Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1982, Blaðsíða 37
DV. MANUDAGUR13. SEPTEMBER1982. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „Práfessjónal og samstillt llð" vinnurnúað töku nýrrar myndar —Á hjara veraldar undir stjóra Krístínar Jóhannesdóttur hafiö innreiö sina í nóvember. Siguröur aöstoðarleikstjóri var beðinn um að gera lítillega grein fyrir efni myndarinnar. Hann sagði aö þetta væri mynd um fjölskyldu- átök sem tengdust mjög náiö hita- málum, svo sem orkumálum og sakamálum. „Þetta er ástríðu- þrungin mynd, en meö glettnu ívafi um móöur, son og dóttur.” Sem fyrr segir er Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og handritshöfundur og Sigurður Páls- son, aöstoöarleikstjóri. Kvikmynda- tökumaöur er Karl Oskarsson, en honum til aðstoðar þeir Einar Berg- mundur og Olafur Rögnvaldsson. Hljóöupptökumaður er Siguröur Snæberg Jónsson og honum til aöstoöar er Jón Karl Helgason. Leik- myndir geröi Sigurjón Jóhannesson og aöstoðarmaöur hans er Geir Ottarr Geirsson. Förðunarmeistarinn er Guörún Þorvaröardóttir og skrifta er Oddný Sen. Framkvæmdastjórar eru þau Helgi Gestsson og Auöur Eir Guömundsdóttir. Aöalhlutverkin leika Arnar Jónsson, Helga Jóns- dóttir og Þóra Friöriksdóttir. Um 12—15 leikarar fara meö lítil en veigamikil hlutverk. Auk þeirra er töluveröur slatti af smáhlutverkum. Meöal leikara má nefna: Pétur Einarsson, Borgar Garöarsson, Valdemar Helgason. Auk þess er fjöldi statista s.s. Viðar Víkingsson, Dagur Sigurðarson, Möröur Arna- son, Jónas Sen, og síöast en ekki síst Siguröur Pálsson. Þaö er ekki á margra vitoröi aö hinn síöastnefndi hefur leikið í nokkrum myndum, geröum á ríkiskvikmynda- skólanum franska. Á hjara veraldar veröur frumsýnd í mars á næsta ári. Þangað til veröa kvikmyndaunn- endur aö láta sér nægja ljósmynd- imar hér á síðunni sem Páll Stefáns- son, „hirðljósmyndari íslensk- frönsku bylgjunnar” tók af kvik- myndatökunni. -ás. „Hún kom i upphafí tíi min eins og hugljómun. Ég sá þessa mynd eitt kvöld standa mór fyrir hugskots- sjónum með ógnarhraóa, og þessi upplifun kom mór þannig fyrir eins og þetta hefði aiit gerstsagði Kristín Jóhannesdóttír iHP viðtali 6. ágúst siðastíiðinn. Hin illu öfi á ferð: Mörður Ámason Komml, Gulli Stjama, Jónas Sen og Dagur Sigurðarson. Kristín Jóhannesdóttír ieikstjóri ásamt Amari Jónssyni og Helgu Jónsdóttur. Maðurinn sem Amar leikur er fyrrverandi sjómaður en er Ijósamaður i leikhúsi er atburðimir sem myndin týsir gerasL Konan sem Heiga leikur er þingmaður. A Nesinu: Sigriður Dúna Kristmundsdóttír og Kristin Bjamadóttír.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.