Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 11
nx; L’AO'TTmAPTTD on nvTADfD moo Hjúskaparstétt: Gift Fjöldi barna: 2 Fyrsta fæðing: 19 ára ________________________Hæð: 172 cm Þyngd: 63 kg_______________________________ Atvinna: Framkvæmdastjóri ____________Reykingar: 20 sígarettur á dag Reykingar hófust: Við 15 ára aldur__ __________________________Matarvenjur: Almennar________________________________ ___________________ Ættingjar sem hafa fengið krabbamein:______________________ Afi og amma í föðurætt og tvö föðursystkini. FÆR HÚM KRABBAMEIN ? Efnið hér að ofan er hreinn tilbúningur auglýsingastofu. En Krabbameinsskráin er til. Þar eru upplýsingar um 13000 greind tilfelli s.l. aldarfjórðung. Krabbameinsskráin er nafn á rannsóknarstofnun í faraldsfræði krabbameina sem rekin er af Krabbameinsfélagi íslands. Aðalmarkmið rannsóknanna er að efla þekkingu á gangi og orsökum krabbameina. Ef til vill fæst aldrei óyggjandi svar við spurningunni hér en aukin þekking á áhættuþáttum krabbameina fæst frekari rannsóknum, og þeirri þekkingu verður beitt til að svari. na. Verkefnin við rannsóknir á orsökum krabbameina eru mjög brýn og nauðsynlegt að geta aukið verulega starfið á því sviði, en starf semin er nú þegar í fjötrum húsnæðis- og aðstöðuskorts. ÞÁ FJÖTRA SPREHGJUM V/fÐ A MORGUN Á morgun verður tekið við framlögum landsmanna til þjóðarátaks gegn krabbameini. Ætlunin er að knúið verði dyra á hverju heimili. Alls munu 4000 sjálfboðaliðar starfa að söfnuninni. Annað kvöld verður talningarsjónvarp. Þar verður fylgst með söfnunartölum úr öllum landshlutum. A/m/fAM awmmm Hönnun þessarar auglýsingar var gefin af Auglýsingastofunni Gylmi hf., félaga í SÍA, Sambandi íslenskra auglýsingastofa. Birting auglýsingarinnar er gefin af Útvegsbanka íslands. DV mun láta birtingargjaldið renna til Þjóðarátaks gegn krabbameini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.