Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983. 19 akamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál Hserinn Oodge um 1875. Á þramur árum tókst Bill afl hrakja byssubófana þaðan og koma ó lögum og reglu. stökk á fætur og reyndi aö nálgast byssuna sem hann haföi innan á sér í axlarhulstrinu. Bill greip um úlnliö hans en náöi aðeins taki á erminni. Doolin var aö ná taki á byssunni. Byssa Bills þrýstist aö maga Doolins. En bófinn greip um byssu sína. „Neyddu mig ekki til aö drepa þig,” stundi Tilghman. „Ég hef heyrt um þaö sem þú gerðir fyrir mig í kofanum.” Þeir horföust í augu. Hiö hvassa augnaráð Bills mætti Doolin. „Allt í lagi. Þú vinnur,” muldraöi Doolin. Tilghman tók byssuna úr axlarhulstrinu. Tilghman og fangi hans tóku lestina til Guthrie. Þaö reyndist ekki nauösyn- legt aö handjáma Doolin. Hann haföi lofaö aö reyna engin undanbrögð og stóð viö þaö. Honum var strax stungiö í fangelsi. Fljótlega tókst honum aö flýja þaöan. Skömmu síðar féli hann í skotbardaga viö lögreglumenn. Bófamir í Doolin-genginu náðust einn af öömm. Tilghman og Chris Madsen eltu rauða Buck og náöu aö króa hann af. Hann neitaöi að gefast því aö fara í hringi. En Tilghman, sem einnig fékk upplýsingar frá indíánum, hélt alltaf í viö hann. A þessu gekk í þr jár vikur. Einn morguninn sá Tilghman hvar söölaöur hestur var aö bíta gras. Hann steig af baki og skreið varlega í átt aö dýrinu. Hann sá aö hesturinn var tjóðr- aður og þar skammt frá lá maöur sofandi. Tilghman virti fyrir sér aöstæður. Hann sá aö riffill lá í grasinu í nokkurra metra fjarlægö frá mannin- um. Bill reis á fætur og gekk nær. „Á lappir meö þig og upp meö hendur!” kallaöi hann, meö aðra höndina á byssunni. Litli Bill stökk eld- snöggt á fætur. Hann dældi úr báöum byssum sínum hraöar en Tilghman haföi áður séö nokkurn mann gera. Ein kúlan fór í gegnum öxl Tiighmans. En litli Bill féll til jarðar meö gat í gegnum lungun. Tilghman og fangi hans voru báöir særöir og í 30 kílómetra fjarlægð frá næsta byggöu bóli. Tilghman batt um sár þeirra og hugleiddi næsta leik í stööunni. Báöir, sérstaklega litli Bill, þörfnuðust aöstoðar læknis. Þrátt fyrir maður. Ariö 1915 aöstoðaöi hann viö gerö kvikmyndarinnar „The Passing of the Oklahoma Outlaws” en hún lýsti þeim atburðum sem höföu gert hann frægan. En fyrst og síðast var hann vöröur laga og réttar. Skylduræknin brann í brjósti hans. Árið 1924 ríkti mikil upp- lausn í olíubænum Cromwell í Okla- homa. Þar voru lögin virt aö vettugi. Frammámenn bæjarins voru aö leita aö hæfum lögreglustjóra sem gæti ‘ komiö á röð og reglu — og var ekki Bill Tilghman rétti maðurinn? Þeir buðu honum að koma og Tilghman var ekki seinn á sér. Hann var til í tuskiö. En því miöur, þetta varð hans síöasta ævintýri. Hann haföi gegnt starfinu í þrjá mánuði. Þegar var farinn að sjást árangur af því. Þaö var aö komast ró á olíubæinn fyrir tilstilli nýja lögreglu- stjórans. Aö kvöldi hins 1. nóvember stóö hann við dyr veitingahúss, hæverskur aö vanda, og fylgdist meö fólkinu streyma út og inn. Veitinga- húsið var hvorki betra né verra en önnur slík hús í bænum. Bifreiö kom HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. I Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolia — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. Borganvesi simi93-73TO~1l Kvöldslmi og helgarslmi 9á—7355 LTC LAÐIES’ COLLEGE OF ENGLISH upp. Hann tapaöi skotbardaganum sem á eftir fylgdi. Nokkru síðar fundu Bill og Heck Thomas hinn lágvaxna Dick, sem eins og annar nafni hans af sama sauðahúsi var kallaður „litli”. Hann var að kemba hesti sínum bak viö hlööu viö bóndabæ nokkurn. Litli Dick bar á sér tvær skammbyssur sem hann gat skotið af samtímis. Hann hirti ekki um þá ósk lögreglumann- anna aö rétta upp hendumar. Lögreglumennimir uröu fyrri til aö skjóta. Litli Bill og sári Creek léku hins vegar enn lausum hala. Þeir rændu 6.500 döl- um af fyrirtæki í Woodward en síöan skildi leiðir þeirra. Tilghman frétti af ferðum litla Bills og komst á slóð hans. Aleinn hélt hann á eftir honum, ríöandi yfir eyöilegar gresjur. Indíánar létu litla Bill vita af því aö honum væri veitt eftirför. I örvæntingu sinni reyndi hann aö hrista Tilghman af sér meö að jámbrautarteinar væru í 80 kíló- metra fjarlægð, taldi Tilghman best að halda þangaö til aö komast nógu snemma til læknis. Hann var ekki viss um hvort litli Bill liföi þetta af. Báðir náöu þeir aö komast lifandi til læknis. Eftir aögerö var litli Bill sendur í fang- elsi en þar fór líöan hans stööugt versn- andi. Loks tókst Tilghman aö fá hann lausan til að hann fengi aö deyja heima hjá sér. Sannur vörður laga og réttar Arið 1910 var Bill Tilghman kjörinn á fylkisþingið í Oklahoma. Hann sagði af sér aöeins ári síðar til aö gerast lögreglustjóri í Oklahoma-borg. Því embætti gegndi hann í tvö ár en þá settist hann í helgan stein, 59 ára gamall. Hann var þá orðinn vel stæður þar aö og út steig drukkinn maöur. Hann veifaði skammbyssu og haföi hátt. Bill nálgaöist hann af sömu varfærni og hann haföi alltaf gert í tilvikum sem þessum. „Láttu mig fá byssuna,” sagði hann einfaldlega. Maðurinn svaraöi meö því aö skjóta þremur skotum aö Tilghman. Þau komu í brjóst hans. Tveir nær- staddir hentu sér á skotmanninn en þaövarof seint. Þaö var kaldhæðni örlaganna aö moröinginn skyldi vera lögreglu- maöur, sem haföi þaö hlutverk að fylg jast meö því aö áfengisbannið væri haldið. Þetta var í fyrsta sinn — og það síðasta — semBillTilghman varöekki fyrri til aö skjóta. Með honum dó sá síðasti, og kannski sá mesti, þeirra manna sem haft höföu þaö hlutverk aö gæta laga og réttar í villta vestrinu. Viðurkenndur af menntamálayfirvöldum (British Council). Heimavistarskóli fyrir ungar stúlkur i hinu fagra sjávarhéraði EASTBOURNE ásuðurströnd ENGLANDS Fyrir byrjendur, skemur og lengra komna á aldrin- um 15—21 árs. Meðal aukafaga er: reiðmennska, tungumál, tennis, golf, dans, eldamennska, o.s.frv. Sumarnámskeið júli og ágúst (aldur 10 — 21). Skrifið eftir litmyndabæklingi til: PRINCIPAL (DW) LTC LADIES’ COLLEGE OF ENGLISH COMPTON PARK- EASTBOURNE -ENGLAND BN211EH ORKUBÚ VESTFJARÐA Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í efni vegna 66 kV háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. Utboðsgögn 101 : Pressure treated wood poles. Verkið felst í að afhenda 620 fúavarða tré- staura. Utboðsgögn 102 : Conductors and stay wire. Verkið felst í að afhenda 150 km af ál- blönduleiðara og 15 km af stálvír. Afhending efnis skal vera 1. maí 1983. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 18. janúar 1983. Utboðsgögn 101, kl. 11:00. Utboðsgögn 102, kl. 14:00. Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf., verk- fræðistofu, Armúla 11, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma og verða þar opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús Vest- fjarða, Stakkanesi 1,400 ísafirði og hjá Línuhönn- un hf., verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 22. desember 1982'og greiðist 100 kr. fyrir eintakið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.