Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983.
— Snorri nokkur, kallaður Mög-
Snorri, er bjó í Saurbæ fyrir Múlanum
neðri (það er Stóri-Múli í Saurbæ í
Dölum) drukknaöi í Sælingsdalsá þar
sem nú heitir Snorravað. Síðan segir
svo: Þá fór Sighvatur Ulfsson, mágur
hans, að leita líksins og þeir fimm
saman og tók þá snæskriða og fórust
þeir allir.” —
Þetta er fyrsta skráða frásögnin um
snjóflóð sem valdið hefur dáuða
manna á íslandi. Sturlunga segir
okkur frá þessu atviki sem talið er
hafa gerst árið 1118.
Því fer fjarri að vitað sé um öll
mannskæð snjóflóð íslandssögunnar.
Mjög lítið er um snjóflóðafrásagnir í
fornritum okkar og raunar gætir
þeirra hvergi í skráðum heimildum
alit fram á tólftu öld. Langt fram eftir
öidum eru þær mjög strjálar og fátæk-
Iegar. Þrátt fyrir þetta er vitað um sex
hundruð íslendinga sem farist hafa í
snjóflóöum frá upphafi byggðar hér á
landi. Og þótt fullvíst megi telja að
mun fleiri hafi látið lífið í snæskriðum
hérlendis en annálar gefa til kynna er
óumdeilanlegt að snjóflóð eru sú
tegund náttúruhamfara sem reynst
hefur tslendingum mannskæðust í
gegnum tíðina.
Að sex hundruð íslendingar hafi far-
ist í snjóflóðum segir okkur ekki allt
um þá ógn sem islendingum hefur
staðið af þessum vágesti vetrar-
hörkunnar. Sú stórkostlega eyðilegg-
ing í byggðum landsins sem snjóflóð-
um hefur fylgt kemur þar til. Aukin-
heldur gífurlegur búfjármissir er þau
hafa leitt af sér. Sagan segir okkur
oftar en einu sinni frá snjóflóðum sem
máð hafa burt heilu bæina og allt
kvikt.
t eftirfarandi samantekt verða
ýmsir annálar skoðaðir og leitast við
að gefa lesendum innsýn í þær hrika-
legu fórnir sem íslendingar hafa fært i
snjóflóðum í aldanna rás.
Fáorð og ónákvæm
annálabrot
Ýmsir hinna eldri annála nefna
veturinn 1171 „Skriðnavetur” eða
nefna þetta ár ,,Skriöna manna
skaða”. Frásögnin getur varla verið
fáorðari. Sturlunga er nokkru fjöl-
orðari og segir: „Þau missiri fórust
átta tigir manna í skriðum og var
kallaður býsnavetur.” Mun hér vera
átt við snjóflóð. Annars eru heimildir
um Skriðnaveturinn svonefnda mjög
bágbomar, og má telja furöulegt að
ekkert sérstakt snjóflóð skuli tilfært,
þar eð hér er um mikla mannskaða á
fáum árum að ræða.
Svo er einnig um snjóflóöafrásagnir
næstu ára að segja, að þær eru óörugg-
ar og eða fáorðar. Átján menn fórust
til að mynda í einni og sömu snjó-
skriöunni veturinn 1185 og segir fátt af
þeim skaða nema í sögu Guðmundar
góða. Hann eyðir þó ekki mörgum
orðum í harmleikinn: ,,og þann vetur
hljóp skriða austur í Geitdal og fórust
XVinmenn”.
Fram undir lok tólftu aldar er vitað
um rúmlega hundrað menn er látist
hafa í snjóflóðum. Þá líður nær heil öld
án þess að heimildir geti nokkurra
snjóflóða og má af því marka hve
gloppóttar og tilviljanakenndar frá-
sagnir annálanna eru. Varla þarf að
efa að á þessum langa tíma hafa falliö
hundruð snjóflóða og valdið slysum,
mannslátum og tjóni. Þegar
annálamir geta loks um snjóflóö eftir
Hér á eftir fer annáll um öll
mannskæð snjóflóð sem vitað er
um að hafa fallið á landinu. Skýrt
skal tekið fram að annállinn nær
aðeins til þeirra snjóflóöa er valdið
hafa einu eöa fleiri mannslátum.
1118: Við Saurbæ í Dölum. 5 menn
farast.
1171: Víða um landiö um veturinn;
staðsetningar ekki þekktar: 80
menn farast.
1181: IGeitdal. 18mennfarast.
1194: Á Heljardalsheiði. 1 ferst.
1195—1200: I Amarfirði. 2 menn
farast.
1293: 1 Fagradal. 11 menn farast.
1334: Á Norðurlandi, ekki vitað
hvar. 22 menn farast.
1493: I Vatnshlíð á Vatnsskarði. 3
menn farast.
1525: I Lundarreykjadal. 7 menn
farast.
1538: Á Vestfjörðum, ekki vitað
hvar. 3 menn farast.
1560:1 Geitanesi. 1 ferst.
1597: Á Hrafnseyrarheiði. 3 menn
farast.
1609:1 Svartárdal. 5 menn farast.
1609: I Svarfaðardal: 3 menn far-
ast.
1609:1 Langadal. 2 menn farast.
1613: I Siglunesskriðum. 50 menn
farast.
1618:1 Austurdal. 1 ferst.
1618:1 Flókadal. 1 ferst.
1621: Við Brekkur á Tjömesi. 1
ferst.
1625: 1 Báröardal. 1 ferst.
1628: I Mosdal á Vestfjörðum. 1
ferst.
1628: I Alviðru vestur. 2 menn far-
ast.
1631:1 Djúpadal. 1 ferst.
1637: 1 Keldulandslaug. 2 menn far-
ast.
1653: ÁNýjabæjarfjalli. 1 ferst.
1657: 1 Austurdal. 1 ferst.
1658:1 Austurdal. 1 ferst.
1664:1 Norðurárdal. 1 ferst.
1666:1 Fljótum. 1 ferst.
1672: 1 Loðmundarfirði. 1 ferst.
1680:1 Fljótum. 1 ferst.
1682: 1 Biskupstungum. 1 ferst.
1692: 1 Hörgárdal. 1 ferst.
1693: I Flateyjardalsskriðum. 4
menn farast.
1695: 1 Loömundarfiröi. 1 ferst.
1696: Við Kálfdalsá. 3menn farast.
1699: ReyniveUir í Kjós. 7 menn
farast.
1706:1 Hörgárdal. 1 ferst.
1712: Á Austfjörðum, ekki vitað
hvar. 1 ferst.
1714:1Noröurárdal. 1 ferst.
1715:1 Hjaltadal. 1 ferst.
1725: 1 Héðinsfiröi. 3 menn farast.
1731: I Þrúðardal á Ströndum. 2
menn farast.
1732: Brimnes á Austfjöröum. 5
menn farast.
1737:1 Fnjóskadal. 4 menn farast.
1740: Hringverskot í Olafsfirði. 2
menn farast.
1747: Hamarskot við Akureyri. 1
ferst.
1752: Skarð í Skagafirði. 8 menn
farast.
1760: Á Klofningsheiði. 1 ferst.
1765: I Borgarfiröi eystra. 3 menn
farast.
1772: 1 Höfðahverfi við Eyjafjörð. 4
menn farast.
1772: Steindyr við Eyjafjörð. 4
menn farast.
1778: Við Reykjarfjörð. 1 ferst.
1779: 1 Þverárdal. 1 ferst.
1783: 1 Aðaldal. 1 ferst.
1784: I MeyndishjöUum á Upsa-
strönd. 1 ferst.
1787: Ekki vitað hvar. 1 ferst.
1787: Ekki vitaðhvar. 1 ferst.
1788: Lokinhamrar í Amarfirði. 1
ferst.
1789: 1 Mjóafirði. 1 ferst.
1791: I Múlasýslu, ekki vitað hvar.
1 ferst.
1823: Ekki vitaö hvar eða í hve
mörgum hlaupum. 6 menn farast.
1824:1 Mýrdal. 1 ferst.
1825: Á Látraströnd. 1 ferst.
1826: Ekki vitað hvar. 1 ferst.
1827: 1 HerkonugUi. 1 ferst.
1827: Skarð í Skagafirði. 2 menn
farast.
1828: Við Látraströnd. 1 ferst.
1830: Á GeitheUum í Álftafirði. 1
ferst.
1831:1 Reyðarfiröi. 1 ferst.
1833: Á Hestsskaröi. 1 ferst.
1834:1 önundarfirði. 1 ferst.
1834: Á Látraströnd. 1 ferst.
1834:1 ÖshUð. 1 ferst.
1835: I Breiðavíkurhreppi á Snæ-
feUsnesi. 1 ferst.
1835:1 Mjóafiröi. 3 menn farast.
1836: 1 Mjóafirði. 1 ferst.
1836: Norðureyri í Súgandafirði. 6
menn farast.
1837:1 Kelduhverfi. 2 menn farast.
1839: Við Barðaströnd. 1 ferst.
1839:1 Norðurárdal. 1 ferst.
1841:1 Hjaltadal. 1 ferst.
1841:1 Héöinsfirði. 2 menn farast.
1842:1 Reyðarfiröi. 1 ferst.
■■■■
f jarðarsýslu. 1 ferst.
1859: HUðarkot á Snæfellsnesi. 1
ferst.
1859: 1 Beruvík. 1 ferst.
1861: FagrahUð á SnæfeUsnesi. 1
ferst.
1862: Þröm í Eyjafirði. 2 menn far-
ast.
1863: Viö Búlandshöfða. 2 menn
farast.
1864: Undir Eyjaf jöUum. 1 ferst.
1865: Við Saurbrúargerði í Eyja-
firði. 1 ferst.
1866:1 Mjóafirði. 1 ferst.
1866:1 Fljótum. 1 ferst.
1866:1 Vopnafirði. 1 ferst.
1868:1 Breiðdal. 1 ferst.
1869:1 öræfum. 2 menn farast.
1869:1 Jökuldal. 1 ferst.
1869: Við Seyðisf jörð. 1 ferst.
1869:1 Olafsfirði. 1 ferst.
1871: I Flókadal í Vesturfljótum. 1
ferst.
1872:1 JökulsárhUð. 2 menn farast.
1872:1 Mjóafirði. 1 ferst.
1876:1 öxnadal. 2 menn farast.
1877: I Hjálpleysi á Fljótsdalshér-
aði. 1 ferst.
Mannskæð snjéflóð
1792: 1 Héðinsfirði. 1 ferst.
1792: I LeikskálargiU. 2 menn far-
ast.
1796: 1 Vattamesi. 2menn farast.
1798: Á Skáhnardalsheiði í Barða-
strandasýslu. 2 menn farast.
1799: Vík í Mýrdal. 1 ferst.
1799: A Baröaströnd. 1 ferst.
1801:1 Austurárdal. 2 menn farast.
1802: Ekki vitað hvar. 1 ferst.
1803: Ytri-Skálanes í Selstaðavík. 1
ferst.
1804: Breiöaból í Skálavik. 1 ferst.
1807:1 Borgarfirði eystra. 1 ferst.
1808: 1 Norðurárdal. 1 ferst.
1812: Á Hörgárdalsheiði: 2 menn
farast.
1813: Rugludalur í Húnavatns-
sýslu. 1 ferst.
1814: Á Hvilftarströnd. 1 ferst.
1816: Melar í TrékyUisvík. 1 ferst.
1817: Á MerkigUi í Skagafiröi. 1
ferst.
1817: Eyri í Skutulsfirði. 1 ferst.
1817: I BólstaðarhUðarfjaUi. 1
ferst.
1818: AugnaveUir í Skutulsfirði. 4
menn farast.
1820: iHvanndölum. 1 ferst.
1821: Á Birnustöðum í Dýrafirði. 1
ferst.
1821:1 Norðurárdal. 1 ferst.
1842: Á Vestfjöröum, ekki vitað
hvar. 1 ferst.
1843:1 Belgsárdal. 1 ferst.
1843: Á Breiðdalsheiöi. 1 ferst.
1843: Undir EyjafjöUum. 1 ferst.
1844:1 Loðmundarfirði. 1 ferst.
1848: 1 Vestdal. 1 ferst.
1848:1 SkúlagUi í Hafursey. 1 ferst.
1849:1 Víðidal. 3 menn farast.
1849: 1 Reyðarfiröi. 3 menn farast.
1850:1 Eyjafirði. 1 ferst.
1850:1 Dýrafirði. 1 ferst.
1851:1 Reyðarfirði. 1 ferst.
1852: I Bessahlaðaskarði í öxna-
dal. 1 ferst.
1853: 1 Austurfljótum. 1 ferst.
1854:1 Loðmundarfirði. 1 ferst.
1854: Við Gönguskörð í Skagafirði.
1 ferst.
1854: I Austurdal í Skagafirði. 1
ferst.
1855:1 Loðmundarfirði. 1 ferst.
1855: 1 Breiðdal. 1 ferst.
1855: Á Breiðdalsheiði. 1 ferst.
1856:1 Glerárdal. 1 ferst.
1857: I KoUsvík í Patreksfirði. 3
menn farast.
1859: Viö Lómatjöm. 2 menn far-
ast.
1859: 1 Borgarfirði eystra. 1 ferst.
1859:1 Siglufirði. 1 ferst.
1859: I Ytri Laxárdal í Skaga-
1877: Á Fremri-Hálsi í Kjós. 1 ferst.
1878:1 Holtsdal. 2 menn farast.
1880: 1 OshUð. 1 ferst.
1881: Við Olafsf jörð. 1 ferst.
1882:1 Seyðisfirði. 3 menn farast.
1882:1 Eyjafirði. 1 ferst.
1883:1 Borgarfirði eystra. 1 ferst.
1883: Stekkur í Njarðvík. 6 menn
farast.
1883:1 Fossárdal. 2 menn farast.
1884: ISkagafirði. 1 ferst.
1885:1 Seyðisfirði. 24 menn farast.
1885: I Naustahvammi í Norðfirði.
3 menn farast.
1886: Á Sævarenda í Fáskrúösfirði.
4 menn farast.
1886:1 VUlingadal á Ingjaldssandi.
3 menn farast.
1886:1 GUsárdal. 1 ferst.
1890:1 Hánefsstaöadal. 1 ferst.
1892:1 Litluvíkurskriðum. 1 ferst.
1891: Við Héðinsfjörð. 2 menn far-
ast.
1892:1 Ytri Laxárdal í Skagafirði. 1
ferst.
1895: 1 Kyrruvíkurskriðum. 2 menn
farast.
1895: ÍMýrdal. lferst.
1896:1 Hörgárdal. 1 ferst.
1898: 1 Grunnavíkurhreppi. 1 ferst.
1899: Á Tjömesi. 2 menn farast.
1899:1 ReyðarfjarðarhUð á Strönd-
um. 1 ferst.
1899:1 Önundarfirði. 1 ferst.
1901:1 Mýrdal. 2 menn farast.
1905: Við Reyðarfjörð. 2 menn far-
ast.
1906:1 Dýrafirði. 1 ferst.
1909: Við Borgarfjörð eystra. 2
menn farast.
1910:1 Hnífsdal. 20 menn farast.
1910: Við Skálavík ytri í Isaf jarðar-
djúpi. 4 menn farast.
1912: Upp af Árskógsströnd i Eyja-
firði. 1 ferst.
1912:1 Siglufjarðarskarði. 1 ferst.
1913:1 Skjóldal. 1 ferst.
1914: Skrapatunga í Austur-Húna-
vatnssýslu. 1 ferst.
1919: Strönd í Reyðarfirði. 1 ferst.
1919: Á Siglufirði. 9 menn farast.
1919:1 Engidal. 7 menn farast.
1919:1 Héðinsfirði. 2menn farast.
1920: Á Jökuldalsheiði. 1 ferst.
1920. Viðvík í Skeggjastaðahreppi.
1 ferst.
1920: Undir Bjamamúp. 4 menn
farast.
1920:1 Breiðdal. 1 ferst.
1921:1 Mýrdal. 1 ferst.
1921:1 Borgarfirði eystra. 1 ferst.
1924: Viö ReynivelU í Suðursveit. 1
ferst.
1925: Sviðingur í Kolbeinsdal. 2
menn farast.
1926: Við önundarfjörð. 1 ferst.
1926: iSvarfaðardal. 1 ferst.
1928:1 OshUð. 4menn farast.
1928: Á Borgarf jörum. 1 ferst.
1929:1 Fnjóskadal. 1 ferst.
1929: I KoUafirði á Ströndum. 1
ferst.
1930: Á Borgarfjörum. 1 ferst.
1931: Við Patreksfjörð. 1 ferst.
1934: Við önundarfjörð. 3 menn
farast.
1934:1 Fnjóskadal. 1 ferst.
1935: Á Látraströnd. 1 ferst.
1948:1 Goðdal á Ströndum. 6 menn
farast.
1949: Við Flókadal í Skagafirði. 1
ferst.
1953: Auðnir í Svarfaðardal. 2
menn farast.
1955: I Svarfaðardal. 2 menn far-
ast.
1967: 1 Skaftártungu. 1 ferst.
1971: I Skipadal á Hrafnseyrar-
heiði. 2 menn farast.
1974: I Neskaupstað. 12 menn far-
ast.
1978: Við Suöureyri í Súgandafirði.
1 ferst.
1978: Við Þrastalund í Norðfirði. 2
menn farast.
1979: 1 ÞorfeUshnúk í Esju. 2 menn
farast.
1981:1 IngólfsfjaUi. 2 menn farast.