Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 28
36
Smáauglýsingar
DV. MÁNUDAGUR13. SEPTEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna, þri-
skiptar vaktir. Uppl. í síma 21883 eftir
kl. 19.
Trésmiður eða maður
vanur byggjngarvinnu óskast strax.
Uppl. í síma 83883 eftir kl. 19.
Óskum að ráða vanan vélamann
á hjólaskóflu, ýtu og gröfu jöfnum
höndum. Vinnan er úti á landi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-42.
Atvinna óskast j
23 ára stúlka
óskar eftir vinnu í verslun fyrir hádegi,
helst í Kópavogi, en aðrir staðir koma
til greina. Uppl. í síma 45989.
19 ára reglusöm stúlka
óskar eftir heilsdagsvinnu, sem fyrst.
Uppl. í síma 22578. Olöf.
16 ára skólastúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin eða um
helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í
sima 18598 e.kl. 19.
36 ára kona óskar
eftir vinnu hálfan daginn. Ræsting að
kvöldinu kæmi einnig til greina. Uppl. í
síma 45516.
25 ára kona óskar
eftir vinnu hálfan daginn. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 79472 og
40719.
Aukavinna.
Tveir 17 ára unglingar óska eftir auka-
vinnu á kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 42343
eftirkl. 19.
21 árs vélvirki
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu meö
skóla í vetur, allt kemur tii greina.
Uppl. í síma 74451.
19 ára stúika óskar
eftir vinnu á kvöldin og um helgar, er í
skóla, allt kemur til greina. Uppl. í
sima 71756.
37 ára kona óskar
eftir vinnu sem fyrst, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 17299.
25 ára gamali
húsgagnasmiður óskar eftir vinnu í
Hafnarfirði. Margt kemur til greina.
Sími 54324 eftir kl. 20.
Ráðskonustaða óskást.
Eg óska eftir ráöskonustöðu. Ég er
fertug og með 1 barn á skólaskyldu-
aldri. Uppl. um kjör, heimilishagi
ásamt símanúmeri sendist DV fyrir 20.
sept. merkt „Ráðskona 879”.
Teppaþjónusia
Teppalagnir/breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við,
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Garðyrkja
Fyllingarefni.
Fyrirliggjandi er fyllingarefni (grús) í
grunna, bílastæöi og fleira. Efnið er
frostfrítt, rýrnar mjög lítið og
þjappast vel. Ennfremur fyrirliggj-
andi sandur og möl af ýmsum gróf-
leikum í drain, garða, grunna, á
hálkuna, undir hellur, í sandkassann.
o.s.frv. Opiö mánudaga til föstudaga
kl. 7.30—12 og 13—18. Björgun hf.,
Sævarhöfða 13, Reykjavík. Uppl. í
síma 81833.
Húsdýraáburöur
og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö
og gróðurmold til sölu. Dreifum ef
óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur
til leigu. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur til sölu.
Hef til sölu vélskornar túnþökur, fljót
og örugg þjónusta. Greiöslukjör. Uppl.
í síma 99^4361 og 99-4134.
Túnþökur.
Túnþökur til sölu. Uppl. í sima 20856.
Skemmtanir
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á að bjóða vandaða dans-
tónlist fyrir alla aldurshópa og öll
tilefni, einnig mjög svo rómaða dinner-
músík, sem bragðbætir hverja góöa
máltíð. Stjómun og kynningar í
höndum Kristins Richardssonar.
„Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma
43542.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi feröadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa, er efna til dansskemmtana, sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn,
þar sem viö á er innifaUö. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskó-
tekið Dísa. Heimasími 50513.
Líkamsrækt
HaUó — HaUó!
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,
Lindargötu 60. Höfum opið alla daga
og öU kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í
síma 28705. Verið velkomin.
Hafnfirðingar.
Sólbaðsstofan Hellissól, Hellisgötu 5
býður ykkur velkomin, sími 53982.
Barnagæzla
Þroskaþjálfi í FeUahverfi.
Tek börn í gæslu fyrir hádegi, annar
tími kemur þó tU greina. t.d. skóla-
bam. Sími 73614.
Baragóð kona,
sem næst Kaplaskjólsvegi, óskast til
aö gæta 8 mánaöa gamals barns á
morgnana frá 1. okt. Uppl. í síma
20654.
Eg er 10 mánaða stelpa
á Rauðarárstígnum og mig vantar
dagmömmu meðan mamma er í kenn-
araháskólanum. Uppl. í síma 26595
eftirkl. 16.
Oska eftir dagmömmu
fyrir 10 mán. barn, 3—4 tíma á dag
eftir hádegiö. Helst sem næst Hlemmi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-46.
Baragóð kona óskast
tU aö gæta ársgamals drengs fyrir
hádegi, þarf jafnvel að geta sótt 4ra
ára teipu á leikskólann við Bjarnhóla-
stíg. Uppl. í síma 45989.
Get tekið bara í gæslu
allan daginn. Æskilegur aldur 2—4 ára.
Er í austurbænum. Uppl. í síma 18861.
Garðabær.
Tek börn í gæslu aUan daginn, hef
leyfi. Uppl. í síma 40694.
Athugið.
ViU einhver góðhjörtuð kona passa 3
1/2 árs dreng fyrir einstæða móður frá
kl. 13—19, verður að vera sem næst
Sléttahrauni Hafnarfiröi. Uppl. í síma
52914 eftirkl. 19.
Baragóð kona óskast tU
að gæta rúmlega ársgamals drengs í
vetur, helst í Sunda- eða Vogahverfinu.
Uppl. í síma 36506 miUi kl. 18 og 20.
Innrömmun
Rammamiðstöðin
Sigtúni 20, sími 25054. AUs konar inn-
römmun, mikið úrval rammalista.
Fljót og góð þjónusta. Einnig kaup og
sala á málverkum. Rammamiðstöðin
Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála
Eimskips).
Kennsla
Postulinsmálun.
Kenni að mála á Postulin. Uppl. í síma
30966.
Háskólamenntaður kennari
tekur fólk á öUum skólastigum í
einkatíma í þýsku og ensku. FuUorðið
áhugafólk velkomið. Uppl. í síma 24598
aUa daga. Geymið auglýsinguna.
Harmónikukennsla.
Kennsla í harmóníkuleik verður á
vegum félags harmónikuunnenda í
vetur. Einnig hópkennsla fyrir böra á
melódíku. Kennt veröur í tveim 3ja
mánaöa námskeiðum. Uppl. i síma
11087 miUikl. 15ogl8.
Einkamál
Miðaldra maður í góðri vinnu
en þreyttur á einverunni viU kynnast
konu, 35—45 ára, með sambúð í huga.
Svör sendist augld. DV fyrir 17. sept.
merkt „I trúnaöi og alvöru”.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið
Hólmbræður. Unnið á öUu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýj-
um vélum. Sími 50774,51372 og 30499.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum
og stigagöngum. Vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765.
Sparið og hreinsið
teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full-
komna djúphreinsunarvél tU hreinsun-
ar á teppum. Uppl. í síma 43838.
Þrif,
hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með góðum
árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.___________________
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm.
í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm.
Ertu ekki svolítið
harður við Ditto?
Hann verður að
læra góða borðsiði.
Ég sagði honum
að hann yrði að borða
baunirnar, fyrrfæri ,
hann ekki frá borð/—
inu.