Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Qupperneq 29
DV. FQSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
37
.vinsælustu lögin
A öllum þremur listunum þessa vikuna
eru ný lög á toppnum: gömlu jaxlarnir í
Santana tóku Reykjavíkurlistann meö
trompi og þar trónar nú lagiö „Hold On” í
efsta sæti; í Lundúnum er skrýtilega hljóm-
sveitin Culture Club meö söngvarann Boy
George komin á toppinn meö einkar ljúfan
söng: „Do You Really Wanna Hurt Me”; og
í New York hefur ástralski verkamanna-
flokkurinn, Men at Work, skotist á toppinn
meö lagiö „Who Can It Be Now”. Annars
vekur þaö trúlega mesta athygli þessa vik-
una aö gömlu góöu Bítlamir eru mættir á
Lundúnalistann eftir langt hlé. Eins og
kunnugt er gáfu Bítlarnir út sína fyrstu smá-
skífu fyrir réttum tuttugu árum og þaö er
einmitt sú plata sem nú er komin í fiinmta
sæti Lundúnalistans, á A-hliölagiö,,Love Me
Do” og „P.S. I Love You” á bakhliöinni.
Onnur gömul hljómsveit meö gamalt lag er
inni á topp tuttugu í Lundúnum: Animals og
sígilda lagið „House Of The Rising Sun”. —
Á Reykjavíkurlistanum, sem valinn var í
Þróttheimum á þriðjudagskvöld, fengu fjög-
ur ný lög sæti inni á topp tíu: „Do Ya Wanna
Funk” meö Sylvester, „Der Komissar” meö
Falco, „Jack & Diane” meö John Cougar og
„Pass The Dutchie” með Musical Youth, tvö
síðustu lögin topplög í New York og London.
1. { 5) HOLDON.........................Santana
2. ( 3) ILTYEBNI...................Tappi tíkarrass
3. ( 1) HARD TO SAY l'M SORRY...........Chicago
4. ( 4) CANT TAKE MY EYES OF YOU..Boystown Gang
5. (-) DO YAWANNAFUNK...............Sylvester
6. ( 2) WALKMAN..........................Kasso
7. ( —) DER KOMISSAR.....................Falco
8 ( 6) JUMPTOIT...................Aretha Franklin
9. ( —) JACK & DIANE................John Cougar
10. (—) Pass The Dutchie............Musical Youth
L0ND0N
1. ( 2) DO YOU REALLY WANNA HURT ME .... Culture Club
2. ( 1) PASS THE DUTCHIE............Musical Youth
3. ( 4) STARMAKER..............The Kids From Fame
4. ( 3) ZOOM.......................Fat Larry's Band
5. (14) LOVEMEDO.............................The Beatles
6. ( 5) HARDTOSAYI'MSORRY................Chicago
7. (10) LIFELINE.........................Spandau Ballet
8. (27) DANGER GAME..........................The Pinkees
9. (15) ANNIE, l'M NOT YOUR DADDY..............
.....................Kid Creole & the Coconuts
10. ( 6) JACKIE WILSON SAID.Dexy's Midnight Runners
NEW YORK
1. ( 2) WHOCANITBENOW..............MenAtWork
2. ( 1) JACK & DIANE......... ......John Cougar
3. ( 3) EYE IN THE SKY. ......Alan Parsons Project
4. ( 4) I KEEP FORGETTIN'.....Michael MacDonald
5. ( 5) UPWHEREWE BELONG.............JoeCocker
6. ( 6) HARD TO SAY l'M SORRY..........Chicago
7. ( 7) SOMEBODY'S BABY..........Jackson Browne
8. ( 8) YOU CAN DO MAGIC...............America
9. ( 9) I RAN...................A Flock Of Seagull
10. (13) HEART LIGHT................Neil Diamond
Bítlamir — „Love Me Do” rýkur upp Lundúnalistann á tuttugu ára afmælinu og
er nú komið i f immta sæti. Þegar það kom fyrst út haf naði það hæst í 17. sæti.
Fegurstu konur heims
Það geröist í fyrra aö ónefndar mæðgur brugöu sér í baö, sem
er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, hvað þá aö þær hafi brúk-
aö þá gerð af sápustykki sem kallast Lux. Nema hvaö: þær eru
ekki fyrr búnar að þvo sér en litla hnátan spyr í hjartans ein-
lægni: Erum viö nú fegurstu konur heims? Hún hafði gleypt
auglýsingamar í sjónvarpinu og heyrt glymja í litlu eyrunum
dag eftir dag aö fegurstu konur heims notuðu Luxsápu. — Onn-
ur hnáta sýndi móöur sinni teikningar sem hún haföi verið aö
sýsla viö í leikskólanum. Mamman skoöaöi myndirnar og
einkanlega varö henni starsýnt á snotra mynd af hjarta, já,
svona ósköp venjulegu hjarta eins og lítil börn teikna stundum
og skrifa inn í: mamma + pabbi. Og móðirin spurði dóttur sína
hvaöa hjarta þetta væri. Sú litla leit upp hissa; skrýtiö hvaö
konan er fávís, — og svaraöi: Þetta er hjarta Kópavogs. —
Sjónvarpsauglýsingarnar höföu lika leitt hana á villigötur.
Áhrifamáttur sjónvarpsins er ógnvekjandi og raunar veit eng-
inn hversu skaðleg áhrif þaö hefur á börn aö góna á sjónvarpið
lon og don. Fóstrufélagiö hefur nýlega varað viö þessari hættu
og telur aö myndbandavæðingin ógni börnum þjóöarinnar. Þaö
er vísast laukrétt.
Sætaskipti uröu á toppi Islandslistans þessa vikuna; Glym-
skrattinn hopaöi fyrir Dire Straits en annars sýnir listinn lítiö
annan en innbyröis hrindingar og högg. ABC hljómsveitin
breska kemur þó ööru sinni inn á topp tíu og þess má geta að
nýja safnplatan, I blíðu og stríðu, hafnaði í 11. sæti.
-Gsal
Björgvin Halldórsson — „Við djúkboxið” tekur rykk upp i
sjötta sætið.
Billy Joel — nýja sólóplatan, „A Nylon Curtain”, í níunda sæti
bandaríska listans.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) American Fool.....John Cougar
2. ( 2) Mirage............Fleetwood Mac
3. ( 4) Nebraska......Bruce Springsteen
4. ( 9) Business As Usual___ MenAt Work
5. ( 51 Emotions In Motions. — Biiiy Squire
6. ( 6) IfThat'sWhatltTakesM.MacDonald
7. ( 7) Eye In the Sky....Alan Parson
8. ( 8) It'sHard..................Who
9. (12) A Nylon Curtain.......BillyJoel
10. (10) A Flock OfSeagullA Flock OfSeagull
Ísland (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 2) Love Over Gold.......Dire Straits
( 1) Glymskrattinn........Hinir ft þessir
( 3) Mirage...............FleetwoodMac
( 6) Upstairs At Eríc’s..........Yazoo
( 5) Á puttanum .... Þorgeir Ástvaldsson
(10) Viö djúkboxiö........Björgvin o. fí.
( 7) Bitiö fast í vitiö.Tappi tíkarrass
(11) The Lexicon OfLove............ABC
( 4) Too-Rye-AyDexy's Midnight Runners
( 8) 4....................Peter Gabriel
Adam Ant — nýja sólóplatan „Friend Or Foe” beint í fimmta
sæti breska listans.
Bretland (LP-plötur)
1. ( 1) LoveOverGold........Dire Straits
2. ( 2) The Kids From Fame........Ýmsir
3. (38) The Kids From Fame Again.... Ýmsir
4. ( 9) Refíections................Ýmsir
5. (—) Friend Or Foe............AdamAnt
6. (—) Quartet.................Ultravox
7. (16) ChartÁttac..........Hinir ft þessir
8. (12) Kissing To Be Clever — Culture Club
9. ( 3) GiveMe YourHeart . Shakin'Stevens
10. ( 5) Upstairs At Eric's........Yazoo