Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 40
Akraborgin hætt komin Vegna óveöursins í gær varö Akra- borgin aö fella niöur feröir. Skipiö lenti í nokkrum erfiöleikum þegar þaö lagö- ist að bryggju því vindur stóö þvert á þaö. Minnstu munaði aö illa færi en meö harðfylgi skipverja og skipstjór- ans, Þorvaldar Guömundssonar, tókst aö bjarga skipinu. Nokkrar skemmdir uröu þó á stjómborðskinnungi. Oveöriö olli ekki frekara tjóni, svo vitað sé. Brim var mikið og gaf tals- vert yfir hafnargaröinn meðan hæst var í, einkum þar sem grjótvöm gaf sig fyrir tveim árum og viðgerð er enn ekkilokiö. B.P. Akranesi/PÁ Sýkingar- hætta liðin hjá Veirusýking sú sem barst inn á Kvennadeild Landspítalans í lok september virðist nú um garö gengin. Engin ný tilfelli sýkinga meöal nýbura hafa gert vart viö sig sl. 4 vikur. Varúðarráðstöfunum sem beitt var til aö hefta útbreiðslu veikinnar hefur því veriö aflétt. Aö fenginni reynslu af þeirri veim- sýkingu sem nú virðist um garð gengin þykir rétt að takmarka heimsóknir til sængurkvenna og nýbura frekar en veriö hefur til þessa. Framvegis verður almennur heimsóknartími kl. 15—16 og heimsóknartími fyrir feður ld. 19.30—20.30. Heimsóknir bama innan 12 ára aldurs veröa ekki leyfðar. Undanskilin em þó böm sængur- kvenna, en æskilegt þykir að þær heimsóknir fari fram á setustofum deildarinnar. pá og bensín- verð hækkar Verðlagsráð ákvaö í gær aö leyfa 13,1% hækkun á bensíni frá og meö deginum í dag. Lítrinn hækkar því úr 12/20 í 13,80. Verðlagsráö samþykkti á fundi sín- um í gær 22% hækkun á fargjöldum SVR. SVRfór fram á 40% hækkun. Verölagsráö samþykkti ennfremur 19,2% hækkun á gasolíu, 16,7% hækkun á svartolíu og 12% hækkun á vöruaf- greiösiugjöldum skipafélaganna. Umrædd hækkun á bensíni kemur ekki inn í útreikning framfærsluvísi- tölunnar sem tekur gildi 1. desember því upptöku þeirrar vísitala er lokiö 5.—10. hvers mánaöar. as LOKI Samþykkt hefur veríð að Kísilmálmverksmiðjan fái beina Hnu frá raforkuver- inuíKröfíu. —meirihluti st jórnar vill lækkun raforkuverðs og aukna eignaraðild Kísilmálmvinnslunnar áranum 1986—1988. Formaðnr „vn ______ . . ,. Stjórn Kísilmálmvinnslunnar hefur lagt til frestun á smiöi verk- smiðju um 1 ár. Endanleg ákvöröun er Alþingis. Geir A. Gunnlaugsson prófessor situr í stjóm vinnslunnar: „Allir stjórnarmenn voru sammála um aö hér væri um vænlega leið til oritunýtingar að ræða miðað viö bata í markaösmálum kísilmálms. Vegna lágs verös á kísil og óvissu í efna- hagsmálum í heiminum væri þó rétt aö fresta gangsetningu þar til á áranum 1986-1988. Formaður stjórnar greiddi ekki atkvæöi meö frestuninni, hann gat ekki stutt síðari hluta tillögunnar sem sam- þykkt var vegna hugmynda þar um styrkingu á rekstrargrundvelli og samkeppnishæfni verksmiöjunnar. Talaö var um aö auka hlutafé og hvernig raforka skyldi verðlögð til verksmiöjunnar. En þaö voru engar hugmyndir uppi um að hætta við fyrirtækið. Hins vegar er Ijóst að ef markaðsverð ræðst ekki af veröi frá nýjum verksmiðjum, þá er enginn grandvöllur fyrir þessu.” „Upphaflegum áformum iönaðar- ráöherra er hér kollvarpað,” sagði Geir H. Haarde, sem einnig er í stjóm. „Ráðherra áformaöi aö gang- setja verksmiðjuna 1. mars 1985, sama hvaö á gengi. Þaö er nú talið út í bláinn en að verksmiöjan geti átt rétt á sér síðar. Við lögðum til breyt- ingu á raforkuverði frá rekstrar- grandvellinum i lögum um verk- smiöjuna, sérstaklega lækkun raf- orkuverös U1 aö hún yröi sam- keppnisfær viö erlendar verksmiðj- ur. Einnig að eignaraðildin yrði auk- in og eigum þá bæði viö innlenda aöila og erienda. Markaösverð á kísilmálmi þyrfU aö vera 1400—1500 dollarar á tonniö U1 að verksmiðjan gæti borið sig en er aðeins 850 dollar- ar í dag. Fyrirtækiö gæU því í raun ekki borgað neitt fyrir rafmagniö og þyrftijafnvélað fá borgaðmeðþvi” JBH r Ólympíuskákmótið: ISLENDINGAR UNNU BELGA - SOVÉTMENN URÐU EFSTIR DregiO var í DV-gatrauninni igær og reyndust hinir hoppnu vera SigurOur Benediktsson prentari, fíauöahjaiia 1 i Kópavogi. og kona hans Guðný Ás- grímsdóttír. Olafur Eyjó/fsson skrifstofustjóri og Páíl GarÓarsson drerfingarstjóri sóttu þau heim og fœrÓu þeim gleðifróttímar. Á myndinni eru, tafíð frá vinstn: PáH Garðarsson, böm hjónanna, Benedikt, Eiín og Eiríkur, GuðnýÁsgrimsdóttir og SigurðurBenediktsson. DV-mynd — GVA „Ég segi nú ekki að við séum himnum uppi þó að okkur tækist þetta, því að það liggur alveg ljóst fyrir aö við hafum ekki staðiö okkur eins vel og á Möltu. Viö fengum fleiri vinninga nú entefldum viðsterk- ari þjóöir þá. Þetta virtist ætia aö ganga vel í byrjun en svo fór allt úr- skeiðis,” sagði Jón L. Ámason, fréttaritari DV í Luzem. 1 gær var tefld síöasta umferðin á ólympíu- skákmótinu. Islenska sveitin mætti Belgum og sigraði meö 3,5 v gegn 0,5 v. Guðmundur sigraöi Weemaes á 1. borði, haföi hvítt og vann fljótlega peö upp úr Sikileyjarvöm, dempaði niöur allt mótspil og vann örugglega. Jón L. vann Beefize á 2. borði, tefldi broddgaltarvöm á heimareitnum og hjólaði síðan í Belgann sem tefldi planlaust. Helgi náði vænlegri stööu gegn Der Brogheer en var of bráðlát- ur og varö að láta sér nægja jafntefli. Margeir vann öruggan sigur á 4. boröi yfir Schumacher. Eins og fyrr er vikið aö tókst íslensku sveitinni aö fara fram úr vinningatölú liðsins á Möltu fyrir tveimur árum, fékk nú samtals 30,5 vinningaen30þá. Sovéska skáksveitin sigraöi þá dönsku meö 2,5v gegn 1,5 og varð langefst meö 42,5v, Tékkar uröu í öðru sæti með 36v, þá Bandaríkin með 35,5, Júgóslavar 35, Ungverjar og Búlgarar í 5.-6. sæti með 33,5 v, Pólverjar í 7. sæti með 33v, 8.-9. Kúba og Danmörk, 10.—19. England, Israel, Austurríki, Argentína og Rúmenía. Sovéska kvennasveitin sigraöi á sínum vettvangi, hlaut 33v, næstar komu rúmensku stúlkumar meö 30v. Islenska kvennasveitin vann B- sveit Sviss meö 2v gegn 1. Guölaug og Áslaug unnu, Sigurlaug tapaði. Kvennasveitin hlaut samtals 21 vinn- ing eða 50 af hundraðL JLÁ/BH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.