Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 1
IDUIAUS STORHRIÐ OG BUNDBYLUR rm m r m „Þetta hefur verið iðulaus stórhrið og blindbylur í alla nótt. Þrjártrillur hafa sokkið og þak losnað af einu húsi. Veðrið virðist þó vera að ganga niður þessa stundina,” sagði lögregl- an á Sauðárkróki í samtali við DV í morgun. En í bænum haföi einnig snjóað mikið og er ófært fyrir fóiks- bíla. Mjög hvasst hefur veriö á svæðinu frá Faxaflóa og um allt Noröurland í nótt Þó hefur ekki veriö mikið um stóróhöpp svo vitaö sé til. Á Isafirði fengust þær upplýsingar að björgunarsveitir heföu verið á vakt í nótt og þar er nú kafaldssnjór. „Kyngt niður geysilega miklum snjó í nótt,” eins og lögreglan á Isafiröi nefndiþað. Að sögn lögreglunnar á Húsavík hefur verið ósvikin norölensk stór- hríö með mikilli snjókomu og þar er kennsla feild niöur í dag. I Vestmannaeyjum fengust þær upplýsingar að stórhríð meö um tíu. vindstigum hefði geisaö þar í nótt. Sjómenn gengu þó mjög vel frá bát- um í gærkvöldi og þar hafa því engin óhöpp orðið. 1 morgun var þar blind- bylur og mjög hvasst. A Austurlandi sögðu lögreglumenn í morgun að veðrið hefði ekki veriö mjög slæmt í nótt en verulega væri farið að hvessa. „A Egilsstöðum hef- ur veriö bálhvasst í alla nótt en hér er enginn snjór, allt autt,” sagöi lög- reglumaðurinn þar. -JGH y •„ ‘' -■w . " _ ■ •„ , .> - ■•.- ... -1. > V' \ , ’ rzSm**- ... - :**,„,* * *'■•*-■ “t < - • ' -i-mr v ... . ^^ 4% : * % '4 * <&&**** w át - •—1 —................................. iMiiiimilinilDinu I mmtmm■■■■I.i■ 111■í.WWByaíiafYmií^.MM.ilita i~li>i V i. ihín lii .. Loka varö Sætúninu í Reykjavík, þar sem mikið af grjóti barst ó iand. Svipaða sögu var að Ánanaustunum. DV-myndS ia af Stjórnmálaályktun flokksþings Framsóknarflokksins: Þak á verðbætur, grunn- kaupshækkunum frestaö —efnt verði til stjórnlagaþings um stjómarskrármálið 1 stjómmálaályktun 18. flokks- þings Framsóknarflokksins, sem lauk í gærkvöldi, er lagt til að há- mark verði sett á hækkanir vísitölu- bóta, almenns verðlags, búvöru- verðs og fiskverðs og grunnkaups- hækkunum frestaö samkvæmt áætlun um samræmdar efnahagsaö- gerðir til tveggja ára. I ályktuninni segir ennfremur að nauðsynlegt sé að draga úr víxl- verkun verðlags og launa með breyt- ingu á vísitölukerfinu, minnka eyðslu og ótimabæra fjárfestingu og draga úr innflutningi. Erlendar lán- tökur skuli takmarka við hluta af stofnkostnaði arðbærra fram- kvæmda. Um stjórnarskrármáliö segir í ályktuninni að stefnt skuli að því að vægi atkvæöa verði sem næst því sem var fyrst eftir að núverandi kjördæmaskipan var komiö á og verði það frekar gert með breytingu á úthlutun uppbótarþingsæta en fjölgun þingmanna. Þingið lagöi áherslu á að endurskoðun stjórnar- skrárinnar yrði lokið sem fyrst og að almenn þjóðmálaumræða ætti sér stað um málið. Var lagt til að efnt yrði til sérstaks stjómlagaþings þar sem leitast yrði við að ná þjóðarsátt um breytingar á stjórnarskránni. -ÖEF. Er SIS aðalvandi landbúnaðarins? sjá bls. 19 Bakhai___ sveifía íbadminton — sjá Dægradvöl bls. 36 og37 Framsóknai konurhöfnuði fotréttindum — sjábls.3 Hvers vegna ekki lögreglu- stöðí Breiðhoim? — sjábls.16 • Sex seigar afturgöngur — sjá ieiðara á bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.