Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983. Ný 3-lína frá BMW Nú þegar ný gerö af 3-línunni frá BMW lítur dagsins ljós má segja aö hér sé um aö ræöa þriðja ættlið. Þessi grein BMW-fjölskyldunnar byrjaöi með BMW 1602 áriö 1966 og síðan 3-lín- unni árið 1975. Sú lína er oröin sú vinsælasta hjá BMW frá upphafi, heildarframleiöslan 1,3 milljónir eöa 800 á dag síðustu ár. Þaö að hefja teikningu á nýjum bíl á miöju fram- leiðslutímabili skilar sér greinilega vel. Á sex ára þróunartíma 3-línunnar var aöaláherslan lögð á aö styrkja ein- kenni BMW og auka akstureiginleika. Mikil vinna var lögö í aö auka pláss aö innan en jafnframt aö ytri mál myndu ekki aukast aö sama skapi. I raun er nýi 3 bíllinn styttri en fyrir- rennarinn, en plássmeiri aö innan. Bíllinn var einnig geröur léttari án þess aö skeröa öryggiskröfur. Nú fjögurra dyra útgáfa í fyrsta sinn munu BMW- verksmiðjumar bjóöa upp á fjögurra dyra útgáfu af þessari línu, frá og með haustinu 1983. Ennfremur veröur hægt aö fá blæjubíl af þessari gerö frá bíla- smiöjum Baur í Stuttgart. Nokkrar nýjungar Aðaláherslan í frekari þróun vélar- innar var lögð á minni eyðslu, hávaöa og mengun, jafnframt þjónustu og viðhaldi. Báðar sex strokka vélarnar voru búnar elektrónískri innspýtingu í Hin nýja sex strokka vél í 3-línunni er nú búin svokallaðri L-Jetronic innspýtíngu sem gjörnýtir afl og eldsneyti. Að framan er nokkur breyting frá fyrri gerð, línan orðin rúnnaðri og griliið minna. Þokuljós á 3231 eru innbyggð í svuntuna að framan. Að aftan er 3231 með spoiler fram yfir hinar gerðimar. þessu skyni, þjöppuhlutfall aukiö og öllum loftgangi í vélinni var breytt meö þetta í huga, meðal annars meö því aö breyta kambásnum. Meö þessu var togkraftur vélarinnar aukin veru- lega. Minna ummál geröi þaö aö verkum að vi > sex strokka vélamar var hægt aösetjaléttanfimmgírakassa semer meö mjög stutt bil milli gíra og létta skiptingu. Endurhönnun á kassanum gerði þaö að verkum að olíuhiti lækkar og hærra girhlutfaU er mögulegt. Fjöörun hefur veriö breytt vemlega, stýristöng fyrir fjöörunina veriö sett aö framan og afturöxull er meira í átt- ina aö því sem verið hefur á stærri bílunum. Gormarnir og höggdeyfamir á afturöxli, sem áöur vom ein heild, eru nú aðskildir. Aukiö rými fékkst í farangursgeymslu viö þessa breytingu. AUar geröirnar eru nú búnar 14 tommu felgum í staö 13 tommu áöur. Þetta leyfir meðal annars aö stærri diskar eru nú í bremsum aö framan. Betri diskabremsur era nú í staö þeirraeráöur voru. Breytingar að innan StiUanleg framsæti em í öUum bUun- um. Þegar sætisbaki er hallaö fram á viö rennur sætiö sjálfkrafa fram tU aö aftursætisfarþegi fái aukiö rými tU aö komast inn eða út. Rými fyrir hné aö aftan var aukiö um 40 mm. Öryggis- belti í aftursæti eru felld inn í sætisbak- iö. Handfang fyrir handbremsu var sett til hUðar á drifskaftshrygginn og í staöinn kemur geymsluhólf. Mælaborö var endurhannaö og feUt aö því sem betur hefur þótt fara í nýrri gerðum. I búnaöi er aukning á mælum. Þægindi fyrir farþega og ökumann eru aukin með nýrri gerö af miöstöö og ferskloftshitastUU Ukt og í 7-Ununni. Hitagildi er nú aö öllu leyti óháö veg- hraöa eöa snúningi vélar. Munur miili gerða Fjórar aðalgerðir eru í nýju 3-lín- unni, 316, 318i, 320i og 323i. Þess utan verður 315 bíUinn úr eldri línunni látinn halda sér áfram meö sömu vél og búnaðiogáöur. 316 og 318i eru meö 4 strokka vél, 1766 rúmsm. 316 er meö blöndungi og er afUö 90 hestöfl (66 kW) viö 5500 snúninga. 318i er hms vegar meö K- Jetronic innspýtingu og þá er afUð 105 hestöfl. Gírkassi í þessum báöum geröum er f jögurra gíra. 320i gerðin er meö sex strokka í línu, 1990 rúmsm. L-Jetronic innspýtingu og gefur þá 125 hestöfl við 5800 snúninga á mín. 323i er meö enn stærri sex strokka vél, 2316 rúmsentimetra og er hún 139 hestöfl viö5300sn. Fyrir utan mismunandi vélarstæröir og gírkassa er nokkur munur milU gerða, þannig aö glæsUeiki í innrétt- ingu er meúi og tæknibúnaður meiri, í samræmi viö vélarstærð. -JR Sætin hafa verið endurhönnuð með þægindi og pláss í huga. Þegar framsæti er hallað fram rennur það fram og gefur aukið rými við inn- og útstig. Hægt er bæði að stilla hæð jafnt og halla á sætunum. Mælaborðið hefur verið lagfært litillega frá eldri gerð og nýtt stýrishjól sett, svipað því sem nú er í 5-linunni. Læsingar á öryggisbeltum í aftursæti eru fellanlegar inn í sætisbakið. Bílar Bflar Bflar Nokkrar tö/ur: Lengd: 4325 mm 316 Vél: 4 strokka 1766 rúmsm. 90 hestöfl 318/ 320/ 323/ Breidd: 1645 mm VÍÖ5500 sn. Vél: 4 strokka 1766 rúmsm. 105 Vél: 6 strokka 1990 rúmsm. 125 Vél: 6 strokka 2316 rúmsm. 139 Hæö: 1380 mm Blöndungur. Gírkassi: Fjögurra hestöfl viö 5800 sn. K-Jetronic inn- hestöfl viö 5800 sn. L-Jetronic inn- hestöfl viö 5300 sn. L-Jetronic Snúningsradíus: 10,5 m gíra.Hjól: 175/70 HR14. spýting. Gírkassi f jögurra gíra. spýting. Gírkassi fimm gíra. innspýting. Gírkassi fimm gíra. Farangursrými: 4251ítrar Þyngd: 990 kg. Eyösla íbæjarakstri: Hjól: 175/70 HR 14. Eyðsla í bæjar- Hjól: 195/60 HR 14. Eyðsla í Hjól: 195/60 VR 14. Eyðsla í bæjar- Bensíntankur: 55 lítrar 10,9 lítrar. akstri: 10,41. bæjarakstri: 11,91. akstri: 12,11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.