Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 11 Hvað snýr aftur og hvað fram á þessari skepnu? D V-mynd EJ. ..ALYEG ÆÐI! Maturinn tilbúinn strax LITTON örbylaiuofn Litton örbylgjuofninn er bandarísk völundarsmíöi meö tölvuminni og snerti- rofum. Þú getur affryst, hitað, steikt og haldið matnum heitum. Auðvelt að hreinsa og fljótlegt að elda, auk þess eyðir ofninn 60-70% minna rafmagni en eldavél. Það er ekki spurning um hvort þú kaupir örbylgjuofn - heldur hvenær. Skipholti 7 símar 20080—26800 SETNING - INNSKRIFT Óskum eftirað ráða starfsfólk á innskriftarborð. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. HILMIRH/F Síðumúla 12. unusvirkjun Auglýsing Landsvirkjun mun næsta vetur auglýsa útboð í þriðja áfanga Kvíslaveitna sem ljúka á 1983. Verkið er fólgið í hreinsun stíflugrunna, ídælingu og stíflufyllingum. Ákveðið hefur verið að kynna væntanlegum bjóðendum verkið og verður af því tilefni efnt til skoðunarferðar inn að Kvíslaveitum fimmtu- daginn 16. september 1982. Lagt verður af stað frá skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, kl. 08.00. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Landsvirkjunar í síðasta lagi kl. 16.00 þriðjudaginn 14.09.1982. BLAÐBURÐARBÖRN óskast IYTRI- og INNRI-NJARÐVÍK Upplýsingar í síma 92-3366 / m \ ^/fU S'^ óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis þriðjudaginn 14. sept. 1982 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Mercedes Benz 280 SEL fólksbifr......................1975 Dodge Aspen fólksbifr............................... 1980 Volvo 244 DL fólksbif r..............................1979 Chevrolet Nova fólksbifr.............................1976 Volvo 25 m. fólksflutningabifr.......................1966 Chevrolet Biazer.....................................1977 FordBronco...........................................1974 FordBronco...........................................1974 ARO torfærubifreið...................................1979 Ford F250 4 X 4 PICKUP...............................1976 Ford F 250 4 X 4 pickup..............................1976 Land Rover dísU......................................1976 UAZ452...............................................1978 UAZ452..............................................1977 UAZ452...............................................1977 Willys J C 5 jeppi...................................1974 Mercedes Benz 6 m. pailbifr..........................1973 Ford Eeonoline sendifbifr............................1978 Ford Econoline sendifbifr............................1974 Ford Econoline sendifbifr............................1974 jFord Econoline sendifbifr...........................1974 Chevy Van sendifbifr.................................1973 Subaru 4 WD station..................................1978 Lada Sport 4 WD......................................1978 ;Lada Sport 4 WD.....................................1979 Lada station...................................... 1979 Lada station....................................... 1979 Lada Topas...........................................1978 jFord Escort sendifbif r.............................1977 Moskwitch sendifbifr.................................1979 i Til sýnis hjá varastöð við Elliðaár MAN 4X4 vörubifr. m. krana (biluð vél)............1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.