Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 8. JANUAR1983.
5
niöur á tún. Stöövaöist þaö þar
noröarlega í röstinni og voru veggir
þess í méli og rústirnar fullar af sn jó.
Þegar skriöan nam staöar rankaöi
bóndi viö sér undir rústunum. Hann sat
þar hálfboginn í klemmu og lá viö
köfnun. Fönnin þrýstist fast aö andliti
hans en hann reyndi aö brjótast um og
blása snjónum frá vitunum og tókst aö
ná andanum. Gat hann þá farið aö
hugsa um þaö er gerst haföi og fyrst og
fremst hvernig hann ætti aö losa sig,
en hann gat sig lítið hrært. Einkum
væru fætur hans illa skorðaðir af ein-
hverju braki. Hann reyndi að kalla á
hitt fólkið en náði aöeins sambandi viö
unglingspiltinn sem virtist ekki vera
nema svo sem metra frá honum.
Pilturinn haföi verið aö leika sér viö
yngri dóttur bónda þegar skriöan skall
yfir og var hún hjá honum í fönninni.
Fyrst reyndi bóndinn aö losa sig og
pilturinn tO bóndans og baö hann aö
koma og taka stúlkuna litlu því að hún
væri svo köld. Hún mun þá hafa verið
dáin. Bóndinn geröi þá síðustu
tUraunina tU aö losa sig en árangurs-
laust. PUturinn var þá farinn aö sjá of-
sjónir, þóttist sjá tU manna er væru aö
koma þeim tU bjargar. Eftir þetta
heyröi bóndi ekki til pUtins fyrr en á
miðvikudag, en þá spurði hann í sífellu
hvaö klukkan -væri. Síðan heyröist
ekkert til hans. Þóttist bóndi þá viss
um aö hann væri einn eftir lifandi.
Sem fyrr segir stóð bærinn
Goðdalur innarlega í samnefndum dal.
Var þangaö um hálfs annars tíma
gangur frá næsta bæ. Enginn átti leiö
fram aö Goðdal næstu daga eftir aö
slysið varö og vissu nágrannarnir ekki
hvaö hafði gerst. Hjálp barst því ekki
fyrr en á fimmtudag, fjórum sólar-
hringum eftir að snjóflóöiö féU á
skömmu eftir að hann náöist upp.
Dóttirin virtist hressast viö
hjúkrunina, en f jórum klukkustundum
eftir að hún kom upp úr rústunum dó
hún skyndilega af hjartabilun.
Alls létust því sex menn í þessu
snjóflóöi í Goödölum 1948. Hefur
bærinn verið í eyöi síöan.
Átta hundruð þúsund
rúmmetrar af snjó
Harmleikurinn á Neskaupstaö hinn
tuttugasta desember 1974 er flestum
landsmönnum enn í fersku minni. Þar
létust tólf manns í tveimur snjóflóðum
er féllu á kaupstaöinn meö fárra
mínútna mUlibili. AUs lentu tuttugu og
sex menn undir flóðunum, sex var
bjargaö og átta sluppu undan þeim af
eigin rammleUí.
Fyrra snjóflóöiö féU úr svoköUuðum
Bræöslugjám laust eftir hádegi. Aö því
er næst veröur komist voru upptök
þess í um áttahundruðmetra hæö yfir
sjávarmáh og mældist hlauprás þess
breiðust um fjögurhundruö metrar en
lengd skriöunnar var um tveir kíló-
metrar. Snjóflóöiö lenti á athafnasvæði
SUdarvinnslunnar og gjöreyðilagöi
byggingar fiskmjölsverksmiöjunnar.
Þá þreif flóöið meö sér svartohugeymi
meö níuhundruö tonnum af olíu auk
þriggjatómra lýsisgeyma. Þaraöauki
skemmdi þaö frystUiús og niöur-
suöuverksmiöju staðarins, sópaöi burt
lagerhúsi og tveimur smáhýsum og
braut níu staura í orkulínunni sem
tengir Neskaupstaö við rafkerfi
Austurlands.
I neöstu fimm hundruð metrum
hlauprásarinnar var snjódýptin víðast
hvar röskir tveir metrar. Magn snjó-
dyngjunnar neöan hamra var áætlaö
sexhundruöþúsundrúmmetrar. Isnjó-
flóöinu fórust fimm karlmenn. Þaö
þótti lán í óláni aö engin vinna var í
fiskvinnslustöövunum önnur en véla-
eftirlit þegar óhappiö dundi yfir en
þann fisk er borist haföi var búið aö
vinna daginn áöur. Heföi full vinna
veriö í þessum verksmiðjum heföu
tugir manna lent í snjóflóðinu.
Síöara hlaupið féll örlítið utar þar
sem fjallið er nokkru lægra. Þaö flóö
var heldur minna en hiö fyrra, en
magn þess hlaups neðan hamrabelta
var um tvö hundruö þúsund rúm-
metrar. Samt sem áöur fórust í síöara
flóðinu sjö manns. Þaö eyöilagöi aö
auki steypustöö og véllager, bifreiða-
stöö og eitt íveruhús. Þá þreif flóöiö
meö sér nítján fólksbíla, fimm
vörubíla, lítinn langferðabíl meö
tveimur mönnum og jaröýtu.
Hér var um þurr foksnjóflóð aö
ræða, svonefnd kóf- og flekahlaup.
Einmitt sú tegund snjóflóöa er
mannskæðust hér á landi. Fara þar
saman tveir mikilvirkir þættir: ferlegt
magn og leifturhraði.
Einn sjónarvottur aö minnsta kosti
var aö því þegar snjóskriðan mikla á
Neskaupstaö reið yfir. Maöurinn var á
ferð í bíl sinum þegar skriðan fór af
staö. Sjálfur lenti hann í útjaöri
skriöunnar. Horföi hann á mannvirkin
hverfa eins og eldspýtustokka sem
blásiö er á. Og þaö var uggvænleg sjón
þegar farþegabifreiöin sópaöist af
veginum út á sjó, en meö honum fórst
einn maður. Einnig þegar skriöai-
sópaöi burtu eldsneytisgeymi.ium og
allrifiskiöjubæjarins. „Þetta vareins
og óhugnanlegur stormsveipur, ógn-
vænleg sjón og nokkuö sem maður
heföi aldrei getaö trúaö aö gæti átt sér
stað,” sagöi þessi sjónarvottur.
Einu sinni áöur haföi fallið snjóflóö
á byggð í Neskaupstað. Þaö geröist
seint á síöustu öld og féll þaö innar en
bæöi þau snjóflóö er ollu hildarleiknum
í Noröfirði f yrir rúmum átta árum.
Ómældar þjáningar,
missir og tjón
Eins og sagt var í byrjun þessarar
samantektar þá ætti aö vera
óumdeilanlegt aö snjóflóö er sú tegund
náttúruhamfara sem reynst hafa
Islendingum mannskæöust. Af
skráöum heimildum er vitaö um
sex hundruð og fimm Islendinga er
látist hafa í snjóflóöum, þar af hundraö
tuttugu og einn þaö sem af er þessari
öld. Fullvíst er aö fjöldi þeirra er
farist hafa í snjóflóðum hérlendis er
mun meiri en heimildir gefa til kynna.
Þeim þjáningum, missi og tjóni sem
þessi vá vetrarhörkunnar hefur verið
þjóöinni veröur seint lýst að f ullu.
-SER tók saman.
Þunginn undan snjóflóðum getur orðið gifurlegur. Skriðurnar eyðileggja
yfirleitt allt sem á vegi þeirra verður. Myndin er tekin i Neskaupstað 1974,
þegar tólf manns fórust þar i tveimur hlaupum er féllu með stuttu millibili.
grafa frá sér meö könnu er hann fann
við hlið sér í brakinu en moksturinn
reyndist árangurslaus. Kannan kom
þó í góðar þarfir því að í henni gat hann
brætt snjó, ýmist með því aö anda í
hann, eða halda könnunni inni á sér.
Gat hann þannig svalað þorsta er sótti
talsvertáhann.
Þá heyrðu menn
hljóð úr rústunum
Um þaö bil tveimur sólarhringum
eftir aö snjóflóöiö féll kallaöi unglings-
bæinn. Þar var á ferö póstberi og er
hann sá hvernig umhorfs var orðiö í
Goðdal hljóp hann sem leiö lá til næsta
bæjar og sótti hjálp.
Barst fljótt Uösöfnuöur í Goðdal er
tók aö grafa í rústunum. Fyrst fundust
tvö lík, en þá heyrðu menn hljóö niöri
úr rústunum og er þeir grófu þar niöur
fundu þeir bóndann. Var honum þegar
veitt sú hjúkrun sem mátti. Tveir
aörir náðust með Ufsmarki úr
rústunum. Voru það piltungurinn og
eldri dóttir bóndans. Pilturinn fannst
úti viö eldhúsgluggann og var allt hár
kaUð af höföi hans. Hann andaöist
Læríð brídge — /æríð brídge
Bridgeskólinn
Borgartúni 18
Námskeið fyrír byrjendur
þriðjudagskvöld kl. 20.00, 10 skipti,
11. janúar til 15. mars.
Námskeið fyrír aiia iengra komna
framhaldsflokkur, mánudagskvöld
kl. 20.00,10 skipti,
10. janúar til 14. mars.
Spilakiúbbur
öll miðvikudagskvöld kl. 20.00.
Bridgeskólinn.
Uppl. og skráning í síma 19847.