Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Qupperneq 22
22
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982.
Sími 27022 Þverholtill
Til sölu
Terelyne herrabuxur
á 350 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka-
og bakarabuxur á 300 kr., drengja-
buxur. Klæðskeraþjónusta. Sauma-
stofan Barmahllö 34, sími 14616, gengiö
inn frá Lönguhlíö.
Mjólkur- eða ölkælir
til sölu, 6 ferm, einnig lítil ölkælikista.
Uppl. í síma 15690 og 33556.
Nýkomið kaffi- og matarstell,
skálar, stakir bollar og fleira. Sendum
í póstkröfu um allt land. Uppl. í sima
21274 millikl. 14ogl7.
Leikfangahúsið auglýsir:
Brúðuvagnar, 3 gerðir, brúðukerrur,
gröfur til að sitja á, stórir vörubílar,
Sindy vörur, Barbie vörur, Fisher
price leikföng, fjarstýrðir bílar, marg-
ar gerðir, Lego-kubbar, bílabrautir,
gamalt verð. Playmobil leikföng.
bobbingaborö, rafmagns leiktölvur, 6
gerðir. Rýmingarsala á gömlum vör-
um, 2ja ára gamalt verð. Notið tæki-
færið að kaupa ódýrar jólagjafir. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Nýtt.
Nokkur rafeindajatsí til sölu. Tilvalin
jólagjöf. Uppl. í sima 53216.
Til sölu 4 nýleg,
negld vetrardekk, verð 2.500 kr, hetta-
stóll á 500 kr., simastóll með boröi, á
1.000 kr., uppstoppaður fugl (súla) á
500 kr., stórt sófaborð á 1.000 kr. Uppl. í
sima 46963 eftir kl. 17.
Gömul þvottavéi,
hætt að starfa, slær út, gömul eldavél,
Rafha, allar hellur heilar, 2 ísskápar,
góðir, 200 vött og 95 vött, gamlar
eldhúsinnréttingar, skápar á þíl og gólf
til sölu. Uppl. í síma 50214 eftir kl. 19.
800 lítra hitakútur
til sölu. Uppl. í sima 93-1108 milli kl. 17
og 19.
Black point sjónvarpsleiktæki
með 2 spólum, tölvuúr með útvarpi,
Novixs hillusamstæöa frá Kristjáni
Siggeirssyni, bamavagn, barnarimla-
rúm, ritvél, Rock kassettur, til sölu. A
sama staö óskast keypt B&O plötu-
spilari Beogram 4004 eða 2002. Uppl. i
sima 79319 í kvöld og næstu kvöld.
Keflavík.
Búslóð til sölu vegna brottflutninga:
Hljómflutningstæki, vatnsrúm
(hjóna), unglingarúm, kommóður,
körfustólar, og margt fl. Uppl. í sima
92-31% eftirkl. 18.
Foraverslunin Grettisgötu 31, sikni
13562.
EldhúskoUar, eldhúsborð, furubóka-
hUlur, stakir stólar, svefnbekkir sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborð, blóma-
grindur og margt fleira. Fora-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt
Prjónakonur!
Kaupum lopapeysur. Uppl. í síma
35103 eftir kl. 18 og 33157 á daginn og
kvöldin.
Kafararathugið!
Vantar 2 blautbúninga, stærð XL, og
tilheyrandi búnað, einnig vantar 2
lungu og kúta. Uppl. í síma 35218 og
84475 eftirkl. 20.
Kaupi og tek
í umboðssölu ýmsa gamla muni (30
ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör,
kökubox, myndaramma, póstkort,
gardínur, dúka, veski, skartgripi, sjöl.
Ýmislegt annaö kemur tU greina.
Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími
14730. Opiðfrákl. 12-18.
Verslun
. Innkaupast jórar.
SveUbræðir (001) fæst nú i 5 kg
pakkningu. Sími 18675 eftir kl. 12.
Panda auglýsir:
Mikiö úrval af borðdúkum, t.d. hvítir
straufríir ' damaskdúkar, margar
stærðir. Nýjjomnir amerískir straufrí-
ir dúkar, mjög faUegir, straufríir
blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar
frá Tíról og handbrókaðir dúkar frá
Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr-
val af kínverskri og danskri handa-
vinnu ásamt uUargami. Næg bifreiða-
stæði við búðardymar. Opið kl. 13—18
og á laugardögum fyrir hádegi.
Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb
Kópavogi.
Blómabarinn Hlemmi.
Erum búnar að fá ÖU jólakerti, einnig
skrautkerti við ÖU tækifæri, blóma-
potta með ljósi, hengipotta með leður-
reimum, ódýra, hvita plastpotta, stytt-
ur i úrvaU, messingspegla i tveim
stærðum, plastburkna og jólastjörnu,
rauöa og hvíta. Sendum í póstkröfu.
Simi 12330.
Panda auglýsir:
Nýkomnir dömu- og herrahanskar og
skíðahanskar úr geitaskinni, ennfrem-
ur skrautmunir, handsaumaðar silki-
myndir og handunnin silkiblóm og
margt fleira. Komið og skoðið. Opið frá
kl. 13—18 og á laugardögum. Panda,
Smiöjuvegi 10 D Kópavogi.
Bókaútgáfan Rökkur auglýsir:
Utsala á eftirstöðvum allra óseldra
bóka forlagsins. Afgreiðsla Rökkurs
verður opin alla virka daga tU jóla kl.
10—12 og 14—18. Urvalsbækur á kjara-
kaupaverði. Nýtt Ulboð: Sex bækur í
bandi eftir vaU á 50 kr. Athugiö breytt-
an afgreiðslutíma. Afgreiðslan er á
Flókagötu 15, miöhæð, innri bjalla.
Sími 18768.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og Uta. Opið frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
Fyrir ungbörn
Flauels barnavagn
tU sölu, lítið notaöur, verö kr. 3500.
Uppl. í síma 44610.
5 mánaða gamaU,
brúnn kerruvagn tU sölu. A sama stað
óskast góð kerra. Uppl. í síma 77408.
Vel með farinn Tan Sad
barnavagn tU sölu. Uppl. í síma 77251:
TU sölu þýskur flauelsbaraavagn
meö burðarrúmi, mnkaupagrind og
neti á kr. 2500, baöborð á kr. 800,
göngugrind á kr. 400 og UtiU matarstóU
á kr. 200. Uppl. í síma 21764.
Fatnaður
Systrafélagið Alfa
verður með fataúthlutun á morgun 17.
þessa mánaðar. Siðasta úthlutun fyrir
jól aö Þingholtsstræti 19, miUi kl. 15 og
17.
„HaUó dömur”.
StórglæsUegir nýtísku samkvæmis-
gallar tU sölu í öUum stærðum og miklu
UtaúrvaU, ennfremur mikið úrval af
pilsum í stórum númerum og yfir-
stæröum. Sérstakt tækifærisverð.
Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662.
Vetrarvörur
Oska eftir snjósieða.
Verðhugmund ca 30—40 þús. kr.
Aðeins góður sleöi kemur tU greina.
Uppl. í síma 97-4149 frá kl. 19—21.30.
Húsgögn
Tvöhjónarúm
á kr. 3000 og 6000 tU sölu, tveir
einsmannssvefnsófar á kr. 1800 stk. og
gamaU glerskápur á kr. 1000. AUt mjög
vel með farið. TU sýnis og sölu að.
Réttarbakka 15, þriðjudag og
miðvikudag frá kl. 20—23, sími 13920 á
daginn.
GamaU Sessalongsófi
tU sölu á 500 kr. Uppl. í sima 77398 eftir
kl. 20.
Vel með farinn
fjögurra sæta sófi og tveir stólar til
sölu. Uppl. í síma 18951 eftir kl. 18.
Danskt sóf asett,
gamalt, tveir ChesterfUd stólar Ul
sölu. Uppl. í síma 16385.
2ja manna svefnsófar,
góöir sófar á góðu verði, stólar
fáanlegir í stU, einnig svefnbekkir og
rúm sérsmíöuð styttri eða yfirlengdir
ef óskaö er. Urval áklæöa. Sendum
heim á aUt Stór-ReykjavUcursvæðiö,
einnig Suðurnes, Selfoss og nágrenni,
yður að kostnaðarlausu. Ath. Kvöld-
upplýsingasími fyrir landsbyggðina.
Húsgagnaþjónustan Auðbrekku 63
Kóp.S. 45754.
Bólstrun
Springdýnur, springdýnuviðgerðir.
Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo
hringdu þá í sima 79233 og við munum
sækja hana aö morgni og þú færð hana
eins og nýja að kvöldi. Einnig fram-
leiðum við nýjar springdýnur eftir
stærö. Dýnu- og bólsturgerðin hf., sími
79233, Smiðjuvegi 28, Kóp.
Bólstran.
Klæðum og gerum við bólstrað hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerð á
tréverki, komum í hús meö áklæðasýn-
ishom og gerum verötilboð yður aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auö-
brekku 63.Uppl. í síma 45366, kvöld- og
helgarsími 76999.
Tökum að okkur
að gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leðurs.
Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika
við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Bólstran, sófasett.
Tek að mér klæðningar og viðgerðir á
gömlum húsgögnum, er einnig með
framleiðslu á sófasetti í gömlum stíl.
Bólstrun Gunnars Gunnarssonar,
Nýlendugötu 24, sími 14711.
Teppaþjónusia
Gólfteppahreinsun
Tek að mér að hreinsa gólfteppi i íbúð-
um, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum við upp vatn ef flæðir.
Vönduð vinna. Hringið í sima 79494 eða
46174 eftirkl. 17.
Teppalagnir—breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. i síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Heimilistæki
Nýlegur ísskápur
til sölu. Uppl. í sima 92-3948.
Antik
Antik.
Til sölu er borðstofuborð úr eik sem
hægt er að stækka og 10 útskomir
stólar. Verð kr. 8 þús. Uppl. í síma
83906 (Erla) milli kl. 9 og 16 virka
daga.
Hljóðfæri
Raf magnsorgel — Rafmagnsorgel.
Ný og notuö í miklu úrvali, hagstætt
verö. Tökum notað orgel í umboðslaun.
Hljóövirkinn sf. Höfðatúni 2. Sími
13003.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur, kennslustærð, einnig
professional harmónikur, handunnar.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75,
sími 39332, heimasimi 39337.
Píanóstillingar
fyrir jólin. Ottó Ryel, sími 19354.
Tækifæriskanp.
Til sölu er Rototom6 810 og 12 tommu á
statifi, staðgreiðsluverð 6500. kr. Uppl.
í síma 78672.
Lorenzo 12 strengja
gitar til sölu, helst í skiptum fyrir 5
strengja Banjó. Uppl. i sima 29027 eftir
kl. 17.
Hljómtæki
Bang & Olufsen 2200
kassettutæki til sölu. Uppl. í sima 84124
eftir kl. 19.
Philips stereotæki,
útvarp plötuspilari og segulband til
sölu. Uppl. i sima 29106.
Stereo hljómflutningstæki
til sölu, Marantz HD 44 hátalarar 2X60
W einnig JVC útvarp og plötuspilari,
Sony segulbandstæki og Kenwood
magnari 2x50 W. Til greina koma
skipti á 125 cc mótorhjóli. Selst á
hagstæðu verði. UppL i síma 73924 eftir
kl. 17 í dag og næstu daga.
Helmingsafsláttur.
Akai samstæða til sölu, magnari AA—
F20 og tape CS— NOl, spilari AP—
B20, tveir Marantz hátalarar. Uppl. i
síma 92-6940.
Ljósmyndun
300mmNikkor
linsa til sölu. Uppl. í síma 53885 eftir kl.
20.
Sjónvörp
Litsjónvarp,
lítið notaö, 2 mánaöa gamalt, 20” Orion
litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í sima
79061 millikl. 14 og20.
Tölvur
Til sölu 5 mánaða
og nær ónotuð Cinclair ZX 81 tölva.
Uppl. í síma 92-8306 eftir kl. 19.
Videó
Sharp f erðavideotæki VC
2300, til sölu. Uppl. í síma 12331.
Myndbönd til leigu
og sölu. Laugarásbíó-myndbanda-
leiga. Myndbönd með íslenskum texta í
VHS og Beta, allt frumupptökur,
einnig myndir án texta í VHS og Beta.
Myndir frá CIC, Universal, Para-
mount og MGM. Einnig myndir frá
EMI með íslenskum texta. Opið alla
daga frá kl. 16—20. Simi 38150.
Laugarásbíó.
Akai VS-5 EG myndsegulbandstæki
til sölu, 4 mánaða gamalt kostar nýtt
43.900 kr., selst á 35.000 kr., fæst
ódýrara með staðgreiðslu. Uppl. í síma
83633 eftirkl. 18.
Til leigu Finlux
videotæki, VHS-kerfi. Uppl. í síma
79998.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliðina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Skjásýn, myndbandaleigau,
Hólmgarði 34, sími 34666. Opið frá kl.
17—23.30 mánudaga — föstudaga, 14—
23.30 laugardaga og sunnudaga.
Vorum að fá nokkra titla. Eingöngu
VHS.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-.
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu með
professional videotiftuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, simi 23479.
Ódýrarengóðar.
Videosnældan býöur upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkið, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu veröi, nýjar
frumsýningarmyndir voru að berast í
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aðra hverja viku. Opiö
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Verið velkomin að Hrisateigi 13,
kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055.
Eina myndbandaleigan
i Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum
einnig myndir með ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einungis
VHS kerfið. Myndbandaleiga Garða-
Ibæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Amarkjör) opið alía daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, simi 52726,
aöeins á opnunartíma.
Hafnarfjörður—Garðabær.
Myndbándaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
með íslenskum texta. Leigjum út
mjmdbandstæki fyrir VHS. Opið mánu-
daga — föstudaga 17—21, laugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími
54885.
Videoklúbburinn 5 stjöraur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparað bensínkostnað og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig með hið
hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær,
Armúla38.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax videospólur, video-
tæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Seljum óátekin
myndbönd á lægsta verði. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—21 nema
laugardaga kl. 10—21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavöröustíg 19, simi 15480.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komið, sjáið, sannfærist. Þaö er lang-
stærsta úrvalið á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Við erum á homi
Túngötu, Bræöraborgarstígs og Holts-
götu. Það er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16%9.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Seljum
óáteknar gæðaspólur á lágu verði.
Opið alla daga kl. 12—21 nema sunnu-
daga kl. 13—21 Vídeoklúbburinn Stór-
holti 1 (v/hliðina á Japis) simi 35450.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.