Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Síða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Róleg, ung hjón, sem vilja flýja hávaöa og ónæöi sem fyrst, leita aö íbúö á rólegum staö. Getur þú hjálpaö okkur? Ef svo er þá getum við borgaö 3—5 þús. kr. á mánuöi en eins og stendur aöeins 1 mánuð fyrirfram en seinna nokkra mánuöi í einu. Gjöriö svo vel aö hringja í síma 31974 í kvöld. Einhleypur karlmaður óskar eftir einstaklings 2—3ja herb. íbúö á leigu í Reykjavík. Mætti þarfn- ast einhverrar standsetningar. Nánari uppl. í síma 24850 og 21970 kl. 9—17 virka daga. Rúmlega þrítugur, einhleypur maöur óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö aögangi aö snyrtingu og eldhúsi strax. Uppl. í síma 14222. Tæknifræðingur, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir 2ja herbergja íbúö, einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 93-1441. Námsmaður við háskólann óskar eftir herbergi eöa íbúö sem fyrst. Helst í vesturbæ. Er einhleypur, algjörri reglusemi og góöri umgengni heitiö. Öruggar greiöslur, fyrirfram- greiösla. Gerard, sími 27777 (frá 7— 15). Keflavík — nágrenni. Ung hjón utan af landi meö 2 börn óska eftir íbúö í 3—4 mán. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 95- 6391. Herbergi eða lítil íbúö óskast fyrir karlmann, góðar greiðslur og fyrirframgreiösla. Reglu- semi ög góðri umgengni heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-754 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Reglusemi og góö leiga í boði. Vinsamlegast hafið samband viö aug- lýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—579 Vantar tilfinnanlega bílskúr sem geymslupláss fyrir amerískan bil, helst í Hlíöum eöa ná- grenni, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 16427. Óskum eftir aö taka 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 36086 eftir kl. 19 á kvöldin. Herbergi óskast meö hreinlætisaöstööu og aðgangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 32044 eftir kl. 2. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 10471 og 19725. Ungt par meö eitt bara óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Góö umgengni, má þarfnast lagfæringar sem gengi upp í greiðslu. Getum borg- aö allt aö 6 mánuöi fyrirfram. Uppl. í síma 20494 eftirkl. 18. Ung hjón með eitt barn, sem eru nýkomin til landsins eftir búsetu erlendis, óska eftir húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Góð umgengni, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 76836. s.o.s. Við erum ung hjón sem eiga von á barni og viö óskum eftir 2jaherb. íbúö, Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 71307 eftir kl. 16. | Atvinnuhúsnæði Óskumeftirbílskúr á leigu sem fyrst. Góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 82341, Sigurjón. leigu er bjart skemmtilegt, 150 ferm skrifstofu- snæöi, miösvæðis í Reykjavík. jmmtilega innréttaö með móttöku kaffistofu. Leigist frá og meö 1. des. ipl. ísíma 54731. Geymslu- eða atvinnuhúsnæöi, 80 fermetrar, til leigu í 5 mánuöi. Sími 18675 eftir hádegi. Tilleigu 2X120 ferm á 2. hæö í nýju húsi í Garöabæ, hentugt fyrir skrifstofur- teiknistofur eöa létt- an iðnaö, gott útsýni, góö bíiastæöi. Uppl. í síma 44944. Atvinna í boði Járaiönaöarmenn Vélsmiöjan Normi óskar aö ráöa járn- iönaöarmenn til starfa nú þegar. Uppl. í síma 53822. Trésmiðir óskast. Trésmiðir óskast. Uppi. í símum 54380 og 51780. Ahugasöm skrifstofustúlka óskast hálfan daginn aö litlu fyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík. Þarf aö geta unniö sjálfstætt viö tollskýrslur, launa- útreikninga og bréfaskriftir á ensku og íslensku. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-818 Rösk og ábyggileg stúlka óskast strax, helst vön. Uppl. á staðnum, Álfheimabúöin, Álfheimiun 4, ekkiísíma. Dugleg stúlka og vön sveitavinnu óskast á sveita- heimili austanfjalls, má hafa meö sér barn. Uppl. í síma 10079. Oskum ef tir duglegri stúlku til eldhússtarfa allan daginn.Uppl. í síma 21771. Matboröiö, Skipholti 25. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í matvöruverslun. Vinnutími frá kl. 14-18. Vinsamlegast hafið samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-766 Hafnarfjöröur. Afgreiöslustúlka óskast í bakarí. Uppl. í síma 50480. Snorrabakarí, Hafnar- firði. Atvinna óskast Atvinnurekendur. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launuöu framtíðarstarfi sem fyrst, er vanur afgreiöslu á varahlutum og fleiru.Uppl. í síma 74128 í dag og næstu daga. Ungan mann vantar vinnu. Ymislegt kemur til greina.Uppl. í síma 45922 eftirkl. 16.30. 19 ára áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu strax. Er meö verslunarskólapróf. Margt kemur til greina.Uppl. í síma 76284 í dag. Tvítugur reglusamur maður meö stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Víötæk starfsreynsla, margt kemur til greina.Uppl. í síma 82490. Reglusamur og stundvís maöur óskar eftir vinnu strax. Allskonar smíöavinna kemur til greina, og einnig fleira. Uppl. í síma 19043. Tveir trésmiðir geta tekiö að sér trésmíöavinnu nú þegar. Sími 20453 og 75986. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 20765 og 36943. Þrif, hreingeraingarþjónusta. Tek aö mér hreingemingar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru. Er meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf, einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húgagnahreins- unar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017 og 73992 og 73143. Olafur Hólm. Hreingeraingafélagið Hólmbræður. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum. Er meö nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél sem hreinsar meö mjög góöum árangri. Einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnað. Góö og vönduð vinna. Sími 39784. Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum, einnig teppahreins- un meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstak- lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vign- ir. Gólfteppahreinsun-hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólm hreingeraingar. Hreingerum stigaganga, íbúöir og fyrirtæki. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Lækkum verðið á tómu húsnæöi. Gerum hreint í Reykjavík og umhverfi.á Akranesi og Suöurnesjum. Sími 39899. HólmB. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólf- hreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og bruna- staöi. Veitum einnig viötöku á teppum log mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta log reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Tapað -fundið Dömuúr tapaðist í Stjörnubíói, sunnudagskvöld á 9 sýningu. Finnandi vinsaml. hringiö í síma 74889, fundarlaun. Plastrimlar á Mözdu 626 töpuðust í Arbæ 15. nóvember. Finnandi vinsamlegast hringiísíma 73480. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammahsta, blindramm- ar, tilsniöiö masonit. Fljót og góö þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö á laugardögum. GG-innrömmun Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Opið laugard. til kl. 16. Þeir sem ætla aö fá innrammað fyrir jól eru vinsamlegast beönir aö koma sem fyrst. Skemmtanir Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn meö allt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á aö bjóða vandaöa danstón- list fyrir alla aldurshópa og öli tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragðbætir hverja góöa máltíö. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- rns Richardssonar. Taktur fyrir aila. Bókanir í shna 43542. Diskótekið Donna. Hvernig væri 'aö hefja árshátíðina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aðrar skemmtanir meö hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá upphafi til enda. Höfum fullkomnasta ljósashow ef þess er óskaö. Sam- kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm- tæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri að slá á þráöinn. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Diskótekið Devó. Tökum aö okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekk- ing. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekið Devó. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítiö. Sláið á þráöinn og viö munum veita allar upp- lýsingar um hvernig einkasamkvæm- iö, árshátíöin, skólaballiö og allri aörir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý.Sími 46666. Diskótekið Disa. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Kvenúr tapaðist aöfaranótt laugardags. Skilvís finn- andi vinsamlega hringi í síma 86826. Fundarlaun. Merkt tóbaksdós tapaöist 12. þessa mánaöar, líklega viö Engihjalia. Finnandi hringi i síma 45969 eftirki. 18. Tvö gullarmbönd og tvær brjóstnælur í öskju töpuðust. Fundar- laun. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-311 Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, valið efni og vönduö vinna. Hannyrða- verslun Erlu, Snorrabraut 44. Kennsla Nemandií2.bekk í menntaskóla óskar eftir kennslu í stæröfræöi. Uppl. í síma 82254 eftir kl. 18. Nýtt námskeið í glermálningu og blýlagningu hefst í vikunni. Nánari uppl. í síma 42526. Oska eftir stúlku til aö passa 10 mán. barn, 2—3 daga í viku (eftirmiðdaga og kvöld). Bý viö Skipasund. Uppl. í sima 35438. Ferðalög Get tekið böra í gæslu hálfan eöa allan daginn til 1. janúar, hef leyfi. Uppl. í síma 37429. Siesta Keyv, Sarasota, Florida, U.S.A. Ibúöir viö Mexíkóflóa í hinni fögru og sólríku Sarasota. Tvö svefnherbergi, tvö baöherbergi. Búnar smekklegum húsgögnum. Hvít sandf jara, sundlaug, tennisveilir. Afbragðs veitingastaöir og margir golfvellir nálægt. Skrifiö: SSVR, 5900 Midnight Pass Road, Sara- sota, Florida 33581 U.S.A. eöa hringiö í (813) 349-2200. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á kvöldin. Strekki dúka á sama staö. Uppl. ísíma 82032. Einkamál Karlmaður, 22 ára, óskar eftir aö kynnast léttlyndu kven- fólki á aldrinum 20—45 ára meö til- breytingu í huga. Til í allt. Tilboð merkt „Allt 800” sendist DV. Bækur Barnagæsla Barngóökona óskast til að gæta 2ja ára drengs nokkra tíma fyrir hádegi helst sem næst Laugarásbíói eöa Bergstaða- stræti. Uppl. í síma 17374 eftir hádegi í dag og næstudaga. Veglegar jólag jafir. Ritsöfn meistaranna fáanleg á jóla- kjörum 10% útb. eftirst. á 4—9 mán., vaxtalaust. Halidór Laxness, Þór- bergur Þóröarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Ritsöfn—Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur Þóröarsson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurðsson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heine- sen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heim- sendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tek aö mér ýmiss konar viðgerðir og nýsmíði, utanhúss og innan, nú þegar eða eftir samkomulagi.Uppl. í síma 77999. Albert. Óska eftir konu eöa skólastúlku til aö passa 10 mán. strák frá kl. 15.30—18 mánudag til föstudags. Bý við Barónsstíg. Get tekið börn í pössun fyrir hádegi. Uppl. í síma 20955. Tek að mér aukakennslu í flestum bóklegum greinum grunn- skólans. Uppl. í síma 26939 eftir kl. 19. BÍLALEIGA Mesta úrvalið. Besta þjónustan. Skeiían 9, 108 Reykjavik s. 91-86915 Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-23515

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.