Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982.
35
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ung hjón
meö tvö börn óska eftir íbúö á leigu,
fyrirframgreiösla í boði. Uppl. í síma
74790 eftir kl. 17 næstu daga.
Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður. Fisk- vinnsluskólanema vantar herbergi í 4 mánuði frá 10. sept tU áramóta. Uppl. í síma 97-5940 eða 97-5952 miQi kl. 8 og 19.
Óska eftir íbúð í 5—6 mánuði strax. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 12977 og 71491.
3 suðurherbergi og og eldhús í kjallara í Hlíðahverfi tQ leigu frá nk. mánaðamótum. Leigist helst reglu- sömum og ábyggilegum einstaklingi. Tilboö með upplýsingum sendist DV fyrir 15. sept. nk. merkt: „Rólegt”.
Óskum ef tir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, erum tvö fuUoröin í heimili og getum borgað einhverja fyrirframgreiðslu. Góð umgengni. Uppl. í síma 27147 í dag.
Takið eftir. Erum tvær rólegar stúlkur sem vantar 3ja herb. íbúð, helst í grennd við gamla miðbæinn. Góð umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 25230 og eftir kl. 18ísíma 14119.
Tvær ungar, reglusamar stúlkur í námi óska aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 81033 e.kl. 19.
Ungt par með eins árs barn óskar eftir að taka á leigu íbúð í Hafnarfirði. Leigutími frá 15. okt. ’82, í það minnsta í eitt ár. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-8531, 92-8388, og 33691.
Unganlögfræðing bráövantar eins til tveggja herbergja íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-749
Vili einhver leigja okkur 2—3 herbergja íbúð? Erum ung hjón utan af landi með 1 barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Við erum reglusöm og heitum góðri umgengni. Uppl. í síma 77349.
Leiguskipti Skagaströnd — Reykjavík. Stór 2 herbergja íbúð á Skagaströnd fæst í skiptum fyrir 2—3 herbergja íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Gott tækifæri fyrir ungt fólk sem vill breyta til. Uppl. í síma 77349.
Ungt par i háskólanámi óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Anna Pála Vignisdóttir, sími 45036. Páll Loftsson, sími 35593.
Keflavík. Ung reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð tU leigu sem fyrst. Uppl. í síma 92-3951.
tbúð óskast. Ung reglusöm hjón með 10 mán. gamalt bam, nemi í húsasmiði og sjúkraliði, óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Geta dyttað að húsnæðinu ef þörf krefur. Uppl. í síma 19350.
Herbergi óskast í miðbænum, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 15113.
Húseigendur athugið. Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir húsnæöi handa stúdentum. Leitaö er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miðlunin er tU húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699.
1 Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði,
100—120 ferm, óskast til leigu sem
allra fyrst á Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 27130 milli kl. 9 og 17.
Þjónustumiöstöö Bókasafna, Hofs-
vallagötu 16, Rvk.
2ja bQa pláss óskast
til leigu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í
síma 19352.
Oska eftir bOskúr
eða stærra húsnæði undir bíl, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 73579.
Skrifstofuhúsnæði.
Félagasamtök tengd fiskiðnaði óska
eftir skrifstofuherbergi fyrir starf-
menn sína. Uppl. í síma 13151 milli kl.
13 og 17.
BQskúr tU leigu nú þegar
miðsvæðis i Kópavogi. TQvalinn sem
geymslurými eða vinnuaðstaða. Uppl.
ísíma 41042 e.kl. 16.
Lítið verktakafyrirtæki
óskar eftir að taka á leigu geymsluhús-
næði fyrir tæki og verkfæri. Uppl. í
síma 72469.
Iðnaðar- eða geymsluhúsnæði,
ca 60 fm, tU leigu nú þegar. Tilboð
sendist DV merkt „Húsnæði 74” fyrir
nk. miövikudagskvöld.
Vinnuaðstaða.
Herbergi, skúr eða lítiö hús óskast á
leigu fyrir vefnað. Uppl. í síma 13297
e.kl. 18.
Óska eftir að
taka bUskúr á leigu. Uppl. í síma 85930
á daginn. Þorvarður.
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða mann
vanan trésmíðavélum. ÁrfeU hf. Tré-
smiðja. Sími 84630 og 84635.
Starfskraftur óskast
i kjörbúð. Uppl. í síma 40780 og 45851.
Óskum að ráða konur
til kvöldstarfa, virka daga, frá kl. 17.
Lengd vinnutíma fer eftir samkomu-
lagi. Uppl. hjá starfsmannastjóra.
Fönn, Langholtsvegi 113.
Stýrimann vantar
á 200 lesta bát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8005 og 8090.
Jámiðnaður.
Oskum að ráða aöstoðarmenn og menn
vana járnsmíði. Uppl. í síma 83444.
Óskum eftir
að ráða trausta konu tU skrifstofu-
starfa. Vinnutími frá kl. 9—17.
Vélritunar- og enskukunnátta æskileg,
einnig bílpróf. Tilboð sendist DV sem
fyrstmerkt: „V8043A”.
Óskum að ráða
sendil tU starfa háifan daginn.
Umsóknir skulu sendar Verslunarráði
Isiands, Húsi verslunarinnar, box 514
108 Reykjavík.
Óskum eftir
að ráöa starfsmann tU ræstinga.
Vinnutími 8—16. Uppl. veitir Olafur
Kristjánsson í síma 24260. Vélsmiðjan
Héðinn.
VUjum ráða vanan
starfsmann í matvöruverslun, á kassa
og við uppfyUingu. Byrjunarlaun
samkvæmt 16. launaflokki VR. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-604
Vanan stýrimann
og háseta vantar á Sturiaug II. frá
Homafirði, sem veiðir í reknet. Uppl. í
síma 97-8293 og 97-8598.
Nokkrir verkamenn
óskast tU starfa strax hjá verktaka.
Uppl. gefur Hreiðar i sima 31155 á
vinnutíma.
Stúlka óskast
hálfan daginn, eftir hádegi í Utla mat-
vöruverslun í vesturbænum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-914
Vanur flakari
óskast. Fiskmiðstöðin, Gnoðarvogi 44,
simi 31068, og á kvöldin i síma 72513.
Vesturland.
Oskum eftir að ráða starfskraft á
sveitarheimUi tU að stoöar við heimU-
isstörf. Má gjarnan hafa með sér
börn.Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-968.
Kona, ekki yngri
en 35 ára, óskast strax tU starfa í
metravöruverslun í Breiðholti.
SkUyrði eru að viðkomandi hafi gott vit
á saumaskap og hafi unnið tU
einhverra ára í verslun. Vinnutimi frá
13—18. Vinsamlegast sendiö skriflegar
uppl. til DV Þverholti 11, merkt:
„Metravöruverslun 1982”.
Iðnfyrirtæki í Hafnarf irði
óskar aö ráða reglusaman mann.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-934
Starfsmaður óskast
tU afgreiðslustarfa í leikfangaverzlun,
hálft starf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-025.
Óskum að ráða tvær röskar
og ábyggUegar stúlkur eða konur, í
söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í
sima 30359 og 14633.
Trésmiði-verkamenn.
Oskum eftir aö ráða nokkra trésmiði
og verkamenn tU verksmiðjustarfa nú
þegar. Uppl. í síma 46221.
Háseti.
Oskum að ráöa háseta á mb. Ægi Jó-
hannsson, sem stundar veiðar með
snurvoð í Faxaflóa. Uppl. í síma 23900
eða 41437.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn, frá kl. 12—18. Uppl. í
síma 20150.
Vanan matsvein
Og háseta vantar á 65 tonna togbát
Uppl.ísíma 50508.
Fullkomin þvottavél + þurrkari frá Thomson. Thomson
er stærsti þvottavélaframleiðandi í Evrópu og framleiðir
fyrir fjölaa fyrirtækja undir ýmsum vörumerkjum svo
sem: AEG, Electrolux, ITT og þannig mætti lengi telja.
Þeytivinda 900
sn/mín. fullkomin
þvottakerfi og full-
kominn þurrkari.
Okkur hefur tekist að fá þessa frábæru vöru á verk-
smiðjuverði.
Komið og skoðið eða biðjið um upplýsingar í pósti.
Viö viljum vekja
athygli á því, að
Thomson hefur snúið
sér algerlega að
topphlöðnum þvotta-
vélum, en þær hafa
ýmsa kosti fram yfir
framhlaðnar.
1. Meiri ending þar
sem tromlan er á
legum báðum
megin.
2. Betri vinnuað-
staða, að ekki þarf
að bogra fyrir
framan vélina.
3. Mun hljóðlátari.
4. Minni titringur.
5. Tekur5kg.
Útborgun
kr. 3.000,00
Restin
á 6 mánudum
Þvottakerfisveljari
1 Lagt í bleyti (vélin stöðvast með vatni í)
2 Aukaforþvottur + hreinþvottur (bómull)
3 Forþvottur + hreinþvottur (bómull)
4 ffl HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)bómull
Skolun + hröö vinding (870 snún/mín)
5 Aukaforþvottur + hreinþvottur ( æ eða gerviefni)
6 Forþvottur + hreinþvottur ( æ eða gerviefni) , '\ .
7 ® Hreinþvottur eða ECO-þvottur (sparnaðarkerfi) (■' æ' éóa gerviefni)
8 Mildur þvottur (ull eöa viðkvæm efni)
® Skolun án vindingar
9 Dæling + hæg vinding (450 snún/mín)
10 Dæling án vindingar
S Þurrkun
ECO er SPARNAOARKERFI
Aukastillingar
______- \____________.
SENDVMUM ALLT LAND.
Komið, skoðið, þið fáið
mikið fyrir krónuna.
AFGREIÐUM SAMDÆGURS
Eftir að hafa valið þvottakerfi, veljið það hitastig, sem hæfir þvottinum best:
kalt vatn ( uu ), 30,40,60eða 90 gráður C.
Hnappur ca ; þegar ýtt er á hann stöðvast vélin full af vatni eftir þvottakerfi 5,
6,7®,8og$
Hnappur a (þegar um lítiö magn af þvotti er aö ræða) minnkar vatnsmagnið í
forþvotti, hreinþvotti og skolun; einnig takmarkar hann hitastig við 75 gráður
C.
Hnappur ® er til þess að setja vélina í gang og til þess aö stöðva hana.
Kynningarverð: ih u_n
Kr 11 980 I | rnrrni:
1 1 ivOU Greiðslukjör. ■feiil
Vélin er viðurkennd af Rafmagnseftirliti
ríkisins, raffangaprófun.
Heimilistækjadeild
SKIPHOLT119 SÍMI 29800