Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 39
DV. MANUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 47 Útvarp Mánudagur 13. september. 11.30 Létt tónlist. Oscar Peterson- tríóið, Stan Getz, Lou Levy, Ingi- mar Eydal, Sextett Olafs Gauks o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þóröarson. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna” eftir Fynn Sverrir Páll Er- lendsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jó- hannessonar. GuörúnÞórles (6). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Björn Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar Fíladelfíu- hljómsveitin leikur „Tónsprota æskunnar” eftir Benjamin Britt- en; Eugene Ormandy stj./Hátíðarhljómsveitin í Lund- únum leikur „Ameríkumann í París” eftir George Gershwin; Stanley Black stj./Hljómsveit franska ríkisútvarpsins leikur „Ljósgyöjuna” eftir Paul Dukas; Jean Martinonstj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Esther Guömuridsdóttir þjóðfélagsfræð- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússonkynnir. 20.45 Úr stúdíói 4 Eövarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með léttblönd- uöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald AtU Magnússon les þýðingu sína (19). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í Noregs djúpu dölum. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.10 Frá austuríska útvarpmu Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Vín- arborg leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert; John Perras stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ölafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” „Á mýrum”, frásöguþáttur eftir Ragnar Ásgeirsson. Umsjónar- maðurinn, Ragnheiður Viggós- dóttir les. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp Mánudagur 13. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fuglinn í fjörunni. Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög. Undirleikari Jónas Ingi-, mundarson. Stjóm upptöku Tagé Ammendrup. 21.35 Verkfallið. (Strike). Leikin bresk sjónvarpsmynd, um atburöina i Póllandi i ágúst 1980, þegar verkfall í skipasmíöastööv- um í Gdansk varð kveikjan að óháöu verkalýðssamtökuniun Ein- ingu, (Solidamos) og Lech Walesa varð þjóðhetja á einni nóttu. Leik- stjóri er Leslie Woodhead en Ian Holm leikur Lech Walesa. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. I/erkföllln ískipasmíðastöðvunum iDanzig leiddu tílstofnunar Einingar. Sjónvarpið kl. 21.35: VERKFALUÐ í DANZIG OG STOFNUN EININGAR Verkfallið er leikin bresk sjónvarps- mynd um sautján örlagadaga í Póllandi árið 1980.1 ágúst það ár var verkfall í skipasmiöastöövunum í Danzig sem leiddi til stofnunar nýs óháðs verkalýðsfélags, Einingar. Svo að segja á einni nóttu varð at- vinnulaus rafvirki að nafni Lech Walesa þjóöhetja og leiðtogi í Póllandi. Flestir þekkja það sem á eftir kom. Að lokinni nokkurra mánaða þíöu í Póllandi vom sett herlög í desember 1981 og herinn tók völdin undir forystu Jamzelskis. í Verkfallinu er aödragandinn að stofnun Einingar settur á svið og er handrit myndarnnar byggt á 100 klukktíma upptökum, sem verka- mennirnir gerðu meðan á þessu stóð. I myndinni eru meðal annars viðtöl sjónarvotta að atburðunum þessa sautján daga og er eitt þeirra við önnu Walentinowicz en uppsögn hennar kom verkfallinu af stað. Leslie Woodhead er leikstjóri mynd- arinnar og Boleslaw Sulik handrita- höfundur. Báðir tóku þeir þátt í leiknu Slgríður Ella Magnúsdóttír syngur lög eftír Ama Thorsteinsson og fíeiri i kvöld. Sjónvarp kl. 21.15: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög i sjónvarpinu í kvöld kl. 21.15 viö undirleik Jónasar Ingimund- arsonar. Tónleikarnir nefnast Fuglinn í fjömnni og syngur Sigríður einmitt þærvísurviðlag Jóns Þórarinssonar. Sigríður syngur tvö lög eftir Áma Thorsteinsson, Nótt og Þér sendi kæra kveðju. önnur verk á dagskránni em Litfríð og ljóshærð eftir Emil og Jón Thoroddsen, Litla Gunna og litli Jón eftir Pál Isólfsson og Davíð Stefáns- son, Vorvindar og þjóðlagið Guð gaf mér eyra. •«6. BAÐ OG ELDHÚSKÚPLAR 30GERÐIR Ótnjlsga hagstœðir gr.iðalu.kilmálar á fl.atum vöruflokkum. Allt nlður í 20% út borgun og lánstimi allt að • mártuöum. heimildarkvikmyndinni um verkföllin árið 1970, Three Days at Sczecin. I gegnum samband frá þeim tíma fengu félagamir mikið af leynilegum upp- lýsingum um verkfallið i Danzig og stofnun Einingar. -gb. Rafdeild JL-hússins auglýsir: 1000, 1100 og 1200 watta ryksugur, Holland Electro. Nýkomin bastljós og borðlampar 10 gerðir. Ath.: Deildin er á 2. hæð í J.L.-húsinu. Zanussí kæliskápar, Rafha eldavélar. Opið f öllum doildum: mánud.- miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 Jl! Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Rafdeild Veðrið Veðurspá Suðaustlæg átt og dálítil rigning fram eftir degi, gengur í norðaustan átt með kvöldinu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun. Akureyri rigning 3, Bergen súld 12, Helsinki skýjað 8, Kaupmannahöfn þoku- móða 15, Osló skýjað 11, Reykjavík rigning 6, Stokkhólmur skýjað 11. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- skýjað 24, Berlín léttskýjað 15, Chicagó skúr 26, Feneyjar heiðríkt 26, Frankfurt léttskýjað 24, Nuuk skýjað 4, London mistur 21, MaÚorka léttskýjað 27, Montreal mistur 25, París heiðríkt 24, Róm þokumóða 23, Winnipeg alskýjað 16. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 158 - 13. SEPTEMBER 1982 KL 09.15. Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola Bandarfkjadollar 14,440 14,480 15,928 1 Sterfingspund 24,563 24,631 27,094 1 Kanadadollar 11,652 11,684 12,852 1 Dönsk króna 1,6157 1,6201 17,821 1 Norsk króna 2,0723 2,0781 2,2859 1 Sœnsk króna 2,3056 2,3120 2,5432 1 Rnnskt mark 2,9931 3,0013 3,3014 1 Franskur franki 2,0235 2,0291 2,2320 1 Belg.franki 0,2981 0,2989 0,3287 1 Svissn. franki 6,7077 6,7263 7,3989 1 Hollenzk florina 5,2201 5,2345 5,7579 1 V-Þýzkt mark 5,7233 5,7392 6,3131 1 ftötskllra 0,01018 0,01021 0,01123 1 Austurr. Sch. 0,8142 0,8165 0,8981 1 Portug. Escudó 0,1634 0,1639 0,1802 1 Spénskur peseti 0,1267 0,1271 0,1398 1 Japansktyen 0,05469 0,05484 0.06032 1 (rsktpund 19,566 19,620 21.582 SDR (sárstök 15,5501 15,5933 dréttarréttindi) 29/07 Sénsvarí vagna gangbakránlngar 22190. Tollgengi Fyrirsept. 1982. Sala Bandaríkjadollar USD 14,334 Steriingspund GBP 24,756 Kanadadollar CAD 11,564 Dönsk króna DKK 1,6482 Norsk króna NOK 2,1443 Sœnsk króna SEK 2,3355 Finnskt mark FIM 3,0088 Franskur franki FRF 2,0528 Belgfskur franki BEC 0,3001 Svissneskur franki CHF 6,7430 Holl. gyllini NLG 5,2579 Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467 ítöisk líra ITL 0,01019 Austurr. sch ATS 0,8196 Portúg. escudo PTE 0,1660 Spánskur peseti ESP 0,1279 Japansktyen JPY 0,05541 (rsk pund IEP 20,025 SDR. (Sérst-k 15,6654 dráttarróttindi) Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.