Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Qupperneq 14
14
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982.
Kjallarinn
Hér í borginni er starfandi mennta-
stofnun, sem ekki hefur boriö ýkja
mikið á til þessa. 1 einu úthverfanna,
iðnaðarhverfi fremur óhrjálegu,
leynist Tækniskóli íslands. Hann er
vandlega dulbúinn; húsnæðið er vöru-
skemma hins „þjóðlega” fyrirtækis
Islenskra aðalverktaka. Ekki er kyn
þótt fáir viti um tilveru skólans, þrátt
fyrir að þar séu nú 3-400 nemendur.
Hann er umkringdur iðnfyrirtækjum
af aðskiljanlegustu sortum. Meðal ná-
granna má nefna plastverksmiðju,
saumastofu, dráttarvélaverkstæði og
leiriðjuver, sem deila ásamt fleirum
húsi með skólanum.
Frá stofnun árið 1964 hefur skólinn
verið á flökti um borgina. Fyrir'
nokkrum árum var honum fundinn
staður á Artúnshöfðanum og áttu
vandamálin þá að vera endanlega úr
sögunni.
En bamið vex, það gerir brókin hins
vegar ekki. Þetta gullvæga sannleiks-
kom hafa ráðamenn ekki tekið meö í
reikninginn, enda snillingar í því aö
humma fram af sér vandamál sem,
kosta peninga. Húsnæðið er nefnilega
orðið allt of lítið, þrátt fyrir að nóg hafi
plássið verið þegar flutt var inn. Til
viöbótar plássleysi kemur svo eyrna-
konfekt er berst frá téöum sambýlis-
fyrirtækjum, einnig plastgufur, dísil-
reykur og fleira miður yndisaukandi.
Fyrirtæki þessi era hér á heimavelli og
pluma sig eflaust vel. En Tækniskólinn
á hér hreint ekki heima eins og hver
maöur, sem hefur skilningarvit og
heilabú í lagi, á aö geta séð.
Áhyggjur nemenda
Senn verða þó tímamót í sögu Tækni-
skólans eða gætu amk. orðið. Samn-
ingur um leigu Aðalverktakahússins
rennur út árið 1984. Þennan tíma á
Artúnshöfðanum viröist engum í
skjalaiðjuveri menntamálaráðu-
neytisins hafa komið í hug að hugsa
þyrfti lengra fram í tímann.
STYRIÖLD VEGNA MISTAKA
ið vopnaútflutningsbannið sem banda-
menn settu á Þýskaland að lokinni
seinni heimsstyrjöldinni. Það er óhætt
að segja að vopnaframleiðendur, bæði
vestan og austan jámtjalds, séu helstu
aðnjótendur hækkandi olíuverðs und-
anfarin tíu ár. Og nú er svo komið að
hemaðarmáttur arabaríkjanna er
meiri en ráðamenn á Vesturlöndum
telja æskilegt.
En iðnríkin gera meira til að auka
hættuna á hemaðarátökum. Þrátt fyr-
ir ítrekaðar aðvaranir vísindamanna
og friðarsinna hafa ráðamenn iðnríkj-
anna leyft útflutning á tækniþekkingu
og fullkomnum tæknibúnaði sem gerir
mörgum smáríkjum kleift að fram-
leiða kjarnorkusprengjur. Indland,
Israel og Pakistan eru dæmi um það.
Þessi útsala á gjöreyöingartækni gæti
orðið iðnríkjunum dýrkeypt.
Vígbúnaður
eða hlutleysi?
Hvað kemur okkur Islendingum
þetta við? Við höfum engan her og við
seljum engin vopn, síst af öllu kjam-
orkuvopn. En við getum verið sam-
mála um að heimur án átaka er undir-
staða velferðar okkar allra. Þess
vegna verðum við að gera allt sem við
getum til að stuðla að friði og afvopnun
bæði hér og annars staöar. En Island
er aðili að hemaðarbandalagi, ennþá
ajn.k. Herstöðvar Atlantshafsbanda-
lagsins gera okkur að skotmarki and-
stæöinga þeirra ríkja sem eru í NATO.
Við getum þ.m. orðið fórnarlömb
ágreinings sem við eigum enga sök á.
Hlutlaus og óháð ríki þurfa ekki að
láta millaríkjadeilur annarra draga
sig inn í hernaðarátök. Þekktust slíkra
ríkja eruSvíþjóð, Finnland, Austurríki
og Sviss en alls eru þau um hundrað að
tölu. Það gefur því augaleið að aðild Is-
lands að NATO felur enga vöm í sér.
Ef styrjöld brýst út er hlutleysi eina
vömin.
Aðild okkar að NATO og vera banda-
rísks herliðs hér hefur dregið athygli
flugvéla og kafbáta Varsjárbanda-
lagsins að landinu. Auk þess eru k jam-
orkukafbátar Bandaríkjamanna,
Breta og Frakka á stöðugri ferð um
nemenda í stöðugu símasambandi við.
hið háa ráðuneyti til að snapa fréttir og
halda málinu vakandi. I hverri viku
fékk hann sama svarið: Þetta verður
sennilega tekið fyrir á fundi í næstu
viku. Pilturinn sagðist hafa fengið það
eitt út úr símatjáskiptum ve'trarins að
hann væri nú nokkra nær um vinnu-
brögð stjómmálamanna og opinberra
embættismanna.
eöa af yfirlögðu ráði ógnar ekki bara
stórveldunum. Island er meöal ann-
arra hersetinna Evrópuþjóða mikil-
vægur hlekkur í þeirri miklu vamar-
og árásarkeðju sem NATO hefur breitt
yfir Norður-Atlantshafið og liggur frá
Grænlandi um Island, Færeyjar, Skot-
land og suöur á bóginn. Stokksnesstöö-
in og AWACS-radarflugvélamar á
KeflavíkurflugveUi tilheyra þessu um-
fangsmikla árásameti sem tengir
hlerunarstöðvar, herþotur, kafbáta og
eldflaugaskotpaUa við herforingjana í
Washington.
Auknu hernaðarlegu gildi fylgir
ávaUt aukin árásarhætta og þar er Is-
ófullkominn tölvubúnaður bandaríska
hersins. Mörg aðildarríki NATO hafa
selt mikinn vopnabúnaö tU þriðja
heimsins, Suður-Ameríku og Miðaust-
urlanda. I mörgum stórborgum á Vest-
urlöndum era árlega haldnar stórar
vopnasýningar þar sem þjóðarleiðtog-
ar og einræðisherrar mörg hundraö
þjóöa skoöa og kaupa fuUkomnustu
morðtól sem völ er á hverju sinni.
Skriðdrekar, herþotur og eldflaugar
eru orðnar söluvörur eins og landbún-
aðarvélar og húsgögn. HrylUleg dráps-
tól eru auglýst í virtum tímaritum og
sala þeirra eykst stöðugt, einkum til
fátækra þjóða sem er stjómað af vit-
firrtum einræðisherrum, oft undir
verndarvæng vemdara okkar, Banda-
ríkjamanna.
Samstarf herforingjastjóma stór-
skuldugra Suöur-Ameríkuríkja og
vopnaframleiðenda á Vesturlöndum er
eins og best verður á kosið. Það er ekki
langt síöan Bretar fengu að finna fyrir
afleiðingum sUkra viðskipta þegar
þeir börðust gegn fuUkomnum bresk-
um vopnum í höndum Argentínu-
manna. í Falklandseyjastríðinu lét
fjöldi hermanna lífið vegna þess að
vopnaframleiðendum og ríkisstjórnum
þeirra er skítsama hvaöa brjálæðingar
kaupa vopnin þeirra, bara ef þeir
borga. Abyrgð vestrænna banka er
einnig mikil á þessum vígbúnaði skuld-
ugra og sveltandi þróunarríkja.
Oh'uríkin við Persaflóa hafa á undan-
f örnum árum keypt mikinn og f ullkom-
inn vopnabúnað frá Bandaríkjunum,
'Sovétríkjunum, Frakklandi og Bret-
landi, svo nokkur dæmi séu nefnd.
Náið samstarf vopnaframleiðenda í
Vestur-Evrópu gerir það að verkum að
ItaUr, HoUendingar, Spánverjar, og V-
Þjóðverjar græða einnig stórlega á
vopnasölu til oUuríkjanna. Með því að
framleiða tölvubúnaö og vélar í ítalska
skriðdreka og hreyfla í franskar her-
þotur geta V-Þjóöverjar t.d. sniðgeng-
Nemendur hafa að vonum orðiö
áhyggjufuUir vegna þessa og reynt af
öllum mætti að kreista einhver svör út
úr ráðamönnum um hvað eigi að gera
við skólann í framtíðinni. Það hefur
hreint og beint verið eins og að berja
höfðinu við óvenju staðfastan stem.
Ekki hefur togast út úr þeim orð.
Fenginn var í fyrravetur deUdarstjóri
úr menntamálaráðuneyti tU að leiða
nemendur í aUan sannleika. Hann kom
á almennan fund, talaði í 50 mínútur og
sagöi ekki nokkrun skapaðan hlut.
Yfirjakkafatið, sjálfur ráðherrann,
vú-ðist helst ekkert vUja af skólanum
vita, enda tilheyrir skólmn verkmennt-
un í landinu og ýmsir virðulegir menn
eru mun áhugameiri um bókvit en
verkvit.
Ein tUlaga hefur þó fæðst í fUabeins-
turninum: Að senda skólann með öUu
saman norður á Akureyri. En
nemendur og kennarar eru þó afskap-
lega óglaðir yfir því ráðslagi, með
fuUri virðingu fyrir norðanmönnum.
MUiUl hluti nemenda er fjölskyldufólk;
sem skiptir ekki um aðsetur eins og
föt. Auk þess myndu shkir hreppa-
flutningar endanlega gera út af viö
möguleika skólans til að fylgjast með.
Karl Benediktsson
Hér á ReykjavUcursvæðinu era, hvort
sem mönnum líkar betur eða verr,:
allar helstu stofnanir og fyrirtæki sem
tækniþróun og tæknimenntun varða.
Nægir þar að nefna Rannsóknarstofn-
anir iðnaðarins á Keldnaholti.
Allt um það; í fyrravetur var einn
Af Tækuiskála..
ÉÉ „Til viðbótar plássleysi kemur svo eyrna-
konfekt er berst frá téðum sambýlisfyrir-
tækjum, einnig plastgufur, dísilreykur og
fleira....”
Ingvar Gíslason menntamálaráðherra. — Vill hann vita af Tækniskólanum?
Vamarsamningur Atlantshafs-
bandalagsins felur í sér ákvæði þess
efnis aö „árás á eitt eða fleiri aðUdar-.
ríki NATO skuU taUn árás á þau
öU.. .” Þannig geta ágreiningsmál,
þar sem Natoríki eiga í hlut, leitt tU
hernaöarátaka, sem við drögumst
sjálfkrafa inn í, þó svo að við séum vel
færir um að leysa okkar miUiríkjadeU-
ur á friðsaman hátt.
Vígbúnaður og
afleiðingar
Þegar þess er gætt að viðvöranar-
kerfi bandariska hersins hefur tvisvar
(eða oftar) tUkynnt að sovésk kjarn-
orkuárás væri hafin og eldflaugar
NATO voru settar í viðbragðsstöðu, er
ekki að undra þótt stjórnmálamenn í
Evrópu séu farnir að óttast „kjarn-
orkustríð vegna mistaka”. Þess skal
getið aö sjálfvirkur tölvubúnaður gerir
hemaðarbandalögunum kleift að
svara kjamorkuárás í sömu mynt um
leið og viðvörunarkerfið gefur tUefni
tu.
Kjamorkustyrjöld vegna mistaka
land engin undantekning. Einn þáttur
kjamorkustyrjaldarinnar er sá að út-
rýma viðvöranarkerfum, stjómstöðv-
um og eldflaugaskotpöUum andstæö-
ingsins. Með tilliti til þess að kjarn-
orkukafbátar og meðaldrægar eld-
flaugar NATO eru staðsettar í Norður-
Atlantshafi og Evrópu er Ijóst að þessi
svæði yrðu vettvangur hugsanlegrar
kjamorkustyrjaldar stórveldanna.
Hvort sem viövöranarkerfi hemað-
arbandalaganna bUar eða vitfirrtir
ráðamenn stórveldanna grípa til ör-
þrifaráða og láta vopnin tala þá er ís-
lensku þjóðinni ógnað af þátttöku okk-
ar í NATO og hernaðarbrölti þess.
AUir hugsandi Islendingar ættu að
fylgjast vel með afstöðu stjórnmála-
flokka og hagsmunahópa í þessum efn-
um því framtíð okkar allra ræðst af því
hvort við eram frjáls og óháð þjóð eöa
dauðadæmt peð á taflboröi stórveld-
anna.
Vígbúnaður og
peningar
Það getur fleira leitt til styrjaldar en
A „Stokksnesstöðin og AWACS-radarflug-
^ vélarnar tilheyra þessu umfangsmikla.
árásarneti og herforingjunum í Washington.”