Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Page 3
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982 VmriUaanahafmmtr, tarið fré vmstri: Stafán Haádónson og Katrin H. Ágústsrióttir. sam hlutu X vartHaun. Söran Larsan. som Maut 2. verð- laun. og Herxiis Jutia Enarsdóttir, sent hlaut 1. voriUaun. Sparísjóður Reykjavíkun Verðlaun afhent í hönnunarsamkeppni Stjóm Sparisjóðs Rcykjavikur og nágrennis kunngjörði á miðvikudag- inn úrslit í iönhöununarsamkeppni þeirri, sem sparisjóðurinn efndi til í tileíni 50 ára afmælis sjóðsins. 1. verðlaun, 50 þúsund kr., hlaut Herdis Júlía Einarsdóttir fyrir bamastóL Sören Larsen fékk 2. verðlaun, 25 þúsund kr., fyrir giasasamstæðu og hjónin Katrin H. Ágústsdóttir og Stefán Haildórsson hlutu 3. verðlaun, 10 þúsund, fyrir jakka og pils, unnið í batik og uU. 11 tiflögur fengu sér- staka viðurkenningu, 2 þúsund kr. Dómnefnd skipuðu Hjalti Geir Kristjánsson, fuDtrúi sparisjóðsins, Þráinn Þorvaldsson, fulltrúi Útfhitn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins og hinn víökunni, danski hönnuður Jacob Jensen. Aiis bárust 68 tillögur frá 48 þátttakeadum og var skilafrestur til 15. októbersL Framkom iávarpi JónsG.Tómas- sonar, formanns stjómar sparisjóðs- ins, að 50 ára afmælis sjóðsins hefði verið minnst með tvennum hættL I fyrsta lagi var björgunarsveitunum þremur, sem starfa í borginni, veitt- ur 40 þúsund króna styrkur hverri í þakklætisskyni fyrir mikilvæg störf. I öðm lagi var ákveðið aö efna til samkeppni um iðnbönnun. Tilgang- urinn með henni var einkum sá, aö hvetja til aukins átaks í iðnhönnun og vöruþróun og að gefa hönnuðum kost á að spreyta sig á þessu verkefnl Ætlast var til að tillögur næöu til iðn- vamings til fjöldaframleiðslu sem jafnframt væri nýjung og uppfyllti kröfur um notagíldi og fagurfræði- legt útlit. Þær 16 tillögur, sem viður- kenningar hhitu, verða til sýnis í af- greiðslusal Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, frá 28. okt. til 14. nóv. Er sýningin opin á afgreiðslutíma sparisjóðsins og um helgar milli kL 14 og 18. PÁ Bahhrin Tryggvason sparisjóðsstfóri afhendir Herdisi Júlíu Einarsdótt- ur 1. verðlaunin. Á mriB þohra ar Jón G. Tómasson. stjómarformaður sparisjóðsins. Áhugamenn keppa í gömlu dönsunum —Skósmíðapolki á meðal dansa Meistaramót Islands í gömlu döns- unum hefst sunnudaginn 21. nóvember næstkomandi. Keppnin, sem eingöngu er fyrir áhugamenn, er haldin á vegum Veitingahússtns Ártúns, Nýja dans- skólans og Ferðaskrifstofunnar Úr- vals. Keppninni lýkur sunnudaginn 12. Keppt verður í flokki bama og full- orðinna. Á meðal keppnisdansa eru dansar eins og polki, vals, skottís, vínarkruss, fingrapolki, skósmiða- polki, marsurka og skoski dansinn. Dómarar i keppninni verða fjórir, danskennari, iþróttakennari, hljóm- sveitast jóri og áhugamaður. Þátttakendur tilkynni sig í sima 85090 daglega frá tiu til tólf og munu keppendur fá keppnisnúmer sem þeir halda út keppnistímabilið. -JGH BiFPEiOAEPTlPUT P-k'SiNS LJÖJ’AJ’KOÐUN 1982 3 AUGLÝSINGASTOFA 29740 OPNAÐ NÝJA DEILD.V 0 TIL 4 LAUGARD. ^ g í glugjjjmnum kl. 12 og 1 að notaðir VOLVO bflar i séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 345 GL S '82 ekinn 11.000, beinskiptur, 190 þús. VOLVO 245 GL '80 ekinn 68.000, beinskiptur, 200 þús. VOLVO 244 GL '80 ekinn 23.000, beinskiptur, 175 þús. VOLVO 244 DL '79 ekinn 34.000, sjálfsk., 150 þús. VOLVO 244 GL '79 ekinn 50.000, beinskiptur, 152 þús. VOLVO 245 GL '79 ekinn 51.000, beinskiptur, 175 þús. VOLVO 244 DL '78 ekinn 52.000, beinskiptur, 125 þús. VOLVO 244 DL '78 ekinn 92.000, sjálfskiptur, 115 þús, SUÐURLANDSBRAUT16 Laugavegi87 SimilO-5-íö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.