Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Qupperneq 13
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982. 13 vor, og liggur enn. Flestir lesendur munu minnast mót-. mæla íbúanna í Árbæjarhverfi nú í haust, við lokun Vatnsendavegar viö Árbæjarskóla. Þar var umferðarvand- inn aðeins fluttur í annan hluta hverfis- ins og því voru íbúar eðlilega að mót- mæla. Svona væri lengi hægt að telja en ég læt þessi dæmi nægja. Við þannig aðstæður verða hverfasamtökin virk og öflug og menn vita að samstaöan ein getur bjargaö slíkum málum. Þeg- ar baráttunni er lokið meö sigri eða ósigri dettur starf íbúasamtaka oft niður og ekkert heyrist frá þeim í lengri tíma. Viðhorf borgaryfirvalda gagnvart hverfasamtökum hafa oftast verið nei- kvæð. Réttmætum ábendingum og ósk- um hefur oft verið mætt af hroka sem lýsir sér m.a. í því að erindum hverfa- samtaka er ekki einu sinni svarað. Gerræðisleg vinnubrögð borgaryfir- valda, þar sem ekki er leitað samvinnu og samráðs við íbúana áður en ákvarðanir eru teknar, hafa oft á tíð- um kostaö mikiö fé þegar réttmæt samstaða íbúanna hefur knúiö yfirvöld til þess að hverfa frá fyrri ákvörðun- um. Einhliða aögerðir borgaryfir- valda, þrátt fyrir mótmæli, hafa sömu- leiðis valdið óbætanlegu tjóni á um- hverfi og skipulagi borgarinnar. Það er meir en tímabært að kjömir fulltrúar í borgarstjórn fari að endur- skoða þessa afstöðu. Virk hverfasam- tök eru nefnilega ómissandi þáttur í stjórn borgarinnar. Það er full ástæða til að kref jast þess að borgarfulltrúar láti ekki sitt eftir liggja í því aö efla og styrkja slík samtök sem í eðli sínu eru óháð flokkspólitískum hagsmunum. Markmið hverfasamtaka hlýtur aö vera að gæta hagsmuna íbúa hverf- anna, koma fram sem talsmaður þeirra. Viti einhverjir hvar skórinn kreppir í hverfabundinni þjónustu og framkvæmdum borgarinnar þá eru þaö íbúamir í viðkomandi hverfum. Tillaga Kvennaframboðs Kveikjan að þessum skrifum er áðurnefnd tillaga okkar og afgréiðsla hennar í borgarstjóm. I okkar tillögu var gert ráð fyrir aö borgarráð leitaði eftir hugmyndum borgarfulltrúar afsöluöu sér neinu af ákvörðunarrétti sínum, frumkvæði eða ábyrgð. Reyndin var þó önnur. Engin um- ræða varð um tiliöguna. Fram kom stuöningsyfirlýsing frá minnihlutan- um og var það í sjálfu sér vel þegiö, þó spyrja mætti hvers vegna þeir komu ekki á þeim vinnubrögðum sem tiUag- an gerir ráð fyrir á fyrra kjörtímabUi. Enginn af fulltrúum meirihlutans lét í sér heyra, nema borgarstjóri. Hann lýsti því yfir aö hann mundi ekki sam- þykkja tiUögu okkar heldur bera fram sínar eigin. I tiUögu hans fólst aö borg- arstjóra yrði faUð að auglýsa frest til að skila óskum og ábendingum við gerð fjárhagsáætlunar. TiUögu hans samþykkti meirUilutinn að sjálfsögðu umyrðalaust. Nú má sjálfsagt segja að auglýsingin hafi verið góðra gjalda verð og skref í rétta átt. En skelfing var þaö nú stutt skref og framkvæmdin ekki til þess falUn aö auka tiltrú hverfasamtak- anna á vilja meirihlutans tU aukins samstarfs. Að auglýsa opinberlega hvenær eru síöustu forvöö að koma á framfæri beiönum sem taka á afstöðu til við gerð fjárhagsáætlunar borgarinnar er ein- ungis lágmarksupplýsingaskylda borgaryfirvalda. Eina niðurstaðan sem hægt er aö draga af afgreiðslu meirihlutans er sú, aö samvinna og samráö viö borgarana sé honum ekki að skapi. Að hann telji sig vita hvað fólki sé fyrir bestu og aö hlusta á aðra sé tímaeyðsla og veik- ieikavottur. Meirihlutinn kaUar slíkt röggsemi og dugnaö. Eg kaUa það hroka og valdníöslu. Guðrún Jónsdóttir borgarfuUtrúi. Baráttu íbúa í Grjótaþorpi lauk með hálfum sigri. hverfasamtaka um hvaða verkefni væri brýnast að vinna að í hverju hverfi fyrir sig á komandi fjárhagsári. Hefði tiUaga okkar náö fram aö ganga óbreytt hefði hverfasamtökum verið skrifað og leitað álits þeirra á for- gangsverkefnum í hverfunum. Slíkar vinnuaðferðir hefðu væntanlega skap- aö nýjan umræðugrundvöll í hverfa- samtökunum. Jafnframt heföi borgar- stjórn sýnt í verki að hún æskti sam- vinnu og mæti mikUs framlag hverfa- samtaka tU borgarmálaumræðu og stefnumörkunar í málefnum hverf- anna. í slíkri málsmeöferð heföi einnig verið fólgin óformleg viöurkenning á hverfasamtökum sem eölUegum tals- manni íbúanna. Eg hygg að sUkt frum- kvæöi tU samvinnu af hálfu borgaryfir- valda hefði einnig orðið hvati að stofn- un hverfasamtaka í þeim hverfum, sem ekki hafa enn myndaö með sér samtök. Eg áUt sem sagt að með samþykkt tUlögunnar hefði ýmislegt áunnist í þá veru að styrkja starf hverfasamtak- anna. I okkar huga var hún þó aðeins hugsuð sem fyrsta skrefið í þá átt. Markmiðið hlýtur aö vera að koma á virku lýðræði, valddreifingu sem gerir hverfasamtökum kleift að hafa áhrif fyrir opnum tjöldum á stefnumótun og ákvarðanir semsnerta þeirra hverfi. Viðbrögðin í borgarstjórn Búast hefði mátt við að tUlaga sem þessi fengi góðan hljómgrunn í borgar- stjóm og að alUr þessir lýðræðiselsk- andi borgarfuUtrúar hefðu samþykkt hana einróma. TUlagan hafði ekki í för meö sér neinar fjárhagsskuldbinding- ar. Ekki gerði hún heldur ráð fyrir að MENN ERU VINIR” starfsmanna hans gefur aö líta á með- fylgjandi mynd. Ef lesandanum þykir myndin torkennileg þá er ómaksins vert fyrir hann að hugleiöa að það er í þessum skömmtum sem honum er sýndur heimurinn í gegnum gægjugöt fréttamiðlanna. Sem sérstakt dæmi að gefnu tilefni bið ég lesandann að leita Afríku uppi á þessu korti og minnast ‘ þess í leiðinni að í þeirri álfu, sem er 30 milljónir ferkílómetra að stærð, búa nálægt því 400 milljónir manna. I Nígeríu einni búa yfir 60 milljónir manna á tæplega milljón ferkílómetra. AUar rannsóknir á fréttaflæði í heiminum sýna fram á aö fréttir ber- ast fremur af hinum sterku en hinum veiku, fremur af ríkum en fátækum. Þar að auki eru allar fréttir sem berast milli heimshluta litaðar af hagsmun- um þeirra sem flytja þær, en það eru nær eingöngu Bandaríkjamenn, (AP og UPI), Bretar, (Reuter), Frakkar, (AFP) og Sovétmenn, (Tass). Þriðji heimurinn á nær enga aðild aö stóru fréttastofunum. I þessu ljósi þarf það ef til vill ekki að vera undrunarefni þótt Islendingar faUi í gryfju hirðu- leysis og sljóleika sem síðan leiðir beint til kaldrifjaðra viðskiptahátta. Blöðin segja okkur að líklega dugi ekki minna en 10—10 1/2 dollari á pakka ef embættismenn í Nígeríu eigi að fást til að bera súra, morkna og ormétna skreiö fyrir landa sína. Jón J. Aðils segir í fyrrgreindu riti sínu frá því að Islendingum hafi einatt verið lítil stoð í sýslumönnum sínum gegn kaup- mönnum vegna þess eins og segir í vitnisburði-frá 1753: „þeir eru fátækir menn og sjá sér ei fært að hrekjast rétt frá rétti, því kaupmenn og sýslumenn eru vinir.” Svo er að sjá sem kaup- menn og sýslumenn séu enn vinir, a.m.k. í Nígeríu. En vonandi eiga þeir í Nígeríu líka sína Þórða Henrikssyni, og allavega ber okkur að samgleðjast þeún með aö Islendingar hafa ekki aðstöðu til aö reka einokunarverslun í Nígeríu. Þorbjörn Broddason Heimskort vestur-evrópskra dagblaða. (Heimild: Journal of Communication, 1. h., 1977).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.