Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982. 19 Er SÍS aðalvandamál landbúnaðaríns? HIOKI FJÖLSVIÐAMÆLAR ( MV-BÚÐ/N Ármúla 26, sími 85052 kl. 2—6. ) —landbúnaðarráðherra lætur ,,fara ofan í slátrunarkostnað” Landbúnaöarraöherra hefur nú sett fróða menn í að „fara ofan i slátrunar- kostnað” búfjár. En samkvsemt orðum Matthíasar Bjamasonar á Alþingi er þessi kostnaöur orðinn 284% af grund- vaDarverði f yrir kjöt og gærur, „þó lík- lega 35—40% ef aQt er talið þangað til greiösla er innt af hendi”. Matthias sagði að ef fiskvinnslan tseki sama yrði líklega að gefa fiskinn. Talsveröar umræður urðu um þessi mál i sameinuðu alþingi á þriðju- daginn. Matthías Bjamason hafði spurt ráðherra hvers kyns væri bann við að bændum væri greitt fultt verð fyrir afurðir sinar frá 1981 og um f leira í sama dúr. Pálmi Jónsson landbúnaðarráð- herra kvað Framleiösluráö ekki hafa taliö sig banna sláturleyfishöfum að greiða bændum fullt verö. Það hefði sent út aðvörun um ábyrgð slátur- leyf ishafa en án sinnar vitundar. Hann minnti á lagaákvæði um að jafna bæri til framleiðenda mismun á útflutningi og innanlandssölu. Aætlaö hefði verið að útflutningsuppbætur yrðu i ár 160 miUjónir en sennilega hefði þurft 190 milljónirkróna. • Ráðherra kvaö sér vera ljóst að slátrunarkostnaöur væri orðinn gagn- rýni veröur og hefði hann sett menn í að skoða það máL Sláturhús heföu undanfariö verið byggð með út- flutningskröfur í huga en ástæöa væri tilað takmarka slika uppbyggingu. Hann kvaðst viðurkenna að eitt mesta vandamál landbúnaðarins væri drátturinn á skilum fyrir afurðir og eins hve fjárfestingarkostnaöur skilaöi sér seint í þessum atvinnuvegi miðað viðaðra. Mattfaias, Eyjólfur Konráð Jónsson og EgiU Jónsson gagnrýndu harðlega afurðasölukerfiö og óhóflega seinkun á 5skilnnntn hapnHq Eyjólfur Konráö sagöi þetta ófremdarástand ekki skrifast á reikn- ing ráðherra heldur á kerfið. Hann skýrði frá þvi að i Amarfirði hefðu bændur fengiö afurðaverð sitt greitt straz í vor með 10% álagi og að bændur þar væra taldir búa við 30—40% betri k jör en aðrir bændur í landinu. „Aðalvandi landbúnaðarins og ef til viU sá eini er sölukostnaðurinn, kannski bara SlS,” sagði Eyjólfur Konráö. -HERB. Leiðrétting við Akureyrarblað: Iðunn leggur áherslu á vandaða vöru Meinleg mistök uröu við vinnslu á grein um skóverksmiðjuna Iöunni i Akureyrarblaöinu. Þar stendur undir millifyrirsögninni „Betri skór”: „TU skamms tima haföi þaö veriö keppi- kefli stjómenda verksmiðjunnar að framleiöa vandaöa vöru...” Þama á aö standa: „TU skamms tima hafði það verið keppjkefli stjómenda verk- smiöjunnar að framleiða ódýra vöru. Nú er hins vegar lögö áhersla á aö framleiða vandaðan skófatnað fyrir is- lenskar aðstæður, en innflutningi látið eftir að sjá markaönum fyrir ódýrari og einfaldari skóm.” Er beöist velvirðingar á þessum mistökum. „Bestu kuldaskórnir á markaðnum i dag," segja stjórnendur löunnar um nýju línu verksmiðjunnar i kuldaskófatnaði. Hór eru Richard Þórólfsson verksmiðjustjóri og Kristján Jóhannesson, verk- fræðingur verksmiðjunnar, með eitt sýnishorn. Reykvíkingar niðurgreiða rafmagnsverð Vestfirðinga: 30% orkuverðs í niðurgreiðslur , Af hverjum 100 krónum sem orku- kaupandi greiðir Rafmagnsveitu Rejicjavíkur fara um það bil 40 krónur tU Landsvirkjunar, 30 krónur í sölu- skatt og verðjöfnunargjald (styrkur tU Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjaröa) oe 30 krónur til Rafmagns- veitunnar sjálfrar,” segir í frétt sem Rafmagnsveita ReykjavUcur hefur sent frá sér vegna frétta af mikiUi hækkun á raforkuverði á þessu ári. 1 fréttinni segir að á undanförnum árum hafi hækkanir á gjaldskrá Raf- magnsveitunnar verið minni en al- mennar verðlagshækkanir og gjald- skrárhækkanir til að mæta hækkun al- mennra rekstrarútgjalda af völdum verðlagsþróunar ekki verið heimdaðar að fuUu. Auk þess rennur sú hækkun sem heimUuð hefur verið á þessu ári ekki nema aö hluta tU Rafinagnsveit- unnar, eins og að framan greinir. ÖEF Viðhald og endurbætur gamalla húsa —namskeið a vegum Byggingaþjónustunnar Byggingaþjónustan, HaUveigarstíg 1 ReykjavUc og Fræðslumiðstöð iðnaðar- ins gangast fyrir námskeiöum um við- hald og endurbætur gamalla húsa. Er fyrst og fremst átt við timburhús og járnvarin timburhús. I frétt frá Byggingaþjónustunni seg- ir aö með námskeiðunum sé leitast við aö koma sem mestum og bestum upp- lýsingum á framfæri tU byggingar- meistara, eigenda gamaUa húsa og forráöamanna bæjar- og sveitar- stjórna. Leiöbeinendur á námskeiöunum verða þeir Leif Blumenstein bygging- arfræðingur, Hjörieifur Stefánsson arkitekt, Þór Magnússon þjóðminja- vörður, Höröur Ágústsson listmálari, Guðmundur Kristinsson vericfræðing- ur og Helgi Guðmundsson deUdar- stjórL Námskeiðin verða haldin á Akureyri dagana 26. og 27. nóvember og í ReykjavUc3. og 4. desember. Tilkynningar um þátttöku skulu ber- ast tU Byggingaþjónustunnar, HaU- veigarstíg 1 Reykjavík eða tU Bygg- ingaþjónustunnar á Akureyri. -JGH 3 ■ ■ Hjónamiðlun og kynning er opin frá kl. 1—6 alla daga. Síminn er 16628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. I I I I I I I I FÉLAGASAMTÖK....? Til leigu aö hluta, eða eftir samkomulagi, stórt hús á sunnanverðum Vestfjörðum (áður Skólaheimilið í Breiöuvík). Kjörið fyrir félagasamtök til sumardvalar, sumarbúðir eða jafnvel einhvers konar heilsárs- starfsemi. Þið sem hafið áhuga á að kanna þennan mögu- leika vinsamlegast hringið í síma 19330. I I I I I I I I HÁRSNYRTING VILLA ÞÓRS ÁRMÚIA 26 - REYKJAVÍK PANTIÐ TÍMA í SÍMA 34878 vetrarskoðun 1. Ath. vökva og bæta á ef þarf kúplingu, bremsu, vél, kælikerfi og rafgeymi. 2. Hreinsa geymasambönd. Mæla spennu og hleðslu og ath. startara. 3.Strekkja timakeðju. 4. Ath. og skipta um ef þarf viftureim, ioftsiu, platinur, kveikjuhamar, kveikjulok, kertaþræði, hettur og kerti. 5. Þjöppumæla. 6.Stilla kveikju og blöndung. mg nnr nn 7.lnnifalið: kerti, platinur, loftsía. IVf. OoUrUU UNDIRVAGNSSKOÐUN 1. Allur undirvagn yfirfarinn og skoðaður. Kr. 357,00 LJÓSASTILLING Kr. 90,00. n:Kir BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suöurlandsbraut 14, sími 38600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.