tnark FIM 2,276« Franskur franki FRF 1,8*38 Belgiskur franski BEC 0,2335 Svissn. franki CHF 5,3162 Holl. Gyllini NLG 3,9580 4,1774 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281 itölsk l(ra ITL 0,00794 0,00835 Austurr. Sch. ATS 0,6246 U,bb83 Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1523 Spánskur peseti ESP 0,0995 0,1039 0,04448 Japanskt yen JPY 0J)4375 Irskt pund IEP 16,184 . 16,015 SDR. (Sérstök 11,8292 12,1667 dráttarráttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.