Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 32
40 DV. MÁNUDAGUR 13.SEPTEMBER 1982. Andlát Stemunn M. Jónsdóttir, Víkurbakka 26, lést í Landspítalanum9. þ.m. Pálmar isólfsson hljóöfærasmiöur lést í Borgarspítalanum 26. ágúst. Jaröar- förin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinslátna. Guöjón Hallgrímsson frá Maröarnúpi andaöist í Héraðshælinu Blönduósi 8. september. Jakob Magnússon húsgagnasmíða- meistari, Hringbraut 99, Reykjavík, lést í Landspítalanum 4. september. Guörún Jónsdóttir, Eyrarvegi 9, Selfossi, andaöist föstudaginn 10. september. Guðríður Sæmundsdóttir, Mjóuhliö 14, sem andaöist 3. september, veröur jarðsett frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 14. septemberkl. 13.30. Þórhildur Valdimarsdóttir, Garðavegi 13 Keflavík, veröur jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þriöjudaginn 14. septemberkl. 14. Tilkynningar , Tilkynningar Lögmannafélag Islands, Lagadeild Háskóla Islands og Dómarafélag Eeykjavíkur halda sameiginlegan fund í Lögbergi, stofu 101, þriöjudaginn 14. sept. nk. Fundurinn hefst kl. 17. Fundarefni: Dr. Guðmundur Alfreösson, þjóðréttarfræöingur, flytur erindi um réttar- stööu Grænlands. Myndlistarsýning Agnars Agnarssonar Laugardaginn 11. september opnaöi Agnar Agnarsson myndlistarsýningu i Djúpinu, Hafnarstræti 15 Rvk. A sýningunni eru um 20 verk, collage, túss og aquerell. Þetta er fjóröa sýning Agnars. Sýningin er opin á sama tíma og Veitinga- staöurinn Horniö, aögangur er ókeypis. Sýningin er til 19. september. Hjálp — Cortinu stolið Aöfaranótt laugardags var beinhvítri Cortinu 1-382, meö svartri rönd aö neðan, stolið frá Barónsstíg 53. Splunkunýr bamastóll var í bílnum. Þeir sem hafa oröiö varir viö bif- reiöina eru vinsamlegast beönir aö hringja í síma 20955 eöa til lögreglunnar. Háskólafyrirlestur Prófessor James M. Buehanan mun halda fyrirlestur í boöi viðskiptadeildar Háskóla Is- lands mánudaginn 13. september n.k. um efniö: „Almannavalsfræðin — ný grein hag- fræðinnar”. Fyrirlesturinn veröur haldinn í Lögbergi, stofu 101, og hefst kl. 17.00. ÖUum er heimill aögangur. Badminton — íþróttahús Fellaskóla Tímar lausir þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Upplýsingar í síma 72359 kl. 18.30—21. Iþróttafélagið Leiknir. 75 ára er í dag Gunnar Jónsson- forstjóri. Gunnar Jónsson stofnaöi aöi fyrirtækið Stálhúsgögn ásamt Birni heitnum Olsen. Gunnar var giftur önnu Jónsdóttur og eiga þau 4 börn. Um árabil tók Gunnar virkan þátt í félagsmálum og var til aö mynda í stjórn og varastjóm Félags íslenskra ^Ikmachines Tl/HKRITi á ensku LAUGAVEGI 178 simi 86780 33e]33p1e]Sg]é]g]g]3S3é]r]g]e]3e]e]e1e]3eIe1e1g]3e Blaðburðarhörn NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR VETURINN Látið skrifa ykkur á biðlista BLAÐBERAR ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI STRAX Suðurlandsbraul Kambsvegur (Hjallavegur 31 —64 og Langholtsvegur 2 — 60) Hagar I (Lynghagi og Tómasarhagi) Hagar II (Fornhagi, Starhagi og partur af Ægisiðu) Aragata (Hörpugata o.fl.) Skúlagata Rauðarárholt (Stórholt, Skipholt og Stangarholt) Laugavegur (|ægri tölur). Hafíð samband strax. AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI27022 g(ag|[a@[g[a|a@[a[a[a[a@[g[g[g[a[g[a@@@ig[g@[g[3[a|a[aj Um helgina Um helgina Of mikið spark í fjölmiðlum Helsti og stærsti viöburður helgar- innar var aö mínu mati aö fylgjast meö dávaldinum Frisenette þegar hann var aö störfum í Háskólabíói. Þaö má meö sanni segja aö hver einasta kerling hló, þegar um tutt- ugu fullorönir karlmenn fóru í „hjól- reiðakeppni” á stólum. ,,Farartæk- in” þeyttust eftir senunni og allir vildu þeir sigra. Ekki var þaö síöra atriöið þegar dávaldurínn sagði: „Nú þegar þið vakniö, þá hafið þiö þá tilfinningu aö ykkur langar aö dansa”. Gott rokklag var síðan leikið og mennimir dönsuðu stjómlaust hver við annan þar til þeir voru stöðvaöir. Háskólabíó var fullsetiö og menn iðuöu í sætunum veinandi af hlátri, þess á milli var alveg hljótt. Hátalarakerfi var ekki hægt aö nota á meðan á dáleiðslu stóö, svo áhorfendur lögöu við hlustirnar þegar dávaldurinn ræddi viö sjálfboðaliöana og Jörundur þýddi samstundis, meö miklum sóma. Sjón er sögu ríkari og veröa því ekki gerö frekari skil hér þessu frábæra skemmtikvöldi. Þaö er í mörg hom aö h'ta þegar helgi fer í hönd og má segja að ég hafi litiö hálfgerðu hornauga á sjón- varpið. Laugardagsmyndimar var fariö aö slá í sökum elli en Videosón bætti úr hinum gamla og endursýnda þvættmgi með „hressilegri” sjónvarpsútsendingu til klukkan aö ganga fimm á sunnudagsmorgun. Morguntónleikum var því sleppt en þess í stað hlustað á síödegisdagskrá útvarpsins. Fannst mér fullmikiö af knattspymulýsingum og þaö um miðbik laugar- og sunnudags. Það er tilvaliö aö hafa svona „lýsingar” fyrir hádegi á sunnudögum en ekki vera aö þröngva því upp á alla þjóö- ina þegar fólk vill heyra létt útvarps- efni er þaö vinnur helgarverkin. Sjónvarpinu vil ég flytja þakkir fyrir aö sýna bandarisku teikni- myndina, sem var á skjánum kl. 18 sunnudag. Slíkar myndir væru betur endursýndar fyrir börnin, en hinar gömlu kvöldmyndir, sem hér aö ofan hefur veriö greint frá. Þaö er aldrei of mikið barnaefni flutt í sjónvarpinu og hingað til hefur ekki verið kvartaö undan því. Utvarpsþáttur Þráins Bertelssonar var góöur að venju en síðdegistónleikana heföi mátt færa ásamt knattspymulýsingum yfir á morgundagskrána. Þegar flutt er efni sem höfðar til sérstaks áhuga- mannahóps er ástæöulaust aö flytja það á þeim tíma sem næstum því hver einasti Islendingur hefur út- varpiö opið. Ragnhildur Ragnarsdóttir iönrekenda 1956—1962 og í stjórn Stangaveiöifélags Reykjavíkur 1957— 1965. Gunnar ætlar að vera heima. 80 ára er í dag Rósa Friðriksdóttir. Hún er fædd aö Osi í Bolungarvík en hefur lengst ævinnar búiö í Súöavík. Ariö 1931 giftist hún Aka Eggertssyni frá Kleifum í Seyðisfirði vestra, sem lést hér syöra í nóvember sl. Þau Aki og Rósa stunduðu bæöi verslun, útgerö og búskap í Súðavík. Verðbréíamarkaður Fjárfesringarfélagslns GENGI VERÐBRÉFA 13. SEPTEMBER 1982 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEIIMI RÍKISSJÓÐS: SÖIUBOn!)i pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 8.088,70 1971 l.flokkur 7.122,94 1972 l.flokkur 6.175,17 1972 2. flokkur 5.231,96 1973 l.flokkurA 3.794,34 1973 2. flokkur 3.495,49 1974 l.flokkur 2.412,76 1975 l.flokkur 1.981,02 1975 2. flokkur 1.492,29 1976 l.flokkur 1.414,18 1976 2. flokkur 1.132,48 1977 1. flokkur 1.050,60 1977 2. flokkur 877,32 1978 1. flokkur 712,36 1978 2. flokkur 560,51 1979 l.flokkur 472,50 1979 2. flokkur 365,23 1980 l.flokkur 271,27 1980 2. flokkur 213,17 1981 1. flokkur 183,19 1981 2. flokkur 136,04 Meðalávöxtun ofengreindra flokke umfram verðtryggingu er 3,7—6%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12V. 14V. 16Vo 18V. 20% 40% lár 66 67 68 69 71 80 2ár 55 56 57 59 61 74 3ár 46 48 50 51 53 70 4ár 40 42 44 46 48 67 5ár 35 37 39 41 43 65 Seljum og tökum í umboðs- sölu vérðtryggð spari- skírteini ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í veröbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Verðbréíamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566 Ýmislegt Á vegum Félags tónlistarkennara er staddur bér á landi bandaríski pianóleikarinn og fyrir- lesarinn Joseph Bloch. Mun hann halda fyrir- lestra og leiöbeina í píanóleik dagana 11.—16. september. Meöan Joseph Bloch dvelst hér á landi, mun hann halda eina opinbera tónleika. Verða þeir á Kjarvalsstööum mánudagskvöldiö 13. „Það hefur ekkert verið keppst viö aö koma skipunum út. Þaö var hluti af skipulaginu aö gefa nægan frest til að skipin kæmust út aftur. Auk þess hafa undirmenn á skipunum 7 daga uppsagnarfrest og því var ákveöið aö nýta þann tíma,” sagöi Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍU, er hann var spurður hvers vegna út- gerðarmenn heföu lagt siíkt kapp á að koma skipunum út fyrir helgi, ef halli væri á hverri veiðiferð, eins og þeir segöusjálfir. Ekkert skip stöövaöist fyrir helgina, en fyrsta skipiö sem stöövast vegna á- kvöröunar LIU um stöðvun fisk- veiðiflotans er skuttogarinn Þorlákur frá Þoriákshöfn sem kom inn í gær. LlU hefur sótt um leyfi fyrir fjóra tog- ara til aö selja aflann erlendis og mun viðskiptaráðuneytið taka ákvöröun um þaö í dag hvort leyfin veröa veitt. Leyfin eru bundin viö sölu í lok þessar- arvikuenennhefurekkiveriðsótt um leyfi fyrir sölum erlendis í næstu viku. Sagði Kristján Ragnarsson aö stöðugt væru aö falla út skip úr hópi þeirra sem ætluöu aö selja eriendis, þar sem september klukkan 20.30. Fyrir hlé veröa ein- göngu flutt verk eftir Scriabin, þ.e. 5 prelúdíur op. 74, sónata nr. 9, þrír Morceaux op. 45 og sónata nr. 5. Eftir hlé mun hann leika 2. heftiö af prelúdíum Debussys. Síðan 1948 hefur Bloch kennt píanótónbók- menntir við Juilliard tónlistarskólann í New York. Vinsældir þessara kennslustunda hafa spurst víða og því hefur Joseph Bloch verið fenginn til þess að kenna sero gestur viö ýrasar virtar tónlistarstofnanir og háskóla víða um heim, auk þess sem hann hefur haldiö fyrirlestra í útvarpi og sjónvarpi. þau heföu ekki fengið nægilegan afla. Sjávarútvegsráöherra kom heim frá útlöndum í gær en enginn fundur hefur verið boöaöur meö útgeröar- mönnum. -ÖEF. Ökuleikni ’82: Systkini sigruðu Urslitakeppnin í ökuleikni ’82 fór fram á laugardag. Sigurvegari í karla- flokki var Jón S. Halldórsson. I kvennaflokki sigraði Fríöa Halldórs- dóttir. Jón og Friða erusystkini. Aö verölaunum hlutu þau ferð til Spánar í haust. Þar munu þau taka þátt í norrænni ökuleikni. Þátttakan í ökuleikninni hefur aldrei verið meiri en nú. Alls kepptu 307 ökumenn, þar af 41 kona. Nú var í fyrsta skipti keppt í kvennaflokki. F- yrir keppninni standa Bindindisfélag ökumanna og DV. -GSG. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 12, þingl. eign Reynis Kristins- sonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Einars Viðar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Siguröar Sigurjónssonar hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. september 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á Vesturbergi 92, þingl. eign Kristjáns O. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. september 1982 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Rauöagerði 68, þingl. eign Hilmars Úlafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ævars Guðmundss. hdl., Þorvaröar Sæmundss. hdl., Vilhj. H. Vilhjálmss. hdl., Skúla J. Pálmas. hrl., Tómasar Gunnarss. hdl., Guðjóns. A. Jónss. hdl., Einars Viðar hrl., Einars S. Ingólfss. hdl., Lifeyrissj. verzlunarm., Gísla B. Garðarss. hdl., toilstjórans, Bjöms ÚI. HaUgrimss. hdl., Jóns HaUdórss. hdl., Ásg. Thoroddsen hdl., Jóns Ingólfss. hdl., Tómasar Þorvaldss. hdl., Sig. Sigurjónss. hdl., Byrajólfs Kjartanss. hdl. og Guðm. I. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 14. september 1982 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Flest skipin úti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.