Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Síða 21
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982.
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982.
ROSA OG ÁSTA
TIL SVÍÞJÓDAR
— til að kynna sér aðstæður hjá
knattspyrnuliðinu Oxaböck
Tvær bestu knattspyrnustúlkur
Breiöabliks og íslenska landsliðs-
ins — þær Rósa Valdimarsdóttir
og Ásta B. Gunnlaugsdóttir, eru á
förum til Svíþjóðar, þar sem þær
munu dveljast um viku tima hjá
sænska liðinu Oxaböck frá Boras,
sem hefur boðið þeim að koma og
kynna sér aðstæður hjá f élaginu.
F.ins og DV hefur sagt frá hafa
félög frá Noregi og Bandaríkj-
unum einnig áhuga að fá Rósu tB
liðs við sig. Þær stöllur fara tfl Sví-
þjóðar á mánudaginn kemur.
-SOS.
Mile eða Kissing til KA?
Rósa Valdimarsdóttir
KA frá Akureyri hefur enn ekki
ráöið þjálfara, en þeir hafa haft
samband við Mile, sem hefur
þjálfað Njarðvikinga undanfarin
tvö ár og þá hafa þeir einnig rstt
við Fritz Kissing, sem hefur
þjálfað Breiðablik sl. tvö ár.
-SOS.
Stúlkurnar stóðu
sig vel á Spáni
þar sem þær höfnuðu í öðru sæti. Lögðu V-Þýskaland og Italíu að velli
íslenska kvennalandsliðið í hand-
knattleik stóð sig með miklum sóma i
fjögurra landa handknattleiksmóti,
sem haldið var í Granada á Spáni um
helgina. Höfnuðu þar i öðru sæti eftir
hörku úrslitaleik við Spán.
Illa hefur gengið aö fá upplýsingar
um mótið eða úrslit í leikjunum.
Ekkert var vitað um síma eða annað
hjá stúlkunum því þær gleymdu að
skilja slíkar upplýsingar eftir heima
og skrifstofa Handknattleikssam-
bandsins eða forráöamenn HSI vissu
ekkert um úrslit eða annað.
Okkur tókst þó að grafa það upp að
íslensku stúlkumar hefðu sigrað
landslið Italiu og Vestur-Þýskalands
nokkuð örugglega en síöan tapað fyrir
spánska liðinu í siðasta leiknum. Þar
mun þeim hafa nægt jafntefli til að
Sigra í mótinu þvi þær spönsku sigruðu
ítölsku dömumar en gerðu síðan jafn-
tefli við þær vestur-þýsku.
Ekki vitum við hvemig lokatölumar
urðu í einstaka leikjum, en vitum þó að
Guðriður Guðjónsdóttir varð marka-
hæst í keppninni ásamt spánskri senjó-
rítu — þær skomðu báðar 18 mörk.
-klp-
Sverrir
bestur
hjá Fram
Sverrír Einarsson, miðvörður Fram
í knattspyrnu, var um helgina útnefnd-
ur Knattspymumaður ársins 1982 hjá
Fram. Sverrir var jafnbesti leikmaður
Fram sl. sumar.
-SOS
Firmakeppni Víkings
í innanhússknattspyrnu
verður í íþróttahúsi Keflavíkur laugardaginn 20. og sunnudag-
inn 21. nóvember næstkomandi. Þátttaka tilkynnist Sigurði í
síma 1088 milli kl. 13 og 21 til fimmtudagskvölds.
Knattspyrnumaður
óskast
Norskt knattspymufélag á vesturströnd Noregs óskar eftir
mönnum sem vilja spila með áhugamannaliði í Noregi.
Liðið er í f jórðu deild og hefur metnað til að standa sig vel.
Réttur leikmaður fær húsnæöi, fasta vinnu auk hæfilegs
bónuss fyrir frammistöðuna á vellinum.
Gjörið svo vel að hafa samband við:
EGERSUNDS IDRETTSKLUBB
FOTBALLAVDELINGEN
V/JAN INGE SKÁT0Y
HYVINGEVEIEN 6
4370 EGERSUND
NORWAY
Viðar Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Fram gegn KR í gærkvöldi en það dugði ekki tfl. Viðar sést hér skora
tvö af 30 stigum sinum í leiknum. DV-mynd Friðþjófur.
205 stig skorað
er KR vann Fram
— Frábær leikur Jóns og „Stu” Johnson er KR lagði Fram 104-101
Guðrfður Guðjónsdóttlr deildi
markadrottningarnafnbótinni með
spánskri stúlku á handknattleiks-
mótinu á Spáni.
„Við verðum að gera betur en þetta
ef við ætlum okkur að vera með í topp-
baráttunni i vetur,” sagði Birgir Örn
Birgis, liðsstjóri hjá Fram, eftir að KR
hafði sigrað Fram í úrvalsdeildinni i
körfuknattleik í gærkvöldi með 104
stigum gegn 101 — staðan i leikhléi var
49—44Framívil.
„Sóknin hjá okkur var mjög góð en
vömin aftur á móti mjög léleg og það
I
I
I
I
I
I
Reynolds áfram
með nýliða Þórs
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
&
— Það eru miklar líkur á því að
Douglas Reynolds verði áfram hjá
okkur, sagði Guðmundur Signr-
bjömsson, formaður Knattspymu-
deildar Þórs—nýliðanna í 1. deildar-
keppninni. Guðmundur sagði að
Reynolds kæmi til Akureyrar þriðjn-
daginn 23. nóvember til viðræðna og
yrði þá gengið frá málunum.
— Allir þeir leikmenn sem lékn
með okknr sl. keppnistímabil verða
áfram með í 1. deildarslagnum og
það gæti vel farið svo að við fengjum
liðstyrk, sagði Guðmundur.
-SOS.
Douglas Reynolds.
gerði útslagiö h já okkur,” sagði Birgir.
Leikurinn var mjög vel leikinn hjá
báðum liðum og mikil spenna rík jandi í
lokin. Þegar ein og hálf minúta var til
leiksloka var staöan 96—96 en þá
skoraði Stewart Johnson úr tveimur
vítaskotum fyrir KR. Símon jafnaði en
Kristján Rafnsson skoraði úr tveimur
vítum fyrir KR og staðan 100—98 KR í
vil.
Val Brazy fékk síöan tækifæri til að
jafna metin fyrir Fram úr tveimur
vitaskotum en hitti aðeins úr öðru og
staöan því 100—99. Stewart Johnson
skoraði síðan með glæsilegu langskoti
102—99 en þegar 41 sek. var til leiks-
loka skoraði Brazy fyrir Fram og
minnkaði muninn í eitt stig 102—101.
Allt var nú á suðupunkti og það var Jón
Sigurðsson sem innsiglaði sigur KR er
hann skoraöi stórkostlega körfu 9 sek.
fýrir leikslok. Lokatölur urðu því 105—
lOlfyrirKR.
Eins og á lokamínútunum var leikur-
inn mjög jafn allan timann ef frá er
skilinn kafli sem Framarar tóku um
miðjan síöari hálfleik er þeir skoruðu
10 stig í röð og breyttu stöðunni úr 75—
75 í 88—78. En KR-ingar gáfust ekki
upp og í lokin, sem í öllum leiknum,
sýndi allt KR-liðið mikinn baráttu-
anda.
Stewart Johnson átti nú einn sinn
besta leik lengi fyrir KR. Ekki nóg meö
að hann skoraði 39 stig heldur tók hann
sig á í vöminni og hirti mikið af frá-
köstum. Jón Sigurðsson fann sig vel í
þessum leik og var hreint frábær. Hitti
mjög vel eins og raunar allir leikmenn
í báðum liðunum. Jón skoraði 29 stig og
þar af 21 í síðari hálfleik en þá var
hann óstöövandi.
Markmaöur þeirra KR-inga í knatt-
spyrnu, Stefán Jóhannsson, komst
mjög vel frá leiknum. ,3g er nokkuð
ánægður með minn hlut. Við börðumst
allir mjög vel. Það var alveg endalaus
baráttuvilji í KR-liðinu í kvöld. Ef við
höldum svona áfram þá verðum við í
toppbaráttunni,” sagði Stefán eftir
leikinn. Hann skoraði 13 stig fyrir KR í
gærkvöldi.
Viðar Þorkelsson var maður þessa
leiks hjá Fram og skoraði 30 stig, þar
af 19 í fyrri hálfleik. Val Brazy var
einnig mjög góöur í þessum leik, eins
og venjulega liggur manni við að
segja, og skoraöi 34 stig. Símon skoraði
17 stig, Jóhannes Magnússon 14 og lék
hann mjög veL
Leikinn dæmdu þeir Kristinn
, Albertsson og Gunnar Valgeirsson.
1 -SK.
Thompsonbestur
íBretlandi
Tugþrautarkappinn Daley Thompson
var i gær útnefndur íþróttamaður
ársins 1982 í Bretlandi. Thompson setti
tvö heimsmet í tugþraut á árinu.
„Erfitt að
eiga við
Lárus”
— segir Hollendingurínn
Spelbos
Frá Kristjáni Bemburg—fréttamanni
DVíBelgíu:
— Láms Guðmundsson fékk mjög
góða dóma hér í blöðum eftir leflc Water-
schei gegn FC Brugge. Hollendingur-
inn Ronald Spelbos, sem fékk það hlnt-
verk að hafa gætur á Lárusi, sagði að
það hefði verið mjög erfitt að gæta ts-
lendingsins. — Hann er mjög hreyfan-
legur leikmaður og staðsetur sig mjög
vel. íslendingurinn var erfiðari heldur
en Eddy Voordeckers, sagði Spelbos.
Ragnar Margeirsson lék sinn fyrsta
leik með CS Brugge — kom inn á þegar
8 min vom til leiksloka, þegar CS
Bragge vann Waregem, 2—1.
Þess má geta að Lárus Guðmunds-
son var valinn í lið vikunnar í Belghi í
sl. viku og er það í annað sinn sem
hanner í liði vikunnar. Amór Guðjohn-
sen hefur einnig verið tvisvar sinnum í
liði vikunnar.
-KB/-SOS
Urklippan hér fyrir ofan, sýnir lið
vikunnar í Belgíu.
1 r . i
Láras Guðmundsson i
Landsliðið mætir V-Þjóðverjum og Frökkum
; ” ;> '
í
, i . • K «•>,' Z?
Hilmar hefur
fengið upp-
lýsingar
um Andrés
— frá þjálfara GUIF frá Eskilstuna
Þorbergur Aðalsteinsson—langskytta úr Vikingi.
— Ég hef spurst fyrir um
Andrés Kristjánsson, sem leik-
ur með GUIF, og rætt við þjálf-
ara hans. Andrés kernur heim
um jólin og mun ég þá sjá hann
leika, sagði Hilmar Bjömsson
landsliðsþjálfari.
Eins og DV hefur sagt frá
hefur Andrés ieikið mjög vel að
undanfömu með GUIF og skor-
að 30 mörk af línunni í sjö leikj-
um liðsins í „AUsvenskan”.
Hilmar sagði að það væri
slæmt að Andrés hefði ekki
leikið hér heima tvö sL ár og því
lítið sést til hans.— Andrés er
svipuð „týpa” og aðrir línu-
menn landsliðsins. Okkur vant-
ar nú illilega línumenn sem
geta blokkerað fyrir skyttunum
okkar, sagði Hilmar.
-sos
..Við eram að æfa
nviar leikaðferðir”
— sem ganga út á það að opna leiðina fyrir skotmönnunum, sagði Þorbergur
Aðalsteinsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik
— Hilmar Bjömsson hefur
verið að láta okkur æfa upp
ýmsar nýjar leikaðferðir og þá
sérstaklega leikaðferðir sem
opna leiðina fyrir langskyttum-
ar, sagði Þorbergur Aðalsteins-
son, fyrirliði íslenska landsliðs-
ins. Liðið er byrjað að æfa af
fuilum krafti og búa sig undir
HM í Hollandi. Þorbergur sagði
Lokeren
að leita
að nýjum
miðherja
Frá Kristjáni Bemburg, fréttaritara
DVíBelgin:
— Danski landsUðsmaðurinn Preb-
en Elkjær Larsen, sem leikur með
Lokeren í belgísku knattspymunni hef-
ur nú loks árætt að fara í skurðaðgerð
vegna slæmra meiðsla sem hann hefur
átt við að stríða að undanfömu.
Hefur hann dregið það að fara undir
hnífinn í allan vetur og ekkert hlustað
á óskir forráðamanna Lokeren um að
hann fari á sjúkrahús til að fá bót
meina sinna.
Eftir landsleik Dana og Luxemborg í
siðustu viku fann Larsen það mikið til
að hann var drifinn yfir til Belgíu þar
sem hann var skorinn strax upp.
Hann mun verða frá í einar 8 vikur
og er þaö mikill skaði fyrir Lokeren þvi
hann hefur verið einn besti maður Uös-
ins. Lokeren er nú að leita eftir nýjum
miðherja í hans stað en hver verður
fyrir valinu er óráðið enn.
KB/-klp-
Þorgils Ottar.
að þessum nýju leikaðferðum
yrði þó ekki beitt í rikum mæU í
landsleikjunum gegn V-Þjóð-
verjum og Frökkum. — Við er-
um ekki búnir að ná nægilega
góðum tökum á þessum leikað-
ferðum, en það verðum við bún-
ir að gera fyrir HM, sagði Þor-
bergur.
Þorbergur sagði að áhuginn
væri mikiU hjá leikmönnum
landsUðsins fyrir verkefnum
vetrarins. — Strákamir í lands-
Uðshópnum eru ákveðnir að
gera sitt besta tU að halda
merki Islands hátt á lofti, sagöi
Þorbergur.
V-Þjóðverjar
erfiöir
— Leikirnir gegn V-Þjóð-
verjum um næstu helgi veröa
tvimælalaust mjög erfiðir, því
það er aUtaf strembið að leika
gegn þeim. V-Þjóðverjar em
með mikiö af langskyttum, sem
eru stórhættulegar. Annars
leika V-Þjóðverjar rólegan
handknattleik sem hentar okk-
ur, sagöi Þorbergur.
v
» m
\
Hilmar Bjömsson.
„Þorgils Óttar
einn sterkasti
línumaður heims”
— segir Hilmar Björnsson
landsliðsþjálfari
- „Þorgils Ottar Mathiesen
er tvimælalaust einn af sterk-
ustu línumönnum heimsins.
Það hefur hann sýnt að undan-
förau og á Norðurlandamótinu
hér á dögunum var hann einn af
markhæstu leikmönnum móts-
ins og kom sterklega til greina
að verða útnefndur besti leik-
maður NM.”
Þetta sagði Hilmar Bjöms-
son, landsUðsþjálfari i hand-
knattleik, þegar hann ræddi um
islenska iandsUðið og um lands-
leikina gegn V-Þjóðverjum.
-SOS
— Hvað með vamarleikinn
hjá ykkur?
— Við þurfum að ná mun
betri tökum á vamarleik okk-
ar. Það er alltaf mjög þýðingar-
mikið að vömin sé sterk, því að
ef hún er þétt fyrir þá em
markverðimir góðir, sagði Þor-
bergur.
Of smávaxnir
Hilmar Bjömsson landsliðs-
þjálfari sagði aö hann væri
hræddastur við varnarleikinn.
Okkur vantar stóra og sterka
vamarleikmenn á miðjuna. Við
höfum nóg af Utlum leikmönn-
um sem leika yfirleitt í hornun-
um í vörn. Skyttur eins og Sig-
urðúr Gunnarsson og Sigurður
Sveinsson hafa ekki leikið mik-
ið í vöminni með sínum félags-
Uöum, sem er m jög slæmt.
-SOS
Og
Sigurður
komust
ekki
Bjarni Guðmundsson og
Sigurður Sveinsson, landsUðs-
menn í handknattleik, sem áttu
upphaflega að koma til Reykja-
vikur í dag komast ekki fyrr en
á föstudaginn þar sem þeir
þurfa að leika með Nettelstedt
nú í vikunni — leik sem var
frestað á sinum tíma.
-SOS
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir