Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1982, Page 5
DV. MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982. 5 Listdansskóli Þjóðleikhússins Inntökupróf í listdansskólann veröa laugardaginn 18. september kl. 14. Endurinnritun eldri nemenda verður fimmtudaginn 16. september kl. 17—19 og hafi þeir meö sér stundaskrá. Skólastjóri. DV-mynd GTK. Fundurinn hjó blaflamannaklúbbnum í Washington: Þar voru þafl afleins prinsar og prinsessur sem blaflifl og minnist ekki einu orfli á Vigdisi. Fáránleg sýning á snobberíi og tignarfólki — segir Ekstra blaðið um samnorrænu kynninguna, Scandinavian Today Menningarsókn Dana í Banda- ríkjunum, Scandinavia Today, sem kostar skattgreiðendur tugi milljóna króna er ekki bara jafnvafasöm og nýju fötin keisarans heldur líka fárán- leg sýning á snobberíi og tignarfólki, segir í Ekstra blaöinu danska um þessa umdeildu samnorrænu kynningu. Blaðiö ræðir síðan blaðamannafund sem haldinn var fyrir bandariska blaðamenn í Washington og segir að menningarráðherra Dana, Lise öster- gaard, hafi haldið þar bamalega, póli- tíska ræðu sem enginn innlendra hafi botnaö neitt í. — Eina menningarframlag Dana við þetta tækifæri var rauðgrautur með rjóma sem enginn haföi lyst á, heldur blaðið áfram. — Svíar og Norð- menn sem gína yfir flestum atriðum dagskrárinnar mættu svo á blaða- mannafund hjá Alþjóða blaðamanna- klúbbnum með krónprinsana Bertil og Harald og prinsessurnar Lillian og Sonju, en vitnað var í hana í Washing- ton Post næsta dag en hins vegar var ekki minnst einu orði á Danmörku. — Á meöan Svíar og Norðmenn fleyttu rjómann af þessu eina atriði sem fékk rækilega blaðakynningu var Hinrik prins í New York þar sem hann skemmti sér með listamönnum og tískufólki. Á fimmtudag flaug hann svo í leigðri þotu til Washington og hélt ræðuna sem Margréti drottningu hafði verið ætlað að halda við opnun samnorrænnar málverkasýningar. Þar voru m.a. myndir eftir P. S. Kröyer, Michael Ancher og Hammer- höj. Fáir gátu séð samhengi á milli þeirra og Skandinavíu nútímans (Svandinavia Today) þar sem þeir eru allir látnir. — Heil bílalest, sumir með vælandi sírenur, fylgdu Hinriki til safnsins. Þangað hafði verið boðið 500 uppá- búnum tignarmönnum, þar á meðal Henry Kissinger. Var hann einn af þeim mörgu sem ekki létu sjá sig. — Þeir sem neyddust til skoðuðu málverkin en flestir skunduöu beint að kalda borðinu og ræddu stjórnmála- ástandiö í Bandarikjunum. Áttu Kanarnir í stökustu vandræðum með að átta sig á matnum norræna. Margir settu rjómapiparrót í kramarhúsin sín en yfirmaður FBI ergði sig yfir að hafa sett sinnep á graflaxinn sinn. Þetta var svo ein af sögunum í Washington Post næsta dag. Það skal tekið fram aö hvergi er minnst á Island né íslenska forsetann í þessari hörðu gagnrýni blaðsins á Scandinavia Today. -JÞ. SIMI27015 KL. 2 Innritun í skólanum, Stórholti 16, daglega kl. 2—7 síödegis, sími 27015. Upplýsingar á öörum tímum í síma 85752. Kvöldtímar fyrir fulloröna Hljódfæri á staönum Eldri nemendur sem halda áfram hafi samband sem fyrst SUMARAUKI í MALLORKA SÓL LÚXUSVILLUR í SÓLSKINSPARADÍS OG ÓKEYPIS BÍLALEIGUBÍLL Beint leiguflug til Mallorka 28. september. Fjögurra vikna dvöl i lúxusvillum (bungalows) eða ibúðum á einum fegursta og eftirsóttasta ferða- mannastaðnum á Mallorka, Puerto de Andrtaitx. Óviðjafnanleg náttúrufegurð. Mini-Folies býður upp á allt það sem hugur ferðamannsins girnist. Þrjár sundlaugar og barnalaug, frábær útivistar- og sólbaðsaðstaða, veitingastaðir, skemmtistaðir og diskótek, iþrótta- miðstöð, fjórir tennisvellir og tennisskóli, sauna-böð leikfimisalir með æfingatækjum og verslunarmiðstöð. TAKIÐ EFTIR - TAKMARKAÐUR ÞESSUM VILDARKJÖRUM. SÆTAFJÖLDI Á AMSTERDAM, FÖGUR OG HEILLANDI BORG. í boði er gisting í glæsilegum villum og íbúðum af mis- munandi stærðum. Innifalið: Flugferðirnar, ferðir milli flugvallar og gististaðar, gisting, bílaleigubíll í eina viku með ótakmörkuðum kíló- metrafjölda og skyldutryggingu, íslenskur fararstjóri. Verð frá kr. 8.900,-. Miðstöð menningar og iista. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Ein hagstæð- asta verslunarborg Evrópu. Draumaborg sælkerans með fjölbreytilegum veitinga- stöðum. Glaðvært skemmtanaiif. Amster- dam er sérkenniieg og fögur borg. Feneyjar Norður-Evrópu með ótal borgarskurðum með liflegri umferð þar sem sérkennilegur Nánarí upplýsingar á skrífstofu okkar. og fagur, fíæmskur byggingarstíllinn spegi- ast á ijúfum síðsumardögum. Kynnið ykkur fjölbreytta haust- og vetraráætlun. ÞAÐ KOSTAR ÓTRÚLEGA LÍTIÐ SKREPPA í VIKU TIL AMSTERDAM. AÐ VERÐ FRÁ: 4 dagar 4.900.00 5dagar 5.300.00 1 vika 6.200.00 Ferðaskrifstofan Laugavegi 66, 101 Reykjavík, Sími: 28655

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.